Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Menning og saga í Stykkishólmi
12. apríl 2022
Rafskútur hafa á skömmum tíma orðið vinsæll og mikið notaður fararmáti. En því fylgja áskoranir.
Ölvun á rafskútum verði refsiverð við 0,5 prómill, en heimilt að aka þeim á sumum umferðargötum
Verkefnishópur innviðaráðuneytisins um smáfarartæki á borð við rafhlaupahjól hefur sett fram nokkrar úrbótatillögur. Ef þær verða að veruleika verður refsivert að aka slíkum tækjum með meira en 0,5 prómill af áfengi í blóðinu.
12. apríl 2022
Vanmáttug og reið – Kærði vændiskaup en upplifði sig sem fjórða flokks manneskju
Kona sem reyndi að kæra vændiskaup í lok mars 2020 er ósátt við vinnubrögð lögreglunnar og segist ekki mæla með því að fólk kæri kynferðisbrot til lögreglu. Hún segist þó vona að lögreglan taki á þessum málum og komi betur fram við kærendur.
12. apríl 2022
„Það er tími til að velja hvar í þessu nýja landslagi stórvelda Ísland verður“
Gylfi Zoega segir Ísland þurfi að hámarka kosti og lágmarka kostnað þess að vera sjálfstætt ríki. Samkvæmt honum er það gert innan NATO og innri markaðar Evrópusambandsins.
12. apríl 2022
Þrír ráðherrar úr ríkisstjórninni sitja í ráðherranefnd um efnahagsmál. Þau eru Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Lilja Alfreðsdóttir.
Enga bókun að finna um sérstaka afstöðu neins ráðherra til sölu á Íslandsbanka
Lilja Alfreðsdóttir hefur sagt að hún hafi ekki verið hlynnt þeirri aðferðarfræði sem beitt var við sölu á hlut í Íslandsbanka og að hún hafi komið þeim sjónarmiðum skýrt á framfæri. Ekkert var bókað um þá afstöðu í fundargerðum ráðherranefndar.
11. apríl 2022
Vladimír Pútín Rússlandsforseti að leika við hunda í snjónum er vinsælt efni á hópum helstu aðdáenda hans á Facebook.
Aðdáendahópar Pútíns spretta upp á Facebook
Innrás Rússa í Úkraínu hefur verið fordæmd harkalega víða um heim. Gagnrýnin beinist helst að Vladimír Pútín Rússlandsforseta og nú hafa sprottið upp aðdáendahópar honum til heiður á Facebook þar sem markmiðið er að sýna leiðtogann „í réttu ljósi“.
11. apríl 2022
Úlfar Þormóðsson
Uppnefni
11. apríl 2022
Nýr ríkisendurskoðandi kosinn í maí – Skil á úttekt á sölu hluta Íslandsbanka áætluð í júní
Sérstök ráðgjafarnefnd hefur verið skipuð vegna kosningar ríkisendurskoðanda sem fyrirhuguð er í maí. Embættið á að skila Alþingi niðurstöðu á úttekt á útboði og sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka í júní.
11. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Innviðaráðherra kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins hefur verið kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis vegna ummæla sem hann viðhafði. Ekki liggur fyrir hver kærði.
11. apríl 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Lilja bókaði ekkert á fundum um óánægju sína með bankasölu
Lilja Alfreðsdóttir hefur sagt að hún hafi ekki verið hlynnt þeirri aðferðarfræði sem beitt var við sölu á 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Forsætisráðherra segir engan ráðherra hafa óskað þess að færa neitt til bókar um söluferlið.
11. apríl 2022
Lýður Þ. Þorgeirsson.
Forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arion banka sagði upp störfum
Miklar hræringar hafa verið í efstu stöðum hjá Arion banka síðustu daga eftir að aðstoðarbankastjórinn hætti og réð sig til SKEL fjárfestingafélags. Nú hefur Lýður Þ. Þorgeirsson sagt upp störfum.
11. apríl 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Bankasýsla ríkisins hafnar allri gagnrýni sem sett hefur verið fram á söluferli Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins er ánægð með afsláttinn sem var gefinn á hlut í Íslandsbanka, telur kostnaðinn við útboðið ásættanlegan, segir að útboðinu hafi verið beint að öllum „hæfum fjárfestum“ og að aldrei hafi staðið til að selja bara stærri aðilum.
11. apríl 2022
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
„Vinnubrögðin kalla á afsögn ráðherrans“
Þingmaður Samfylkingarinnar segist hafa verið á móti því að selja hlut í Íslandsbanka og að fjármálaráðherra þurfi að „axla ábyrgð á þessu klúðri öllu“.
