Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gunnar Jóhannsson
Trú og vísindi á tímum James Webb stjörnusjónaukans
30. júlí 2022
Guðbjörg Matthíasdóttir er stærsti eigandi Ísfélags Vestmannaeyja.
Hagnaður Ísfélagsins næstum þrefaldaðist og eigendurnir fengu 1,9 milljarða króna í arð
Eitt stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, sem er að uppistöðu í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og barna hennar, átti eigið fé upp á 40,8 milljarða króna um síðustu áramót. Fjölskyldan er umsvifamikil í fjárfestingum í rekstri ótengdum sjávarútvegi.
30. júlí 2022
Geðsjúkdómar geri fólk ekki sjálfkrafa að vanhæfum foreldrum
Fjöldi danskra einstaklinga og para sem sótt hefur um frjósemismeðfer hefur verið neitað um hana vegna geðrænna vandamála sem þó eru ekki lengur talin hafa áhrif á hæfni þeirra sem foreldra. Sérfræðingar segja hæfnismatið ófullnægjandi og kalla eftir brey
30. júlí 2022
Carrin F. Patman verður sennilega næsti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.
Rússland og Kína skilji efnahagslegt og hernaðarlegt mikilvægi Íslands
Carrin F. Patman, sem líklega verður sendiherra Bandaríkjanna hér á landi innan skamms tíma, sagði þingnefnd á fimmtudag að hún teldi að Rússland og Kína skildu hernaðarlegt mikilvægi Íslands og vill leggja áherslu á varnarmál í sínum störfum.
30. júlí 2022
Kaffibarþjónn leggur lokahönd á einn rjúkandi heitan cappucino.
Bandarísk kaffihús hafa ekki náð sér af COVID-19 sökum aukinnar heimavinnu
Í kórónuveirufaraldrinum þurftu margir að segja skilið við skrifstofuna og sinna vinnunni heiman frá sér. Bandaríkjamenn vinna enn talsvert heima hjá sér og kaffihús þar vestanhafs hafa þurft að súpa seyðið af þeirri þróun.
29. júlí 2022
Skjáskot af frétt Fréttablaðsins frá því í morgun.
Utanríkisráðuneytið hafnar forsíðufrétt Fréttablaðsins um meint áform NATO
Utanríkisráðuneytið segir að forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag sé alröng og hafnar því alfarið að svo mikið sem hugmyndir séu uppi um byggingu varnarmannvirkja í Gunnólfsvík í norðanverðum Finnafirði á Langanesi.
29. júlí 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Telur „álitaefni“ hvort sýslumannafrumvarp Jóns samræmist markmiðum byggðaáætlunar
Frumvarpsdrög frá Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra sem liggja frammi í samráðsgátt stjórnvalda hafa hlotið fremur dræmar undirtektir umsagnaraðila. Byggðastofnun er ekki sannfærð um að frumvarpið gangi í takt við nýsamþykkta byggðaáætlun.
29. júlí 2022
Ferðamenn skoða sig um á Hellnum á Snæfellsnes
Erlendar gistinætur orðnar fleiri en fyrir faraldur
Gistinætur erlendra ferðamanna á hótelum í júní voru 12 prósent fleiri en í sama mánuði árið 2019. Fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll hefur ekki náð sömu hæðum en dvalartími ferðamanna hefur lengst frá því fyrir kórónuveirufaraldur.
29. júlí 2022
Skjáskot úr myndbandi frá Birgi Birgissyni sem sýnir afar glæfralegan (og ólöglegan) framúrakstur bifreiðar um síðustu jól.
Hafa ekki sektað neina ökumenn fyrir að taka ólöglega fram úr hjólreiðafólki
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei sektað ökumann fyrir að taka fram úr hjólreiðamanni án þess að 1,5 metra bil sé á milli bíls og hjóls. Samtök hjólreiðafólks hafa gagnrýnt lögreglu fyrir að taka ekki á móti myndefni sem sanni slík brot.
29. júlí 2022
Þóroddur Bjarnason telur rétt að staldra við fyrirætlanir um að fjármagna uppbyggingu samgönguinnviða með gjaldtöku í jarðgöngum.
