Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hallgrímur Hróðmarsson
Að svelta fólk til dauða
30. maí 2022
Bækur Arnaldar Indriðasonar raða sér í tvö af þremur efstu sætunum yfir þá bókatitla sem fengið hafa hæstu endurgreiðslurnar á kostnaði úr ríkissjóði.
15 milljónir úr ríkissjóði til Forlagsins vegna bóka Arnaldar á síðustu tveimur árum
Ríkið hefur styrkt íslenska bókaútgáfu með endurgreiðslu á fjórðungi kostnaðar frá árinu 2019. Sá titill sem hefur fengið hæstu endurgreiðsluna fékk tæpar 11 milljónir. Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku verða endurskoðuðu fyrir lok næsta árs.
30. maí 2022
Hærra verð á matvöru í heimsfaraldri er staðreynd, en fákeppni gæti verið ástæðan ekki síður en COVID-19.
Verð á matvöru hefur hækkað um rúmlega 13 prósent á tveimur árum
Mat- og drykkjarvara hefur hækkað frá því heimsfaraldur hófst. Í grein í Vísbendingu veltir Auður Alfa Ólafsdóttir því upp hvort fákeppni á matvörumarkaði hérlendis hafi áhrif á vöruverð ekki síður en truflanir í framleiðslu vegna heimsfaraldurs COVID-19.
30. maí 2022
Ríkisstjórnin ætlar að skipa vinnuhóp um greiningu á arðsemi bankanna
Hreinar þjónustu- og þóknanatekjur stóru bankanna þriggja voru 37,1 milljarður króna í fyrra. Á ríkisstjórnarfundi voru kynnt áform um að skipa vinnuhóp sem á að greina arðsemi þeirra og bera hana saman við sambærilegur tekjur hjá norrænum bönkum.
30. maí 2022
Verð á flugfargjöldum lækkaði um 6,9 prósent milli mánaða. Aðrar hækkanir gerðu það hins vegar að verkum að verðbólgan hélt áfram að rísa.
Verðbólgan mælist nú 7,6 prósent – Ekki verið meiri í meira en tólf ár
Húsnæðiskostnaður, matur og drykkur, nýir bílar og bensín hækkuðu í verði í síðasta mánuði. Verð á flugfargjöldum dróst hins vegar saman. Verðbólga hefur ekki mælst jafn mikil á Íslandi frá því í apríl 2010.
30. maí 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
„Í sjávarútvegi ríkir djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti“
Svandís Svavarsdóttir telur samþjöppun veiðiheimilda á fárra hendur – tíu fyrirtæki halda á 67 prósent af úthlutuðum kvóta – og að ágóðanum af sameiginlegri auðlind sé ekki skipt á réttlátan hátt sé ástæða þess að almenningur upplifi óréttlæti.
30. maí 2022
22,5 prósent hlutur ríkisins í Íslandsbanka var seldur 22. mars síðastliðinn.
Ríkisendurskoðun afhendir ekki upplýsingar um afmörkun úttektar á bankasölunni
Búist er við því að úttekt Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði gerð opinber seint í næsta mánuði, eftir fyrirhuguð þinglok. Kjarninn óskaði eftir upplýsingum um hvernig úttektin væri afmörkuð en fékk ekki.
29. maí 2022
Lifum á tímum einmanaleika og tengslaleysis
Geðhjúkrunarfræðingur og heimspekingur hyggjast reisa skjól fyrir samfélag og tengsl við náttúruna.
29. maí 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar.
Segir að reynslan í COVID megi ekki renna út í sandinn – Fastur vinnustaður ekki eina leiðin
Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hvers vegna Stjórnarráðið vinni ekki eftir fjarvinnustefnu. Þannig væri hægt að laða að starfsfólk, spara í skrifstofurekstri og ferðakostnaði og auka sveigjanleika starfsfólks.
29. maí 2022
„Þetta mun nánast eyðileggja jörðina“
Landeigendur og ábúendur á fjórða tug bæja á því svæði sem Landsnet vill leggja Blöndulínu 3 eru ósáttir og hafna því margir alfarið að línan fari um þeirra land.
29. maí 2022
Spennan magnast fyrir 70 ára krýningarafmæli Elísabetar Englandsdrottningar sem fagnað verður með ýmsum hætti 2. - 5. júní.
Konungssinnar eyða mörgum milljörðum í varning vegna krýningarafmælis drottningar
Áætlað er að Bretar muni eyða yfir 60 milljörðum króna í konunglegan varning vegna krýningarafmælis drottningar sem haldið verður upp á með fjögurra daga hátíðarhöldum. Tebollar, diskar með gyllingu og spiladósir eru meðal konunglegra muna sem rjúka út.
