Úkraína tekin af lista yfir örugg ríki snemma í morgun
Útlendingastofnun tók þá ákvörðun að taka Úkraínu af lista öruggra ríkja í morgun eftir að ljóst var að innrás Rússa í landið væri hafin.
24. febrúar 2022