Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
„Meta, Metamates, Me,“ eru ný einkunnarorð samfélagsmiðlarisans Meta og hvetur Mark Zuckerberg starfsmenn til að tala um sig sem „Metamates“.
Metamates: Töff gælunafn eða endalok krúttlegrar hefðar tæknigeirans?
Mark Zuckerberg vill að starfsmenn Meta kalli sig Metamates. Ákveðin gælunafnamenning hefur verið ríkjandi í tæknigeiranum vestanhafs en starfsfólk Meta hefur skiptar skoðanir. „Við erum alltaf að breyta nafninu á öllu og það er ruglandi.“
19. febrúar 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Pútín ógnar friði í Evrópu
19. febrúar 2022
Nýtt Íslandsmet í bensínverði og landinn flýr í rafmagn
Heimsmarkaðsverð á bensíni og olíu hefur ekki verið hærra í sjö ár. Hlutur ríkisins í hverjum seldum bensínlítra er yfir 50 prósent en hlutdeild olíufélaga í honum hefur lækkað skarpt síðustu mánuði.
19. febrúar 2022
SAS gengur í gegnum erfiða tíma þessa stundina.
Faraldurinn reynist norrænum flugfélögum erfiður
Hlutabréfaverð í skandinavísku flugfélögunum SAS og Flyr hafa lækkað töluvert á síðustu vikum og er hið fyrrnefnda sagt stefna í fjárhagslega endurskipulagningu. Norwegian, sem var á barmi gjaldþrots í fyrra, hefur hins vegar hækkað í virði.
18. febrúar 2022
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun stórgræðir á álverðstengingu
Arðgreiðslur Landsvirkjunar til ríkissjóðs nemur 15 milljörðum króna í ár, sem er helmingi meira en í fyrra. Forstjóri félagsins segir bættan rekstur vera vegna alþjóðlegra verðhækkana á áli og orkusamninga sem taka mið af því.
18. febrúar 2022
Umfjöllun um blóðmerahald í útlöndum valdi íslenskri ferðaþjónustu skaða
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að einungis 7.700 ferðamenn þurfi að ákveða að koma ekki til Íslands til þess að efnahagslegur skaði af því fyrir þjóðarbúið verði meiri en ávinningurinn af blóðtöku úr fylfullum merum.
18. febrúar 2022
Miðbæjarsvæðið í Kópavogi mun umbreytast með þeim áformum sem samþykkt hafa verið í bæjarstjórn. Skiptar skoðanir eru um ágæti skipulagsins.
Ekki á döfinni að taka upp nýlega samþykkt skipulag í miðbæ Kópavogs
Skoðanakönnun sem félagið Vinir Kópavogs lét gera sýnir að svipað mörgum líst illa og vel á samþykkt skipulag í miðbæ Kópavogs. Sama könnun sýndi að 17,4 prósent íbúa gætu hugsað sér að kjósa sérframboð Vina Kópavogs í vor – og félagið skoðar nú málin.
18. febrúar 2022
Mikið af verðmætasköpuninni sem átti sér stað í fyrra var vegna verðhækkunar á málmum.
Útflutningstekjur jukust um 2,6 prósent af VLF vegna verðhækkana
Verðhækkanir á áli og öðrum málmum leiddu til mikillar aukningar í útflutningsverðmætum á síðustu mánuðum. Alls námu þær 2,6 prósentum af landsframleiðslu ársins 2020.
18. febrúar 2022
Ákvæði til að verjast stafrænu kynferðisofbeldi nýtt til að gera blaðamenn að sakborningum
None
18. febrúar 2022
Atli Viðar Thorstensen, Jón Gunnarsson og Guðríður Lára Þrastardóttir.
