Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hér má sjá þegar tjald var sett upp til að sýna beint frá Litlu hafmeyjunni á meðan hún var á Heimssýningunni í Shanghai árið 2010.
Þess vegna birta danskir fjölmiðlar ekki myndir af Litlu hafmeyjunni
Stytta danska listamannsins Edvards Eriksen, Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn, verður reglulega fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Skemmdarverkin, sem gjarnan eru af pólitískum toga, rata oft í fréttirnar. Það gera ljósmyndir af fórnarlambinu hins vegar ekki.
27. mars 2022
Sandra Sigurðardóttir
Hægt að sporna við lífsstílstengdum sjúkdómum með fræðslu áður en í óefni er komið
Sandra Sigurðardóttir safnar á Karolina Fund fyrir Berglindi Heilsumiðstöð. Markmið verkefnisins er að auka heilsulæsi almennings, að almenningur nái sem bestu lífsgæðum út lífið og að fjölga heilbrigðum æviárum Íslendinga.
27. mars 2022
Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þingheimur verði að átti sig á áhrifum ákvarðana á fjárhag sveitarfélaga
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að mörg sveitarfélög eigi í erfiðleikum með sín stærstu verkefni og sjái einfaldlega ekki fram á að ráða við þau þrátt fyrir góðan vilja.
27. mars 2022
Tilnefning Ketanji Brown Jackson í stöðu hæstaréttar Bandaríkjanna verður að öllum líkindum staðfest í næsta mánuði. Jackson verður fyrsta svarta konan sem tekur sæti í réttinum í 233 ára sögu hans.
Sökuð um að fara mjúkum höndum um barnaníðinga og beðin að skilgreina orðið „kona“
Repúblikanar í dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings þjörmuðu að Ketanji Brown Jackson í vikunni. Jackson stóðst prófið að mati demókrata og fátt ætti að koma í veg fyrir að hún taki sæti í Hæstarétt Bandaríkjanna í apríl, fyrst svartra kvenna.
27. mars 2022
Stríðið í Eþíópíu hefur staðið í sextán mánuði. Í nóvember, þegar það hafði staðið í ár, komu margir saman í höfuðborginni Addis Ababa til að mótmæla því.
„Þeir drápu, hópnauðguðu og rændu“
Í eitt og hálft ár hefur stríð þar sem hópnauðgunum, aftökum og fjöldahandtökum hefur verið beitt staðið yfir í Eþíópíu. Þúsundir hafa látist vegna átakanna og hungursneyð vofir yfir milljónum enda hefur neyðaraðstoð ekki borist mánuðum saman.
27. mars 2022
Mette Frederiksen skoðar birgðir danska hersins í Eistlandi árið 2020.
Ekki nóg að eiga byssur ef engin eru skotfærin
Um áratugaskeið mátti danski herinn sæta niðurskurði á fjárlögum, þingmenn töldu ástandið í heiminum ekki kalla á öflugan og vel búinn danskan her. Nú er öryggi heimsins ógnað en danski herinn vanbúinn.
27. mars 2022
Gunnar J. Straumland
Nokkrir punktar og kommur um menntun
26. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti flytur ræðu sína í Varsjá síðdegis í dag.
Biden sagði Rússum að kenna ekki neinum öðrum en Pútín um lakari lífskjör
Joe Biden forseti Bandaríkjanna hélt kraftmikla ræðu til þess að marka lok heimsóknar sinnar til Póllands síðdegis í dag og sagði Vladimír Pútín hreinlega „ekki geta verið lengur við völd“. Blaðamaður Kjarnans endaði óvænt í áhorfendaskaranum í Varsjá.
26. mars 2022
Borgarstjóri fjallaði um ólíka sýn flokkanna varðandi framtíð borgarinnar í ræðu sinni á Reykjavíkurþingi Samfylkingarinnar
Efast um að „þverklofinn Sjálfstæðisflokkur” sé stjórntækur til að leiða borgina
Borgarstjóri telur að í borgarstjórnarkosningum verði kosið um hvort „Nýja Reykjavík” verði að veruleika eða hvort snúa eigi borginni til baka í gráa og gamla átt undir forystu þess sem hann kallar þverklofinn Sjálfstæðisflokk.
