Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Seðlabankinn tekur beiðni Kjarnans um „ruslaskistu Seðlabankans“ til efnislegrar meðferðar
Nýlegur úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál skikkar Seðlabanka Íslands til að kanna hvort hann hafi gögn um Eignasafn Seðlabanka Íslands undir höndum og leggja í kjölfarið mat á hvort þau gögn séu háð þagnarskyldu.
24. júní 2022
Tanja Ísfjörð Magnúsdóttir
Af hverju eru svona mörg kynferðisbrotamál felld niður?
24. júní 2022
Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, og Þorsteinn Már Baldvinsson hittust nokkrum sinnum. Sá fyrrnefndi hefur verið ákærður í Namibíu og sá síðarnefndi er með stöðu sakbornings í rannsókn á Íslandi.
Fjármagnsskortur stendur ekki í vegi fyrir áframhaldandi rannsókn á Samherja
Útistandandi réttarbeiðni í Namibíu er stærsta hindrun þess að hægt sé að ljúka rannsókn á Samherjamálinu svokallaða. Skortur á fjármunum er ekki ástæða þess að ákvörðun um ákæru hefur ekki verið tekin, tveimur og hálfu ári eftir að rannsókn hófst.
24. júní 2022
Milljónir Úkraínumanna hafa lagt á flótta og um 1.200 þeirra hafa endað á Íslandi.
Dregið úr komum úkraínskra flóttamanna – Fráflæðisvandi eykst í búsetuúrræðum
Í mars sóttu 533 manneskjur með tengsl við Úkraínu um vernd hér á landi. Í maí voru umsóknirnar 221. Í gær höfðu 1.222 Úkraínumenn leitað skjóls frá stríði á Íslandi. Það er álíka fjöldi og býr í sveitarfélaginu Vogum.
23. júní 2022
Tveggja daga fundarlota leiðtogaráðs ESB hófst í höfuðstöðvum sambandsins í Brussel í dag.
Úkraína orðið formlegt umsóknarríki að ESB
Úkraína og Moldóva eru komin með formlega stöðu umsóknarríkis hjá Evrópusambandinu. Samþykki allra leiðtoga aðildaríkjanna 27 þurfti til og það tókst á fundi leiðtogaráðsins í höfuðstöðvum ESB í Brussel í dag.
23. júní 2022
Jóhann S. Bogason
Gamli freki auðkýfingurinn vill ennþá sprengja hvali
23. júní 2022
Stefán Ólafsson er sérfræðingur í vinnumarkaðs- og lífskjararannsóknum hjá Eflingu.
Líkir aðgerðum Seðlabankans við það að „fara á skriðdreka til rjúpnaveiða“
Stefán Ólafsson gagnrýnir vaxtahækkun Seðlabankans og segir aðgerðir hans á húsnæðismarkaði bæði ómarkvissar, óskynsamlegar og óréttlátar. Hann segir vaxtahækkanir á alla skuldara til að hemja markaðinn vera eins og að fara á skriðdreka til rjúpnaveiða.
23. júní 2022
Sæbraut verði 1+1 vegur á löngum kafla í meira en tvö ár
Til að byggja Sæbrautarstokk þarf að grafa níu metra ofan í jörðina á rúmlega þrjátíu metra breiðum og kílómetralöngum kafla, þar af um fimm metra ofan í klöpp. Áætlað er að það þurfi 50-70 tonn af sprengiefni í framkvæmdina, sem á að taka yfir tvö ár.
23. júní 2022
Sósíalistar fengu tvo menn kjörna í borgarstjórn fyrir röskum mánuði síðan.
Vilja sjá sex strætóbílstjóra, sex strætófarþega og sex pólitíkusa í stjórn Strætó
Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á þriðjudag að vísa tillögum Sósíalista um að stækka stjórn Strætó upp í 18 manns til umræðu á vettvangi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Borgarfulltrúi Vinstri grænna telur að tillagan verði svæfð þar.
23. júní 2022
Ekki á hreinu hvernig setning um fjármagn til rannsóknar á Samherja rataði inn í tilkynningu ríkisstjórnar
Dómsmálaráðuneytið segist standa við að sakamál hafi ekki lotið pólitískum afskiptum þrátt fyrir að ríkisstjórn Íslands hafi gefið út tilkynningu um sértæka fjármögnun rannsóknar á Samherjamálinu í nóvember 2019.
23. júní 2022
Dagný Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður starfshóps gegn hatursorðræðu sem hefur störf í næstu viku.
Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokks formaður stýrihóps gegn hatursorðræðu
Aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um samhæfingu mála og fyrrverandi þingmaður Framsóknar leiðir starfshóp gegn hatursorðræðu. Varaþingmaður Pírata á sæti í hópnum og ætlar að beita sér fyrir því að fjölbreyttar raddir fái að heyrast við vinnu hópsins.