Skyndilega nýr tónn hjá ráðherra – „Við höfum alltaf staðið í þeirri trú að það yrði útboð“
Dómsmálaráðuneytið hefur ítrekað sagt Rauða krossinum að til standi að bjóða út talsmannaþjónustu við umsækjendur um vernd. En ráðherra mætti í fjölmiðla og nefndi aðrar leiðir. „Það er raunveruleg hætta á því að fólk verði fyrir ákveðnum réttarspjöllum.“
18. febrúar 2022
Orri Hauksson, forstjóri Símans, og Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Fjarskiptaforstjórar hækka í launum samhliða bættum rekstri
Sýn og Síminn skiluðu bæði töluverðum hagnaði af starfsemi sinni í fyrra, en hann var að miklu leyti tilkominn vegna eignasölu. Forstjórar félaganna beggja hækkuðu einnig töluvert í launum á tímabilinu.
17. febrúar 2022
Bolli Héðinsson
Hvað ætla lífeyrissjóðirnir að gera?
17. febrúar 2022
Viðreisn er með tvo borgarfulltrúa í dag.
Sjö frambjóðendur í fyrsta prófkjöri Viðreisnar
Framboðsfrestur í prófkjöri Viðreisnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar rann út á hádegi í dag. Tvær Þórdísar vilja efsta sætið á lista og fjögur keppast um 3. sætið.
17. febrúar 2022
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands.
Miðstjórn ASÍ fer fram á rannsókn á ríkisstuðningi við fyrirtæki í faraldrinum
Miðstjórn ASÍ krefst þess að meðferð opinberra fjármuna í tengslum við stuðningsúrræði til fyrirtækja vegna áhrifa faraldursins verði rannsökuð. Dæmi séu um að fyrirtæki séu „beinlínis að greiða út arð fyrir skattfé“.
17. febrúar 2022
Prófkjöri Pírata í Reykjavík lýkur þann 26. febrúar.
Píratar flykkjast í framboð í Reykjavík
Rúmlega tuttugu manns taka þátt í prófkjöri Pírata í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Núverandi oddviti sækist eftir því að leiða listann áfram, en er ekki ein um að sækjast eftir efsta sætinu.
17. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Að blaðamenn séu með réttarstöðu sakbornings er „mjög þungt skref“
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir það skipta „gríðarlega miklu máli“ í lýðræðissamfélagi að fjölmiðlar séu kjarkaðir - „ekki síst þegar kemur að því að benda á spillingu“.
17. febrúar 2022
Neyslugleði ferðamanna aftur í eðlilegt horf
Hver ferðamaður sem kom til Íslands á tímum faraldursins eyddi mun meiri fjármunum hérlendis en á árunum áður, samkvæmt tölum um erlenda kortaveltu. Á síðustu mánuðum hefur neysla þeirra komist aftur í svipað horf og fyrir farsóttina.
17. febrúar 2022
Landsbankinn ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum um 0,5 prósentustig
Viðbúið var að bankar landsins myndu hækka vexti á íbúðalánum í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentustig í síðustu viku. Það hefur nú raungerst.
17. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Þurfum að „taka til hendinni“ hvað varðar samþjöppun valds og auðmagns í kvótakerfinu
Í Verbúðinni sáum við „óþægilega gott dæmi“ um það þegar stjórnmálin og viðskiptin fara í eina sæng, segir Svandís Svavarsdóttir. „Og úr því verður kjörlendi fyrir spillingu, fyrir þróun sem að verður erfið og kemur niður á öllum almenningi.“
17. febrúar 2022
Breska pressan fjallar um dómsáttina sem Andrew prins gerði við Virginiu Giuffre. The Daily Telegraph fullyrðir á forsíðu sinni í dag að sáttagreiðslan hljóði upp á 12 milljónir punda.
„Gríðarstór sigur“ fyrir Giuffre en prinsinn sver enn af sér ábyrgð
Hvað verður um Andrew prins eftir að hann gerði samkomulag við Virginu Giuffre og hvernig ætlar hann að fjármagna sáttagreiðsluna? Þessum, og ótal fleiri spurningum, er ósvarað.
