Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Dominic Ward, forstjóri Verne Global, sem rekur gagnaver í Reykjanesbæ.
Framtíð íslenskra gagnavera snúist ekki um að grafa eftir rafmyntum
Samkvæmt mati forstjóra Verne Global má áætla að um 750 GWst af þeim 970 GWst raforku sem seldar voru til gagnavera í fyrra hafi farið í að grafa eftir rafmyntum.
17. mars 2022
Einungis um tvö prósent þeirra ökutækja sem einstaklingar skráðu á götuna í fyrra voru beinskipt.
Beinskiptingin að hrynja út af markaðnum
Eftir að hafa spjallað við ökukennara lagði þingmaður Pírata fram fyrirspurn um gírskiptingar í nýskráðum bílum. Hrun beinskiptingarinnar blasir við þegar tölurnar eru skoðaðar.
16. mars 2022
PLAY tapaði næstum þremur milljörðum króna en ætlar ekki í hlutafjáraukningu
Tekjur flugfélagsins PLAY voru lægri en áætlanir gerðu ráð fyrir vegna neikvæðra áhrifa COVID-19. Félagið er ekki með neinar eldsneytisvarnir og gert er ráð fyrir að hærra olíuverð muni leiða til kostnaðarauka upp á 1,3 milljarða króna í ár.
16. mars 2022
Björgvin G. Sigurðsson
Verðum loksins (evrópsk) þjóð meðal þjóða
16. mars 2022
Hér má sjá formenn stjórnmálasamtakanna tveggja sem skráð eru á Íslandi, Loga Einarsson formann Samfylkingar og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar.
Samfylkingin og Viðreisn eru einu skráðu stjórnmálasamtök landsins
Dómsmálaráðuneytið minnir á það í dag að vegna lagabreytinga þurfa öll stjórnmálasamtök sem ætla sér að bjóða fram til sveitarstjórna að skrá sig formlega sem stjórnmálasamtök hjá Ríkisskattstjóra. Í dag eru bara tveir flokkar búnir að skrá sig formlega.
16. mars 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 19. þáttur: Að veiða úlfa
16. mars 2022
Sjálfstæðisflokkur og Píratar bæta vel við sig en Vinstri græn tapa umtalsverðu fylgi
Stjórnarflokkarnir mælast með minna sameiginlegt fylgi en þeir fengu í kosningunum í fyrrahaust. Tveir mælast í kjörfylgi en einn, Vinstri græn, langt undir því. Tveir stjórnarandstöðuflokkar hafa bætt við sig samtals 7,3 prósentustigum síðan í haust.
16. mars 2022
Ágústa Ágústsdóttir varaþingmaður Miðflokksins.
Ríkisstjórnin fátæk og skyni skroppin – og skorti skynsemi
Varaþingmaður Miðflokksins segir að orkuskiptin muni aldrei leysa loftslagsvanda heimsins. Hún telur það bera vott um fátæka og þröng­sýna hugsun þegar öll eggin eru sett í sömu körf­una.
16. mars 2022
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands.
Drífa: Tillaga um lækkun mótframlags hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi
Drífa Snædal segir að tillaga sem Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson töluðu fyrir innan ASÍ, um lækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóði í upphafi veirufaraldursins, hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi.
16. mars 2022
Eggert Kristófersson, forstjóri Festi.
Stjórnarmenn geta fokið fyrir háttsemi sem telst „ámælisverð að almannaáliti“
Festi ætlar að innleiða reglur til að takast á við mál æðstu stjórnanda sem gætu valdið félaginu rekstraráæhættu með því að orðspor þeirra bíði hnekki. Það getur til að mynda gerst við opinbera umfjöllun.
16. mars 2022
Stefán Pálsson
Gullborinn 100 ára
16. mars 2022
Vegfarendur í Moskvu ganga framhjá verslun Dior í miðborginni. Dior, líkt og fjölmargar erlendar verslanir og stórfyrirtæki, hafa hætt allri starfsemi í Rússlandi sökum innrásarinnar í Úkraínu.
Hver eru áhrif refsiaðgerða á daglegt líf í Rússlandi?
Hærra vöruverð, auknar líkur á atvinnuleysi og brotthvarf alþjóðlegra stórfyrirtækja eru meðal þeirra áhrifa sem refsiaðgerðir Vesturlanda hafa á daglegt líf í Rússlandi. Umdeilt er hvort aðgerðirnar muni í raun og veru skila tilætluðum árangri.
