Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Eyþór Eðvarðsson
Hið risavaxna kolefnisspor íbúa sveitarfélaga
3. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Meirihlutinn næði þrettán borgarfulltrúum en Sjálfstæðisflokkur stefnir í verstu útreið sína frá upphafi
Píratar nánast tvöfalda fylgi sitt og Framsókn tekur til sín nær allt það fylgi sem Sjálfstæðisflokkurinn tapar frá síðustu borgarstjórnarkosningum. Staða Samfylkingarinnar og Pírata við myndun ýmis konar meirihluta virðist sterk.
3. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Viðreisn vill sjá aukinn einkarekstur í Reykjavík og þéttari byggð
Viðreisn vill nagladekkjaskatt sem renni til sveitarfélaga, hallalausan borgarsjóð árið 2024, gjaldfrjálsan sex tíma leikskóla fyrir 5 ára börn, þéttari byggð í Reykjavík og skoða sölu á einingum Orkuveitu Reykjavíkur sem eru í samkeppnisrekstri.
3. maí 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn í fyrsta sinn undir 20 prósent í þjóðarpúlsi Gallup
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 19,8 prósenta fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup og hefur aldrei farið lægra. Fyrri versta niðurstaða flokksins var í miðjum stormi bankahrunsins árið 2008, en þá mældist fylgið 20,6 prósent.
3. maí 2022
Fjölskylda á flótta frá Maríupol. Þúsundir borgarbúar hafa verið þar innlyksa síðustu vikur.
Þrjátíu úkraínskir flóttamenn þegar komnir með vinnu
Um 150 atvinnurekendur hér á landi hafa sýnt því áhuga að ráða flóttafólk til starfa. Þegar hafa verið gefin út þrjátíu atvinnuleyfi til fólks frá Úkraínu og sífellt fleiri bætast við.
3. maí 2022
Tengsl á milli fjárframlaga til alþjóðastofnana og ráðninga Íslendinga
Fjárframlög íslenskra stjórnvalda til alþjóðastofnana og verkefna á þeirra vegum hafa aukist eftir að Íslendingar hófu þar störf. Utanríkisráðuneytið segir aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu skýra aukningu fjárframlaga.
3. maí 2022
Elías B. Elíasson
Ungt fólk, eldra fólk og umferðin
3. maí 2022
BJarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, á ársfundinum í síðustu viku.
Ekki réttlætanlegt að virkja meira á þessu stigi
„Ætlum við að ráðast inn á óvirkjuð svæði, bæði háhitasvæði og önnur, svo ég tali nú ekki um vindinn, þar sem aðallega Norðmenn vilja reisa vindorkuver á hverjum hóli?“ spyr Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar.
3. maí 2022
Útgáfufélag Morgunblaðsins skilaði 110 milljóna króna hagnaði í fyrra
Eftir að hafa tapað rúmlega 2,5 milljörðum króna á árunum 2009 til 2020 skilaði Árvakur hagnaði í fyrra. Samstæðan keypti húsnæðið sem starfsemin fer fram í á 1,6 milljarð króna.
3. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Breyti engu hvort einhver hafi viðrað áhyggjur – það sé niðurstaðan sem gildi
Innviðaráðherra segir að „menn hafi viðrað vangaveltur“ og „rætt efasemdir“ um aðferðafræðina í útboði Bankasýslunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka áður en hún átti sér stað en það breyti auðvitað engu því niðurstaðan varð sú sem hún varð.
2. maí 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson er ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála.
Reikna með 28 prósenta samdrætti í losun til 2030 – markmið ríkisstjórnarinnar 55 prósent
Umhverfisstofnun hefur framreiknað þróun í losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands m.t.t. aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum og kemst að þeirri niðurstöðu að 55 prósenta samdráttarmarkmið ríkisstjórnarinnar sé ansi langt undan.
2. maí 2022
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Afborganir námslána í aukinni dýrtíð: Hvar er stefna stjórnvalda?
2. maí 2022
Bílastæðafjöld við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Landvernd vill lest til Keflavíkurflugvallar
Mikil losun gróðurhúsalofttegunda á sér stað við ferðir fólks til og frá Keflavíkurflugvelli og „alvarlega ætti að skoða“ að koma á rafmagnslest á milli flugvallarins og Reykjavíkur, segir Landvernd.
