Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
„Staðan breytist frá degi til dags“
Flóttamannahópurinn frá Úkraínu er að vissu leyti öðruvísi en hinir sem hingað koma, segir forstöðumaður Fjölmenningarseturs, en ekki liggur fyrir hversu margir eru komnir í langtímahúsnæði. Búist er við 3.000 flóttamönnum á þessu ári.
13. maí 2022
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Umhverfið og skólamál
13. maí 2022
Hið mikla landbrot sem varð í fjörunni við Vík í Mýrdal í vetur er greinilegt á þessari mynd sem tekin var 17. mars.
Landrof við Vík yfir 50 metrar eftir veturinn – „Suðvestanáttin étur úr þessari fjöru“
Mikið landbrot hefur orðið í fjörunni við Vík í Mýrdal frá áramótum og stefnir Vegagerðin á að hækka flóðvarnargarða sem liggja meðfram Víkurþorpi. Hin óstöðuga strönd er meðal þess sem varað hefur verið við verði hringvegurinn færður niður að fjörunni.
13. maí 2022
Ísland færist upp um fimm sæti á Regnbogakorti ársins 2022.
Ísland ekki lengur neðst Norðurlandanna á Regnbogakortinu
Ísland er komið í topp tíu á Regnbogakorti ILGA-Europe, sem er mælikvarði á lagalega stöðu hinsegin fólks í alls 49 ríkjum Evrópu. Stefnan er að fara enn hærra, með frekari réttarbótum til handa hinsegin fólki á Íslandi.
12. maí 2022
Samúel Torfi Pétursson
Í átt að sjálfbærri borg
12. maí 2022
Kosið verður á 23 stöðum í Reykjavíkurborg.
Fyrstu tölur í Reykjavík birtar um miðnætti
Beint streymi verður frá talningu atkvæða í borgarstjórnarkosningunum á laugardagskvöld. Ráðgert er að fyrstu tölur verði opinberar um miðnætti og að lokatölur liggi fyrir kl. 4.30 um nóttina. Utankjörfundaratkvæði verða talin síðust.
12. maí 2022
Guðni Elísson
Verðum að endurskoða afstöðu okkar til hins góða og eftirsóknarverða
Guðni Elísson fjallaði um manninn sem dýr sem raskaði jafnvægi í erindi sínu á loftslagsdeginum.
12. maí 2022
Stórsókn Pírata virðist ætla að halda meirihlutanum á floti
Sósíalistaflokkurinn bætir við sig einum manni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar. Sjálfstæðisflokkur tapar þremur mönnum, Viðreisn og Samfylkingin einum og Miðflokkurinn þurrkast út.
12. maí 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þarf að huga betur að mér sjálfum og minni fjölskyldu“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir alveg óljóst hvað taki við hjá sér er hann láti af störfum sóttvarnalæknis í haust. Bæði faglegar og persónulegar ástæður séu fyrir ákvörðuninni.
12. maí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Gættu þín úti á melónuakri 瓜田李下
12. maí 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur segir upp störfum
Sóttvarnalæknir hefur formlega sagt upp störfum af persónulegum og faglegum ástæðum. Embætti landlæknis mun á næstu dögum auglýsa starfið.
12. maí 2022
Viljayfirlýsingar og loforðaflaumur í aðdraganda kosninga
Kjördagur sveitarstjórnarkosninga nálgast óðfluga.Svo mikið er víst, ekki síst þegar litið er til allra viljayfirlýsinga, lóðavilyrðasamninga og annarra samninga um uppbyggingu í húsnæðismálum sem undirritaðir hafa verið síðustu daga og vikur.
12. maí 2022
Margrét Tryggvadóttir
Á flótta undan kjósendum
12. maí 2022
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ og Þorgerður Arna Einarsdóttir framkvæmdastjóri Blikastaðalands ehf. við undirritun samningsins í síðustu viku.
Styr um samningagerð við Arion í bæjarstjórn Mosfellsbæjar
Níu dögum fyrir sveitarstjórnarkosningar undirritaði Mosfellsbær samkomulag við félag í eigu Arion banka um uppbyggingu Blikastaðalandsins. Minnihlutinn í bæjarstjórn sat ýmist hjá eða greiddi atkvæði gegn samningnum og taldi þörf á meiri umræðu.
