Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Amir Locke, 22 ára svartur karlmaður, er á meðal þeirra 80 sem lögreglan í Bandaríkjunum hefur skotið til bana á þessu ári. 1.055 létu lífið af völdum lögreglu í fyrra og hafa aldrei verið fleiri.
Aldrei fleiri drepnir af lögreglu í Bandaríkjunum
Frá árinu 2015 hefur lögreglan í Bandaríkjunum skotið 7.082 manns til bana. Í fyrra voru dauðsföllin 1.055 og hafa aldrei verið fleiri. Aðeins 13 prósent þjóðarinnar eru svartir en þeir eru nær fjórðungur þeirra sem lögregla skýtur til bana.
13. febrúar 2022
Thomas Möller
„Yfirbygging okkar litla lands er orðin allt of stór“
Thomas Möller spurði á þingi hvort Íslendingar myndu byrja með því að setja á stofn 180 ríkisstofnanir og 40 ríkisfyrirtæki, 700 ráð og nefndir til að halda kerfinu gangandi ef lýðveldið yrði stofnað í dag.
13. febrúar 2022
Verðmætin sem börnin sakna eftir eldsvoðann
Ef allar eigur þínar myndu eyðileggjast í eldi, hvers myndir þú helst sakna? Rúmdýnunnar nýju, vatnsflöskunnar og lyklakippunnar sem ég fékk í afmælisgjöf, segja ung úgönsk börn eftir mikinn eldsvoða í heimavistarskólanum þeirra.
13. febrúar 2022
Vonarstjörnur á hlutabréfamarkaði dofna
Áhugi fjárfesta á ýmsum fyrirtækjum sem hafa vaxið hratt í faraldrinum er byrjaður að dvína, en virði líftæknifyrirtækja, ásamt streymisveitum og samfélagsmiðlum, hefur minnkað hratt á síðustu vikum.
13. febrúar 2022
Pútín Rússlandsforseti hefur margoft sagt, síðast í samtali við forseta Ungverjalands fyrir nokkrum dögum, að sá möguleiki að Úkraína fengi aðild að NATO myndi ógna öryggi Evrópu.
Hvað er Pútín að pæla?
Liðssafnaður rússneska hersins við landamæri Úkraínu að undanförnu hefur vakið margar spurningar. Enginn veit svarið þótt margir óttist að Rússar ætli sér að ráðast inn í Úkraínu. Forseti Rússlands þvertekur fyrir slíkt.
13. febrúar 2022
Lestur Fréttablaðsins kominn niður fyrir 30 prósent í fyrsta sinn
Lestur stærsta dagblaðs landsins, sem er frídreift inn á 75 þúsund heimili fimm daga í viku, hefur helmingast á áratug og aldrei mælst minni. Nýir eigendur hafa fjárfest 1,5 milljarði króna í útgáfufélagi Fréttablaðsins á tveimur og hálfu ári.
12. febrúar 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Guðmundur Árni leiðir hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði
29 árum eftir að hann hætti sem bæjarstjóri í Hafnarfirði mun Guðmundur Árni Stefánsson leiða lista Samfylkingarinnar í sveitarfélaginu í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann tók síðast virkan þátt í pólitík árið 2005.
12. febrúar 2022
Birna Gunnarsdóttir
Að kasta skít úr moldarkofa
12. febrúar 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
Andrés Ingi: Elsku Noregur, hættu þessu rugli!
Þingmaður Pírata segir að vegna Noregs þurfi Ísland að banna olíuleit innan íslenskrar lögsögu. „Það er vegna Noregs og annarra slíkra ríkja sem við þurfum að ganga í alþjóðlegt samband ríkja sem hafa snúið baki við olíu- og gasleit.“
12. febrúar 2022
Vinnuveitendur hafa borgað 39 milljarða af húsnæðislánum þeirra sem nýta séreign
Alls hefur um fimmtungur þjóðarinnar nýtt sér úrræði til að greiða niður húsnæðislán skattfrjálst um 110 milljarða króna með ráðstöfun séreignarsparnaðar. Framlag vinnuveitenda er um 35 prósent af þeirri upphæð.