Gjaldtaka í jarðgöngum yrði „talsverð byrði“ fyrir íbúa smárra sveitarfélaga
Prófessor í félagsfræði spyr hvers vegna íbúar á landsvæðum þar sem jarðgöng eru brýn nauðsyn ættu að greiða fyrir samgöngubætur annars staðar á landinu, umfram þá vegfarendur sem fara um önnur kostnaðarsöm mannvirki á borð við brýr eða mislæg gatnamót.
29. júlí 2022
Í upphafi árs breytti olíurisinn Royal Dutch Shell um nafn og flutti höfuðstöðvar sínar frá Den Haag til London. Í dag heitir fyrirtækið einfaldlega Shell.
Methagnaður hjá Shell í miðri orkukrísu
Mögur ár kórónuveirufaraldursins eru að baki fyrir olíuframleiðendur. Stjórnvöld hafa gagnrýnt olíu- og orkufyrirtæki fyrir að maka krókinn á sama tíma og almenningur þarf að greiða hátt verð fyrir orku til húshitunar og fyrir eldsneyti á bílinn.
28. júlí 2022
Guðrún Schmidt
Fáum við aldrei nóg?
28. júlí 2022
Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 11,1 milljarð á fyrri helmingi ársins
Hagnaður Íslandsbanka á öðrum ársfjórðungi nam 5,9 milljörðum króna. Bankinn hagnaðist um rúmlega tveimur milljörðum meira á fyrstu sex mánuðum ársins en hann gerði í fyrra.
28. júlí 2022
Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. virðir hér fyrir sér dauðan hval í Hvalfirði fyrr í mánuðinum.
Skoða hvernig framfylgja megi dýravelferðarlögum „enn fastar“
Matvælastofnun er þessa dagana með það til skoðunar hvort, og þá hvernig, opinberir aðilar geti „enn fastar“ framfylgt ákvæðum laga um dýravelferð að óbreyttri löggjöf. Fundað var um viðbrögð við skotum sem geiga við hvalveiðar hjá stofnuninni á mánudag
28. júlí 2022
Brottfall kvenna úr framhaldsskólanámi er um 15 prósent á móti 25 prósent hjá körlum.
Brottfall úr framhaldsskólum hefur aldrei mælst minna hjá Hagstofunni
Hagstofan hefur fylgst með brottfalli nemenda úr framhaldsskólum allt frá árinu 1995, og aldrei mælt það minna en hjá þeim árgangi nýnema sem hóf nám árið 2016. Tæp 62 prósent nemanna höfðu útskrifast árið 2020.
28. júlí 2022
Þolmarkadagur jarðarinnar er í dag, tveimur dögum fyrr en í fyrra
Til að standa undir auðlindanotkun jarðarbúa þyrfti 1,75 jörð samkvæmt útreikningum samtakanna Global Footprint Network. Margar leiðir eru færar til þess að minnka auðlindanotkun og seinka þannig deginum.
28. júlí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Erlend tónlist í Kína
28. júlí 2022
Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Endurskoðandi ætlar að kæra hagfræðiprófessor til siðanefndar HÍ
Birkir Leósson endurskoðandi og Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hafa undanfarnar tvær vikur tekist á um starfsaðferðir endurskoðenda sjávarútvegsfélaga á síðum Fréttablaðsins. Birkir hefur ákveðið að kæra Þórólf til siðanefndar Háskóla Íslands.
28. júlí 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. um helgina.
Forstjóri Festi fær um fimmtánföld mánaðarlaun greidd út við starfslok
Kostnaður Festi vegna starfsloka forstjórans Eggerts Þórs Kristóferssonar verður um 76 milljónir króna, samkvæmt því sem fram kemur í skýrslu stjórnar sem fylgdi árshlutauppgjöri félagsins í gær.
28. júlí 2022
Gjaldeyrisvaraforðinn nam 865,6 milljörðum króna um mitt árið.
Bankabækur Seðlabankans erlendis tútna út
Bankainnistæður Seðlabanka Íslands á erlendri grundu námu hátt í 400 milljörðum króna í lok júní og höfðu þá aukist um 224 milljarða króna upphafi frá því í árs.
27. júlí 2022
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Arion banki hagnaðist um 15,5 milljarða á fyrri hluta árs
Salan á Valitor skýrir meiran en helming hagnaðar Arion banka á öðrum ársfjórðungi, sem alls nam 9,7 milljörðum króna.