23. júní 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
„Lífskjör fólks á Íslandi ráðast nú mjög á stöðu þess á fasteignamarkaði“
Seðlabankastjóri segir að bankinn sé að koma í veg fyrir fasteignabólu með stýrivaxtahækkunum sínum, en fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur samt hækkað um 24 prósent á einu ári. Eftirspurn eftir vinnuafli hefur ekki verið meira frá 2007.
22. júní 2022
Gríðarlegur uppgangur er í byggingariðnaði um þessar mundir. Hann endurspeglast í stórauknum útlánum til geirans.
Bankarnir hafa ekki lánað meira í einum mánuði frá því fyrir hrun
Byggingageirinn á Íslandi hefur ekki fengið meira lánað frá bönkum innan mánaðar en í maí síðastliðnum, samkvæmt hagtölum Seðlabankans. Útlán til fyrirtækja hafa aldrei verið meiri þrátt fyrir að lánsfé sé sífellt að verða dýrara.
22. júní 2022
Vilhjálmur Birgisson var nýlega kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins.
Gera kröfu um krónutöluhækkanir – en óljóst hve háar kröfur verða gerðar
Starfsgreinasambandið vill nálgast komandi kjarasamningsgerð með svipuðum hætti og gerð lífskjarasamninganna 2019. Vilhjálmur Birgisson segir kröfu gerða um krónutöluhækkanir – en hversu há krafan verði ráðist af lengd samnings og stöðu efnahagsmála.
22. júní 2022
Gunnar Guðni Tómasson
Raforkukerfið þarf sveigjanleika
22. júní 2022
Tölvugerð mynd af gangamunna Seyðisfjarðarmegin.
Jarðgöng undir Fjarðarheiði með lengstu veggöngum í heimi
Fjarðarheiðargöng yrðu ekki aðeins lengstu veggöng á Íslandi heldur með þeim lengstu í heimi. Kostnaðurinn yrði á bilinu 44-47 milljarðar króna en með framkvæmdinni yrði hæsta fjallvegi milli þéttbýlisstaða á landinu útrýmt.
22. júní 2022
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn hækkar stýrivexti um eitt prósentustig – Hafa ekki verið hærri í fimm ár
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um fjögur prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
22. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Cecilia Lindqvist 林西莉
22. júní 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Mynd: Bára Huld Beck.
„Misskilningur“ olli því að mál 16 ára drengs rataði ekki til eftirlitsnefndar – fyrr en nú
Ríkislögreglustjóri taldi að mál 16 ára drengs væri til skoðunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu. Vegna misskilnings reyndist svo ekki vera. Málið er nú komið til nefndarinnar, tveimur mánuðum eftir að atvikin áttu sér stað.
22. júní 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Sókn ráðherra í skipulagsvaldið umhverfis flugvelli milduð
Sveitarfélög munu hafa aðkomu að mótun tillagna um skipulagsreglur flugvalla, sem verða rétthærri en skipulag sveitarfélaga. Skipulagsreglur eiga þó ekki að binda hendur sveitarfélaga meira en flugöryggi krefst.
21. júní 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Úttekt á bankasölunni enginn endapunktur á málinu
Rannsókn Ríkisendurskoðunar á bankasölunni reyndist ekki sú hraðleið sem ríkisstjórnin hélt fram, segir þingflokksformaður Pírata. Þingmaður Samfylkingarinnar segir seinkun á niðurstöðunni ekki koma á óvart.
21. júní 2022
Fjaðrárgljúfur er vinsæll viðkomustaður ferðamanna.
Keyptu Fjaðrárgljúfur fyrir 280 milljónir króna
Félagið Hveraberg ehf. hefur keypt jörðina Heiði en innan hennar er náttúruperlan Fjaðrárgljúfur. Kaupverðið, samkvæmt kauptilboði sem Kjarninn fékk afhent, er 280 milljónir króna. Til stendur að rukka bílastæðagjald af ferðamönnum.
21. júní 2022
Sérbýliseignir hafa hækkað um 25,5 prósent á síðustu 12 mánuðum, en íbúðir í fjölbýli um 23,7 prósent.
Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu ekki verið meiri frá 2006
Samkvæmt vísitölu húsnæðisverðs fyrir höfuðborgarsvæðið hefur íbúðaverð nú hækkað um 24 prósent á síðustu 12 mánuðum. Árshækkunin er nú orðin meiri en hún var nokkru sinni á hækkanaskeiðinu á árunum 2016-17.
21. júní 2022
Strætisvagn númer 14 á ferðinni við Fiskislóð.
