Björgvin Páll hættur við að sækjast eftir því að leiða lista Framsóknar í Reykjavík
Landsliðsmarkvörður í handbolta ætlaði að sækjast eftir því að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Hann er nú hættur við og segir að „á leiðinni á útivöll þá þarf maður að hafa allt liðið á bakvið sig“.
1. mars 2022