27. júlí 2022
Kristján Godsk Rögnvaldsson
Almenningur japlar á deigkenndum pappaskeiðum á meðan þeir ofurríku fá ókeypis stæði fyrir einkaþotur í miðborginni
27. júlí 2022
Björg Bjarnadóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra SGS 1. október.
Björg ráðin nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins
Björg Bjarnadóttir tekur við af Flosa Eiríkssyni sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins 1. október. Alls þrettán manns sóttust eftir stöðunni.
27. júlí 2022
Um hálf milljón Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóðafaraldrinum á síðastliðnum tveimur áratugum.
Teva greiðir á sjötta hundrað milljarða í sátt vegna máls sem tengist Actavis
Lyfjafyrirtækið Teva hefur nú náð samkomulagi í fjölda dómsmála sem höfðuð hafa verið gegn því í kjölfar ópíóðafaraldursins í Bandaríkjunum. Fyrirtækið keypti Actavis árið 2016 en Actavis hefur verið stór framleiðandi ópíóðalyfja fyrir Bandarískan markað.
27. júlí 2022
Í Alliance-húsinu er í dag Sögusafnið og veitingastaðurinn Matur og drykkur. Á lóðinni má byggja 4.193 nýja fermetra ofanjarðar, undir verslun, þjónustu, íbúðir og hótelstarfsemi, samkvæmt skipulagi.
Telja að Alliance-húsið og byggingarréttur séu öllu meira en 650 milljóna virði
Við Grandagarð 2 stendur Alliance-húsið, sem Reykjavíkurborg keypti fyrir 10 árum og gerði upp að utan. Frá 2018 hafa verið gerðar tvær tilraunir til að selja það, en það hefur ekki enn gengið. Nú á að reyna í þriðja sinn.
27. júlí 2022
Tsai Ing-wen, forseti Taívan, við vígsluathöfn nýs herskips í janúar síðastliðnum. Taívan hefur verið að auka varnir sínar vegna yfirvofandi átaka við Kína.
Er Taívan Úkraína Asíu?
Taívan hefur um áratugaskeið litið á sig sem sjálfstætt ríki þrátt fyrir takmarkaðan alþjóðlegan stuðning gegn kínverska stórveldinu, sem hyggst ná Taívan aftur á sitt vald með öllum ráðum.
27. júlí 2022
28 prósent Bandaríkjamanna telja að fljótlega geti komið til þess að almennir borgarar neyðist til þess að grípa til vopna gegn stjórnvöldum.
Nærri þriðjungur Bandaríkjamanna tilbúinn að grípa til vopna gegn stjórnvöldum
Meirihluti Bandaríkjamanna telur stjórnvöld þar í landi spillt og nærri þriðjungur að komið geti til þess að almennir borgarar neyðist til þess að grípa til vopna gegn stjórnvöldum á næstunni.
26. júlí 2022
Óvissuþættirnir í spá AGS eru allnokkrir, en flestir sagðir í þá áttina að staðan verði enn verri í efnahagsmálum heimsins, ef þeir raungerist.
AGS spáir því að enn hægist á vexti heimsframleiðslunnar
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur uppfært spár sínar um þróun mála í hagkerfum heimsins. Myndin hefur dökknað frá því í apríl og segir sjóðurinn að seðlabankar verði að halda áfram að reyna að koma böndum á verðbólgu.
26. júlí 2022
Tómas Kristjánsson er formaður Rafbílasambands Íslands.
Óráðlegt að gera ráð fyrir óbreyttum stuðningi hins opinbera við rafbílakaup
Formaður rafbílasambandsins segir eðlilegt að afsláttur af opinberum gjöldum verði lækkaður þegar bílarnir verða ódýrari og að fundin verði sanngjörn lausn á gjaldheimtu fyrir akstur. Hann gefur lítið fyrir ábatamat Hagfræðistofnunar á stuðningi við kaup.
26. júlí 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Hægt verði að refsa heilbrigðisstofnunum sem heild vegna alvarlegra atvika
Heilbrigðisráðuneytið áformar að bæta ákvæði inn í lög um heilbrigðisþjónustu sem opnar á að heilbrigðisstofnanir verði látnar sæta refsiábyrgð, sem stofnanir, á alvarlegum atvikum sem upp koma, án þess að einstaka starfsmönnum verði kennt um.