16. mars 2022
Innrásin gæti dregið úr ferðavilja Bandaríkjamanna
Flugbókanir bandarískra ferðamanna drógust töluvert saman í öllum Evrópulöndum, að Íslandi, Belgíu og Serbíu undanskildu, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Erlendir sérfræðingar segja stríðið geta hægt á viðspyrnu evrópskrar ferðaþjónustu.
15. mars 2022
Friðjón R. Friðjónsson
Kallaði Kristrúnu og Jóhann Pál krónprinsessu og jóker í spilastokki Samfylkingarinnar
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og frambjóðandi í prófkjöri flokksins í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hæddist að þingmönnum Samfylkingarinnar á þingi í dag. Forseti Alþingis áminnti hann að gæta orða sinna.
15. mars 2022
Sigrún Guðmundsdóttir
Hvaða bílar og eldsneyti eru best?
15. mars 2022
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Guð er ekki til“
Björn Leví Gunnarsson var í guðfræðilegum pælingum á þinginu í dag. Hann segist hafa orðið var við það að ef hann segir þessa einföldu orð – „guð er ekki til“ – þá finnist fólki vegið að trú sinni. Að það geri einhvern veginn lítið úr skoðunum þeirra.
15. mars 2022
Áttunda hvert heimili í slæmu húsnæði
Þröngbýlt er á einu af hverjum tólf heimilum hérlendis, auk þess sem áttunda hvert heimili er í slæmu ásigkomulagi. Nokkuð dró úr þröngbýlinu í fyrra, en það náði hámarki á tímabilinu 2018-2020.
15. mars 2022
„Z“ á stærðarinnar auglýsingaskilti í Sankti Pétursborg í Rússlandi. „Við yfirgefum ekki fólkið okkar,“ segir í myllimerkinu fyrir neðan.
Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu
Bókstafurinn Z, sem er ekki hluti af kýrillíska stafrófinu, er orðinn að stuðningstákni fyrir innrás Rússlands í Úkraínu. Táknið og notkun þess hefur vakið upp óhug hjá andstæðingum stríðsins og þykir minna óþægilega mikið á hakakrossinn.
15. mars 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fötlun í íslenskum þjóðsögum
15. mars 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nú með málaflokk fjarskiptamála í sínu fangi og því skrifuð fyrir hinum nýja lagabálki um fjarskiptamál, sem lagður var fram á þingi um helgina.
Sektarheimildin sem íslensku fjarskiptafyrirtækin vildu alls ekki sjá snýr aftur
Samkvæmt nýju stjórnarfrumvarpi til fjarskiptalaga verður hægt að sekta fjarskiptafyrirtæki um allt að 4 prósent af árlegri heildarveltu fyrir brot á lögunum. Í tilfelli Símans gæti sekt af slíkri stærðargráðu numið tæpum milljarði króna.
15. mars 2022
Þeir sem eiga húsnæði hafa það gott, en margir hinna lifa við skort og ná ekki endum saman
Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Hagstofu Íslands fækkaði þeim heimilum sem áttu erfitt með að ná endum saman í fyrra og þau hafa hlutfallslega aldrei mælst færri. Tæplega 19 prósent þjóðarinnar segir að húsnæðiskostnaður sé þung fjárhagsleg byrði.
15. mars 2022
Frá Yantian-höfninni í Shenzhen.
Framboðshökt væntanlegt vegna smitbylgju í Kína
Kínverska ríkisstjórnin hefur sett á sjö daga útgöngubann í hafnarborginni Shenzhen vegna nýrrar smitbylgju af kórónuveirunni. Bannið, ásamt öðrum sóttvarnaraðgerðum í landinu, gæti haft töluverð áhrif á vöruflutninga á heimsvísu.
15. mars 2022
Tveir mánuðir eru í dag þar til sveitarstjórnarkosningar fara fram.
Samfylking tapar, Sjálfstæðisflokkur stærstur en meirihlutinn í heild bætir við sig
Ný könnun Gallup um fylgi flokka í Reykjavík sýnir Sjálfstæðisflokk stærri en Samfylkingu, en um 5 prósentustiga tap beggja flokka frá borgarstjórnarkosningum árið 2018. Píratar, VG og Framsókn bæta mikið við sig á móti.
14. mars 2022
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
„Snýst ekkert um að við þurfum meiri orku“ – heldur hvernig við forgangsröðum
Þingflokksformaður Pírata og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra voru ekki sammála um ágæti nýrrar skýrslu um stöðu og áskoranir í orkumálum á þingi í dag.