29. maí 2022
Claus Hjort Frederiksen verður ekki ákærður, að minnsta kosti ekki meðan hann er þingmaður.
Fyrrverandi ráðherra slapp fyrir horn
Claus Hjort Frederiksen þingmaður og fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Danmerkur slapp fyrir horn þegar danska þingið felldi tillögu um að afnema þinghelgi hans. Ríkisstjórn og ríkislögmaður vildu ákæra Claus Hjort fyrir landráð.
29. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Einar Þorsteinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir og Dagur B. Eggertsson funda stíft þessa dagana.
Nýr meirihluti verði klár í slaginn áður en fyrsti borgarstjórnarfundur hefst
Viðræður um myndun meirihluta í Reykjavík hafa staðið yfir í fjóra daga en Samfylkingin, Framsóknarflokkur, Píratar og Viðreisn stefna að því að ljúka þeim áður en fyrsti borgarstjórnarfundur kjörtímabilsins verður settur þann 7. júní næstkomandi.
28. maí 2022
Örn Bárður Jónsson
Um Pútín, fáveldi og fasisma
28. maí 2022
Mikið er lánað til byggingafyrirtækja um þessar mundir. Áætlað er að það þurfi að byggja 35 þúsund íbúðir á Íslandi á næstu tíu árum.
Bankar lánuðu fyrirtækjum meira á tveimur mánuðum en þeir gerðu samtals 2020 og 2021
Ný útlán, að frádregnum upp- og umframgreiðslum, þriggja stærstu banka landsins til fyrirtækja voru 80,5 milljarðar króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Gríðarleg aukning hefur orðið á lánum til fasteignafélaga og þeirra sem starfa í byggingarstarfsemi.
28. maí 2022
Icelandair beri að framfylgja ákvörðunum stjórnvalda bóki þau flug fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Icelandair svarar því ekki hvort flugfélagið muni flytja þá umsækjendur um alþjóðlega vernd sem til stendur að vísa úr landi á næstunni. Því sé ekki heimilt að svara fyrir hönd viðskiptavina sinna um möguleg eða fyrirhuguð flug.
28. maí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn segist ekki þurfa að svara fyrir félag sem hann átti vegna þess að því hefur verið slitið
Það er niðurstaða Seðlabanka Íslands að hann þurfi ekki að afhenda upplýsingar um ráðstöfun hundruð milljarða króna eigna út úr ESÍ, fjárfestingarleið bankans og stöðugleikasamninga sem gerðir voru við kröfuhafa föllnu bankanna.
28. maí 2022
Morgunblaðssamstæðan frestaði greiðslu á launatengdum gjöldum upp á 193 milljónir
Stjórnvöld buðu fyrirtækjum sem eftir því sóttust að fresta greiðslu launatengdra gjalda vaxtalaust í nokkur ár þegar kórónuveirufaraldurinn skall á. Morgunblaðssamstæðan nýtti þetta úrræði og þarf að greiða 193 milljónir til baka í ríkissjóð til 2026.
28. maí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Pönk í Peking
28. maí 2022
Fjármálaráðherra Bretlands Rishi Sunak var ekki sannfærður um hvalrekaskatt í fyrstu en líst nú vel á skynsamlega skattlagningu á gróða orkufyrirtækja.
Fjármálaráðherra Breta tekur U-beygju í afstöðu sinni til hvalrekaskatts
Rishi Sunak áætlar að hvalrekaskattur sem leggst á hagnað breskra olíu- og gasfyrirtækja muni skila fimm milljörðum punda í ríkiskassann næsta árið. Þeir peningar munu fjármagna stuðningsaðgerðir við breskan almenning að hluta til.
27. maí 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson munu að nýju starfa saman hjá Eflingu, en Viðar hefur verið ráðinn sem einn af lykilstjórnendum.
Viðar ráðinn fræðslu- og félagsmálastjóri Eflingar
Efling hefur ráðið til sín sex stjórnendur og lykilstarfsmenn sem taka munu til starfa á næstu vikum, en áður hafði verið tilkynnt um ráðningu framkvæmdastjóra. Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, hefur verið ráðinn í nýja stöðu.
27. maí 2022
Vísa á 197 manns ú landi á næstu dögum samkvæmt upplýsingum frá stoðdeild ríkislögreglustjóra. Barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
Vísa á 197 manns úr landi á næstu dögum – Barnafjölskyldur verða um kyrrt
197 manns eru á lista stoðdeildar ríkislögreglustjóra sem vísa á úr landi á næstunni. 44 verður vísað til Grikklands en barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
27. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fer með leigubílamál í ríkisstjórninni.