16. febrúar 2022
Heiðar Örn Sigurfinnsson varafréttastjóri hefur verið ráðinn fréttastjóri RÚV.
Heiðar Örn ráðinn fréttastjóri Ríkisútvarpsins
Heiðar Örn Sigurfinnsson hefur verið ráðinn fréttastjóri RÚV úr hópi fjögurra umsækjenda. Hann hefur verið varafréttastjóri undanfarin ár og starfandi fréttastjóri frá áramótum, eftir að Rakel Þorbergsdóttir sagði starfi sínu lausu.
16. febrúar 2022
Kristaps Andrejsons
Rússland og Úkraína eru föst í viðjum fornra goðsagna frá miðöldum
16. febrúar 2022
Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar eru bæði til húsa í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Hagsmunasamtök vilja verðbæta viðmiðunarupphæðir styrkja
SA og SAF segja í umsögn til þingsins að það ætti að taka tillit til verðbólgu þegar verið er að ákvarða hvort fyrirtæki geti fengið viðspyrnustyrki. Einnig vilja þau sjá styrkina gilda út apríl, óhað því hvort sóttvarnareglur falli niður á næstu dögum.
16. febrúar 2022
Davíð Þorláksson er framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf.
Vonast til að hægt verði að kynna tillögur að útfærslu flýti- og umferðargjalda fljótlega
Sextíu milljarðar af þeim 120 milljörðum sem eiga að fara í samgönguframkvæmdir innan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins á næsta rúma áratug eiga að koma til vegna sérstakra gjalda á umferð. Samtal um útfærslu þessara gjalda er farið af stað.
16. febrúar 2022
Hverfisfljót í Skaftárhreppi.
„Umhverfisáhrif virkjunarinnar eru mjög lítil“
Himinn og haf er á milli afstöðu minni- og meirihluta Skaftárhrepps er kemur að virkjun í Hverfisfljóti sem hefði í för með sér rask á Skaftáreldahrauni. Ýmsar stofnanir hafa gert athugasemdir við fyrirætlanirnar og spyrja: Hver er hin brýna nauðsyn?
16. febrúar 2022
Stjórnvöld ákváðu fyrir áratug að fólk sem hér leitaði verndar ætti rétt á ókeypis lögfræðiþjónustu. Sinni Rauði krossinn ekki því hlutverki mun annar aðili gera það.
Öllum lögfræðingum sagt upp – Rauði krossinn telur „erfitt og jafnvel ómögulegt“ að tryggja órofna þjónustu
Margra ára þekking og reynsla gæti glatast eftir að dómsmálaráðuneytið ákvað, með stuttum fyrirvara, að framlengja ekki samning við Rauða krossinn um lögbundna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.
16. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
„Eins og að synda í gegnum á úr skít“
Nýkjörinn formaður Eflingar sagði í sigurræðu sinni að ástandið í kosningabaráttunni væri búið að vera galið. „En okkur tókst þetta og við erum búin að vinna sigur í þessum kosningum.“
16. febrúar 2022
Áhrif flöskuhálsa í alþjóðaflutningum á verðið á innfluttum vörum hafa verið takmörkuð hérlendis.
Dregur úr flöskuhálsum í Evrópu
Vísbendingar eru um að draga muni úr flöskuhálsum í framleiðslu innan Evrópusambandsins á næstunni. Í Bandaríkjunum gætir þó enn töluverðra vandræða í framboðskeðjunni, en samkvæmt markaðsaðilum gætu þau varað fram á mitt ár.
16. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna vann – Verður formaður Eflingar á ný
Þrír listar voru í framboði til stjórnar Eflingar í kosningum sem lauk í dag. Baráttulistinn, leiddur af fyrrverandi fomanninum Sólveigu Önnu Jónsdóttur, vann.
