Hagnaður Ísfélagsins næstum þrefaldaðist og eigendurnir fengu 1,9 milljarða króna í arð
Eitt stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, sem er að uppistöðu í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og barna hennar, átti eigið fé upp á 40,8 milljarða króna um síðustu áramót. Fjölskyldan er umsvifamikil í fjárfestingum í rekstri ótengdum sjávarútvegi.
30. júlí 2022