Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Á hvaða forsendum ríkisstjórnin tók ákvörðun um sölu á Íslandsbanka
28. apríl 2022
Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka.
Stjórnendur Íslandsbanka segjast hlusta á gagnrýni og að verið sé að rýna reglur
Fjármálaeftirlitið rannsakar nú mögulega hagsmunaárekstra vegna þátttöku starfsmanna söluráðgjafa í lokuðu útboði á hlutum í Íslandsbanka. Alls átta starfsmenn bankans, eða aðilar þeim tengdir, tóku þátt.
28. apríl 2022
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja: Fjármála- og efnahagsráðherra þegar byrjaður að axla ábyrgð
Viðskiptaráðherra telur að Bjarni Benediktsson sé þegar byrjaður að axla ábyrgð á sölunni á Íslandsbanka með því að óska eftir því að Ríkisendurskoðun skoði málið.
28. apríl 2022
Tómas A. Tómasson þingmaður Flokks fólksins.
„Var ólofaður og ógiftur þegar þetta átti sér stað“
Tómas A. Tómasson þingmaður Flokks fólksins hefur birt skjáskot á Twitter-síðu sinni þar sem hann skrifar til félaga síns þegar hann var staddur í Bangkok árið 2014: „Ein dásamleg 26 ára ca. 45 kg var að yfirgefa herbergið smokklaust.“
28. apríl 2022
Hin takmarkaða þjóð sem skilur ekki stóru stráka leikina
None
28. apríl 2022
Verðbólgan komin upp í 7,2 prósent
Enn heldur verðlag áfram að hækka, samkvæmt mælingum Hagstofu á vísitölu neysluverðs. Verðhækkanir á mat- og drykkjarvörum hafa vegið þungt síðasta mánuðinn, en flugfargjöld hafa einnig hækkað umtalsvert í verði.
28. apríl 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Leyndardómar Bókar láðs og laga
28. apríl 2022
Verðið á laxi hefur hækkað um tæp sex prósent á milli vikna síðustu tvo mánuðina.
Laxinn 60 prósentum dýrari eftir innrásina í Úkraínu
Verðið á ýmissi matvöru hefur tekið miklum hækkunum á alþjóðamörkuðum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í lok febrúar. Lax er þar engin undantekning, en kílóverð á fisknum hefur hækkað um tæp 60 prósent síðan þá.
28. apríl 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, er formaður fjárlaganefndar.
Hugsi eftir fundinn með Bankasýslunni – „Við þurfum væntanlega að endurskoða lögin“
Formaður fjárlaganefndar segir það áhyggjuefni að Bankasýsla ríkisins hafi ekki getað aflað upplýsinga um fjárfesta sem gerðu tilboð í bréfin í Íslandsbanka og höfðu jafnvel skuldsett sig fyrir kaupum.
27. apríl 2022
Kjartan Magnússon er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og frambjóðandi til borgarstjórnar.
Ekkert hefur gefið tilefni til sérstakrar skoðunar á fjármálum Reykjavíkurborgar
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og frambjóðandi til borgarstjórnar spurði að því á þingi hvort fjármál Reykjavíkurborgar hefðu verið tekin til sérstakrar skoðunar. Svarið sem barst er að lykiltölur í rekstri borgarinnar hafi ekki gefið tilefni til þess.
27. apríl 2022
Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar.
Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi til að selja ríkiseignir
Þingflokksformaður Viðreisnar segir að sala ríkisins á hlut í Íslandsbanka sé „sannarlega dýrkeypt mistök fyrir íslenskt samfélag“. Ríkisstjórnin eigi eftir að svara því hvort afleiðingar mistakanna verði minni uppbygging innviða eða skattahækkanir.
27. apríl 2022
Gunnar Jóhannesson
Prestur svarar Pírata!
27. apríl 2022
Innviðaráðherra staðfestir ekki aðalskipulagsbreytingar vegna vindorkuvera
Ráðherra hefur hafnað aðalskipulagsbreytingum vegna þriggja vindorkuvera í Reykhólahreppi og Dalabyggð. Skipulagsstofnun hafði ítrekað bent sveitarfélögunum á atriði sem þyrfti að bæta úr.
27. apríl 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar, sátu fyrir svörum á opnum fundi fjárlaganefndar í morgun.
Forstjóri Bankasýslunnar þáði vínflöskur, flugelda, konfekt og málsverði frá ráðgjöfum
Kjarninn spurði Bankasýsluna hvort stjórn eða starfsfólk hennar hefði þegið gjafir eða boðsferðir frá söluráðgjöfum fyrir 17 dögum síðan. Ekkert svar hefur borist þrátt fyrir ítrekun.