26. mars 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokksfólksins.
Fólk hljóti að sjá samfélagsbanka sem góðan valkost
Varaþingmaður Flokks fólksins fjallaði um samfélagsbanka á þinginu í vikunni í tilefni af sölu Íslandsbanka. „Eigum við að bíða eftir næstu bankakreppu eða reyna að stofna banka sem fæst ekki við spákaupmennsku heldur fæst við eðlileg viðskipti?“
26. mars 2022
„Tilvera án samhygðar markast af illsku“
Kári Stefánsson segist engan áhuga hafa haft á læknisfræði þegar hann rambaði af algjörri tilviljun í hana. Hér ræðir hann m.a. um hvernig hann slysaðist í fræðin, um börnin sín og fráfall eiginkonu sinnar.
26. mars 2022
Að tala með rassinum
None
26. mars 2022
Abdul er sjálfboðaliði og flóttamaður í Varsjá.
„Við finnum hér fyrir bræðralagi mannanna“
Þúsundir sjálfboðaliða í Póllandi hafa undanfarinn mánuð lyft grettistaki við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Blaðamaður Kjarnans er í Varsjá og hitti þar fyrir Abdul, flóttamann frá Afganistan sem er sjálfboðaliði á einni lestarstöð borgarinnar.
26. mars 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hér fyrir miðju.
Gagnrýnir „kjaragliðnun“ á meðal lífeyrisþega
Tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna ellilífeyrisþega rennur fyrst og fremst til tekjuhárra karlmanna. Þingmaður Samfylkingarinnar segir kjaragliðnun á milli tekjulægstu lífeyrisþega og lágmarkskjara á vinnumarkaði halda áfram af fullum þunga.
25. mars 2022
Ingrid Kuhlman
Starfsmenn forgangsraða í þágu heilsu og vellíðanar
25. mars 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, tekur endanlega ákvörðun um sölu á hlut í ríkisbanka.
Hverjir eru æskilegir eigendur að íslenskum viðskiptabanka og hvernig er best að selja hann?
Í rúmlega níu ár hafa verið í gildi lög um hvernig selja eigi banka í eigu íslenska ríkisins. Það hefur tekið mun lengri tíma en lagt var upp með að hefja það ferli og mikillar tortryggni gætir gagnvart hverju skrefi sem er stigið.
25. mars 2022
Aukinn kraftur í lánveitingu til byggingarfyrirtækja
Eftir tæplega þriggja ára stöðnun í lánveitingu bankanna til byggingarfyrirtækja hefur aukinn kraftur færst í þau á síðustu mánuðum. Ný útlán til byggingargeirans í febrúar námu um fimm milljörðum krónum og hafa þau ekki verið meiri í tæp sex ár.
25. mars 2022
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, er nýr formaður Starfsgreinasambandsins.
Vilhjálmur Birgisson kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins
Komandi kjaraviðræður á íslenskum vinnumarkaði verður stærsta verkefni nýkjörins formanns Starfsgreinasambands Íslands að eigin mati. Vilhjálmur Birgisson hafði betur gegn Þórarni G. Sverrissyni með tíu atkvæðum í formannskjörinu.
25. mars 2022
Fossaröð í Geitdalsá í Leirudal skammt neðan við áformað miðlunarlón. Rennsli í fossunum mun skerðast með tilkomu virkjunar.
Umhverfismat virkjunar Arctic Hydro er hafið
Tvær stíflur munu rísa og tvö stöðuvötn fara undir uppistöðulón verði Geitdalsárvirkjun Arctic Hydro að veruleika á Hraunasvæði Austurlands. Íslenska ríkið setti nýlega fram kröfu um þjóðlendu á svæðinu.