Leigubílaleyfum fjölgar um 100 – Mesta fjölgun frá því að lög voru sett um starfsemina
Inniviðaráðherra hefur ákveðið að fjölga leigubílaleyfum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, þar sem alþjóðaflugvöllurinn er, um 17,2 prósent. Breytingarnar eru gerðar til að koma til móts við óskir í samfélaginu um meiri þjónustu á leigubílamarkaði.
27. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson segir að samstaða sé í ríkisstjórn um verklag við brottvísun
Dómsmálaráðherra segir að enginn ráðherra hafi komið fram með formlega tillögu um það að það verði unnið eftir öðrum ferlum við brottvísun flóttamanna en þeim sem hann styðst við. Það kalli hann „samstöðu í ríkisstjórninni“.
27. maí 2022
Píratar og Samfylking standa að frumvarpinu, ásamt Flokki fólksins og Viðreisn.
Fjórir flokkar leggja fram frumvarp til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun
Frumvarpi sem mun gera Þeim tæplega 300 flóttamönnum sem til stendur að brottvísa frá landinu kleift að dvelja hér áfram verður dreift á Alþingi á mánudag. Ekki er samstaða er um brottvísunina innan ríkisstjórnarinnar.
27. maí 2022
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík.
Langar að þjóðnýta kirkjuna og leggja hana síðan niður
Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir að hana langi að þjóðnýta kikjuna og „leggja allt niður sem tengist henni“. Hún telur jafnframt að skrif og ummæli séra Davíðs Þórs Jónssonar séu ekki eðlileg.
27. maí 2022
Helgi Magnússon er aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Leiðarahöfundur Fréttablaðsins leggur til að Viðreisn renni inn í Samfylkinguna
Kolbrún Bergþórsdóttir segir helstu stefnumál Viðreisnar vera stefnumál Samfylkingarinnar. Eigandi Fréttablaðsins er á meðal þeirra sem komu að stofnun Viðreisnar fyrir nokkrum árum og hefur lagt flokknum til umtalsverða fjármuni í gegnum tíðina.
27. maí 2022
Börn á aldrinum 5-11 stunda nám í Robb-grunnskólanum í smábænum Uvalde í Texas. 19 börn og tveir kennarar létu lífið í skotárás í skólanum á þriðjudag.
Hvað þarf til svo byssulöggjöf í Bandaríkjunum verði breytt?
Skotárás í grunnskóla í smábænum Uvalde í Texas kallar fram kunnuglegan þrýsting um herta byssulöggjöf. Pólitískar hindranir eru enn til staðar og ólíklegt verður að teljast að harmleikurinn í Uvalde leiði til raunverulegra breytinga.
26. maí 2022
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í kópavogi
Ásdís verður bæjarstjóri í Kópavogi
Ásdís Kristjánsdóttir tekur við bæjarstjórastólnum í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf í bæjarstjórn og kynntu málefnasamning sinn í dag.
26. maí 2022
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks, Bæjarlistans og Miðflokksins hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta á Akureyri. Samkomulagið náðist í sumarbústað.Mynd: Aðsend
Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Bæjarlistinn mynda meirihluta á Akureyri
Bæjarlistinn, Sjálfstæðiflokkur og Miðflokkur mynda minnsta mögulega meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar með sex fulltrúa af ellefu. Stefnt er að því að Ásthildur Sturludóttir verði áfram bæjarstjóri
26. maí 2022
Frá fyrsta ríkisráðsfundi núverandi ríkisstjórnar sem haldinn var í lok nóvember í fyrra.
Hallar á íbúa landsbyggðar í skipunum ráðherra í stjórnir, starfshópa, nefndir og ráð
Í hópi þeirra sem skipaðir eru á vegum ráðuneyta og stofnana þeirra í stjórnir, starfshópa, nefndir og ráð er hlutfall höfuðborgarbúa um og yfir 90 prósent hjá fjórum ráðuneytum. Minnst hallar á íbúa landsbyggðar í skipunum á vegum matvælaráðuneytis.
26. maí 2022
Af helvíti og hatursorðræðu – og þegar níðst er á hugtökum
None
26. maí 2022
Hefði Garðabæjarlistinn átt að fá þrjá bæjarfulltrúa í stað tveggja?
26. maí 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokks fólksins.
Ekki hægt að horfa upp á „stjórnlausan markaðinn“ ráðskast með lífsviðurværi fólks
Flokkur fólksins vill skoða leiguþak sem tímabundna ráðstöfun sem svar við húsnæðisvandanum. „Eitthvað verðum við að gera,“ segir varaþingmaður flokksins.
26. maí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Æfingaferð, Íslandsmeistaratitillinn og borðtennis í Kína
26. maí 2022
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segist hafa lært marg af Partygate en sé nú tilbúinn til að horfa fram á veginn.