26. júlí 2022
Myndir af kynlífsathöfnum ekki krafa heldur örþrifaráð hinsegin hælisleitenda
Kærunefnd útlendingamála hefur óskað sérstaklega eftir því að gögn í formi mynda og/eða myndskeiða af kynlífsathöfnum verði ekki lögð fram sem gögn í málum hinsegin hælisleitenda.
26. júlí 2022
Kristín Rannveig Snorradóttir
Ættirðu að eyða tíðahringsappinu þínu?
26. júlí 2022
Ekkert vindorkuver er risið á Íslandi þótt nokkrar tilraunamyllur hafi verið reistar.
Rammann vantar því annars yrði byrjað „að drita þessu niður út um allt“
Fjölmörg sveitarfélög hafa misserum saman verið að fá á sín borð fyrirspurnir og beiðnir um byggingu vindorkuvera. Loks hillir undir að ríkið setji ramma um nýtingu vinds sem forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir sárlega vanta.
26. júlí 2022
Frægastur danskra leikara
Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði ballett og var atvinnudansari í 10 ár. Þrítugur að aldri lauk hann leikaranámi og er í dag frægastur allra danskra leikara. Heitir Mads Mikkelsen. Gleymska hafði einu sinni næstum orðið honum dýrkeypt.
26. júlí 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Frægastur danskra leikara
26. júlí 2022
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, listafólkið Ólafur Ólafsson og Libia Castro og Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari.
„Forkastanlegt að aðili með svona viðhorf gegni þessari stöðu“
Listafólkið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hafa bent ríkissaksóknara á fordómafull ummæli vararíkissaksóknara í garð listafólks í kjölfar þess að saksóknari hóf skoðun á öðrum ummælum vararíkissaksóknarans sem snúa að samkynhneigðum hælisleitendum.
25. júlí 2022
Kjartan Páll Sveinsson
Fjórar góðar ástæður til að styrkja strandveiðikerfið
25. júlí 2022
Heidelberg fær úthlutað alls 12 lóðum undir starfsemi sína á nýju athafnasvæði í grennd við höfnina í Þorlákshöfn, sem verið er að stækka.
Þýskur sementsrisi fær 49 þúsund fermetra undir starfsemi í Þorlákshöfn
Þýski iðnrisinn HeidelbergCement ætlar sér að framleiða að minnsta kosti milljón tonn af íblöndunarefnum í sement í Þorlákshöfn á hverju ári og hefur sótt um og fengið vilyrði fyrir úthlutun tólf atvinnulóða undir starfsemi sína í bænum.
25. júlí 2022
Nýr Herjólfur er tvinnskip og gengur að hluta til fyrir olíu en að mestu fyrir rafmagni. Hann brennir um 2.500 lítra af olíu á viku en til samanburðar brenndi gamli Herjólfur 55 þúsund lítra af olíu á viku.
Milljarðaábati af rafvæðingu Herjólfs og Sævars
Að mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er það þjóðhagslega hagkvæmt að rafvæða þær ferjur sem eru hluti af þjóðvegakerfinu. Rafvæðing Herjólfs og Hríseyjarferjunnar Sævars mun minnka losun koltvísýrings um 175 þúsund tonn á árunum 2020 til 2049.
25. júlí 2022
Heiðar Guðjónsson tók við sem forstjóri Sýnar árið 2019 en hann hafði þá verið stjórnarformaður félagsins frá árinu 2014.
Heiðar Guðjónsson selur hlut sinn í Sýn og kveður sem forstjóri
Heiðar átti alls 12,72 prósenta hlut í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn fyrir viðskiptin. Þann hlut hefur hann selt fyrir 2,2 milljarða.
25. júlí 2022
Hátt í 700 þúsund farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðasta mánuði.
Uppsveiflan í ferðaþjónustu hafin á ný
Fjöldi brottfara erlendra ferðamanna frá Keflavíkurflugvellil var 90 prósent af fjöldanum í sama mánuði árið 2019 og heildarfjöldi farþega er talsvert meiri en spár Isavia gerðu ráð fyrir. Erlend kortavelta hefur aldrei mælst jafn mikil í mánuðinum.