2. maí 2022
Ingvar Örn Sighvatsson
Það er kominn tími til að tala um kynþáttafordóma á Íslandi!
2. maí 2022
Síðasta álit fjármálaráðs á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er nokkuð hvassara en fyrri álit þess.
Vandi opinberra fjármála ekki tilkominn vegna faraldurs
Ríkissjóður er rekinn með kerfislægum halla, sem leiðir til meiri skuldasöfnunar næstu árin. Að mati fjármálaráðs er skuldasöfnunin ekki faraldrinum að kenna, hún á meðal annars rætur að rekja til freistni stjórnvalda að eyða öllu sem kemur í ríkiskassann
2. maí 2022
Það er dýrt að halda þaki yfir höfðinu.
Hlutfall þeirra heimila sem búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað eykst milli ára
Tekjuhæstu heimili landsins eru að spenna bogann í húsnæðiskaupum mun meira en þau gerðu 2020 og stærra hlutfall þeirra býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Staða leigjenda batnar á milli ára en staða eigenda versnar.
2. maí 2022
Sigurður Guðmundsson
Þarf að brúa bilið?
2. maí 2022
Auglýsingasalar RÚV á mun hærri launum að meðaltali en aðrir starfsmenn
RÚV Sala seldi auglýsingar fyrir rúma tvo milljarða í fyrra, sem var um fjórðungi hærri upphæð en árið áður. Starfsmönnum í sölu fjölgaði 2021 á meðan að þeim fækkaði heilt yfir hjá RÚV. Laun í sölu eru að meðaltali 20 prósent hærri en annarra innan RÚV.
2. maí 2022
Vladimír Pútín, forseti Rússlands
Hugmyndafræði Pútíns jafnhættuleg og fasismi Mússólínís
Ólíklegt er að Pútín léti staðar numið eftir að hafa yfirtekið Úkraínu miðað við hugmyndafræðina sem hann aðhyllist í utanríkismálum, segja Gylfi Zoega og Juan Vicente Sola.
1. maí 2022
Signý Sigurðardóttir
Bý ég í lýðræðisríki?
1. maí 2022
Sveinn Flóki Guðmundsson
Upprifjun endurtalningarinnar í Norðvestur
1. maí 2022
Dyrhólaós er búsvæði fjölmargra fuglategunda.
Neita því að umhverfismatið sé aðeins til málamynda
Eina raunhæfa aðgerðin sem getur komið í veg fyrir mikil og neikvæð umhverfisáhrif af færslu hringvegarins í Mýrdal er að færa hann ekki niður að strönd, segir Umhverfisstofnun.
1. maí 2022
Yfir 5.000 merar voru notaðar til blóðtöku hér á landi í fyrra.
Áfram má taka 40 lítra af blóði úr hverri hryssu
Hver dýralæknir má nú ekki taka blóð úr fleiri en þremur hryssum samtímis samkvæmt endurskoðuðum skilyrðum MAST vegna blóðtöku úr fylfullum hryssum. Blóðmerahald stangast ekki á við lög um dýravelferð, segir stofnunin.
1. maí 2022
Sigríður Á. Andersen.
Tilvalið að dreifa hlutum í Íslandsbanka til almennings í næsta skrefi
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokk sinn lengi hafa talað fyrir því að dreifa hlutum úr ríkisbönkum til almennings. VG og Framsókn hafi hins vegar skotið þessa hugmynd í kaf.
1. maí 2022
Heiða Guðný ásamt tryggum vini sínum, hundinum Fífli.
Lítil ást heimamanna á náttúrunni stingur mest
„Það þýðir ekki að guggna,“ segir Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi í Skaftárhreppi sem berst gegn því að virkjað verði í Hverfisfljóti, einu yngsta árgljúfri heims.
1. maí 2022
Auglýsing frá upphafi áttunda áratugar síðustu aldar.
Ævintýrið um Carmen rúllurnar
Hvað gerir danskur kaupmaður sem finnst hann ekki hafa nóg fyrir stafni? Hjá Arne Bybjerg kaupmanni í danska bænum Kalundborg var svarið einfalt: að framleiða hárrúllur. Hann gaf þeim nafnið Carmen.
