Vilja ráðningarstopp og mögulega rukka nágrannasveitarfélög fyrir félagsþjónustu
Miðflokkurinn í Reykjavík vill hraða uppbyggingu í Úlfarsárdal, Gufunesi, Geldinganesi, Keldnalandi, Kjalarnesi og víðar, fjölga mislægum gatnamótum, fækka gönguljósum og endurskoða allan rekstur borgarinnar út frá umhverfismálum.
30. apríl 2022