14. mars 2022
Þórunn Wolfram Pétursdóttir
Í grunninn er þetta ekki flókið heldur fáránlega einfalt
14. mars 2022
Aeroflot hefur 89 flugvélar til leigu frá erlendum flugleigufélögum.
Viðbúið að 523 flugvélar sjáist aldrei aftur
Hundruð flugvéla í eigu erlendra flugleigufélaga eru staddar í Rússlandi og er talið að þær verði aldrei endurheimtar. Um er að ræða fjárhagslegt tap upp á um 12 milljarða Bandaríkjadala.
14. mars 2022
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra og Gerard Sławomir Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi.
Íslenskt sendiráð verður opnað í Póllandi
Til stendur að opna íslenskt sendiráð í Varsjá, höfuðborg Póllands, í haust. Stofnun sendiráðs í Varsjá var á meðal tillagna sem lagðar voru til í skýrslu sem kom út síðasta haust um samskipti Íslands og Póllands.
14. mars 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hvert fara peningarnar? Kynjuð fjármál á Íslandi
14. mars 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Fallið frá því að heimila dómstólasýslunni að velja dómara í dómnefnd um dómaraskipanir
Vegna athugasemda sem fram komu við frumvarpsdrög um ýmsar breytingar á lögum sem snerta dómstóla hefur verið ákveðið að falla ekki frá skilyrði sem nú er í lögum um að dómstólasýslan skuli ekki tilnefna dómara í dómnefnd um hæfni dómaraefna.
14. mars 2022
Neyslugleði rússneskra ferðamanna mun minni en áður
Fyrir níu árum síðan eyddi hver rússneskur ferðamaður um helmingi meiri pening en ferðamaður frá öðrum þjóðernum. Á síðustu árum hefur hins vegar dregið hratt úr neyslu þeirra og eyða þeir nú minna en aðrir hérlendis.
14. mars 2022
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Útgáfufélag Morgunblaðsins hefur fengið 600 nýjar milljónir frá hluthöfum á þremur árum
Sá hópur sem keypti útgáfufélag Morgunblaðsins árið 2009 hefur sett tvo milljarða króna í reksturinn og þegar afskrifað helming þeirrar upphæðar. Samanlagt tap nemur rúmlega 2,5 milljörðum króna og lestur hefur rúmlega helmingast.
14. mars 2022
Margir virðast á því máli á að mældar sviptingar í afstöðu Íslendinga til ESB-aðildar megi rekja til hernaðarbrölts Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Úkraínu.
Öfugt við Íslendinga mælist lítill ESB-hugur í Norðmönnum
Í fyrsta sinn síðan árið 2009 mælist nú meiri stuðningur við aðild að Evrópusambandinu en andstaða, samkvæmt nýlegri könnun. Í Noregi er hið sama alls ekki uppi á teningnum.
14. mars 2022
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum.
Segir nýja lotu í hinum alþjóðlega peningaleik hafna
Innrás Rússlands í Úkraínu og viðbrögðin við henni hafa breytt alþjóðlega fjármálakerfinu, segir doktor í fjármálum. Hann segir helstu vonina í fjármálastríðinu á milli austurs og vesturs liggja í þéttu samstarfi Evrópulanda.
13. mars 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Stunda Rússar þjóðernishreinsanir í Úkraínu?
13. mars 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
„Íslenska ríkið á að skila þessum peningum strax“
Þingmaður Samfylkingarinnar telur að það hafi verið bjarnargreiði fyrir öryrkja þegar stjórnvöld leyfðu fólki að taka út séreignarsparnað í COVID-faraldrinum. Hann bendir á að sér­stök fram­færslu­upp­bót­ 300 öryrkja hafi verið skert í fyrra vegna þessa.
13. mars 2022
Útlánum til íbúðakaupa hefur verið skóflað út á faraldurstímum.
Lífeyrissjóðir hafa ekki lánað meira í íbúðalán frá því fyrir faraldur
Kerfislega mikilvægu bankarnir þrír lánuðu minna í ný útlán í janúar en þeir höfðu gert frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Lífeyrissjóðirnir lánuðu að sama skapi meira en þeir höfðu gert á sama tímabili.
13. mars 2022
Þjóðin ætti að fá að vita hve mikil orka fer í rafmyntagröft
Dominic Ward forstjóri Verne Global, sem rekur gagnaver í Reykjanesbæ, segir að öll önnur gagnaver á Íslandi geri lítið annað en að grafa eftir rafmyntum og segir að upplýsingar um orkunotkun rafmyntagraftar ættu að vera uppi á borðum.