1. maí 2022
Ómar Már Jónsson stendur í stafni fyrir lista Miðflokksins í Reykjavík.
Vilja ráðningarstopp og mögulega rukka nágrannasveitarfélög fyrir félagsþjónustu
Miðflokkurinn í Reykjavík vill hraða uppbyggingu í Úlfarsárdal, Gufunesi, Geldinganesi, Keldnalandi, Kjalarnesi og víðar, fjölga mislægum gatnamótum, fækka gönguljósum og endurskoða allan rekstur borgarinnar út frá umhverfismálum.
30. apríl 2022
Guðmundur Guðmundsson
Steinsteypan og vatnið
30. apríl 2022
Kjartan Sveinn Guðmundsson
(h)Land tækifæranna
30. apríl 2022
Jódís Skúladóttir þingmaður VG.
„Erum á viðkvæmum stað þegar kemur að trausti“
Þingmaður VG segist vera tilbúinn til þess að farið verði ofan í hvern krók og kima á Íslandsbankasölunni. Hún vill í kjölfarið af rannsókn að ákvarðanir verði teknar um hvernig betur megi standa að sölu ríkiseigna.
30. apríl 2022
Valkostir sem Vegagerðin kynnir í matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum hringvegar í Mýrdal. Hvíta línan er núverandi vegur og sú bleika, skipulagslína, er valkostur 1.
Fallist á matsáætlun um færslu hringvegar með ellefu skilyrðum
Mikilvægt er að forsendur færslu hringvegarins í Mýrdal séu settar fram á hlutlægan hátt og staðhæfingar studdar gögnum, segir Skipulagsstofnun sem vill nýrri gögn og nákvæmari um slysatíðni og færð á núverandi vegi.
30. apríl 2022
Tíu staðreyndir um skoðun íslensku þjóðarinnar á sölu ríkisstjórnar á Íslandsbanka
Þann 22. mars seldi íslenska ríkið 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka í lokuðu útboði til 207 fjárfesta á 52,65 milljarða króna. Kannanir hafa verið gerðar um skoðun þjóðarinnar á bankasölu.
30. apríl 2022
Eiríkur Ragnarsson
Væri ekki bara best að fjárfesta í flutningskerfinu?
30. apríl 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslunnar.
Stjórnarformaður Bankasýslunnar: Ráðamenn vilja beina óánægju yfir á okkur
Viðbrögð ráðamanna gætu að mati stjórnarformanns Bankasýslunnar borið þess merki að verið sé að bregðast við óánægjunni á bankasölunni í samfélaginu. „Viðbrögðin einkennast af því að það eigi að beina þeirri óánægju yfir á okkur,“ segir hann.
30. apríl 2022
Engar upplýsingar um gagnaðgerðir Rússa gegn Íslendingunum níu hafa borist utanríkisráðuneytinu.
Ráðuneytið hefur engar upplýsingar um níumenningana á „svarta listanum“
Utanríkisráðuneytið hefur engar upplýsingar um níumenningana sem rússnesk stjórnvöld hafa sett á svartan lista. „Ef á reynir verður það kannað nánar.“
30. apríl 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er oddviti Samfylkingarinnar.
Boða þéttingu og fjárfestingu í núverandi hverfum og lægri gjöld fyrir tekjulága
Samfylkingin vill að tekjulágar fjölskyldur í Reykjavík greiði minna fyrir leikskóla- og frístund, skoða hvort jarðgöng væru fýsilegri en Miklubrautarstokkur og leggur áherslu á uppbyggingu á svæðum eins og Ártúnshöfða, Skeifu, Múlahverfi og Mjódd.
29. apríl 2022
Rússneska sendiráðið í Reykjavík.
Níu Íslendingar settir á svartan lista Rússa
Rússneska utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag að níu Íslendingar væru nú komnir á lista yfir einstaklinga sem beittir væru refsiaðgerðum vegna þátttöku Íslands í refsiaðgerðum Evrópusambandsins gegn rússneskum borgurum.
29. apríl 2022
Jóhann Friðrik Friðriksson
Kallar stríð í Úkraínu á aðild Íslands að Evrópusambandinu út frá varnarhagsmunum?