12. febrúar 2022
Tíu staðreyndir um banka sem græddu mjög mikið af peningum í fyrra
Hagnaður þriggja stærstu banka landsins jókst um 170 prósent milli ára. Stjórnvöld og Seðlabankinn gripu til aðgerða við upphaf faraldurs sem leiddu til þess að hagnaðartækifæri þeirra jukust mikið. Bankarnir ætla að skila tugum milljarða til hluthafa.
12. febrúar 2022
Páll Kvaran í bruggverksmiðjunni sinni í Kampala.
Íslenskur ævintýramaður stofnaði vinsælt brugghús í Úganda
Páll Kvaran vildi hafa áhrif, menntaði sig í þróunarfræðum og hefur síðustu ár unnið að verkefnum sem stuðla að bættum kjörum bænda við miðbaug. Og svo bruggar hann bjór í fyrsta handverksbrugghúsi Úganda.
12. febrúar 2022
Þröstur Ólafsson
Auðlindadrep, óhóf, sóun og loftlagsvá
12. febrúar 2022
Litla-Sandfell er skammt frá Þrengslavegi.
Litla-Sandfell mun hverfa
„Við efnistökuna mun ásýnd fellsins óhjákvæmilega breytast og að lokum mun fjallið hverfa,“ segir í matsáætlun Eden Mining um áformaða efnistöku úr Litla-Sandfelli í Þrengslum í Ölfusi. Stærstur hluti fjallsins yrði fluttur úr landi.
12. febrúar 2022
Langt er síðan könnun hefur birst um fylgi flokkanna í Reykjavíkurborg. Sú sem birt var í kvöld sýnir töluverðar sviptingar.
Sjálfstæðisflokkur myndi tapa tveimur borgarfulltrúum samkvæmt nýrri könnun
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík myndi Sjálfstæðisflokkurinn missa tvo borgarfulltrúa og einungis fá tæplega 22 prósent atkvæða. Píratar myndu bæta við sig tveimur fulltrúum samkvæmt könnuninni.
11. febrúar 2022
Reykjavíkurborg kaupir fasteignir Nýju sendibílastöðvarinnar á lóðinni við Knarrarvog 2, sem hér er merkt í gulu, á næstum hálfan milljarð, undir legu Borgarlínu.
Borgin borgar hátt í hálfan milljarð til að koma Borgarlínu í gegnum Knarrarvog
Reykjavíkurborg ætlar að greiða 460 milljónir fyrir fasteignir fyrirtækis við Knarrarvog 2, fyrir tengingu Borgarlínu í gegnum Vogahverfið. Borgin er einnig að semja við Barnavinafélagið Sumargjöf um landskika undir Borgarlínu handan Sæbrautar.
11. febrúar 2022
Árni Stefán Árnason
Hafnarfjörður fyrr og nú – í aðdraganda kosninga
11. febrúar 2022
Guðmundur Ólafsson
Sólveig Anna
11. febrúar 2022
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga er þriðja stærsta félagið innan vébanda Bandalags háskólamanna.
Ólga í Rúgbrauðsgerðinni
Allir þrír starfsmennirnir á skrifstofu Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa sagt upp störfum hjá félaginu. Varaformaður stjórnarinnar tilkynnti í yfirlýsingu í dag að hún væri hætt í stjórninni vegna samstarfsörðugleika innan hennar.
11. febrúar 2022
Innan ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er ekki sýnilegur vilji til að hækka bankaskatt á ný.
Fátt bendir til þess að hugmyndir Lilju um bankaskatt hafi stuðning innan ríkisstjórnar
Hækkun á bankaskatti var síðast lögð til í desember síðastliðnum á Alþingi. Þá lá þegar fyrir að bankar landsins myndu skila miklum hagnaði á síðasta ári. Tillögunni var hafnað. Vaxtamunur banka er enn hár í alþjóðlegum samanburði.