Drykkjumenning í Downingstræti afhjúpuð í lokaskýrslunni um Partygate
Stjórnmálaleiðtogar og háttsettir embættismenn verða að axla ábyrgð á drykkjumenningunni sem hefur viðgengst innan bresku ríkisstjórnarinnar. Lokaskýrsla um „Partygate“ hefur loks verið birt, fjórum mánuðum eftir að forsætisráðherra baðst fyrst afsökunar.
25. maí 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 24. þáttur: Innflytjendur ekki viðurkenndir sem hluti af íslensku samfélagi
25. maí 2022
Örn Bárður Jónsson
Orðbólga
25. maí 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ
Einstaklingar sem eru til rannsóknar skuli stíga til hliðar
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að ef mál einstaklings er til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi skuli hann stíga til hliðar hjá KSÍ á meðan meðferð máls stendur yfir. Aron Einar Gunnarsson kemur því ekki til greina í landsliðshópinn á næstunni.
25. maí 2022
Kristrún Frostadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson hafa bæði velt fyrir sér greiðslum til LOGOS vegna vinnu fyrir Bankasýslu ríkisins.
Vill fá að vita hvað fjármálaráðuneytið og Bankasýslan hafa borgað LOGOS frá 2017
Þingmaður hefur lagt fram fyrirspurn um greiðslu til lögmannsstofu sem vann minnisblað fyrir Bankasýsluna um að jafnræði hafi ríkt við söluna á 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Sama lögmannsstofa var lögfræðilegur ráðgjafi Bankasýslunnar við söluna.
25. maí 2022
Sumir útlendingar eru æskilegri en aðrir
None
25. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ung vinstri græn: Rík­is­stjórn­ar­sam­starfið má aldrei verða mik­il­væg­ara en mann­úð
Landsstjórn Ungra vinstri grænna hvetur ríkisstjórn Íslands eindregið til að draga til baka ákvörðun sína um endursendingar flóttafólks og líta til mannúðarsjónarmiða og félagslegs ávinnings fyrir samfélagið.
25. maí 2022
Mohammad
„Íslensk stjórnvöld sjá mig ekki“
Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgani, hefur verið á flótta frá því hann var 16 ára gamall. Eftir um fimm ára dvöl í Grikklandi kom hann til Íslands í ársbyrjun 2021 en er nú hópi tæplega 300 umsækjenda um alþjóðlega vernd sem vísa á úr landi á næstunni.
25. maí 2022
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sett fram það markmið að Ísland nái kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum eigi síðar en árið 2040 og verði þá óháð jarðefnaeldsneyti fyrst ríkja.
Frumvarp um bann við olíuleit lítur dagsins ljós
Bann verður lagt við leit, rannsókn og vinnslu á olíu og gasi í efnahagslögsögu Íslands verði nýtt frumvarp umhverfisráðherra samþykkt. Engin leyfi tengd olíuvinnslu eru í gildi.
25. maí 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður Vinstri grænna.
Varaformaður VG: Engin samstaða innan ríkisstjórnar um brottvísun um 300 manns
Nokkrir ráðherrar gerðu athugasemdir við þá vegferð sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er á varðandi brottvísun fjölda flóttamanna frá Íslandi á ríkisstjórnarfundi í morgun. Félagsmálaráðherra segist ekki ánægður með hvernig Jón hefur haldið á málinu.
24. maí 2022
Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar.
Spyr hvort Seðlabankinn sé í liði með íslenskum almenningi
Það að leyfa krónunni að styrkjast ætti að auðvelda Seðlabankanum að rækja hlutverk sitt og skyldu um að halda verðbólgunni í skefjum og auðvelda íslenskum almenningi lífið, samkvæmt þingmanni Viðreisnar.
24. maí 2022
Einar S. Hálfdánarson
Meðreiðarsveinar Pútíns
24. maí 2022
Indriði H. Þorláksson
Allt orkar tvímælis þá gert er
24. maí 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Húsnæði ætti ekki að vera uppspretta ávöxtunar – heldur heimili fólks
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að húsnæðismarkaðurinn eigi ekki að vera fjárfestingarmarkaður. Það sé eitt að fjárfesta í eigin húsnæði til að eiga samastað og búa við húsnæðisöryggi, annað þegar íbúðarkaup séu orðin fjárfestingarkostur fyrir ávöxtun.
24. maí 2022
Kalla eftir hækkun atvinnuleysisbóta
Í umsögn sinni við frumvarp um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu segir ASÍ að nokkrir hópar séu viðkvæmastir fyrir hækkandi verðlagi og vaxtahækkunum. ASÍ styður þá hugmyndafræði að ráðast í sértækar aðgerðir í stað almennra aðgerða.
24. maí 2022