Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Upplýsingar um að Úkraína sé talin öruggt upprunaríki voru teknar af heimasíðu Útlendingastofnunar strax í morgun í ljósi frétta næturinnar.
Úkraína tekin af lista yfir örugg ríki snemma í morgun
Útlendingastofnun tók þá ákvörðun að taka Úkraínu af lista öruggra ríkja í morgun eftir að ljóst var að innrás Rússa í landið væri hafin.
24. febrúar 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Spyr hvort ríkisstjórnin reyni að knýja fram samþjöppun í ferðaþjónustu
Minnihluti efnahags- og viðskiptanefndar gagnrýnir skeytingarleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart smærri rekstraraðilum í ferðaþjónustu. Nefndin spyr hvort það sé óorðuð stefna hennar að reyna að fækka fyrirtækjum í greininni.
24. febrúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi - Markaðssetning íslenskrar ferðaþjónustu í Kína
24. febrúar 2022
Frá mótmælum gagnvart aðgerðum Rússa í Berlín í dag.
Breyttur heimur blasir við: Eftirsjár vart í Þýskalandi
„Ég er svo reið út í okkur,“ segir fyrrverandi varnarmálaráðherra Þýskalands, gagnrýnin á linkind Þjóðverja og annarra Evrópuríkja gagnvart Rússum. Utanríkisráðherra landsins segir Pútín að hann muni ekki ná að drepa drauma Úkraínumanna.
24. febrúar 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir nýja heimsmynd blasa við eftir innrás Rússa í Úkraínu í nótt. Til skoðunar er að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki.
Til skoðunar að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki
Dómsmálaráðherra segir innrás Rússa í Úkraínu gefa tilefni til að endurskoða að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki. „Þetta þarf að gerast strax í dag. Úkraína er ekki öruggt ríki,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar.
24. febrúar 2022
Gríðarlega langar bílalestir í Kænugarði. Aðeins í aðra áttina. Út úr bænum.
Mannfall hafið – „Stríðsglæpamenn fara beint til helvítis, sendiherra“
Fólk hljóp um götur í örvæntingu er árásir hófust í Úkraínu í morgun. Mannfall hefur þegar orðið og rússneskir hertrukkar eru komnir yfir landamærin. Árásir eru gerðar úr lofti og fólk reynir að flýja.
24. febrúar 2022
Riddarahólmurinn í Stokkhólmi í Svíþjóð.
Önnur Norðurlönd glíma einnig við lítið framboð íbúða á sölu
Rétt eins og á Íslandi hefur mikill þrýstingur verið á fasteignamarkaðnum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku á síðustu mánuðum. Hratt hefur gengið á framboð á eignum til sölu í löndunum þremur, sem er í lágmarki þessa stundina.
24. febrúar 2022
Sprengjuárás við borgina Kharkiv í morgun.
Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu
Árás er hafin á nokkrar borgir í Úkraínu. Vladimír Pútín Rússlandsforseti flutti sjónvarpsávarp snemma í morgun og sagði markmið sitt með innrás í Úkraínu vera að „aflétta hernaðaryfirráðum“ í landinu en ekki hernema það.
24. febrúar 2022
Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hvatti þingmenn og stjórnvöld til að taka samtal við þjóðina um stuðning við fullveldi Úkraínu.
Sat í bílnum, hlustaði á útvarpið og var brugðið yfir stuðningi við aðgerðir Rússa
Nokkrir þingmenn lýstu yfir stuðningi við Úkraínu á Alþingi í dag. Þingmanni Sjálfstæðisflokks var brugðið er hún heyrði hlustendur hringja inn í útvarpsþátt í gær og lýsa yfir stuðningi við aðgerðir Rússa.
23. febrúar 2022
Fanney Rós skipuð ríkislögmaður
Forsætisráðherra skipaði Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur í embætti ríkislögmanns frá og með næstu viku, fyrst kvenna. Fanney Rós var eini umsækjandinn.
23. febrúar 2022
Undirafbrigði ómíkron þykja ekki það stökkbreytt að telja megi þau sem ný afbrigði.
Mögulegt en ekki líklegt að sýkjast tvisvar af ómíkron
Að sýkjast tvisvar af tveimur undirafbrigðum ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar er mögulegt en gerist mjög sjaldan. Þetta er niðurstaða nýrrar danskrar rannsóknar.
23. febrúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Öllum opinberum sóttvarnaráðstöfunum aflétt aðfaranótt föstudags
Öllum opinberum sóttvarnaráðstöfunum, bæði innanlands og á landamærum, verður að fullu aflétt aðfaranótt föstudags.
23. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Fiskistofa fái heimildir til að beita þá sem trassa skýrsluskil 30.000 króna dagsektum
Hægt verður að beita þá útgerðaraðila sem ekki skila vigtar- og ráðstöfunarskýrslum til Fiskistofu 30 þúsund króna dagsektum, sem geta að hámarki orðið 1,5 milljónir, samkvæmt nýju frumvarpi matvælaráðherra.
23. febrúar 2022
Fjarvinna færðist mjög í aukana vegna faraldursins.
Tveir fjarvinnudagar í viku gætu skilað 15 milljarða króna sparnaði á ári
Samkvæmt svokölluðu samgöngumati sem unnið hefur verið af Bandalag háskólamanna í samstarfi við Mannvit gæti tveggja daga fjarvinnuheimild fyrir helming starfandi á höfuðborgarsvæðinu skilað 15 milljarða sparnaði fyrir heimili á höfuðborgarsvæðinu.
23. febrúar 2022
Veggjaldaáætlanir í vinnslu – horft til gjaldtöku í Fossvogsdal og Elliðaárvogi
Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um álagningu flýti- og umferðargjalda á höfuðborgarsvæðinu, en slík gjöld eiga að standa undir stórum hluta fjármögnunar Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins næsta rúma áratuginn. Það er þó eitt og annað í pípunum.
23. febrúar 2022
Sigmar Guðmundsson
Ráðherrann og aðstoðarmaðurinn
23. febrúar 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
Salan á eignarhlutum í Landsvirkjun var „algjört hneyksli“
Ef Reykjavíkurborg ætti enn 44,5 prósenta hlut sinn í Landsvirkjun hefði borgin fyrir skatt fengið sex til sjö milljarða króna í arð fyrir síðasta ár. Salan var „ algjört hneyksli“ segir borgarstjóri.
23. febrúar 2022
Gregory McMichael, Travis McMichael og William Bryan voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Ahmaud Arbery.
„Trúðu öllu illu“ upp á svartan mann að skokka
Karlarnir þrír sem drápu Ahmaud Arbery er hann var að skokka um hverfið þeirra gerðu það af því að hann var svartur, sögðu sækjendur í nýjum réttarhöldum yfir þremenningunum. Niðurstaðan: Morðið var hatursglæpur.
22. febrúar 2022
Sigurður Guðmundsson
Misjafn hagur – misjafnir hagir
22. febrúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Þrír kostir koma til greina á landamærum
Þegar núverandi aðgerðir vegna COVID-19 á landamærum Íslands falla úr gildi koma þrír kostir til greina hvað framhaldið varðar. Einn er að aflétta öllum aðgerðum.
22. febrúar 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra.
Hagstofa og innviðaráðherra takast á um húsnæðisliðinn
Innviðaráðherra skoraði á Hagstofu að mæla húsnæðisliðinn með öðrum hætti en gert er núna. Hagstofan hefur svarað að aðferðin sín sé í samræmi við alþjóðlega staðla, en bætir við að löggjafanum sé frjálst að breyta lögum um verðtryggingu.
22. febrúar 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Ákvæði hegningarlaga misnotuð til að hafa kælingaráhrif á frjálsa fjölmiðlun
Þingmaður Pírata telur ákvæði almennra hegningarlaga, sem tóku breytingum í fyrra í þeim tilgangi að verjast stafrænu kynferðisofbeldi, vera misnotuð til að hafa kælingaráhrif á frjálsa fjölmiðlun á Íslandi.
22. febrúar 2022
Vladimír Pútín Rússlandsforseti talaði niður tilvistargrundvöll Úkraínu í sögulegri ræðu í gær, viðurkenndi yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem sjálfstæði ríki og skipaði svo hermönnum sínum til friðargæslustarfa á svæðunum.
Munu Rússar láta staðar numið við víglínuna í Úkraínu?
