Ding, ding, ding, Erna á þing – fyrir Miðflokkinn
Erna Bjarnadóttir tekur í dag sæti sem varaþingmaður Birgis Þórarinssonar. Við þetta stækkar þingflokkur Miðflokksins um 50 prósent, en Erna fylgdi Birgi ekki yfir í Sjálfstæðisflokkinn er hann ákvað að segja skilið við Miðflokkinn eftir kosningar.
25. apríl 2022