13. mars 2022
Við handtökuna tilkynnti lögreglan Arne Herløv Petersen að hann væri grunaður um njósnir fyrir Sovétríkin.
Furðulegasta njósnamál Danmerkur
Í nóvember 1981 var danskur rithöfundur handtekinn, grunaður um njósnir. Eftir þrjá daga var honum sleppt en hefur aldrei verið hreinsaður af ásökunum. Málið er nú, 41 ári síðar, komið til kasta Landsréttar.
13. mars 2022
Daði Már Kristófersson
Hvernig tryggjum við efnahagslegt öryggi Íslands?
13. mars 2022
Sitjandi þingmanni sem vildi verða sveitarstjóri hafnað – Ekki á meðal sex efstu
Ásmundi Friðrikssyni, sem ætlaði sér að verða oddviti Sjálfstæðisflokks í Rangárþingi ytra, var hafnað með afgerandi hætti í prófkjöri flokksins þar sem fram fór í gær.
13. mars 2022
Instagram er mest notaði samfélagsmiðillinn í Rússlandi.
Rússneskir borgarar einangraðir enn frekar með lokun Instagram
Rússneska fjölmiðlaeftirlitið hefur lokað fyrir notkun þegna sinna á öllum stærstu samfélagsmiðlum heims og sett Meta, móðurfyrirtæki Facebook, á lista sinn yfir öfgafull samtök.
12. mars 2022
Guðrún Schmidt
Um nauðsyn þess að gera róttækar breytingar á núverandi hagkerfi
12. mars 2022
Ylja er fyrsta færanlega neyslurýmið á Íslandi þar sem fólki, 18 ára og eldra, býðst að sprauta sig með vímuefnum í æð í öruggu umhverfi.
Fyrsta neyslurýmið á Íslandi endurspegli viðhorfsbreytingu á skaðaminnkun
Ylja, fyrsta neyslurýmið á Íslandi, tók til starfa í vikunni. Verkefnastýra hjá Rauða krossinum segir viðhorf til hugmyndafræði sem byggir á skaðaminnkun hafa breyst til hins betra og vonast til að Ylja komi til með að fækka lyfjatengdum andlátum.
12. mars 2022
Þetta kom fram í máli Loga á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag.
Barnaleg tiltrú Samfylkingarinnar á Vinstri-Græn hafi orðið henni að falli
Samfylkingin ætlaði sér stóra hluti fyrir síðustu alþingiskosningarnar en hafði ekki erindi sem erfiði, og fór Logi ekki leynt með vonbrigðin sem því fylgdu í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi í dag.
12. mars 2022
Pólitíski ómöguleikinn er dauður
None
12. mars 2022
Heildaraflaverðmæti íslenskra útgerða var 162 milljarðar í fyrra og hefur aldrei verið meira
Árin sem kórónuveirufaraldurinn herjaði á heiminn hafa verið tvö af þeim best í sögu íslensks sjávarútvegs. Virði þess afla sem útgerðir hafa veitt hefur vaxið ár frá ári og aukinn loðnukvóti mun nær örugglega gera 2022 að mjög góðu ári líka.
12. mars 2022
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Af hverju gerist ekkert á þinginu?“
Björn Leví telur að hægt sé að haga störfum þingsins með öðrum hætti en gert er í dag.
11. mars 2022
Atli Viðar Thorstensen
Hvað gerir Rauði krossinn vegna átakanna í Úkraínu og hvernig getur þú lagt þolendum átaka lið?
11. mars 2022
Rúmlega 300 manns töldust heimilislaus í Reykjavíkurborg síðasta haust.
Þrjúhundruð manns töldust heimilislaus í Reykjavík á liðnu hausti
Samkvæmt úttekt á stöðu heimilislausra í höfuðborginni er rúmlega helmingur þeirra sem teljast heimilislausir með húsnæði. Rúm þrjátíu prósent til viðbótar nýttu sér neyðargistingu og lítill hópur býr við slæmar aðstæður á víðavangi.
11. mars 2022
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar.
Með 5,6 milljónir á mánuði og á hlut í Síldarvinnslunni sem er metinn á um milljarð
Laun Gunnþórs Ingvasonar, forstjóra Síldarvinnslunnar, hækkuðu um 18,5 prósent í fyrra. Eitt prósent hlutur félags sem hann á 60 prósent á móti tveimur öðrum í er metinn á um 1,6 milljarð króna. Þeir borguðu 32 milljónir fyrir hlutinn.
11. mars 2022