11. apríl 2022
Tilraun til að takmarka tjáningarfrelsi blaðamanna
None
11. apríl 2022
Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra ferðamála, viðskipta og menningar. Hún situr einnig í ráðherranefnd um efnahagsmál.
Lilja segist aldrei hafa viljað selja bankann eins og gert var og að útkoman komi ekki á óvart
Einn þeirra þriggja ráðherra sem sitja í ráðherranefnd um efnahagsmál hefur stigið fram og gagnrýnt söluferlið á hlut í Íslandsbanka harðlega. Hún segir að einblína hafi átt á gæði framtíðareigenda í stað verðs en að ákveðið hafi verið að fara aðra leið.
11. apríl 2022
Fyrstu 20 sektirnar vegna „Partygate“ aðeins toppurinn á ísjakanum
Breska ríkisstjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir skort á gagnsæi í tengslum við sektir vegna „Partygate“. Boris Johnson forsætisráðherra er ekki meðal þeirra 20 sem fengu sekt en lofar að upplýsa um það, verði hann sektaður síðar meir.
10. apríl 2022
„Mín tilfinning og ósk er að þessi mynd verði einhvers konar heilunarferli fyrir alla“
Siggi Kinski og Stefán Árni safna nú fyrir þriggja þátta heimildarmynd um litríkan og dramatískan feril GusGus.
10. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Er nútíminn trunta?
10. apríl 2022
Helga Vala og Halldóra voru fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Sprengisandi.
Saka stjórnarliða um að skauta framhjá skýrri ábyrgð fjármálaráðherra
Stjórn og stjórnarandstaða á Alþingi eru ósammála um ábyrgð fjármálaráðherra vegna sölu Bankasýslunnar í hlut í Íslandsbanka. Minnihlutinn vill að Vinstri græn styðji þau í að koma á fót rannsóknarnefnd Alþingi vegna málsins.
10. apríl 2022
Nilofar Ayoubi og Katarzyna Scopiek.
„Allir eiga skilið að vera með hreinan kodda undir höfðinu“
Viðbragð Póllands við einni stærstu flóttamannabylgju frá seinna stríði hefur verið borið uppi af almenningi og hjálparsamtökum. Katarzyna Skopiec leiðir ein slík samtök. Kjarninn ræddi við hana og Nilofar Ayoubi frá Afganistan í Varsjá á dögunum.
10. apríl 2022
Ríkisskjalasafnið í Danmörku.
Gjöreyðingaráætlunin
Í skjalasafni pólska hersins er að finna hernaðaráætlun frá 1989 þar sem gert var ráð fyrir að hundruðum kjarnorkusprengja yrði varpað á Danmörku, öllu lífi eytt og landið yrði rústir einar. Skjöl um áætlunina eru nýkomin fram í dagsljósið.
10. apríl 2022
Um var að ræða umfjöllun Ríkisútvarpsins um skil framboðsgagna fyrir borgarstjórnarkosningarnar.
Saka Ríkisútvarpið um að draga dár að framboði Reykjavíkur, bestu borgarinnar
Umboðsmenn E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar, hafa farið þess á leit að Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd skoði umfjöllun Ríkisútvarpsins um afhendingu listans á framboðsgögnum í kvöldfréttum í gær.
9. apríl 2022
Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sást aldrei aftur eftir að hann gekk inn í sendiráð Sádi-Arabíu 2. Október 2018.
Réttarhöld vegna morðsins á Khashoggi flutt til heimalandsins þar sem stjórnvöld fyrirskipuðu aftökuna
Réttarhöldin vegna morðsins á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi verða flutt frá Tyrklandi og til Sádi-Arabíu. Óttast er að málinu sé þar með lokið án þess að þeir sem fyrirskipuðu morðið verði látnir sæta nokkurri ábyrgð.
9. apríl 2022
Færsla Páls hafði ekki staðið í klukkustund þegar hún hafði vakið mikla athygli og hörð viðbörgð.
„Tók snúning“ og græddi 10 milljónir á Íslandsbanka á einni nóttu
Páll Magnússon segir frá kunningja sínum sem var boðið að „taka snöggan snúning á Íslandsbanka“ 22. mars síðastliðinn. Hann seldi hlutinn aftur morguninn eftir og græddi 10 milljónir.
9. apríl 2022
Vilja skipa starfshóp um sanngirnisbætur vegna aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna
Nokkrir þingmenn VG telja mikilvægt að varpa ljósi á umfang aðgerða hér á landi vegna ódæmigerðra kyneinkenna og miska sem kann að hafa hlotist af þeim, með tilliti til bæði andlegrar og líkamlegrar heilsu.
9. apríl 2022
Samkvæmt fyrstu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar heldur borgarmeirihlutinn með 49,8 prósent atkvæða.
