Efnahagslegar refsiaðgerðir ekki beitt vopn
Forstöðumaður Hagfræðistofnunar HÍ segir að refsiaðgerðir vestrænna ríkja muni sennilega ekki hafa mikil áhrif á stefnu ráðamanna í Rússlandi einar og sér. Þegar fram líða stundir muni Rússar geta aðlagast aðgerðunum og fundið sér nýja markaði.
7. mars 2022