25. júlí 2022
Í færslu á Facebook segir Þorgerður að í krafti stjórnunar- og eftirlitsheimilda sinna geti dómsmálaráðherra kallað eftir því að agaviðurlögum verði beitt.
Dómsmálaráðherra beiti agaviðurlögum vegna ummæla vararíkissaksóknara
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir óboðlegt að handhafar valds láti hatursfull ummæli falla, og það ítrekað, og kallar eftir því að dómsmálaráðherra beiti agaviðurlögum gegn Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara.
25. júlí 2022
Átta myllur eru í vindorkuverinu á Haramseyju. Þær sjást víða að.
Kæra vindorkufyrirtæki vegna dauða hafarna
Vindmyllurnar limlesta og valda dauða fjölda fugla, segja samtök íbúa á norskri eyju, íbúa sem töpuðu baráttunni við vindmyllurnar en hafa nú kært orkufyrirtækið.
24. júlí 2022
Snorri Helgason
„Drollur níunnar“ og „bjagaðar minningar“ unglingsáranna
Snorri Helgason segir lög á nýrri plötu sinni fjalla um hugarheim sinn á unglingsárum og „fílinginn að vera unglingur í kringum aldamótin.“
24. júlí 2022
Quadball iðkendur með kústsköft á milli lappanna. Gjarðirnar í forgrunni er mörkin, hægt er að vinna sér inn stig með því að koma tromlunni inn fyrir mark andstæðingsins.
Quidditch spilarar breyta nafni íþróttarinnar til að fjarlægja sig J.K. Rowling
Tvær ástæður eru fyrir því að íþróttasambandið Major League Quidditch hyggst breyta nafni íþróttarinnar í Quadball. Önnur er sú að Warner Bros á vörumerkið Quidditch en hin ástæðan eru transfóbísk ummæli höfundar bókanna um galdrastrákinn Harry Potter.
24. júlí 2022
Bann við þungunarrofi hefur alvarleg keðjuverkandi áhrif á aðra heilbrigðisþjónustu
Fjölgun ófrjósemisaðgerða og tilfella þar sem læknar þurfa að fresta lífsbjargandi aðgerðum fyrir þungaða sjúklinga sína með alvarlegum afleiðingum er meðal þeirra keðjuverkandi áhrifa sem bann við þungunarrofi í Bandaríkjunum hefur.
24. júlí 2022
Vonir standa til að frumvarpið, verði það samþykkt, muni opna dyrnar fyrir farveitur á leigubílamarkaði.
Gatan rudd fyrir Uber og Lyft
Drög að frumvarpi til laga um leigubifreiðar hefur verið birt á samráðsgátt stjórnvalda og til stendur að leggja það fram í fjórða sinn. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á frumvarpinu sem munu auðvelda farveitum að bjóða þjónustu sína hér á landi.
24. júlí 2022
Hattar voru eins konar einkennistákn danska tónlistarmannsins Povl Dissing, einkum ítalskir Borsalino hattar í seinni tíð.
Maðurinn með Borsalino hattinn er látinn
Honum var ekki spáð miklum frama á tónlistarbrautinni, til þess væri röddin alltof sérkennileg. En þeir spádómar rættust ekki og hann varð „sameign“ dönsku þjóðarinnar. Povl Dissing er látinn.
24. júlí 2022
Larry Fink er forstjóri og stjórnarformaður eignastýringarfyrirtækisins BlackRock. Hann er einnig einn af stofnendum fyrirtækisins.
Eignastýringarfyrirtækið BlackRock tapar 1,7 billjón dala
Tap bandaríska eignastýringarfyrirtækisins BlackRock á fyrri helmingi ársins samsvarar rúmlega sjötíufaldri landsframleiðslu Íslands. Aldrei áður hefur tap eins fyrirtækis verið jafn mikið á sex mánuðum.
23. júlí 2022
Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus er forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin á hæsta viðbúnaðarstig vegna apabólu
Yfir 16 þúsund apabólutilfelli hafa verið greind í 75 löndum. Vonir standa til að hækkun viðbúnaðarstigs muni flýta þróun bóluefna og stuðla að því að takmarkanir verði teknar upp til að hindra för veirunnar.
23. júlí 2022