27. apríl 2022
Rússar hafa skrúfað fyrir gas til Póllands og Búlgaríu.
Gas orðið að pólitísku og efnahagslegu vopni Pútíns
Hús í Póllandi og Búlgaríu eru ekki lengur hituð með gasi frá Síberíu. Rússnesk stjórnvöld hafa skrúfað fyrir. Og verð á gasi í Evrópu tekur stökk.
27. apríl 2022
Skjáskot af meintu brottkasti sem náðist á upptöku úr flugvél Landhelgisgæslunnar árið 2019. Fiskistofa flýgur nú drónum yfir báta á miðunum. Mynd: Skjáskot/LHG
Brottkast hefur sést hjá um 40 prósentum báta sem flogið hefur verið yfir á dróna
Brottkasts hefur orðið vart hjá um 40 prósentum þeirra báta sem Fiskistofa hefur flogið yfir á drónum sínum frá því að drónaeftirlit hófst í upphafi síðasta árs. Hlutfallið er svipað óháð veiðarfærum, samkvæmt stofnuninni.
27. apríl 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 22. þáttur: „Lögreglan þarf að endurspegla aukinn margbreytileika samfélagsins“
27. apríl 2022
Hús atvinnulífsins í Borgartúni hýsir Samtök atvinnulífsins og flest aðildarsamtök þeirra.
Ríkisfyrirtæki greiddu yfir 200 milljónir í félagsgjöld til hagsmunasamtaka í fyrra
Félög sem ríkið á að fullu eða fer með ráðandi eignarhlut í greiddu Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum þess vel yfir 200 milljónir króna í félags- og aðildargjöld á síðasta ári.
27. apríl 2022
Elon Musk, forstjóri Tesla, framkvæmdastjóri SpaceX og, ef allt gengur eftir, verðandi eigandi Twitter.
Hvað ætlar ríkasti maður heims að gera við Twitter?
Mörgum spurningum um framtíð Twitter er ósvarað eftir að stjórn fyrirtækisins samþykkti yfirtökutilboð Elon Musk. Verður ritskoðun afnumin? Verður tjáningarfrelsið algjörlega óheft? Mun Donald Trump snúa aftur?
27. apríl 2022
Það er vindasamt á stjórnarheimilinu þessa dagana.
Ríkisstjórnin kolfallin og Sjálfstæðisflokkur mælist með undir 18 prósent fylgi
Samfylking og Píratar bæta við sig ellefu þingmönnum frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun en stjórnarflokkarnir tapa tólf. Samanlagt fylgi ríkistjórnarinnar mælist undir 40 prósent og Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst minni í stórri könnun.
27. apríl 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Engar reglur komu í veg fyrir að faðir Bjarna Benediktssonar keypti hluti í Íslandsbanka
Fjármálaráðuneytið segir að ekkert í lögum og reglum hindri að ráðherrar eða nánir fjölskyldumeðlimir þeirra kaupi hlut í ríkisbönkum. Umgjörð söluferlisins hafi verið „hönnuð til þess að koma í veg fyrir að ráðherra gæti hyglað einstökum bjóðendum“.
26. apríl 2022
Bankasýslan viðurkennir mistök – Umræðan sýni að almenningur hafi ekki skilið fyrirkomulagið
Bankasýsla ríkisins segir í minnisblaði til fjárlaganefndar að það hafi verið mikil vonbrigði að spurningar um mögulega bresti í framkvæmd lokaðs útboðs á hlutum í Íslandsbanka hafi vaknað strax í kjölfar þess.
26. apríl 2022
Oddný G. Harðardóttir
Brask og brall
26. apríl 2022
Stjórnarráð Íslands
Dagný og Henný aðstoða ríkisstjórnina
Dagný Jónsdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um samhæfingu mála. Hagfræðingurinn Henny Hinz mun áfram aðstoða stjórnina á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftslagsmála.
26. apríl 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hroðinn í austri
26. apríl 2022
Dóra Björt Guðjónsdóttir er oddviti Pírata í Reykjavík.
Píratar vilja sex tíma gjaldfrjálsan leikskóla í Reykjavík og fá Borgarlínu fyrr
Píratar í Reykjavík segjast vilja skapa hvata til styttri dagvistunar barna með því að hafa sex tíma leikskóla gjaldfrjálsan. Flokkurinn vill líka flýta Borgarlínu, fækka bílastæðum og stækka gjaldskyldusvæðin í borginni.