11. febrúar 2022
Útibú Arion banka á Kirkjubæjarklaustri er eina bankaútibúið á svæðinu.
Arion lokar útibúi – tugir kílómetra í næsta banka
Útibúi Arion banka á Kirkjubæjarklaustri verður að óbreyttu lokað eftir nokkra daga. Um eina bankann á svæðinu er að ræða og eftir lokunina mun fólk þurfa að fara til Hafnar eða Víkur til að komast í banka.
11. febrúar 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill selja hluta Íslandsbanka til hæfra fjárfesta
Fjármálaráðherra segir allt benda til þess að ásættanleg skilyrði séu fyrir frekari sölu á hlutum í Íslandsbanka miðað við núverandi markaðsaðstæður. Samkvæmt Bankasýslu ríkisins ætti næsti söluáfanginn að vera í útboði til hæfra fjárfesta.
11. febrúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra
Sóttkví og skólareglugerð afnumin
Sóttkví hefur verið afnumin. Skólareglugerð í grunn- og framhaldsskólum fellur niður á miðnætti og fjöldatakmarkanir fara úr 50 í 200. Veitinga- og skemmtistaðir mega hafa opið til miðnætti.
11. febrúar 2022
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra.
Segir stöðuna á BUGL óásættanlega
Mennta- og barnamálaráðherra segir að biðtíminn á barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) sé algjörlega óásættanlegur. Þingmaður Pírata spurði ráðherrann á þingi hvænær farsældarlögin færu að skila árangri.
11. febrúar 2022
Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar er formaður samgöngu- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.
Vilja að talað sé um Borgarlínu í loftslagsáætlun höfuðborgarsvæðisins
Fulltrúar borgarstjórnarmeirihlutans í samgöngu- og skipulagsráði vísuðu skýrsludrögum um loftslagsstefnu fyrir höfuðborgarsvæðið á ný til umsagnar – og vilja að talað sé um Borgarlínu og þéttingu byggðar í aðgerðaáætlun skýrslunnar.
11. febrúar 2022
Halla Gunnarsdóttir
Seðlabankinn og blóraböggullinn
11. febrúar 2022
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Greiðslur til allra bankastjóra stærstu bankanna jukust í fyrra
Bankastjóri Íslandsbanka fékk sérstaka yfirvinnugreiðslu vegna undirbúnings fyrir skráningu á markað. Bankastjóri Arion banka fékk myndarlega bónusgreiðslu. Bankastjóri Landsbankans fékk hefðbundna launahækkun.
11. febrúar 2022
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi.
Methagnaður hjá N1, Krónunni og ELKO
Smásölu- og orkufyrirtækin sem eru í eigu Festi skiluðu bestu rekstrarniðurstöðum sínum frá upphafi í fyrra. Á meðal ástæðna þess voru auknar tekjur frá N1 rafmagni.
10. febrúar 2022
Einar Þorsteinsson.
Einar Þorsteinsson íhugar framboð fyrir Framsókn í Reykjavík
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík ætlar að stilla upp á lista fyrir komandi kosningar. Fyrrverandi stjórnandi Kastljóss á RÚV liggur undir feldi og íhugar að fara fram fyrir flokkinn.
10. febrúar 2022
Icelandair vill koma upp milljarða bónuskerfi fyrir lykilstarfsmenn svo þeir fari ekki annað
Samkvæmt tillögu sem lögð verður fyrir aðalfund Icelandair Group á hópur lykilstarfsmanna að geta fengið hlutabréf í kaupauka á næstu árum. Núverandi virði þeirra hluta sem á að gefa út er um tveir milljarðar króna.
10. febrúar 2022
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskipti með bankann í íslensku kauphöllinni í fyrrasumar.