25. mars 2022
Erlendir íbúar ólíklegri til að svara lífskjararannsókn Hagstofu
Einstaklingar sem eru valdir til að svara í lífskjararannsókn Hagstofu eru mun ólíklegri til að svara henni ef þeir hafa erlendan bakgrunn. Samkvæmt stofnuninni leiðir þetta misræmi þó ekki endilega til bjagaðra niðurstaðna.
25. mars 2022
Jón Steindór Valdimarsson
Þér er ekki boðið
25. mars 2022
Sameinuðu þjóðirnar áætla að rúmar 3,7 milljónir séu á flótta frá Úkraínu. Búist er við allt að fjögur þúsund flóttamönnum frá Úkraínu til Íslands á næstunni.
Æfa virkjun neyðarviðbragðs þar sem hægt er að taka á móti allt að 500 flóttamönnum á nokkrum dögum
Gert er ráð fyrir að allt að fjögur þúsund flóttamenn komi frá Úkraínu hingað til lands á næstunni. Virkjun neyðarviðbragðs þar sem gengið er út frá móttöku allt að 500 manns á nokkrum dögum hefur verið æft hér á landi.
25. mars 2022
Umfjöllun Kjarnans um Skæruliðadeild Samherja tilnefnd til blaðamannaverðlauna BÍ
Blaðamannaverðlaunanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur birt tilnefningar sínar vegna síðasta árs. Blaðamenn Kjarnans eru á meðal tilnefndra fyrir umfjöllun sem þeir sæta nú lögreglurannsókn vegna.
25. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB-lönd mega styrkja fyrirtæki sem tapa á viðskiptaþvingunum
Fyrirtæki sem eru skráð í aðildarríkjum Evrópusambandsins og hafa orðið fyrir tekjumissi vegna viðskiptaþvingana við Rússland eða hærra orkuverðs geta nú fengið styrki frá hinu opinbera eða ríkisábyrgðir á lánum.
24. mars 2022
Þorvaldur Logason
Úkraína og real-pólitík
24. mars 2022
Sjón og Svandís Svavarsdóttir
Stjórnenda og eigenda Hvals hf. að meta hvort fyrirtækið nýti sér leyfi til hvalveiða
Matvælaráðherra segir að fátt virðist rökstyðja það að heimila hvalveiðar eftir 2024. Eigendur Hvals hf. hafi tilskilin leyfi til hvalveiða í sumar og verði því sjálfir að ákveða hvort þeir nýti það leyfi. Sjón gagnrýnir veiðarnar og hvetur til mótmæla.
24. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Leggur til þensluaðgerðir á húsnæðismarkaði
Fjármálaráðherra hyggst auka heimildir fólks til að ráðstafa séreignarsparnaðinum sínum skattfrjálst til fyrstu fasteignakaupa. Það gæti unnið gegn markmiðum Seðlabankans um að draga úr eftirspurnarþrýstingi á húsnæðismarkaði.
24. mars 2022
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson
Hvað er átt við þegar menn tala um ofurhagnað? spyr fjármálaráðherra
Formaður Samfylkingarinnar spurði fjármálaráðherra á þingi í morgun hvernig honum hugnaðist hugmyndir félaga síns í ríkisstjórn, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að almenningur fengi stærri hlut af ofur­hagn­aði ein­stakra sjávarútvegsfyr­ir­tækja.
24. mars 2022
Þetta er Ísland ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
None
24. mars 2022
Stella Samúelsdóttir
Hvað er kvenmiðuð neyðaraðstoð?
24. mars 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Um 500 manns greinst tvisvar eftir að ómíkron-bylgja hófst
Hægt er að endursýkast af undirafbrigði ómíkron þótt það sé líklega sjaldgæft. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir við Kjarnann að hann telji því ekki sérstaka nýja hættu á ferðum vegna þessa en að fjölmörg „ef“ séu til staðar um framhaldið.
