Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Hildur Björnsdóttir: Loforð um húsnæðisuppbyggingu „stráka­stæl­ar“
8. maí 2022
Þegar rætt er um hjólreiðar sem samgöngumáta er mikilvægt að átta sig á því að málið snýst ekki eingöngu um ákveðinn fjölda milljóna eða malbikstonna á ári.
Alls konar svindl
8. maí 2022
Kísilverið í Helguvík hefur ekki verið starfrækt frá haustinu 2017.
Arion útilokar ekki aðra nýtingu innviðanna í Helguvík
Arion banki stefnir enn á að selja kísilverksmiðjuna í Helguvík og segir meginmarkmiðið að hún verði áfram starfrækt þar en útilokar ekki aðra nýtingu innviðanna. Áreiðanleikakönnun vegna mögulegra kaupa PCC stendur nú yfir.
8. maí 2022
Dellukenningar og húsnæðisverð
None
8. maí 2022
Skömmu eftir að brúin milli Nýhafnar og Kristjánshafnar var opnuð.
Kossabrúin
Kossabrúin svonefnda milli Nýhafnarinnar og Kristjánshafnar í Kaupmannahöfn er aðeins 6 ára gömul. Við smíði hennar fór allt sem hugsast gat úrskeiðis. Nú þarf að ráðast í kostnaðarsamar viðgerðir á brúnni.
8. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Einar Þorsteinsson: „Við eigum að vera stolt af því að búa í Reykjavík“
8. maí 2022
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Kallar eftir nýjum anda og meiri samvinnuhugsjón í borgarstjórn
Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir skýrt ákall eftir ferskum augum inn í borgarmálin „sem vilja ekki taka þátt í þessum leðjuslag“ sem átakastjórnmál í borgarstjórn hafa verið.
8. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.
Hvorki „ofurloforð“ né „brjálæðislegar töfralausnir“
Flokkur fólksins ætlar ekki að koma sér á framfæri með „ofurloforðum og brjálæðislegum töfralausnum,“ segir Kolbrún Baldursdóttir. Hún gagnrýnir menninguna í borgarpólitíkinni og segir að ef hún komist í meirihluta verði hlustað á minnihlutann.
7. maí 2022
Raymond Johansen
Evrópa breytist – Er kominn tími á að ræða Evrópusambandsaðild fyrir Noreg aftur?
7. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Kolbrún Baldursdóttir: „Börn eiga ekki að þurfa að vera á biðlistum“
7. maí 2022
Halli sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk þrefaldaðist á þremur árum
Rekstrarhalli íslenskra sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk þrefaldaðist á jafnmörgum árum og var tæpir 9 milljarðar árið 2020. Til stendur að skipa starfshóp um tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna málaflokksins.
7. maí 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir er oddviti Sósíalistaflokksins.
Vilja enga útvistun starfa hjá borginni og 3.000 nýjar félagslegar íbúðir
Sósíalistaflokkurinn vill að Reykjavíkurborg byggi þrjú þúsund félagslegar íbúðir, sérstaklega í hverfum þar sem lítið er af félagslegu húsnæði. Borgin ætti að mati flokksins ekki að útvista einu einasta starfi.
7. maí 2022
Starfsfólk Landsbankans má ekki taka þátt í útboðum sem bankinn annast
Fjármálaeftirlitið rannsakar mögulega hagsmunaárekstra sem áttu sér stað þegar starfsmenn söluráðgjafa eða umsjónaraðila lokaðs útboðs í Íslandsbanka tóku sjálfir þátt í útboðinu.
7. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
„Það er enginn að fara að stýra borginni einn“
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borginni, vill nýjar lausnir í leikskólamálum og viðurkennir að of hægt hafi gengið að nálgast það markmið að útvega öllum 12 mánaða börnum pláss.
7. maí 2022
Í tillögunni sem lögð var fram í borgarráði sagði að yfirlýsingin taki af skarið um undirbúning og byggingu þjóðarhallar í Laugardal.
Viljayfirlýsing um byggingu þjóðarhallar var samþykkt einróma í borgarráði
Viljayfirlýsing ríkis og borgar um nýja þjóðarhöll er dagsett 3. maí. Hún var hins vegar ekki gerð opinber fyrr en í gær, eftir samþykkt borgarráðs á fimmtudag og ríkisstjórnar á föstudag.
7. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir: „Viðreisn er ekki stóryrtur flokkur“
7. maí 2022
Gunnar H. Gunnarsson er oddviti Reykjavíkur, bestu borgarinnar.
Gáttaður á að umhverfissinnar séu ekki að „lemja á borginni“ út af flugvellinum
Gunnar H. Gunnarsson oddviti Reykjavíkur, bestu borgarinnar, segir að flokkar sem bjóði fram á landsvísu glími við pólitískan ómöguleika er kemur að flugvellinum í Vatnsmýri, en brotthvarf flugvallarins er aðalbaráttumál framboðsins.
6. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Gunnar H. Gunnarsson: „Enginn boðið Reykvíkingum svona góðan díl“
6. maí 2022
Leysum leigjendur úr okurgildrunni!
6. maí 2022
Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar í dag.
Þjóðarhöll á að rísa í Laugardal og framkvæmdum við hana á að vera lokið 2025
Búið er að höggva á hnút milli Reykjavikurborgar og íslenska ríkisins um byggingu þjóðarhallar í Laugardal. Hún mun rísa á næstu þremur árum milli Laugardals og Suðurlandsbrautar.
6. maí 2022
Volodomír Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði alþingismenn og Íslendinga á Alþingi í dag.
Zelenskí ávarpaði alþingismenn og þjóðina alla á íslensku
„Að lifa í raunverulegu frjálsræði, það er menning,“ sagði Volodomír Zelenskí, forseti Úkraínu, í ávarpi sínu til alþingismanna og íslensku þjóðarinnar á Alþingi í dag. Zelenskí brýndi fyrir nauðsyn þess að slíta á öll fjármálatengsl við Rússland.
6. maí 2022
Mótvægisaðgerðir gegn áhrifum verðbólgu á viðkvæma hópa voru samþykktar á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun.
Boða um 5 milljarða mótvægisaðgerðir gegn áhrifum verðbólgu á viðkvæma hópa
Bætur almannatrygginga hækka um þrjú prósent 1. júní, húsnæðisbætur um 10 prósent og svo á að greiða 20 þúsund króna barnabótaauka til þeirra sem fá tekjutengdar barnabætur. Kostnaðarauki ríkisins vegna aðgerðanna á þessu ári nemur um 5 milljörðum króna.
6. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín styður stækkun NATO – Í fyrsta sinn sem formaður VG gerir það
Forsætisráðherra segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða hjá Vinstri grænum með stuðningi íslenskra stjórnvalda við aðildarumsókn Svía og Finna í NATO. Hún muni sjálf styðja við þær ákvarðanir sem Finnland og Svíþjóð munu taka.
6. maí 2022
Stríðsrekstri Rússa í Úkraínu er mótmælt daglega víða um heim. Hér sjást mótmæli sem fóru fram í byrjun viku í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu.
Ef útflutningur við stríðandi Evrópulönd stöðvast gæti tapið verið 20 milljarðar á ári
Bein áhrif innrásar Rússa í Úkraínu eru ekki mikil á íslensk viðskiptalíf. Marel gæti orðið fyrir þrýstingi frá lífeyrissjóðum að draga úr starfsemi sinni á svæðinu. Óbeinu áhrifin af stríðinu eru mikil, sérstaklega vegna hækkunar á eldsneyti og hrávöru.
6. maí 2022
Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður SKEL
Starfslok stjórnenda kostuðu SKEL 60 milljónir á fyrstu þremur mánuðum ársins
SKEL fjárfestingarfélag hagnaðist á því að selja fasteignir til fasteignaþróunarfélags sem það á nú 18 prósent hlut. Næst stærsti eigandinn er móðurfélag stærsta eiganda SKEL, sem er stýrt af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.
6. maí 2022
Katrín, Ásmundur Einar og Dagur undirrita viljayfirlýsingu um þjóðarhöll í Laugardal
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri munu undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir inniíþróttir síðdegis í dag, átta dögum fyrir borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2022
Áslaug Friðriksdóttir.
Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna á Ísafirði
Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Reykjavík verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ ef flokkurinn nær að mynda meirihluta þar eftir rúma viku.
6. maí 2022
Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Vill að Reykjavíkurborg geti tekið lóðir til baka
Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir að borgin geti haft jákvæð áhrif á óstöðugan húsnæðismarkaðinn – og að ekki sé hægt að treysta á hinn almenna markað til að redda hlutunum.
6. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Líf Magneudóttir: „Allir Reykvíkingar geti komist í öruggt húsnæði“
6. maí 2022
Efstu þrír frambjóðendur Vinstri grænna í Reykjavík. Líf Magneudóttir, fyrir miðju, leiðir listann.
Vilja gjaldfrjálsa leikskóla, borgarlandverði, „Reykjavíkurbústaði“ og meira íbúalýðræði
Vinstri græn í Reykjavík vilja að borgin stofni sitt eigið leigufélag fyrir almennan leigumarkað, flýta Borgarlínu og nýta íbúakosningar í auknum mæli. Þá vill flokkurinn samstarf við ríkið, háskóla og einkaaðila um svokallaða „Vísindaveröld“.
5. maí 2022
Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka.
Högnuðust um 5,2 milljarða og eru að breyta reglum um verðbréfaviðskipti starfsmanna
Arðsemi eigin fjár Íslandsbanka á fyrsta ársfjórðungi var 10,2 prósent, sem er yfir markmiðum bankans. Birna Einarsdóttir bankastjóri segir bankann taka gagnrýni á þátttöku starfsmanna í nýlegu útboði á hlutum í bankanum alvarlega.
5. maí 2022
Þórarinn Eyfjörð
Húsnæðislán er ekki neyslulán
5. maí 2022
Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða en arðsemi dvínar
Arðsemi eigin fjár Landsbankans var 4,7 prósent á fyrsta ársfjórðungi, sem er vel undir tíu prósenta arðsemismarkmiði bankans. Hagnaður bankans er meira en helmingi minni en á sama tímabili í fyrra.
5. maí 2022
Volodímír Zel­en­skí forseti Úkraínu ávarpaði Dani í gær.
Zel­en­skí mun ávarpa alþingismenn og íslensku þjóðina
Forseti Úkraínu mun ávarpa þingmenn og Íslendinga við sérstaka athöfn á morgun í gegnum fjarfundabúnað en þetta verður í fyrsta skiptið sem erlendur þjóðhöfðingi flytur ávarp í þingsal Alþingis.
5. maí 2022
Blikastaðalandið er stærsta óbyggða svæðið innan vaxtarmarka höfuðborgarsvæðisins.
3.500-3.700 nýjar íbúðir verði byggðar á Blikastaðalandinu í Mosfellsbæ
Samningar voru í dag undirritaðir um mikla húsnæðisuppbyggingu á Blikastaðalandinu, sem er í endanlegri eigu Arion banka, og Mosfellsbæjar. Fjöldi þeirra íbúða sem fyrirhugaðar eru slagar langleiðina upp í þann fjölda íbúða sem eru í Mosfellsbæ í dag.
5. maí 2022
Á Sprengisandsleið.
Leggja til jarðstreng um Sprengisand
Með jarðstrengi yfir Sprengisand mætti þyrma friðlýstum og verðmætum útivistarsvæðum á leið Blöndulínu 3, tengja virkjanir sunnanlands og norðan stystu leið og styrkja flutningskerfið, segja Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi.
5. maí 2022
Um 7 prósent barna komast að á leikskóla að loknu fæðingarorlofi eða fyrr, 27 prósent komast inn á bilinu 12,5 til 18 mánaða og 66 prósent á bilinu 18,5 til 24 mánaða.
Sjö prósent barna komast inn á leikskóla 12 mánaða – Meðalaldur við inntöku 17,5 mánaða
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss við 12 mánaða aldur, þegar hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. BSRB hvetur öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra.
5. maí 2022
Mótmæli hafa staðið yfir nær stanslaust við Hæstarétt Bandaríkjanna frá því á mánudag þar sem þess er krafist að réttur kvenna til þungunarrofs verði virtur.
Ríkin þrettán sem geta bannað þungunarrof strax – verði meirihlutaálitið samþykkt
Réttur til þung­un­ar­rofs verður ekki lengur var­inn í stjórn­ar­skrá lands­ins og fær­ist í hendur ein­stakra ríkja verði það niðurstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna að snúa við dómi Roe gegn Wade frá 1973. Við það geta 13 ríki strax bannað þungunarrof.