Íslandsbanki græddi 23,7 milljarða í fyrra – Ætlar að skila yfir 50 milljörðum til hluthafa
Íslandsbanki ætlar að greiða hluthöfum sínum 11,9 milljarða króna í arð vegna síðasta árs. Stjórn bankans vill auk þess greiða út 40 milljarða króna til viðbótar til hluthafa á næstu einu til tveimur árum.
10. febrúar 2022
Brynjar Níelsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.
Aðstoðarmaður ráðherra segir enga þjóð „í svona rugli eins og við“ í útlendingamálum
„Þetta er orðið stjórnlaust hér, við komum ekki einu sinni fólki úr landi sem er búið að fá höfnun,“ segir Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um stöðuna í verndarkerfinu. Hann segir nýtt frumvarp gera það mögulegt að framfylgja lögum.
10. febrúar 2022
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
„Ekki nóg að vera með fögur orð“
Formaður Samfylkingarinnar spurði mennta- og barnamálaráðherra hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera vegna þess „bráða vanda sem er að skapast vegna hárrar verðbólgu og hækkandi vaxta“. Ráðherrann sagði m.a. að stjórnvöld þyrftu að grípa til aðgerða.
10. febrúar 2022
Yfir þúsund umsóknir bárust um 34 lóðir í Vesturbergi í Þorlákshöfn í desember. Úthlutunin fór fram milli jóla og nýárs, um þremur vikum seinna en til stóð.
Kæra gjaldtöku vegna lóðaúthlutunar í Þorlákshöfn
Innviðaráðuneytinu hefur borist kæra vegna gjaldtöku sveitarfélagsins Ölfuss á umsóknum um byggingarlóðir. Úthlutunarferlið sjálft er einnig gagnrýnt fyrir pólitísk hagsmunatengsl og er ráðuneytið hvatt til að taka ferlið til rannsóknar.
10. febrúar 2022
Skattleggjum heppnina
None
10. febrúar 2022
Lilja Alfreðsdóttir.
Ráðherra segir banka eiga að nota „ofurhagnað“ til að lækka vexti
Lilja Alfreðsdóttir segir að ef bankarnir útfæri ekki sjálfir leið til að nota mikinn hagnað sinn til að styðja við heimili og fyrirtæki í landinu komi til greina að hækka bankaskatt að nýju.
10. febrúar 2022
Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins greiddu sér 21,5 millj­arða króna í arð árið 2020.
Meirihluti landsmanna andvígur kvótakerfinu
Rúm 60 prósent landsmanna segjast í nýrri könnun vera frekar eða mjög andvíg núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi. „Fólki misbýður sérhagsmunagæslan,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
10. febrúar 2022
Rachel Reeves, þingmaður breska Verkamannaflokksins og skuggaráðherra fjármála.
Kalla eftir „hvalrekaskatti“ á orkufyrirtæki
Tveir breskir stjórnmálaflokkar kalla nú eftir sérstökum eingreiðsluskatti á orkufyrirtæki þar í landi sem hafa hagnast mikið á skörpum hækkunum á orkuverði. Skattinn mætti nota til að fjármagna stuðningsaðgerðir fyrir tekjulág heimili.
9. febrúar 2022
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki hagnaðist um 28,6 milljarða og borgar 1,6 milljarð í bónusa
Hluthafa Arion banka fá yfir 58 milljarða króna í arðgreiðslur eða vegna endurkaupa hlutabréfa frá byrjun síðasta árs. Starfsmenn fá vænan bónus og kaupréttir þeirra tryggja þeim tvöföldun á fjárfestingu sinni að óbreyttu.
9. febrúar 2022
Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar.
„Hagfræðisnilldin fæddist ekki í heilabúum snjallra manna í fundarherbergi í Valhöll“
Þingmenn gerðu vaxtahækkun Seðlabankans að umræðuefni á Alþingi í dag. Sigmar Guðmundsson gagnrýndi Sjálfstæðisflokkinn m.a. fyrir að hafa trommað áfram möntruna um að Ísland væri skyndilega orðið að einhverri vaxtaparadís.