26. apríl 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
„Vinstri græn og Framsókn hafa gengið inn í fullmótað kerfi Sjálfstæðisflokksins“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að svo virðist sem Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn hafi afsalað sér áhrifum til Sjálfstæðisflokksins og að Katrín Jakobsdóttir sé hætt í pólitík.
26. apríl 2022
Af vanhæfi
None
26. apríl 2022
Flestir aðspurðra treysta Ásmundi, en fæstir Bjarna.
Ásmundur Einar er eini ráðherrann sem meirihluti þjóðarinnar treystir
Bjarni Benediktsson hefur á undanförnum mánuðum farið frá því að vera sá ráðherra Sjálfstæðisflokks sem flestir treysta í það að skrapa botninn í trausti ásamt Jóni Gunnarssyni. Traust til leiðtoga allra stjórnarflokkanna fellur skarpt milli mælinga.
26. apríl 2022
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka og Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Hafa lánað meira til fyrirtækja á þremur mánuðum en þeir gerðu allan faraldurinn
Stóru bankarnir þrír lánuðum 27,9 milljarða króna í ný útlán til fyrirtækja í mars. Þeir hafa ekki lánað meira til slíkra innan mánaðar síðan í ágúst 2018. Mest var lánað í verslun og þjónustu en lán til byggingaiðnaðarins eru líka að aukast.
26. apríl 2022
Skipa á starfshóp til að stöðva notkun á félögum til að lækka skattgreiðslur
Ríkisstjórnin hefur opinberað hvernig skattmatsreglur verði endurskoðaðar til að koma í „veg fyrir óeðlilega og óheilbrigða hvata til stofnunar einkahlutafélaga“.
26. apríl 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Umfjöllunum rignir inn um nýju Playdate-leikjatölvuna
26. apríl 2022
Fimm fyrirtæki eru í dag með leyfi til laxeldis í sjó við Ísland.
Samþjöppun í fiskeldi: Hættuleg eða eðlileg þróun?
Smærri fiskeldisfyrirtæki taka undir með þingmönnum Framsóknarflokksins um að setja takmörk á eignarhald og frekari samþjöppun í fiskeldi. 95 prósent framleiðsluheimilda í sjókvíaeldi eru í höndum tveggja fyrirtækja sem eru í meirihlutaeigu Norðmanna.
26. apríl 2022
Emmanuel Macron var endurkjörinn forseti Frakklands í gær.
Macron ætlar að sameina sundrað Frakkland
Nýendurkjörinn Frakklandsforseti heitir að sameina sundrað Frakkland. Niðurstöður forsetakosninganna gefa þó til kynna að öfgavæðing franskra stjórnmála sé komin til að vera.
25. apríl 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð: „Hvað tekur við?“
Formaður Miðflokksins segir að svo virðist sem þrír ráðherrar í ríkisstjórn hafi hist á fundi um páskana og sagt: „Eitthvað þurfum við að gera. Þetta er eitthvað, gerum það.“ – Og í framhaldinu ákveðið að leggja Bankasýslu ríkisins niður.
25. apríl 2022
Sjálfstæðisflokkurinn „holdgervingur“ eitraðs kokteils íslensks viðskiptalífs og stjórnmálalífs
Þingflokksformaður Pírata spurði forsætisráðherra á þingi í dag hvaða ábyrgð hún bæri á að hafa komið Sjálfstæðisflokknum til valda og Bjarna Benediktssyni í fjármálaráðuneytið. Þær ræddu Íslandsbankasöluna í óundirbúnum fyrirspurnatíma.
25. apríl 2022
Sighvatur Björgvinsson
„Er ekki bara best ...“
25. apríl 2022
Tólf sækjast eftir embætti ríkisendurskoðanda
Tólf manns gefa kost á sér til þess að taka við embætti ríkisendurskoðanda. Alþingi mun kjósa í embættið í maímánuði, eftir að forsætisnefnd Alþingis leggur fram tilnefningu sína.
25. apríl 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.
Lenya og Vigdís funduðu með forsætisáðherra
Varaþingmaður Pírata og framkvæmdastjóri Bændasamtakanna ræddu við forsætisráðherra í dag um leiðir til að takast á við kynþáttafordóma og útlendingaandúð. Aðgerðir verða kynntar á næstunni.