Viðurkenning Rússa á sjálfstæði tveggja yfirráðasvæða aðskilnaðarsinna í Úkraínu hefur vakið upp hörð viðbrögð og fordæmingar vestrænna ríkja. Óljóst þykir hvort Rússar muni taka undir kröfur aðskilnaðarsinna um enn meira landsvæði í Dónetsk og Lúhansk.
22. febrúar 2022
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki uppfærir starfskjarastefnu svo hægt sé að „laða að og halda í hæfa leiðtoga“
Arion banki ætlar að kaupa eigin bréf fyrir allt að 28 milljarða króna næsta rúma árið. Gangi þau áform eftir mun bankinn skila næstum 87 milljörðum króna til hluthafa frá byrjun síðasta árs. Starfslokasamningar mega ekki verðlauna mistök í starfi.
22. febrúar 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 18. þáttur: Heimurinn, geimurinn og dauðinn: mannfræði á skjánum
22. febrúar 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn yfir kjörfylgi í fyrsta sinn frá því að ný ríkisstjórn tók við
Vinstri græn hafa bætt við sig fjórum prósentustigum frá því í desembermánuði, samkvæmt nýrri könnun frá Maskínu. Samfylkingin er þriðji stærsti flokkurinn samkvæmt könnuninni, en Píratar dala.
22. febrúar 2022
Stöðugleiki óskast í steinsteypu
None
22. febrúar 2022
Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Svandís Svavarsdóttir.
Heiðrún Lind: Engar vísbendingar um skaðleg áhrif samþjöppunar í sjávarútvegi
Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir „örðugt að skilja hvað átt er við þegar rætt er um að samþjöppun sé jafnvel orðin of mikil í sjávarútvegi. Ef litið er til viðmiða samkeppnisréttarins telst samþjöppunin ekki skaðleg“.
22. febrúar 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Brugðið þegar hún heyrði af yfirheyrslum blaða- og fréttamanna
Forsætisráðherra viðurkennir að sér hafi verið brugðið vegna frétta af því að fjórir blaðamenn hafi verið kallaðir til yfirheyrslu hjá lögreglu með réttarstöðu sakborninga. Hún vill ekki tjá sig um einstök atriði, þó að fjármálaráðherra hafi gert svo.
21. febrúar 2022
Sighvatur Björgvinsson
Og svo kemur Verbúð tvö!
21. febrúar 2022
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn Framsóknar vilja að ÁTVR fái heimild til að hafa opið á sunnudögum
Sex þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að áfengisútsölustöðum verði heimilt að hafa opið á helgidögum þjóðkirkjunnar. Þau telja það ekki samræmast tíðarandanum að útsölustöðum sé bannað með lögum að hafa opið.
21. febrúar 2022
Óeirðarlögregla mætti mótmælendum í Ottawa um helgina og handtók fjölda þeirra.
Sundrung í Kanada eftir umsátur vörubílstjóra og aðgerðir lögreglu
Kanadísk stjórnvöld bundu enda á þriggja vikna mótmæli vörubílstjóra í höfuðborg landsins um helgina. Mótmælin voru mjög óvinsæl á meðal almennings í landinu, en viðbrögðin við þeim hafa einnig mætt mikilli gagnrýni.
21. febrúar 2022
Ráðherra fjölmiðlamála stefnir á að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði.
Keppinautar vilja RÚV af auglýsingamarkaði en þeir sem framleiða auglýsingar alls ekki
Alþingi er þessa dagana með endurflutt frumvarp sjálfstæðismanna um auglýsingalaust RÚV til meðferðar. Keppinautar telja sumir að þjóðin fái mun betri ríkisfjölmiðil ef hann selji ekki auglýsingar, en framleiðendur auglýsinga óttast um störf í geiranum.
21. febrúar 2022
„Mannréttindi útlendinga ættu ekki að vera minni en mannréttindi sakborninga á Íslandi“
Stjórnir Læknafélags Íslands og Félags læknanema telja breytingu sem boðuð er á útlendingalögum ekki samræmast siðareglum lækna.
21. febrúar 2022
Blóðtaka úr fylfullum merum var stunduð á 119 bæjum á Íslandi í fyrra.
Blóðtöku hætt á átta bæjum vegna vanfóðrunar og slæms aðbúnaðar
Á fimm ára tímabili hefur blóðtöku fylfullra hryssa verið hætt á átta bæjum vegna vanfóðrunar og slæms aðbúnaðar dýranna. Að auki hafa þrír blóðmerarbændur á sama tímabili ákveðið að hætta blóðtöku vegna vægari athugasemda Matvælastofnunar.
