Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vel er passað upp á Mónu Lísu í Louvre safninu í París. Þó kemur það fyrir að einhver veitist að málverkinu.
Atlögurnar að Mónu Lísu
Á dögunum makaði gestur Louvre safnsins köku utan í glerkassa Mónu Lísu að því er virðist til að vekja athygli á umhverfisvernd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem gerð er tilraun til þess að skemma þetta frægasta málverk veraldarinnar.
5. júní 2022
„Hann varð ofsalega hræddur þegar löggan kom“
Lögreglan er stofnun sem allir ættu að geta treyst að mati föður drengs sem tvívegis hefur lent í því á sinni stuttu ævi að verða fyrir óþarfa afskiptum lögreglunnar – fyrst sjö ára.
5. júní 2022
Ef niðurstaða „minkanefndarinnar“, sem væntanleg er á næstu vikum, verður sú að eðlilega hafi verið staðið að ákvarðanatöku í þessu stóra máli gæti hugsast að Mette Frederiksen forsætisráðherra myndi ákveða að boða til kosninga í haust.
Hvað gera Danir?
Danskir stjórnmálaskýrendur velta því fyrir sér hvort boðað verði til þingkosninga í Danmörku í haust í ljósi úrslitanna í nýafstöðnum kosningum um fyrirvarann í varnarmálum. Þar gæti þó óvænt ljón birst á veginum.
5. júní 2022
Mengun af völdum rykagna sem losna af dekkjum við akstur verður gæti von bráðar orðið áskorun fyrir löggjafa
Bíldekk menga meira en útblástur – samkvæmt nýrri rannsókn
Eftir því sem þyngri bílum fjölgar verður mengun frá bíldekkjum nærri tvö þúsund sinnum meiri en mengun vegna útblásturs, samkvæmt nýrri rannsókn. Mengun af þessu tagi gæti brátt orðið mikil áskorun fyrir löggjafa.
4. júní 2022
Misjafnt er hvort lífeyrissjóðir séu byrjaðir að taka mið af fasteignamati 2023 við vinnslu húsnæðislána.
Misjafnt hvort lífeyrissjóðir byrja strax að horfa til nýs fasteignamats við lánavinnslu
Af sjö lífeyrissjóðum sem svöruðu fyrirspurn Kjarnans um hvort þeir tækju nýtt fasteignamat strax inn í lánavinnslu sína segjast þrír þeirra ætla að gera það nú þegar en fjórir ætla að bíða fram í desember eða janúar.
4. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn styðja stækkun NATO í fyrsta sinn
Utanríkismálanefnd, undir forystu Vinstri grænna, leggur til að tillaga um aðild Finnlands og Svíþjóðar að NATO verði samþykkt. Þetta er í fyrsta sinn sem Vinstri græn styðja við stækkun NATO.
4. júní 2022
„Löggæsla á Suðurnesjum er ekki kynþáttamiðuð“
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fullyrðir að löggæsla í umdæminu sé ekki kynþáttamiðuð og þekkir hann ekki dæmi um slíka löggæslu.
4. júní 2022
Lögreglan heldur ekki sérstaklega utan um mál þar sem kynþáttamörkun kemur við sögu.
Lögregla heldur ekki sérstaklega utan um mál sem tengjast kynþáttamörkun
Kynþáttamiðuð löggæsla eða kynþáttamörkun er ekki sérstaklega skráð hjá lögreglu en hægt er að leita að slíkum málum í kerfi lögreglu þar sem öll mál eru skráð. „Ekki er hægt að fara í slíka vinnu,“ segir í svari ríkislögreglustjóra.
4. júní 2022
Mannkynið farið yfir þolmörk sex af níu lykilkerfum jarðar
Ágangur á auðlindir jarðar er orðinn svo mikill að vísindamenn telja ljóst að mannkynið hafi þegar farið yfir þolmörk sex af níu lykilkerfum jarðar.
4. júní 2022
Gengi ríkisstjórnarflokkanna hefur verið æði misjafnt það sem af er kjörtímabili. Framsókn mælist í kjörfylgi á meðan að hinir tveir flokkarnir mælast nálægt því lægsta fylgi sem þeir hafa nokkru sinni mælst með.
Fylgi Vinstri grænna ekki mælst minna síðan skömmu eftir formannsskipti 2013
Fylgi Pírata og Samfylkingar hefur ekki mælst hærra á þessu kjörtímabili en það gerist nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist annan mánuðinn í röð með um 20 prósent fylgi og Vinstri græn mælast verr en þau hafa gert í níu ár.