Ellefu framboðslistar samþykktir í Reykjavík
Ellefu framboðslistar bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sem fram fara í næsta mánuði og voru öll framboðin úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Reykjavíkur í hádeginu í dag.
9. apríl 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík hefur ekki verið starfrækt í fjögur og hálft ár.
Viðræður standa enn yfir um sölu kísilversins í Helguvík
Arion banki og PCC eiga enn í viðræðum um kísilverið í Helguvík, verksmiðjuna sem Arion vill selja og PCC, sem rekur kísilver á Húsavík, mögulega kaupa. Viljayfirlýsing var undirrituð í janúar og samkvæmt henni skal viðræðum lokið í sumar.
9. apríl 2022
Sósíalistaflokkurinn fékk 6,2 prósent atkvæða í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Sanna leiðir Sósíalistaflokkinn
Í tilkynningu vegna framboðsins segir að framboð sósíalista til borgarstjórnar samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar.
9. apríl 2022
Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna.
Réttast að forstjóri og stjórn Bankasýslunnar víki til þess að endurheimta traust
Þingmaður Vinstri grænna telur gagnrýnivert hvernig Bankasýsla ríkisins hafi staðið að sölu í hluta í Íslandsbanka. Hann telur að til að auðvelda endurheimt trúverðugleika stofnunarinnar verði forstjóri og stjórn hennar að víkja.
9. apríl 2022
Kaupendalistinn sem gerði allt vitlaust í íslensku samfélagi
Á miðvikudag var, eftir dúk og disk, birtur listi yfir þá 207 aðila sem fengu að kaupa í Íslandsbanka í lokuðu útboði þar sem afsláttur var veittur á almenningseign.
9. apríl 2022
Til vinstri sést lóðin á milli Kleppsspítala og Holtagarða, þar sem björgunarmiðstöð á að rísa. Til hægri er svo afmörkuð með gulum línum sú ríkislóð sunnan við Borgarspítalann sem borgin fær til eignar. Þar á að þróa íbúabyggð.
Björgunarmiðstöð ríkisins við Holtagarða – Borgin fái stóra ríkislóð í Fossvogi á móti
Áformað er að stórhýsi fyrir viðbragðsaðila muni verða á 30.000 fermetra lóð Faxaflóahafna við Holtagarða, sem Reykjavíkurborg framselur til ríkisins. Í staðinn muni ríkið láta Reykjavíkurborg í té stærðarinnar lóð sunnan Borgarspítala undir íbúðir.
9. apríl 2022
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður SKEL.
Frjálsi og Birta samþykktu ekki kauprétt nýrra stjórnenda SKEL
Næstum tveggja milljarða króna kaupréttur nýrra stjórnenda SKEL voru ekki samþykktir af lífeyrissjóðunum Frjálsa og Birtu, sem eru á meðal stærstu hluthafa félagsins. Samkvæmt sjóðunum var kauprétturinn óljós og meiri en almennt gerist á markaði.
8. apríl 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan segist ekki hafa selt hlut í banka í andstöðu við lög
Sigríður Benediktsdóttir, sem sat í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið, telur að lög hafi verið brotin við sölu á 22,5 prósent hlut Íslandsbanka í síðasta mánuði og vill rifta viðskiptunum. Forsvarsmenn Bankasýslu ríkisins vísa þessu á bug.
8. apríl 2022
Jóhann Hauksson
Kunnugleg leið fram á hengiflugið
8. apríl 2022
Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Þingmenn óska eftir því að gert verði hlé á þingfundi – „Við verðum að taka þetta alvarlega“
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, ásamt öðrum þingmönnum, hefur óskað eftir því að formenn flokka á þingi setjist niður og taki ákvörðun um það að fram fari fagleg rannsókn á sölunni á Íslandsbanka í ljósi orða Sigríðar Benediktsdóttur.
8. apríl 2022
Sigríður Benediktsdóttir.
Telur lög hafa verið brotin við sölu á hlut í Íslandsbanka og vill láta rifta hluta viðskipta
Sigríður Benediktsdóttir, sem sat í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið, segir að sala á hlutum í Íslandsbanka til lítilla fjárfesta í lokuðu útboði brjóti í bága við lög um sölumeðferð eignarhluta ríkis í fjármálafyrirtækjum.
8. apríl 2022
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjáflstæðisflokksins.
Nagar sig í handarbökin fyrir að hafa ekki spurt spurninga í fjárlaganefnd
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í fjárlaganefnd segist vera svekkt út af lista yfir kaupendur Íslandsbanka. Hún stóð í þeirri meiningu að verið væri fyrst og fremst að leita eftir stórum og öflugum fjárfestum.