21. febrúar 2022
Héðinn Unnsteinsson
Breytingar eru forsenda framþróunar
21. febrúar 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Segir pólitík Vinstri grænna spegilmynd þess sem Verbúðin fjallaði um
Formaður Viðreisnar segir Katrínu Jakobsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur hafa „fórnað hugsjóninni fyrir ráðherrastóla í fjögur ár á síðasta kjörtímabili og lofað í stjórnarsáttmála að gera það í önnur fjögur ár“.
21. febrúar 2022
Bankaleki opinberar reikninga einræðisherra og glæpamanna hjá Credit Suisse
Upplýsingar um 30 þúsund viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse voru opinberaðar í gærkvöldi. Þar koma meðal annars í ljós viðskipti bankans við dæmda fjársvikara, spillta stjórnmálamenn og fólk sem stundaði peningaþvætti.
20. febrúar 2022
Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland.
Tæknifyrirtækin allsráðandi á First North-markaðnum
Fjölmörg fyrirtæki sem eru í örum vexti einblína á tækniþróun með einhverjum hætti fóru í frumútboð á hlutabréfamarkað í fyrra á Norðurlöndum. Baldur Thorlacius hjá Nasdaq Iceland fer yfir stöðuna í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
20. febrúar 2022
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið: Opið bréf til blóðmerabóndans Sigríðar Jónsdóttur – hluti V
20. febrúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – TVíK kennir íslensku og Indó fær leyfi
20. febrúar 2022
Sigrún Guðmundsdóttir
Framtíð orkuþjónustu á Íslandi
20. febrúar 2022
Skjálfandi Íslendingar í Úganda
Kornunga Ísland og hið æviforna Úganda eiga sitt hvað sameiginlegt. Blaðakona Kjarnans komst að því að það dugar ekki að flýja til miðbaugs til að losna við skjálfandi jörð undir fótum.
20. febrúar 2022
Endalausar tilraunir til þöggunar
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um mikilvægi fjölmiðla í lýðræðisríki og tilraunir til þess að þagga niður í þeim.
20. febrúar 2022
Fjarar undan „nýfrjálshyggjuafbrigði“ samkeppnisréttar?
Nýjar hugmyndir um iðkan samkeppnisréttar hafa á undanförnum árum brotist fram í umræðu fræðimanna. Haukur Logi Karlsson nýdoktor ræddi við Kjarnann um þessar hugmyndir um hvernig beita megi samkeppnislögum, sem hann skoðar nú í rannsóknum sínum.
20. febrúar 2022
Nýi Leopard A7 skriðdrekinn, sem danski herinn hefur pantað frá Þýskalandi.
Skriðdrekar og skrifræði
Það er ekki nóg að eiga nýleg tæki og tól. Slíkur búnaður þarf að vera í lagi þegar til á að taka. Stór hluti skriðdreka danska hersins er úr leik, vegna seinagangs og skrifræðis.
20. febrúar 2022
Úlfur sem drepinn var í Noregi um síðustu helgi.
Umdeildar úlfaveiðar í Noregi heimilaðar
Innan við hundrað úlfar eru staðbundnir í Noregi og flestir þeirra eru innan friðlands. Stjórnvöld vilja halda stofninum niðri og hafa heimilað veiðar á 26 dýrum í ár.
19. febrúar 2022
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður Stundarinnar.
Yfirheyrslum yfir blaðamönnum frestað
Lögreglan hefur ákveðið að fresta yfirheyrslum yfir blaðamönnum Kjarnans, Stundarinnar og RÚV vegna meintra brota á lögum um friðhelgi einkalífs eftir að einn þeirra krafðist úrskurðar Héraðsdóms Norðurlands Eystra um lögmæti aðgerðanna.
19. febrúar 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Hvers vegna vill ríkisstjórnin ekki vinna með Rauða krossinum?
19. febrúar 2022
Aðalmeðferð í máli Arion banka gegn Seðlabanka og ríkinu fer fram í næsta mánuði
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í sumarið 2020. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Bankinn höfðaði mál og vill að ákvörðunin verði ógild.
19. febrúar 2022