24. mars 2022
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Telur kröfur til aðila með einfaldan rekstur óhóflegar og eftirlit of mikið
Diljá Mist Einarsdóttir hvetur kollega sína á þinginu til að treysta fólki betur – treysta því til að ráða sér sjálft og bera ábyrgð á sér sjálft. Hún gagnrýnir í þessu ljósi frumvarp heilbrigðisráðherra um að fella nikótínvörur undir lög um rafrettur.
23. mars 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þjóðarvilji ráði för um dýpra samstarf við Evrópusambandið
23. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Lagði áherslu á annað en eingöngu hæsta verðið – „Meinti það sem ég sagði“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að hann hafi alltaf viljað heilbrigt eignarhald á Íslandsbanka. Það þýði m.a. að áherslan sé ekki á hæsta verðið heldur dreifða eignaraðild.
23. mars 2022
Björn Leví Gunnarsson
Prestur prófar pólitík ... og rökfræði
23. mars 2022
Gunnar Bragi Sveinsson tók nýverið við starfi sérstaks ráðgjafa framkvæmdastjóra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn (UNCCD).
Gunnar Bragi ráðinn til stofnunar SÞ um eyðimerkursamninginn
Gunnar Bragi Sveinsson tók nýverið við starfi sérstaks ráðgjafa framkvæmdastjóra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD). Hann segir lífið eftir pólitík „æðislegt“.
23. mars 2022
Ríkið hættir að niðurgreiða COVID-sýnatökur hjá einkaaðilum um næstu mánaðamót
Einkaaðilar hafa getað fengið fjögur þúsund krónur greiddar fyrir hvert tekið hraðpróf frá því í september í fyrra. Reglugerð sem heimilar þetta verður felld úr gildi 1. apríl næstkomandi.
23. mars 2022
Jóhann Páll Jóhansson, þingmaður Samfylkingarinnar, spyr utanríkisáðherra á hverju mat hennar byggi að það sé „orðum aukið“ að Alexander Mosjenskí, kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi, sé mjög náinn bandamaður forsetans Alexanders Lúkasjenkós?.
Spyr utanríkisráðherra um tengsl „ólígarkans okkar“ og Lukashenko
Þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann krefur utanríkisráðherra um svör hvenær ráðuneytið kannaði tengsl kjör­ræð­is­manns Íslands í Hvíta-Rúss­land­i og forseta landsins.
23. mars 2022
Sýnataka vegna COVID-19 í Beijing. Smitum hefur farið fjölgandi í Kína og Hong Kong upp á síðkastið, þrátt fyrir að harðar sóttvarnaraðgerðir séu enn í gildi.
Núllstefna kínverskra yfirvalda gegn COVID-19 virðist óhagganleg
Kínversk yfirvöld hafa frá upphafi heimsfaraldurs COVID-19 sýnt veirunni lítið umburðarlyndi. Ólíkt öðrum löndum ætlar Kína ekki að „lifa með veirunni“ og svokölluð núllstefna yfirvalda virðist óhagganleg þrátt fyrir víðtæk efnahagsleg áhrif.
23. mars 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Óskar eftir upplýsingum um heildarkostnað ríkissjóðs vegna málareksturs gegn Hafdísi Helgu
Þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram fyrirspurn um heildarkostnað ríkissjóðs vegna málareksturs ríkisins gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur, sem sótti um stöðu ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti í ráðherratíð Lilju Alfreðsdóttur.
23. mars 2022
Höfuðstöðvar Reuters-fréttaveitunnar í London.
Blaðamenn Reuters sagðir æfir yfir samstarfi við rússneska ríkisfréttaveitu
Fréttaveituþjónusta Reuters býður viðskiptavinum sínum upp á efni frá ýmsum fréttaveitum víða um heim, þar á meðal rússnesku ríkisfréttaveitunni Tass. Blaðamenn Reuters eru sagðir með böggum hildar yfir samstarfinu.
23. mars 2022
„Þú ert hér,“ segir á þessu upplýsingaskilti í aðalsal lestarstöðvar í Varsjá.