3. júní 2022
Magni Þór Pálsson
Af hverju leggið þið þetta ekki bara allt í jörðu?
3. júní 2022
Pólverjar eru lang fjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi eða um 36 prósent allra innflytjenda. Meira en helmingur þeirra hefur orðið fyrir hatursorðræðu.
56 prósent pólskra innflytjenda hafa upplifað hatursorðræðu
Meirihluti pólskra innflytjenda á Íslandi hefur upplifað hatursorðræðu hér á landi og stór hluti þess hóps ítrekað. Lektor í lögreglufræðum segir málfrelsi oft notað sem réttlætingu fyrir hatursorðræðu.
3. júní 2022
Ríkisstjórnin samþykkti skipan nýju ráðherranefndarinnar á fundi sínum í morgun.
Setja á fót tímabundna ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra og mennta- og barnamálaráðherra munu skipa nýja ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks, sem á að vinna markvisst að áherslum stjórnarsáttmála í þessum málaflokkum.
3. júní 2022
Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra ferðamála.
Ferðaskrifstofur fá áratug til þess að greiða lánin frá Ferðaábyrgðarsjóði til baka
Síðustu lánin sem ríkið veitti ferðaskrifstofum til að endurgreiða neytendum vegna ferða sem felldar voru niður í upphafi heimsfaraldursins verða ekki að fullu greidd til baka fyrr en undir lok árs 2032, samkvæmt frumvarpi ráðherra.
3. júní 2022
Steingrímur J. Sigfússon.
Svandís gerir Steingrím J. að formanni spretthóps um alvarlega stöðu bænda
Matvælaráðherra hefur skipað hóp sem á að skila tillögum vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu eftir tíu daga. Hækkanir á aðföngum til bænda sé við það að kippa stoðum undan rekstri þeirra.
3. júní 2022
Ragnheiður Tryggvadóttir, framvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands og Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda
Greiðslur úr ríkissjóði bjargvættur bókaútgáfu en meira hafi mátt renna til höfunda
Framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands segir að skoða þurfi gaumgæfilega hvort stuðningur ríkisins við bókaútgáfu hafi skilað markmiði sínu. Formaður Félags íslenskra bókaútgefenda segir markmiðum laga um stuðninginn svo sannarlega hafa verið náð.
3. júní 2022
Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurnýjaði hjúskaparheitin eftir síðustu kosningar.
Stuðningur við ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur aldrei mælst minni
Þegar ríkisstjórnin settist að völdum 2017 naut hún mikils stuðnings. Hann dalaði þó hratt en reis aftur þegar kórónuveirufaraldurinn skall á og hélst umtalsverður fram yfir kosningar og inn á árið í ár. Á síðustu mánuðum hefur hann hrunið.
3. júní 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra lagði frumvarp sitt til nýrra starfskjaralaga fram í byrjun apríl.
ASÍ og SA á öndverðum meiði um lykilatriði í starfskjaralagafrumvarpi
Forseti ASÍ segir að munnlegt samkomulag hennar við ráðherra um að leggja ekki fram frumvarp til starfskjaralaga óbreytt hafi verið virt að vettugi. ASÍ leggst nú gegn ákvæði um févíti vegna launaþjófnaðar en SA segir að því skuli ekki breyta.
3. júní 2022
Íslandsbanki ætlar ekki að byrja að taka tillit til nýs fasteignamats við endurfjármögnun húsnæðislána fyrr en nýja fasteignamatið hefur tekið gildi.
Íslandsbanki byrjar ekki að horfa til fasteignamats 2023 fyrr en á nýju ári
Bæði Landsbankinn og Arion banki byrja strax að horfa til fasteignamats næsta árs við endurfjármögnun húsnæðislána. Íslandsbanki hins vegar horfir ekki til nýja fasteignamatsins fyrr en það tekur gildi og segir það gert í ljósi aðstæðna í efnahagslífinu.
2. júní 2022
Páll Magnússon og Erna Kristín Blöndal
Páll hættir sem ráðuneytisstjóri og Erna Kristín tekur við keflinu
Nýtt skipulag mennta- og barnamálaráðuneytis tók gildi í dag og mun Erna Kristín Blöndal taka við af Páli Magnússyni sem ráðuneytisstjóri.
2. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar.
Eggert Þór segir skilið við Festi í sumar
Eggert Þór Kristófersson, sem verið hefur forstjóri N1 og síðar Festi frá árinu 2015, segir skilið við fyrirtækið í sumar og hefur komist að samkomulagi við stjórn um starfslok. Hann segir rétt að Festi finni sér nýjan forstjóra á þessum tímapunkti.
