Metsala á rósavíni og viftum í rauðri hitaviðvörun
Líkur eru á að hitamet verði slegin í Bretlandi eftir helgina en þar hefur verið gefin út rauð veðurviðvörun vegna hita í fyrsta sinn. Nú þegar er farið að hitna þar í landi og kauphegðun Breta tekur mið af því.
15. júlí 2022