Hallar á íbúa landsbyggðar í skipunum ráðherra í stjórnir, starfshópa, nefndir og ráð
Í hópi þeirra sem skipaðir eru á vegum ráðuneyta og stofnana þeirra í stjórnir, starfshópa, nefndir og ráð er hlutfall höfuðborgarbúa um og yfir 90 prósent hjá fjórum ráðuneytum. Minnst hallar á íbúa landsbyggðar í skipunum á vegum matvælaráðuneytis.
26. maí 2022