2. júní 2022
Sif Konráðsdóttir
Aðeins fimmtungur friðlýstur
2. júní 2022
Frá Reykjavíkurflugvelli.
Ætla má að innanlandsflug hafi hækkað um 10 prósent á milli ára
Flugfargjöld sem keypt voru með Loftbrú voru um það bil 10 prósentum dýrari í febrúar á þessu ári en í febrúar í fyrra, samkvæmt því sem fram kemur í svari innviðaráðherra við fyrirspurn á þingi.
2. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Útboð Nova og WWDC-orðrómar
2. júní 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kvikmyndafrumvarp um endurgreiðslur „augljóslega gallað“
Formaður Miðflokksins segir kvikmyndafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra „augljóslega gallað“. Fjármála- og efnahagsráðherra segir athugasemdir sem ráðuneytið gerði við frumvarpið ekki efnislegar, heldur snúi þær að fjárlagaliðnum.
2. júní 2022
Takið fleiri ákvarðanir og búið til minna orðasalat
None
2. júní 2022
Skattfrjáls niðurgreiðsla á húsnæði sem „gagnast fyrst og fremst millitekjuhópum“
Frá 2014 hafa stjórnvöld fyrst og síðast miðlað beinum húsnæðisstuðningi með því að veita skattfrelsi á notkun séreignarsparnaðar til að greiða niður húsnæðislán. Frá miðju ári 2014 og til byrjun þessa árs nam stuðningurinn um 27 milljörðum króna.
2. júní 2022
Mesta lækkun innan mánaðar í Kauphöllinni í tólf ár – 243 milljarðar hurfu til peningahimna
Úrvalsvísitalan lækkaði um 10,9 prósent í síðasta mánuði. Það er mesta lækkun innan mánaðar síðan í maí 2010. Fall á virði bréfa í Marel, sem hafa lækkað um meira en 200 milljarða króna frá áramótum, eru ráðandi breyta í samdrættinum.
2. júní 2022
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Segir að Ísland sé réttarríki – en ekki ríki geðþóttavalds og lögleysu
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins fjallaði m.a. um gildi kristinnar trúar á Alþingi í dag og sagði að það væri sorglegt að sjá hvernig forsætisráðherra hefði upp á síðkastið mátt sitja undir „rætinni illmælgi“ af hálfu sóknarprests.
1. júní 2022
Margrét Gísladóttir
Gleðilegan alþjóðlegan mjólkurdag!
1. júní 2022
Guðjón Steindórsson
Grundartangi sem grænn hringrásargarður
1. júní 2022
Síðsutu ellefu ár, frá 2010-2021 hafði lögregla afskipti afskipti af 7.513 einstaklingum vegna vörslu neysluskammta. Flest voru tilfellin árið 2014 en fæst í fyrra.
Þeim fækkar sem lögregla hefur afskipti af vegna neysluskammta
Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum.
1. júní 2022
Ríkisstjórnin kynnti ýmsar aðgerðir til að mæta afleiðingum kórónuveirufaraldursins í apríl 2020.
Helmingur fólks sem sagt var upp með hjálp uppsagnarstyrkja stjórnvalda var endurráðið
Uppsagnarstyrkir sem stjórnvöld greiddu til að hjálpa fyrirtækjum að segja upp fólki kostuðu 12,2 milljarða króna. Ýmis skilyrði voru sett fyrir styrkjunum. Stjórnvöld hafa enn sem komið er lítið gert til að kanna hvort farið hafi verið eftir þeim.
1. júní 2022
Blóðmerahópur lýkur störfum – Svandís setur reglugerð um starfsemina til þriggja ára
Starfshópur um blóðmerahald hefur lokið störfum og mun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setja reglugerð sem heimilar blóðmerahald með auknum skilyrðum til þriggja ára. Samhliða á að velta upp siðferðilegum álitamálum og leggja mat á framhaldið.
1. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Girnist smátt en glatar stóru 贪小失大
1. júní 2022
„Allir vinna“ … en aðallega byggingarverktakar og tekjuhæstu Íslendingarnir
Byggingafyrirtæki fengu rúmlega þriðjung allra endurgreiðslna vegna „Allir vinna“. Alls fóru 4,1 milljarður króna af endurgreiðslum til einstaklinga og húsfélaga til þeirra tíu prósent landsmanna sem voru með mesta tekjur.