12. maí 2022
Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Ætla að tryggja að „Beergate“ endi ekki eins og „Partygate“
Leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi fékk sér bjór með vinnufélögum í apríl í fyrra. Lögregla rannsakar uppákomuna en Verkamannaflokkurinn segir gögn sýna fram á að sóttvarnareglur hafi ekki verið brotnar eins og í tilfelli forsætisráðherra.
11. maí 2022
Elín Björk Jónasdóttir
Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda
11. maí 2022
Hátt í helmingur svarenda segist treysta ríkisstjórninni til þess að takast á við efnahagsleg áhrif veirufaraldurs. Hlutfall þeirra sem treystra ríkisstjórninni fyrir verkefninu hefur aldrei verið jafn lágt.
Traust á ríkisstjórninni til að takast á við COVID-krísuna aldrei jafn lágt
Kvíði vegna kórónuveirufaraldursins hefur aldrei mælst minni samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Galllup. Kjósendur Sjálfstæðisflokks treysta ríkisstjórninni áberandi best til að takast á við efnahagslegar afleiðingar faraldursins en traustið hefur almennt dalað.
11. maí 2022
Logi Einarsson
Mikið í húfi
11. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Jóhannes Loftsson: „Ástandið í borg­inni sem hvetur okkur til að fara af stað“
11. maí 2022
Vindmyllugarðar munu þekja um eitt prósent af norsku hafsvæði eftir um 20 ár, alls um 1.500 vindmyllur, samkvæmt áætlun stjórnvalda. Þessi vindmyllugarður á myndinni er við strendur Belgíu.
Ætla að næstum tvöfalda raforkuframleiðslu Noregs með vindmyllum úti á sjó
Stjórn Verkamannaflokksins og Miðflokksins í Noregi kynnti í dag áform um stórtæka uppbyggingu vindorkuvera á hafi úti. Uppsett afl 1.500 vindmylla á að geta orðið 30 gígavött, sem er um tífalt samanlagt afl allra virkjana á Íslandi, árið 2040.
11. maí 2022
Pólitískur jarðskjálfti skekur Ísland
None
11. maí 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 23. þáttur: „Mikilvægi þess að vera gagnrýnin og rífa kjaft“
11. maí 2022
Sjálfstæðisflokkurinn langstærsta aflið á sveitarstjórnarstiginu
Sjálfstæðisflokkurinn á 117 af þeim 405 fulltrúum sveitarstjórna sem þar sitja í kjölfar kosninga á milli tveggja eða fleiri lista í sveitarfélögum landsins. Í stærstu 22 sveitarfélögunum á flokkurinn hartnær 4 af hverjum 10 kjörnum fulltrúum.
11. maí 2022
Pawel Bartoszek
Þegar flugvöllurinn óvart bjargaði háskólanum
11. maí 2022
Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík.
„Af hverju þarf að fækka bílum?“
Oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík sér enga ástæðu til að fækka bílum á höfuðborgarsvæðinu. Hann vill auka umferðarflæði í borginni til að minnka mengun og innleiða „Viðeyjarleið“ sem tengir byggðir borgarinnar saman.
11. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Alls 34 prósent vilja sjá Dag áfram sem borgarstjóra – 16 prósent nefna Hildi
Þeim fjölgar milli kannana sem vilja sjá núverandi borgarstjóra áfram í embættinu, en fækkar sem vilja sjá oddvita stærsta minnihlutaflokksins taka við því.
11. maí 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Meirihlutinn í Hafnarfirði fallinn og Samfylkingin tvöfaldar fjölda bæjarfulltrúa
Mikil spenna er í sveitarstjórnarmálum í Hafnarfirði. Sitjandi meirihluti bætir við sig einu prósentustigi af fylgi en fellur samt. Samfylkingin bætir miklu við sig frá 2018 og flestir bæjarbúar vilja sjá oddvita hennar sem bæjarstjóra.
11. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Alexandra Briem: „Bíllaus lífsstíll sé ekki jaðarsport“
10. maí 2022
Alexandra kveðst ánægð með meirihlutasamstarfið í borginni.
Þétt byggð sem skapi grundvöll fyrir bættum almenningssamgöngum skynsamlegust
Alexandra Briem segir Pírata vilja hraða uppbyggingu Borgarlínu og bjóða upp á sex tíma ókeypis dagvistun en að gjald fyrir átta tíma vistun verði óbreytt. Píratar eru með sérstaka dýravelferðarstefnu.
10. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Skýr sýn fyrir Reykjavík
10. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir er oddviti Flokks fólksins.
Flokkur fólksins vill frítt í strætó, Sundabraut í forgang og meira landbrot
Flokkur fólksins vill sjá borgina stórauka lóðaframboð, til dæmis í suðurhlíðum Úlfarsfells og austur af núverandi byggð í Úlfarsárdal. Flokkurinn segist vilja eyða biðlistum í borginni og efla stuðning við öryrkja og aldraða.
10. maí 2022
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.
Vill að stærri kvikmyndaverkefni fái 35 prósent endurgreiðslu kostnaðar
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórninni drög að frumvarpi þar sem lagt er til að verkefni sem uppfylla ákveðin skilyrði og teljast stærri verkefni og til lengri tíma njóti 35% hlutfalls endurgreiðslu af framleiðslukostnaði.
10. maí 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Reykjavik Haus sköpunarsetur og Sony Linkbuds
10. maí 2022
Vötnin á Ófeigsfjarðarheiði yrðu að uppistöðulónum með Hvalárvirkjun. Náttúrufræðistofnun hefur lagt til aukna friðun fossa á svæðinu.
Rannsóknir vegna Hvalárvirkjunar „áfram á fullu“
Áfram er unnið að því að Hvalárvirkjun í Árneshreppi verði að veruleika. Margar hindranir eru þó í veginum sem gætu haft áhrif á áformin, m.a. friðlýsingar og landamerkjadeilur. Málið liggur því ekki bara og sefur, líkt og oddviti hreppsins sagði nýverið.
10. maí 2022
Sjálfstæðisflokkur stefnir í sögulegt afhroð en Samfylking og Píratar með pálmann í höndunum
Baráttan um borgina virðist ekki ætla að verða sérstaklega spennandi. Núverandi meirihluti mælist með þrettán borgarfulltrúa og um 55 prósent fylgi. Stærstu flokkarnir í meirihlutanum eiga aðra kosti kjósi þeir að mynda annarskonar meirihluta.
10. maí 2022
200 metra göngugata, skrifstofur, íbúðahúsnæði og verslanir verða hluti af nýjum miðbæ Þorlákshafnar. Framkvæmdafélga í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis hefur gert drög að samningi við Ölfus um framkvæmdir á svæðinu.
Félag í eigu Björgólfs Thors byggir nýjan miðbæ í Þorlákshöfn
Arnarhvoll, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis, hefur samið við bæjaryfirvöld í Ölfusi um uppbyggingu nýs miðbæjar í Þorlákshöfn. Minnihluti bæjarstjórnar telur vinnubrögð meirihlutans ekki boðleg.
10. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Ómar Már Jónsson: „Viljum setja algjört ráðn­ing­ar­stopp í borg­inni en verja grunn­þjón­ustu“
10. maí 2022
„Hvað þjónar íbúunum best, er það að vera með eina sameiginlega stjórnsýslu fyrir allt höfuðborgarsvæðið?“ spyr Ómar Már Jónsson í kosningahlaðvarpi Kjarnans en hann telur það geta haft mikinn sparnað í för með sér.
Tæknilausnir og einföldun stofnæða með mislægum gatnamótum í stað Borgarlínu
Oddviti Miðflokksins í Reykjavík vill leysa húsnæðisvandann með því að flýta skipulagsmálum og byggja hraðar. Víða sé hægt að byggja til að mynda í Örfirisey, Gufunesi, á Kjalarnesi og Keldum. Hann segir flokkinn alfarið á móti Borgarlínu.