Meira en helmingur þeirra sem hafa prófað Klappið segjast óánægð með það
Rúm 53 prósent þeirra sem segjast hafa prófað Klappið, nýtt greiðslukerfi Strætó, eru ýmist mjög óánægð eða frekar óánægð með greiðslulausnina, samkvæmt könnun sem framkvæmd var fyrir Strætó. Yfir 300 milljónum hefur verið varið í innleiðingu kerfisins.
21. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Gervigreind öðlast sál
21. júní 2022
Guðrún Aspelund
Guðrún Aspelund nýr sóttvarnalæknir
Yfirlæknir á sviði sóttvarna hefur verið ráðinn sóttvarnalæknir en Þórólfur Guðnason lætur af störfum í byrjun september næstkomandi.
21. júní 2022
Framkvæmdarstjóri hjá Eimskip með stöðu sakbornings á Íslandi og húsleit í Danmörku
Eimskip sendi tvær tilkynningar til Kauphallar í gær. Aðra vegna húsleitar samkeppnisyfirvalda í Danmörku, hina vegna sakamálarannsóknar héraðssaksóknara hérlendis.
21. júní 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Skýrslan er gerð að hans beiðni.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um bankasöluna frestast – Ætla að reyna að klára fyrir lok júlí
Þegar Ríkisendurskoðun tók að sér að gera stjórnsýsluúttekt á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka fyrir rúmum tveimur mánuðum ætlaði hún að skila skýrslu í júní. Nú er stefnt að því að skila henni fyrir verslunarmannahelgi.
21. júní 2022
Hjónin Carrie og Boris Johnson fyrir utan Downingstræti 10 í Lundúnum.
Frétt um Boris og Carrie Johnson hvarf af síðum Times
Frétt um hugmyndir Borisar Johnsons, um að gera framtíðar eiginkonu sína að starfsmannastjóra utanríkisráðuneytisins árið 2018, var fjarlægð úr blaðinu Times á laugardag án nokkurra útskýringa blaðsins. Blaðamaður Times stendur þó við fréttina.
20. júní 2022
Bráðnun jökla á Íslandi er ein skýrasta birtingarmynd loftslagsbreytinga sem fyrirfinnst.
Mun „háskalegri röskun“ á veðurfari en talið var kallar á hraðari aðgerðir
Loftslagsráð skorar á íslensk stjórnvöld að framfylgja af mun meiri festu þeim ákvörðunum sem teknar hafa verið í loftslagsmálum. Markmið með samdrætti um losun séu óljós og ófullnægjandi.
20. júní 2022
Á höfuðborgarsvæðinu mælist atvinnuleysi 4,2 prósent samanborið við 3,4 prósent á landsbyggðinni.
Dregur úr atvinnuleysi á landinu öllu
Atvinnuleysi á Íslandi helst áfram að dragast saman og mælist nú 3,9 prósent. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi muni dragast enn frekar saman í júní.
20. júní 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri.
Ríkislögreglustjóri segir að ekki hafi verið um bein afskipti að ræða
Að mati ríkislögreglustjóra var ekki um bein afskipti að ræða þegar lögregla fylgdi í tvígang eftir ábendingu um strokufanga sem lögregla leitaði að en reyndist vera 16 ára drengur. Í bæði skiptin. Málið er í rannsókn hjá nefnd um eftirlit með lögreglu.
20. júní 2022
Veðurfréttamaður BBC fer yfir hitamet helgarinnar.
Hitabylgjan í Evrópu aðeins „forsmekkurinn að framtíðinni“
Skógareldar, vatnsskömmtun og óvenju mikið magn ósons í loftinu. Allt frá Norðursjó til Miðjarðarhafsins hefur hvert hitametið á fætur öðru fallið síðustu daga. Og sumarið er rétt að byrja.
20. júní 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila
20. júní 2022
Emil B. Karlsson
Óskandi að Costco finni áfram grundvöll til rekstrar hér á landi
Fyrrum forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar fjallar um svokölluð Costco-áhrif á innlendan dagvörumarkað í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
20. júní 2022
Kim Kardashian og Pete Davidson á Met Gala í maí.
Deila um hvort Kim Kardashian hafi skemmt kjól sem var í eigu Marilyn Monroe
Í vikunni voru birtar myndir sem sýna áttu slit á sögufrægum kjól sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala. Fyrirtækið sem lánaði kjólinn segir nýja kynslóð hafa kynnst arfleifð Marilyn Monroe í kjölfar lánsins og hafnar því að hann hafi skemmst.
19. júní 2022
Marína Ósk
„Ekkert of mikið útsett og aldrei að vita hvað gerist í augnablikinu“
Marína Ósk safnar nú á Karolina Fund fyrir nýrri plötu. „Ég er í raun að þreyta frumraun mína í jazzlagasmíðum og er afar spennt að kynna þá tónlist fyrir heiminum,“ segir hún.