15. febrúar 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: „Eru fjölmiðlamenn of góðir til að mæta og svara spurningum lögreglu?“
Formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fréttaflutning RÚV, segir umfjöllun um rannsókn á störfum blaðamanna vera á forsendum þeirra sjálfra og spyr hvort það megi „gera þá kröfu að allir séu jafnir fyrir fjölmiðlunum líka?“
15. febrúar 2022
Novak Djokovic segist frekar vera tilbúinn að fórna fleiri risatitlum í tennis en að láta bólusetja sig. Að minnsta kosti enn um sinn.
Ekki á móti bólusetningum en tilbúinn að fórna fleiri titlum
„Ég var aldrei á móti bólusetningnum,“ segir Novak Djokovic, fremsti tennisspilari heims, í viðtali þar sem hann gerir upp brottvísunina frá Melbourne í janúar. „En ég hef alltaf stutt frelsi til að velja hvað þú setur í líkama þinn.“
15. febrúar 2022
Teitur Björn Einarsson, nýr aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar.
Teitur Björn nýr aðstoðarmaður Jóns
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur ráðið Teit Björn Einarsson, lögfræðing og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins, sem nýjan aðstoðarmann.
15. febrúar 2022
Örn Bárður Jónsson
Máttur skáldskapar og menningar
15. febrúar 2022
Efri röð: Hanna Katrín, Helga Vala og Þórhildur Sunna. Neðri röð: Björn Leví, Sigmar og Jóhann Páll.
„Hér skautar lögreglustjórinn fyrir norðan á afar þunnum ís“
Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka hafa gagnrýnt lögregluna á Norðurlandi á samfélagsmiðlum síðasta sólarhring vegna yfirheyrsla yfir blaðamönnum.
15. febrúar 2022
Þessi mynd sýnir mismunandi áfanga Borgarlínu og þau þróunarsvæði í Reykjavík og Kópavogi sem eru undir í framkvæmdum á næstu árum.
Svör ekki komin fram um hvernig tryggt verði að það „lokist ekki á allt hjá okkur“
Það verður nóg um að vera í samgönguframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu næstu árin. Vegagerðin vinnur nú að greiningum á því hvernig allir ferðamátar eigi að komast leiðar sinnar á framkvæmdatímanum, en hefur engin góð svör við því sem stendur.
15. febrúar 2022
Félag fréttamanna, stéttarfélag fréttamanna á RÚV, lýsir áhyggjum og undrun yfir því að fjórir blaða- og fréttamenn skuli hafa réttarstöðu grunaðra fyrir það eitt að sinna störfum sínum.
Lýsa yfir áhyggjum og undrun yfir því að blaða- og fréttamenn fái stöðu sakborninga vegna starfa sinna
Félag fréttamanna lýsir yfir stuðningi við fjóra blaðamenn sem hafa fengið stöðu sak­born­ings við rann­sókn lög­regl­unnar á Norð­ur­landi fyrir að hafa skrifað fréttir um „skæru­liða­deild Sam­herja“ upp úr sam­skipta­gögn­um.
15. febrúar 2022
Hver er „danska leiðin“ í málefnum fjölmiðla?
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra fjölmiðlamála lýsti því yfir á dögunum að hún vildi horfa til Danmerkur sem fyrirmyndar við mótun fjölmiðlastefnu fyrir Ísland. En hvernig er þessi „danska leið“?
15. febrúar 2022
Höfuðstöðvar DNB í Osló, Noregi.
Mikill hagnaður hjá norsku bönkunum í fyrra
Líkt og íslensku bankarnir skiluðu norskir bankar miklum hagnaði af starfsemi sinni í fyrra. Búist er við áframhaldandi hagnaði samhliða hærri vöxtum.
15. febrúar 2022
Birgitte Nyborg tekst á við stór verkefni í nýjustu þáttaröðinni af Borgen.
Komdu fagnandi, Birgitte Nyborg!