5. maí 2022
Unnið að gerð ákæru í Lindsor-málinu í Lúxemborg – Næstum 14 ár frá málsatvikum
Lindsor var aflandsfélag sem keypti skulda­bréf á yfirverði af Kaup­­­þingi, ein­­­stökum starfs­­­mönnum þess banka og félagi í eigu vild­­­ar­við­­­skipta­vinar Kaup­­­þings sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
5. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Hefur ekki íhugað stöðu sína vegna ummæla um Vigdísi og fann mikinn stuðning
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki ætla að ræða ummæli sem hann lét falla um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna frekar og segir að það mál sé að baki hvað hann varði. Hann hefur verið kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis vegna þeirra.
4. maí 2022
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki hagnaðist um 5,8 milljarða og greiddi næstum 27 milljarða til hluthafa
Vaxtatekjur Arion banka hafa aukist verulega samhliða útlánaaukningu. Kostnaðarhlutfall bankans heldur áfram að lækka, arðsemi eigin fjár er áfram há og hreinn vaxtamunur bankans hefur ekki verið meiri í mörg ár.
4. maí 2022
Þórarinn Hjaltason
Forsendur fyrir þungri Borgarlínu eru brostnar
4. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi leggst gegn uppbyggingu nýs hverfis í Skerjafirði
Innviðaráðherra segir að fyrirhuguð íbúðauppbygging í Skerjafirði brjóti gegn samkomulagi ríkisins og Reykjavíkur um rannsóknir á nýju flugvallarstæði í Hvassahrauni. Hollenskir sérfræðingar sögðu flugöryggisrök ekki standa uppbyggingunni í vegi.
4. maí 2022
Rannveig Sigurðardóttir og Ásgeir Jónsson.
Segir Seðlabankann hafa öll spil á hendi til að hafa hemil á húsnæðismarkaðnum
Seðlabankastjóri sendi frá sér ákall til annarra, sérstaklega aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, um að vinna með bankanum gegn verðbólgunni. Varaseðlabankastjóri segir mikilvægt að aðgerðir til að milda áhrif verðbólgu verði ekki almennar.
4. maí 2022
Köttur á flótta ásamt eiganda sínum. Þeir félagar flúðu frá Úkraínu til Berlínar.
Engin gæludýr á flótta enn komið til landsins
Matvælaráðuneytið og MAST vinna enn að útfærslu á því hvernig taka megi á móti gæludýrum frá Úkraínu hér á landi. Engin gæludýr eru því enn komin. Fólkið sem hingað hefur flúið nálgast 900.
4. maí 2022
Kárahnjúkavirkjun er langstærsta virkjun á Íslandi.
87 prósent orkunnar seld til stórnotenda
Verð á kísilmálmi hækkaði um 450 prósent í fyrra miðað við árið 2020. Álverð hækkaði líka eftir að það versta í heimsfaraldrinum var yfirstaðið. Þetta er m.a. ástæða fyrir því að stóriðjan á Íslandi varð orkufrekari í fyrra.
4. maí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir hækkaðir um eitt prósentustig og eru nú 3,75 prósent
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um þrjú prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
4. maí 2022
Það styttist í að fyrir liggi hvort ný þjóðarhöll rísi í Laugardalnum eða ekki.
Niðurstaða um þjóðarhöll kynnt á föstudag
Ríki og borg hafa komist að niðurstöðu um hvort þjóðarhöll fyrir inniíþróttir rísi í Laugardal. Hún verður kynnt í borgarráði á fimmtudag og fyrir ríkisstjórn á föstudag. Í kjölfarið fær almenningur að vita hvort ráðist verður í framkvæmdina.
4. maí 2022
Mótmælandi með skýr skilaboð við Hæstarétt Bandaríkjanna í dag.
„Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld“
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur samþykkt drög að meirihlutaáliti sem felst í að snúa við dómi sem snýr að stjórnarskrárvörðum rétti kvenna til þungunarrofs. „Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld,“ segja leiðtogar demókrata á þingi.
3. maí 2022
Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri.
„Orkan þarf að rata í orkuskiptin“
Orkuskipti eru lykilmarkmið stjórnvalda í loftslagsmálum en það er ekki þar með sagt að orkan sem framleidd er rati í orkuskiptin, segir orkumálastjóri. „Græna orkan er verðmæt, takmörkuð auðlind, olía okkar tíma, sem við verðum að vanda okkur með.“
3. maí 2022