8. apríl 2022
Ríkisendurskoðun hefur áður gefið út falskt heilbrigðisvottorð á einkavæðingu banka
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur beðið Ríkisendurskoðun um að skoða sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til hóps fjárfesta í lokuðu útboði fyrir rúmum tveimur vikum. Stofnunin hefur tvívegis áður skoðað bankasölu og sagt hana í lagi.
8. apríl 2022
Kynningarefni fyrir Ísey skyr í Rússlandi.
Kaupfélag Skagfirðinga og MS kúpla sig út úr skyrævintýrinu í Rússlandi
Kaupfélag Skagfirðinga hefur selt sig út úr IcePro, fyrirtæki sem stóð að framleiðslu Ísey skyrs í Rússlandi. Ísey útflutningur, systurfélag MS, hefur sömuleiðis rift leyfissamningi við rússneska fyrirtækið.
8. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Útboðið í ósamræmi við tilmæli OECD um einkavæðingu
Þátttaka söluráðgjafa í lokuðu útboði Íslandsbanka er ekki í samræmi við tilmæli OECD um hvernig eigi að standa að einkavæðingu á fyrirtækjum í ríkiseigu. Stofnunin segir mikilvægt að rétt sé farið að slíkri sölu til að koma megi í veg fyrir spillingu.
8. apríl 2022
Mynd af aðstæðunum þar sem Sigurður Ingi lét rasísk ummæli falla dreift víða á netinu
Þegar farið var fram á að formaður Framsóknarflokksins myndi taka þátt í því að halda á framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands á mynd á hann að hafa sagt: „á að mynda mig með þeirri svörtu“. Aðstoðarmaður hans er ekki sjáanleg á myndinni.
8. apríl 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Buzz hleður tóma síma á djamminu
8. apríl 2022
Á þriðja tug flóttafólks frá Úkraínu þegar komið í umsjá sveitarfélaga
Öll móttaka flóttafólks frá Úkraínu hérlendis miðar að því að það sé komið til þess að vera hér í lengri tíma. Aðgerðarstjóri móttökunnar segir ómögulegt að segja til um hve mörgum verði tekið á móti og hversu lengi þau verði hér.
8. apríl 2022
Síðustu vikur hafa einkennst af gríðarlegum rigningarveðrum í Sydney.
Yfirgáfu heimili sín í þriðja skipti á innan við mánuði
Hundruð íbúa í Sydney yfirgáfu heimili sín í dag og margir í þriðja skiptið á einum mánuði. Nú bíða þeir milli vonar og ótta um hvort árnar Hawkesbury og Nepean flæði aftur yfir bakka sína líkt og þær gerðu í mars og þar áður árið 1988.
7. apríl 2022
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Áskorun og tækifæri í hversdagsleikanum
7. apríl 2022
Í áfalli eftir að hafa verið sagt upp hjá Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun sagði upp fimm konum í lok mars síðastliðins og segja þær að uppsagnirnar hafi verið óvæntar og framkoma stjórnenda ofbeldiskennd, ógnandi og niðurlægjandi í þeirra garð. Forstjóri stofnunarinnar segist ekki geta tjáð sig um einstök mál.
7. apríl 2022
Erlendu sjóðirnir sem seldu sig hratt út eftir skráningu voru valdir til að kaupa aftur
Á lista yfir þá 207 aðila sem valdir voru til að fá að kaupa hlut ríkisins í Íslandsbanka fyrir rúmum tveimur vikum er að finna nokkra erlendra sjóði. Flestir þeirra tóku líka þátt í almenna útboðinu í fyrra, og seldu sig hratt út í kjölfarið.
7. apríl 2022
Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar.
„Eigum við ekki að ræða um orðspor?“
Þingmaður Viðreisnar var harðorður á Alþingi í morgun þegar hann spurði fjármálaráðherra hvort hægt væri að tala um traust og heilbrigt eignarhald eftir atburðarásina í kringum útboð á hlut Íslandsbanka.
7. apríl 2022
Kristrún sagði ekkert að marka í tilsvörum Bjarna um sölu Íslandsbanka.
Einhver verði dreginn til ábyrgðar fyrir stjórnlaust útboð á ríkiseign
Kristrún Frostadóttir sakar fjármálaráðherra um að vera á sjálfsstýringu í kjölfar þess sem hún kallar stjórnlaust útboð á ríkiseign og segir hann eiga að hleypa öðrum að, hafi hann ekki áhuga á því að taka pólitíska forystu í málinu.
7. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill fá Ríkisendurskoðun til að skoða Íslandsbankasöluna
Fjármálaráðherra leggur til að Ríkisendurskoðun fari yfir útboðið á hlut í Íslands­banka. Þingflokksformaður Pírata spyr af hverju ætti að leyfa ráðherranum að halda áfram að skipta sér af ríkissjóði þegar föður hans tókst að kaupa hlut í bankanum.
7. apríl 2022