„Staðan breytist frá degi til dags“
Flóttamannahópurinn frá Úkraínu er að vissu leyti öðruvísi en hinir sem hingað koma, segir forstöðumaður Fjölmenningarseturs, en ekki liggur fyrir hversu margir eru komnir í langtímahúsnæði. Búist er við 3.000 flóttamönnum á þessu ári.
13. maí 2022