Hundruð þúsunda hyggjast bíða stríðið af sér í Varsjá
Að minnsta kosti 300 þúsund flóttamenn frá Úkraínu eru taldir dveljast í Varsjá, höfuðborg Póllands, um þessar mundir, þar af um 100 þúsund börn. Blaðamaður Kjarnans heimsótti eina helstu miðstöð mannúðarstarfsins í borginni í gær.
23. mars 2022
Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, ásamt Ursula von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
ESB líklegt til að skattleggja gegn áhrifum verðbólgu
Líklegt er að Evrópusambandið muni styðja upptöku hvalrekaskatts á orkufyrirtæki í álfunni til að fjármagna stuðningsaðgerðir við tekjulág heimili og fyrirtæki vegna mikilla verðhækkana. Ítalía hefur nú þegar samþykkt slíka skattlagningu.
23. mars 2022
Ríkisstjórnin kynnti nokkra efnahagslega aðgerðarpakka til að mæta afleiðingum kórónuveirufaraldursins á síðustu tveimur árum.
Húsnæðisverð hækkaði meira á Íslandi í faraldrinum en á hinum Norðurlöndunum
Ný norræn skýrsla sýnir að norrænu hagkerfin hafi tekist á við heimsfaraldurinn betur en flest önnur ríki Evrópu þótt neikvæð áhrif hafi allsstaðar verið umtalsverð. Neikvæðu áhrifin voru meiri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum.
23. mars 2022
Alls 22,5 prósenta hlutur í Íslandsbanka seldur með 2,25 milljarða króna afslætti
Bjarni Benediktsson er búinn að ákveða að ríkissjóður selji stóran hlut í Íslandsbanka fyrir 52,65 milljarða króna. Ríkið mun eiga 42,5 prósent hlut í bankanum og hefur selt bréf í honum fyrir 108 milljarða króna frá því í fyrrasumar.
23. mars 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, í pontu á flokksþingi flokksins um helgina.
Rússar vilja að Sigurður Ingi biðjist afsökunar á ummælum um „illmennin í Kreml“
Formaður Framsóknarflokksins ræddi innrás Rússa í Úkraínu í ræðu sem hann flutti um helgina. Þar sagðist hann vona að rússnesku þjóðinni bæri „gæfa til að losa sig við illmennin í Kreml“. Rússneska sendiráðið vill formlega afsökunarbeiðni.
22. mars 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Al­þingi Íslend­inga eigi að treysta kjós­endum
Tveir þingmenn Pírata og Samfylkingarinnar gerðu svar forsætisráðherra varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB frá því í gær að umtalsefni á þinginu í dag og gagnrýndu hana fyrir svörin. „Hvað er að óttast?“ spurði önnur þeirra.
22. mars 2022
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur kom fram að hún ætlaði sér að selja eignarhluti í bönkum á kjörtímabilinu.
Tók nokkra klukkutíma að selja 20 prósent hlut í Íslandsbanka sem er 49 milljarða virði
„Hæfir fjárfestar“ hafa þegar skráð sig fyrir þeirri lágmarksstærð sem var boðin til sölu í Íslandsbanka fyrr í dag. Tilkynnt verður um niðurstöðu söluferlis fyrir opnun markað á morgun. Þá kemur í ljós hvað Bjarni Benediktsson ákvað að selja stóran hlut.
22. mars 2022
Bjarni Benediktsson tekur lokaákvörðun um útboðsgengi og hversu mikið verður selt.
Ríkið selur að minnsta kosti 20 prósent í Íslandsbanka fyrir opnun markaða á morgun
Í dag var tilkynnt um að söluferli á að minnsta kosti 20 prósent hlut í Íslandsbanka væri hafið, og að tilkynnt yrði um niðurstöðu þess á morgun fyrir opnun markaða. Íslenska ríkið verður minnihlutaeigandi í bankanum þegar viðskiptin eru frágengin.
22. mars 2022
Treystum betur hagsmuni Íslands
22. mars 2022