Hún er mætt aftur, hin metnaðarfulla og sjarmerandi stjórnmálakona Birgitte Nyborg í fjórðu þáttaröðinni af Borgen. Nú er það Grænland sem er í brennidepli og baráttan um norðurslóðir.
14. febrúar 2022
Blaðamenn með stöðu sakbornings fyrir að skrifa fréttir um „skæruliðadeild Samherja“
Lögreglan á Norðurlandi hefur boðað að minnsta kosti þrjá blaðamenn í yfirheyrslu fyrir meint brot á lögum um friðhelgi einkalífsins.
14. febrúar 2022
Skúli Thoroddsen
Vindorka fyrir land, þjóð og umhverfi
14. febrúar 2022
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Vill samvinnu á vinnumarkaði til að viðhalda verðstöðugleika
Gylfi Zoega segir COVID-kreppunni nú vera lokið, en að helsta markmið hagstjórnar væri nú að halda verðbólgunni í skefjum. Til þess segir hann að gott samspil þurfi á milli Seðlabankans, ríkisstjórnar og aðila vinnumarkaðarins.
14. febrúar 2022
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra gagnrýnir skipan Hæstaréttar í makrílmálum
Jón Bjarnason segir það „kyndugt“ að fyrrverandi ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu hafi fengið að sitja sem dómari í Hæstarétti í málum sem vörðuðu kröfur útgerða um skaðabætur vegna fyrirkomulags makrílúthlutunar sem Jón sjálfur kom á.
14. febrúar 2022
Ný lagagrein „skref í átt að lögregluríki“
Með nýrri grein í frumvarpi að útlendingalögum um að hægt sé að skylda útlendinga í læknisrannsókn er „verið að nota heilbrigðisstarfsfólk í pólitískum tilgangi til að brjóta mannréttindi jaðarsetts hóps,“ segir hjúkrunarfræðingur og aðjúnkt.
14. febrúar 2022
Kauphöllin eldrauð – evrópskir fjárfestar óttast innrás
Nær öll skráðu félögin í Kauphöllinni lækkuðu í verði skömmu eftir opnun markaða í morgun. Hlutabréfaverð í Evrópu og Asíu hefur einnig hrunið eftir því sem óttinn um innrás Rússa í Úkraínu hefur aukist og olíuverð hefur hækkað.
14. febrúar 2022
Innistæðulaus stærilæti Símans sem sagði sig sjálfur til sveitar
None
14. febrúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Samsung Galaxy S22 og Meta hrynur í verði
14. febrúar 2022
Félög sem á almannaheillaskrá Skattsins hafa rétt á frádrætti frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga, allt að 350 þúsund krónum á ári.
216 félög á almannaheillaskrá Skattsins – Tæplega 80 umsóknir bíða samþykktar
Tæplega 300 félög hafa sótt um að komast á almannaheillaskrá Skattsins frá því að opnað var fyrir skráningu í nóvember. Félög á almannaheillaskrá eiga rétt á frádrætti á skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga, allt að 350 þúsund krónum á ári.
14. febrúar 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri leiðir lista Samfylkingingarinnar í Reykjavík áfram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Hann gaf einn kost á sér í fyrsta sætið. Sitjandi borgarfulltrúar verma sex af átta efstu sætunum.
Einn nýliði á lista yfir sex efstu í flokksvali Samfylkingarinnar
Guðný Maja Riba náði sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Skúli Þór Helgason hlaut þriðja sætið og Sabine Leskopf fjórða, en engin barátta var um efstu tvö sætin.
13. febrúar 2022
Vill skattleggja ofurhagnað sjávarútvegs og banka og segist hafa stuðning Framsóknar
Varaformaður Framsóknarflokks og ráðherra í ríkisstjórn Íslands vill leggja hvalrekaskatt á þá sem skila ofsagróða og nefnir sérstaklega banka og sjávarútveg. Hún segir allan þingflokk Framsóknar styðja nálgun hennar.
13. febrúar 2022