1. júní 2022
Fjármagnstekjur einstaklinga á Íslandi voru 181 milljarður í fyrra
Á meðan að ríkissjóður var rekinn í 130 milljarða króna tapi á síðasta ári jukust fjármagnstekjur einstaklinga um 65 milljarða króna. Mest hækkaði söluhagnaður vegna hlutabréfa, sem var alls 69,5 milljarðar króna í fyrra.
1. júní 2022
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarps fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á lögum um útlendinga.
Frumvarpi til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun dreift á Alþingi
Frumvarpi fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á útlendingalögum sem koma á í veg fyrir brottvísun tæplega 200 flóttamanna úr landi hefur verið dreift á Alþingi. Óljóst er hvort frumvarpið komist á dagskrá fyrir sumarfrí.
1. júní 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Hefur áhyggjur af því að rammaáætlun verði ekki afgreidd úr nefnd á þessu þingi
Einungis sex virkir þingdagar eru eftir fyrir sumarfrí samkvæmt starfsáætlun þingsins og rammaáætlun var ekki á dag­skrá umhverf­is- og sam­göngu­nefndar í morg­un.
31. maí 2022
Örn Bárður Jónssson
Að vera útlendingur í framandi landi
31. maí 2022
Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
„Hvar er heilbrigðisráðherra Framsóknarflokksins eiginlega?“
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að langt sé liðið á „fyrri hálfleik“ hjá heilbrigðisráðherra og út úr liði hans streymi „lykilleikmenn sem haldið hafa liðinu á floti“.
31. maí 2022
Methækkun á fasteignamati eftir bankahrun – Hækkar um 19,9 prósent milli ára
Heildarvirði fasteigna á Íslandi hækkar um 2.100 þúsund milljónir króna milli ára. Fasteignamat íbúða verður 23,6 prósent hærra á næsta ári en í ár. Fyrir flesta þýðir þessi hækkun aðallega eitt: hærri fasteignaskatta.
31. maí 2022
27 manna samráðsnefnd og fjórir starfshópar eiga að leggja til breytingar á sjávarútvegskerfinu
Matvælaráðherra segir að í sjávarútvegi ríki djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti sem stafi af samþjöppun veiðiheimilda og að ágóðanum af sameiginlegri auðlind sé ekki skipt á réttlátan hátt.
31. maí 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
„Atlaga“ að kjörum lífeyrisþega stöðvuð en þensluaðgerðir á húsnæðismarkaði enn inni
Í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um lífeyrissgreiðslur er gert ráð fyrir að nýr hópur, sá sem hefur ekki átt fasteign í fimm ár, megi nota séreignarsparnað skattfrjálst til að kaupa sér húsnæði.
31. maí 2022
Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2021 fóru tólf þúsund ferðamenn um Keflavíkurflugvöll. Á sama tímabili í ár voru þeir 245 þúsund.
Hagvöxtur 8,6 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins
Stóraukin einkaneysla, aðallega vegna eyðslu landsmanna í ferðalög og neyslu erlendis, endurkoma ferðaþjónustunnar og aukin vöruútflutningur eftir að hömlum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt knýja áfram mikinn hagvöxt á fyrsta ársfjórðungi.
31. maí 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðin, atvinnulífið og viðskiptin
31. maí 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Er tími skrifstofunnar að líða undir lok?
31. maí 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lagði fram tillöguna um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.
Vilja auðvelda aðflutning sérfræðinga utan EES til Íslands strax með lagabreytingu
Mörg þúsund sérfræðinga vantar erlendis frá til starfa í íslenskum vaxtafyrirtækjum. Samtök atvinnulífsins kalla eftir lagabreytingum til að mæta þessu. „Ísland hefur ekki mörg ár til stefnu til að bíða eftir grænbók, hvítbók og víðtæku samráði.“
31. maí 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Spurði hvort Katrín stæði á bak við stefnu VG eða Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum
Forsætisráðherra sagði þegar hún var spurð út í ólíkar stefnur ríkisstjórnarflokkanna í útlendingamálum að það væri hlutverk þeirra að finna lausnir – líka þegar flokkarnir væru ekki fullkomlega sammála. „Það er bara eðli þess að sitja í ríkisstjórn.“
30. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Er hægt að gera betur? Alveg örugglega“
Katrín Jakobsdóttir var spurð á þingi í dag hvort hægt væri að gera betur varðandi móttöku flóttafólks eða umsækjenda um alþjóðlega vernd en gert er hér á landi.
30. maí 2022