25. apríl 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Spyr forsætisráðherra hvort Bjarni hafi verið vanhæfur og hvort Lilja hafi brotið siðareglur
Þingmaður Viðreisnar vill að forsætisráðherra svari með hvaða rökum hún hafi hafnað viðvörunarorðum Lilju Alfreðsdóttur um söluna á hlut í Íslandsbanka og með hvaða rökum hún hafi fallist á þá aðferð sem Bjarni Benediktsson lagði til um hana.
25. apríl 2022
Erna Bjarnadóttir er varaþingmaður Birgis Þórarinssonar. En þau eru í sitthvorum þingflokknum.
Ding, ding, ding, Erna á þing – fyrir Miðflokkinn
Erna Bjarnadóttir tekur í dag sæti sem varaþingmaður Birgis Þórarinssonar. Við þetta stækkar þingflokkur Miðflokksins um 50 prósent, en Erna fylgdi Birgi ekki yfir í Sjálfstæðisflokkinn er hann ákvað að segja skilið við Miðflokkinn eftir kosningar.
25. apríl 2022
Núgildandi lög Evrópusambandsins í málaflokknum eru frá árinu 2000.
Það sem er ólöglegt í raunheimum verði það líka á netinu
Evrópskir löggjafar hafa samþykkt ný lög um tæknifyrirtæki sem þykja marka vatnaskil í því hvernig tekið er á stórum tæknifyrirtækjum sem þykja taka hagnað fram yfir siðferðislegar skyldur sínar. Fyrri löggjöf ESB í málaflokknum var frá árinu 2000.
25. apríl 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Staða láglaunakvenna í íslensku samfélagi
25. apríl 2022
Virði íbúða í eigu Félagsbústaða jókst meira í fyrra en samanlagt fjögur árin á undan
Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar íbúðir í eigu Reykjavíkur, eiga yfir þrjú þúsund íbúðir. Matsvirði þeirra hækkaði um 20,5 milljarða króna í fyrra. Frá byrjun árs 2017 og út árið 2020 hækkaði virði íbúða félagsins um 18 milljarða króna.
25. apríl 2022
Fundinum hefur verið frestað fram á miðvikudag.
Opnum fundi fjárlaganefndar Alþingis og Bankasýslu ríkisins frestað
Opnum fundi fjárlaganefndar Alþingis og Bankasýslu ríkisins, þar sem Bankasýslan átti að leggja fram skýrslu um sölu Íslandsbanka, hefur verið frestað um tvo daga.
24. apríl 2022
Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur hjá Íslandsbanka.
Meira framboð nauðsynlegt til að aðgerðir Seðlabankans virki
Hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir aðgerðir Seðlabankans til að bregðast við verðhækkunum á íbúðamarkaði og aukinni skuldsetningu heimila ekki enn hafa haft tilætluð áhrif. Til þess þurfi aukið framboð íbúða.
24. apríl 2022
Fólk eigi að geta valið sína eigin meðferð
„Hestar eru einstaklega næmir og eiga mjög auðvelt með að skynja fólk. Þeir bjóða upp á öruggt umhverfi fyrir einstaklinga til þess að vinna úr sínum vanda og sigrast á áskorunum,“ segir Hafdís Bára sem nú safnar fyrir meðferðarverkefni á Karolina Fund.
24. apríl 2022
Hér sést Heard ræða við lögmenn sína í dómsal og Depp í bakgrunn.
Ofbeldi, meiðyrði og afleiðingar í Hollywood
Amber Heard og Johnny Depp ber ekki saman um það hvort þeirra var ofbeldismaðurinn í sambandi þeirra. Nú takast þau á um það í annað sinn fyrir dómstólum þar sem þau saka hvort annað um alvarlegt ofbeldi.
24. apríl 2022
Tekjur vegna fasteignaskatta í Reykjavík stóðu nánast í stað milli ára
Eftir mikla tekjuaukningu vegna innheimtu fasteignaskatta á árunum 2017, 2018 og 2019 hafa tekjur höfuðborgarinnar staðið nokkurn veginn í stað síðustu ár. Þær eru samt sem áður umtalsverðar, eða rúmlega 44 milljarðar króna á tveimur árum.
24. apríl 2022
Fólk á flótta er „ekki vara sem hægt er að útvista“
Áætlanir stjórnvalda í Bretlandi um að senda fólk sem þangað leitar að vernd til Afríkuríkisins Rúanda er brot á alþjóðalögum, segir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Ekki allt flóttafólk mun fá þessa meðferð og eru stjórnvöld sökuð um rasisma.
24. apríl 2022