19. júní 2022
Verkföll starfsfólk breska járnbrautarkerfisins eru fyrirhuguð á þriðjudag, fimmtudag og laugardag.
Opinbert starfsfólk í Bretlandi gæti verið á leið í stærstu verkfallshrinu í áratugi
Stefnt gæti í stærstu verkfallshrinu sem bresk stjórnvöld hafa séð síðan á áttunda áratug síðustu aldar, en opinbert starfsfólk krefst launahækkana í takti við verðbólgu.
19. júní 2022
Dagur og Kristrún halda að sér spilunum
Logi Einarsson telur aðra geta gert betur en hann sem formaður Samfylkingarinnar. Líklegustu arftakar Loga, Dagur B. Eggertsson og Kristrún Frostadóttir, hafa þakkað Loga fyrir störf hans en hvorugt þeirra tjáð sig um framhaldið.
19. júní 2022
Fossinn Dynkur er ofarlega í Þjórsá. Rennsli í honum myndi skerðast verulega með tilkomu Kjalölduveitu.
„Meira rennsli“ forsenda þess að stækkun Þjórsárvirkjana skili meiri orku
Til að stækkanir á þremur virkjunum Landsvirkjunar á hálendinu skili aukinni orku þarf meira vatn að renna í gegnum þær. Þrennt getur uppfyllt þá þörf: Bráðnun jökla, meiri úrkoma og ný veita.
19. júní 2022
20. öldin hefur stundum verið kölluð öld flugsins. Öldin sem hinn nýi ferðamáti festi sig í sessi.
Áratuga sviptingar í flugbransanum
Mörg flugfélög eiga nú í erfiðleikum vegna afleiðinga kórónaveirunnar. Erfiðleikar, gjaldþrot og sameining eru þó ekki ný bóla í flugrekstri og dæmin eru mýmörg.
19. júní 2022
Kos segir yfirvöld í Namibíu draga vagninn í rannsókn á Samherjamálinu.
Áhyggjuefni að íslensk yfirvöld dragi lappirnar í Samherjamálinu
Yfirmaður vinnuhóps OECD gegn mútum segir það með ólíkindum að lögregluyfirvöld á Íslandi hafi spilað með Samherja og boðað blaðamenn í yfirheyrslur með réttarstöðu sakborninga.
18. júní 2022
Kolbrún Haraldsdóttir
Þjórsárver – baráttan heldur áfram
18. júní 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Samkeppni ekki á radarnum hjá ríkisstjórninni – og fyrir vikið ráði sérhagsmunir
Formaður Viðreisnar gagnrýnir ríkisstjórnina og segir að hún kjósi að stinga höfðinu í sandinn frekar en að ræða af einhverri alvöru hvernig tryggja megi eðlilega samkeppni.
18. júní 2022
Hlutfall Íslendinga sem hlynntir eru aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki mælst hærra en í nýrri könnun Prósents
Nærri helmingur Íslendinga hlynntur aðild að Evrópusambandinu
Tæplega helmingur Íslendinga er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu og aðeins rúmlega þriðjungur andvígur samkvæmt nýrri könnun.
18. júní 2022
Ásta Dís Óladóttir hefur rannsakað kynjahalla í ráðningum forstjóra skráðra félaga á Íslandi.
Kynjakvóti í framkvæmdastjórnum gæti leiðrétt kynjahalla í ráðningum forstjóra
Konur sitja ekki við sama borð og karlar í ráðningarferli forstjóra skráðra fyrirtækja að mati Ástu Dísar Óladóttur. Hún spyr hvort ekki þurfi að auglýsa stöðurnar í stað þess að láta ráðningarfyrirtæki sjá um ráðningarferlið að stóru leyti.
18. júní 2022
„Við viljum ná til allra, ekki bara sumra“
Fordómar eru viðkvæmt mál alls staðar í samfélaginu, líka innan lögreglunnar, að mati Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Unnið er að því að auka fjölbreytileika innan lögreglu til að endurspegla samfélagið betur.
18. júní 2022
Flokkurinn sem útilokaði sjálfan sig
None
18. júní 2022
Logi Einarsson.
Logi hættir sem formaður Samfylkingar í haust
Það verða formannsskipti hjá Samfylkingunni á landsfundi í október. Sitjandi formaður segist sannfærður um að aðrir geti gert betur en hann í að afla flokknum meira fylgi.
18. júní 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
Úkraína færist skrefi nær Evrópusambandsaðild
„Við viljum að þau upplifi evrópska drauminn með okkur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, þegar hún greindi frá tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins þess efnis að Úkraína fái formlega stöðu umsóknarríkis.
17. júní 2022