9. febrúar 2022
Með aukinni rafbílanotkun mun hlutfall samgangna sem gengur á endurnýjanlegum orkugjöfum hækka hér á landi.
Svíþjóð og Noregur langt á undan öðrum löndum í vistvænum samgöngum
Hlutfall endurnýjanlegrar orku í samgöngum var töluvert hærra í Svíþjóð og Noregi heldur en hér á landi, samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat.
9. febrúar 2022
Yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun hérlendis og ríflega átta þúsund í sóttkví.
Erum við að fara að kveðja einangrun og sóttkví á föstudaginn?
Í síðasta minnisblaði sóttvarnalæknis var afnám reglna um einangrun og sóttkví á meðal þess sem lagt var til að ráðist yrði í 24. febrúar. Nú stendur til að flýta afléttingum, en óljóst er hvað felst í því að fella niður reglur um einangrun og sóttkví.
9. febrúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Sagan um Múlan
9. febrúar 2022
Minna hefur verið um tónleika eftir að heimsfaraldurinn skall á.
UNESCO kallar eftir auknum stuðningi við listafólk
Heimsfaraldurinn, ásamt auknu vægi stafrænnar listar og minni fjárfestingu í menningu hefur dregið úr fjárhagslegu öryggi listafólks, segir UNESCO. Samtökin leggja til að listafólk fái lágmarkslaun og veikindadaga í nýrri skýrslu.
9. febrúar 2022
Árni Pétur Jónsson var forstjóri Skeljungs þangað til fyrr í þessum mánuði þegar hann sagði af sér vegna ásakana um ósæmilega hegðun fyrir 17 árum síðan.
Skeljungur greiddi forstjóranum sínum sjö milljónir á mánuði í fyrra
Skeljungur hagnaðist um 6,9 milljarða króna á árinu 2021. Nánast allur hagnaðurinn er tilkominn vegna sölu á P/F Magn. Olíufélagið, sem verið hefur í rekstri í 93 ár, hefur verið breytt í SKEL fjárfestingafélag.
9. febrúar 2022
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
„Bágt að finna það hversu veikur maður er í stjórnarandstöðu“
Inga Sæland gagnrýnir að frumvarp hennar um bann við blóðmerahaldi hafi einungis verið tekið einu sinni til umfjöllunar hjá atvinnuveganefnd. Hún segir vont að upplifa valdaleysi í stjórnarandstöðu þrátt fyrir að vinna eins og „alvöru hestur“.
9. febrúar 2022
Sjaldan að maður Pfizer-BioNTech
Eikonomics skrifar um gífurlega tekjuaukningu þýska líftæknifyrirtækisins BioNTech á síðasta ári.
9. febrúar 2022
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gerir ráð fyrir meiri verðbólgu
Seðlabankinn telur að verðbólgan muni aukast á næstu mánuðum og hjaðna hægt. Hann segir óvissuna um framvindu efnahagsmála í náinni framtíð hafa aukist, meðal annars vegna hættu á stríðsátökum í Evrópu.
9. febrúar 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri situr í peningastefnunefnd.
Stýrivextir hækkaðir um 0,75 prósentustig upp í 2,75 prósent
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um tvö prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
9. febrúar 2022
Icelandair Group hefur gengið í gegnum mikinn ólgusjó á síðustu árum.
Kostnaður við greiðslur til stjórnarmanna Icelandair Group jókst um þriðjung milli ára
Icelandair Group tapaði 13,7 milljörðum króna í fyrra og hefur alls tapað næstum 80 milljörðum króna á fjórum árum. Kostnaður við stjórn félagsins jókst hinsvegar um 11,3 milljónir króna á síðasta ári.
9. febrúar 2022