29. apríl 2022
Nýtt lagaákvæði um hæfi kjörstjórnarfólks útvíkkaði töluvert þau tengsl sem leiða til vanhæfis. Ef börn systkina maka, eða jafnvel maki barnabarns maka, er í framboði leiðir það t.d. til vanhæfis kjörstjórnarmanns, samkvæmt kosningalögum.
Tvö af fimm í landskjörstjórn þurftu að víkja vegna vanhæfis
Báðir aðalmennirnir sem Samband íslenskra sveitarfélaga tilnefndi í landskjörstjórn reyndust vanhæfir til að sitja þar í komandi kosningum vegna tengsla við frambjóðendur. Er varamenn þeirra könnuðu hæfi sitt kom í ljós að þau teldust einnig vanhæf.
29. apríl 2022
Icelandair heldur áfram að tapa – Tapið samtals 86 milljarðar frá byrjun árs 2018
Tap Icelandair Group á fyrsta ársfjórðungi 2021 var 65 prósent meira en það var á sama tímabili í fyrra. Gríðarlegar hækkanir á heimsmarkaðsverði á eldsneyti réðu þar miklu um en einnig hafði ómikron afbrigðið áhrif á eftirspurn.
29. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Málið legið þungt á ráðherranum, fjölskyldu hans og vinum
Sigurður Ingi segist ekki ætla að ræða frekar mál er varðar rasísk ummæli sem hann viðhafði á Búnaðarþingi fyrir mánuði síðan. Hann veltir því fyrir sér hvort umfjöllun um málið snúist í raun um Framsóknarflokkinn og sveitarstjórnarkosningarnar.
29. apríl 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði spurningum á opnum fundi fjárlaganefndar í morgun.
Spurði Bjarna hvort það væri samfélagslega hollt að ráðherra selji pabba sínum banka
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mætti á fund fjárlaganefndar í morgun til að svara fyrir bankasöluna. Þar var hann meðal annars spurður út í kaup föðurs síns á hlut í bankanum. Bjarni sagði að framsetning spyrjanda stæðist ekki skoðun.
29. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Finnst sérfræðingarnir hafa brugðist
Innviðaráðherra segist vera svekktur út í sjálfan sig eftir Íslandsbankasöluna. Hann segir að lærdómur þeirra sem eru í pólitík sé einfaldlega sá „að fjármálamarkaðnum virðist því miður ekki vera treystandi“.
29. apríl 2022
14 óformlegar ábendingar varðandi formann BHM hafa borist bandalagsins. Hluti þeirra snýr að kynbundinni áreitni.
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM borist bandalaginu
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM eru hluti af 14 óformlegum ábendingum um formann BHM sem hafa borist eftir að Friðrik Jónsson tók við sem formaður bandalagsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er m.a. um að ræða niðrandi ummæli um konur.
29. apríl 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Snap býr til dróna og Pixel snjallúr gleymist á bar
29. apríl 2022
Pétur Gunnarsson
Hvað er hægt að gera?
29. apríl 2022
Átta flokkar næðu inn í borgarstjórn samkvæmt nýjustu kosningaspánni.
Sjálfstæðisflokkurinn í frjálsu falli og Samfylkingin mælist stærst í Reykjavík
Sitjandi meirihluti í Reykjavík bætir við sig fylgi frá síðustu kosningum og gæti setið áfram kjósi hann svo. Framsóknarflokkurinn stefnir í að verða sigurvegari kosninganna og tekur nýtt fylgi sitt að mestu frá Sjálfstæðisflokknum.
29. apríl 2022
Vladimír Pútín, forseti Rússlands
Afarkostir Pútíns bera árangur
Sum af stærstu dreifingarfyrirtækjum á jarðgasi í Evrópu hafa ákveðið að mæta kröfum Rússlandsforseta og borga fyrir gasinnflutning frá landinu í rússneskum rúblum. Fyrirkomulagið sér til þess að gengi gjaldmiðilsins haldist stöðugt, þrátt fyrir þvinganir
28. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Framkvæmd og fjármögnun skóla
28. apríl 2022
Silvía Sif Ólafsdóttir
Virkja fossa, geyma gögn
28. apríl 2022