10. maí 2022
„Það fer ekki alveg saman hljóð og mynd, við tölum um að það þurfi að efla almenningssamgöngur en svo er bara verið að gera kerfið verra,“ segir Sanna.
Ekki á réttri leið þegar fólk upplifir að ekki sé hlustað á það
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokksins segir ekki eðlilegt að þeir ríkustu greiði ekkert útsvar af tekjum sínum og vill að tekjur vegna útsvars á fjármagnstekjuskatt séu notaðar í byggingu félagsíbúða og uppbyggingu grunnþjónustu.
9. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Sanna Magdalena Mörtudóttir: „Þurfum að líta á húsnæði sem mannréttindi“
9. maí 2022
Jón Eðvarð Kristínarson
Kannski þarf ég bara að vera meira eins og Kyana?
9. maí 2022
Kalla eftir verulegri hækkun húsaleigubóta í aðdraganda fyrirséðra leiguhækkana
Hlutfall heimila sem búa íþyngjandi húsnæðiskostnað hefur aukist á síðustu árum en kostnaðurinn telst íþyngjandi ef hann fer yfir 40 prósent af ráðstöfunartekjum. Staða leigjenda er afleit að mati Eflingar en fyrirséð er að leiga hækki kröftuglega í ár.
9. maí 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hvernig skoðum við heiminn út frá hinsegin fræðum?
9. maí 2022
Einar Þorsteinsson er oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Framsókn vill skoða yfirbyggt Austurstræti, byggja meira og fá „skilvirka“ Borgarlínu
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík segist vilja flýta Sundabraut, endurvekja næturstrætó, byggja meira og hraðar í borginni, skoða yfirbyggingu Austurstrætis, tryggja að næturlíf raski ekki lífsgæðum miðborgarbúa og efla stafræna hæfni eldri borgara.
9. maí 2022
Klemens Hjartar, meðeigandi hjá McKinsey & Co, flutti erindi á ársfundi SFS sem vakti umtal og athygli.
„Forkastanlegt“ að núll konur séu í 19 manna stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Klemens Hjartar, meðeigandi hjá McKinsey & Co, sagði á ársfundi SFS að kynjahallinn í stjórn sjávarútvegs myndi koma í bakið á greininni. Hann sagði líka að taka þyrfti ósættið um eignarhaldið „mjög alvarlega“. Framkvæmdastjóri SFS tók undir gagnrýnina.
9. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Dagur B. Eggertsson: „Getum ekki leyft okkur að velja leiðir sem auka útblástur“
9. maí 2022
Frá einum af fjölmörgum neyðarfundum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem haldnir hafa verið eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst í febrúar. Allsherjarþingið samþykkti nýverið breytingartillögu á beitingu neitunarvalds fastaríkjanna fimm í öryggisráðinu.
„Aldrei hugsunin að neitunarvaldinu yrði beitt með þessum hætti“
Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir beitingu Rússa á neitunarvaldi eftir að stríðið í Úkraínu hófst skólabókardæmi um mikilvægi þess að breyta öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Breytingin sem samþykkt var nýverið muni þó duga skammt.
9. maí 2022
Dagur vill tryggja að borgarlína og þétting byggðar komist í höfn.
Maður hættir ekki við hálfklárað verk
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri gefur áfram kost á sér í starfið til að freista þess að sigla borgarlínu, þéttingu byggðar og öðrum málum í höfn, en lítur í grunninn á pólitík sem tímabundið verkefni.
9. maí 2022
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Passa verði upp á að þétting verði ekki svo mikil að hverfin hætti að ganga upp
Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að þverpólitíska sátt vera í öllum flokkum um að bæta almenningssamgöngur í Reykjavík. Það séu hins vegar óvissuþættir í borgarlínuverkefninu sem hægra fólk eins og hún hafi áhyggjur af.
8. maí 2022
Linus Orri
„Öll list gerist í einhverju samhengi“
Syrpan Kyndilberar dregur fram í dagsljósið persónulegan flutning á íslenskum kvæðum og tvísöngvum og fangar hina lifandi hefð í náttúrulegu umhverfi.
8. maí 2022