Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Björgvin Páll Gústavsson er best þekktur sem handboltamarkvörður, en hann hefur einnig beitt sér í málefnum barna með ADHD í skólakerfinu á undanförnum árum.
Björgvin Páll hættur við að sækjast eftir því að leiða lista Framsóknar í Reykjavík
Landsliðsmarkvörður í handbolta ætlaði að sækjast eftir því að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Hann er nú hættur við og segir að „á leiðinni á útivöll þá þarf maður að hafa allt liðið á bakvið sig“.
1. mars 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi dómsmálaráðherra á þingi í dag og sagði það „ógeðslegt að nota stríð í Úkraínu sem átyllu fyrir því að svipta fólk á flótta mannréttindum“.
Segja dómsmálaráðherra nýta innrásina í Úkraínu til að koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn
Þingmenn Pírata segja dómsmálaráðherra nýta stríðið í Úkraínu til að „sparka flóttafólki úr landi“ og koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn.
1. mars 2022
Geta rafmyntir bjargað Pútín frá viðskiptaþvingunum?
Ólíklegt er að Rússar komist auðveldlega hjá viðskiptaþvingunum Vesturveldanna með aukinni notkun rafmynta. Hins vegar gætu þeir aukið útflutningstekjur sínar með rafmyntavinnslu og einnig aukið fjárhagslegt sjálfstæði sitt með „rafrúblu“.
1. mars 2022
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja skylda ÁTVR til að eiga samráð við sveitarfélög um staðsetningu Vínbúða
Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa lagt fram frumvarp sem myndi gera ÁTVR skylt að hafa samráð við sveitarfélög um staðarval undir nýjar Vínbúðir. ÁTVR leist mjög illa á frumvarpið þegar það var áður lagt fram árið 2019.
1. mars 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Galdrabrennur, lækningajurtir, þjóðfræði og ritstörf
1. mars 2022
María Rut Kristinsdóttir.
Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar hættir og verður kynningarstýra UN Women
Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar til fjögurra ára hefur látið af störfum og tekur við starfi kynningarstýru UN Women á Íslandi – „Elsku Þorgerður - takk fyrir allt.“
1. mars 2022
Hrafnabjargafoss í Skjálfandafljóti.
Landsvirkjun vill virkjanir í Héraðsvötnum og Skjálfanda í biðflokk
„Óafturkræfar afleiðingar“ hljótast af verndun heilla vatnasviða í kjölfar flokkunar eins virkjanakosts í verndarflokk, segir í umsögn forstjóra Landsvirkjunar um tillögu að rammaáætlun. Raforkukerfið sé fast að því „fullselt“.
1. mars 2022
Fjölskylda frá Úkraínu bíður þess að komast yfir landamærin til Póllands
Hálf milljón manna hefur flúið Úkraínu
Á sama tíma og yfir 60 kílómetra löng lest af rússneskum hertrukkum nálgast Kænugarð og loftvarnaflautur eru þandar í hverri úkraínsku borginni á fætur annarri hefur hálf milljón manna flúið landið. Og sífellt fleiri leggja af stað út í óvissuna.
1. mars 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja hjá Útlendingastofnun. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, segir málaflutning dómsmálaráðherra með öllu óboðlegan.
„Þessi málflutningur er með öllu óboðlegur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir dómsmálaráðherra stilla hópum flóttafólks upp á móti hvorum öðrum með óboðlegum málflutningi. Forsætisráðherra segir skipta máli hvernig talað er um hópa í viðkvæmri stöðu, líkt og flóttafólk.
28. febrúar 2022
Hrafn Magnússon
Lífeyrissjóðirnir og hyldýpi gleymskunnar
28. febrúar 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ).
Íslensk landslið munu neita að mæta Rússum og ekki leika í Hvíta-Rússlandi
Stjórn KSÍ hefur ákveðið, vegna innrásar Rússa í Úkraínu, að íslensk landslið muni ekki mæta rússneskum andstæðingum á meðan hernaði standi. Einnig munu íslensk landslið ekki taka þátt í kappleikjum í Hvíta-Rússlandi.
28. febrúar 2022
Lenya Rún Taha Karim
Alþjóðleg viðurkenning á þjóðarmorðum geti verið lykillinn að því að réttlætisferli hefjist
Þingmenn fimm flokka vilja að Alþingi viðurkenni Anfal-herferðina, sem átti sér stað á árunum 1986 til 1989, sem þjóðarmorð á Kúrdum og glæp gegn mannkyni.
28. febrúar 2022
Verði tilnefning Jackson samþykkt mun hún taka sæti Stephen G. Breyer hæstaréttardómara.
Fyrsta svarta konan tilnefnd til hæstaréttar Bandaríkjanna
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Ketanji Brown Jackson sem dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. Verði tilnefning forsetans samþykkt verður hún fyrsta svarta konan til þess að taka sæti í réttinum.
28. febrúar 2022
„Þurfum að búa okkur undir breyttan heim“
Samkvæmt nýrri skýrslu sérfræðingahóps milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar býr 3,3 miljarðar manna við aðstæður sem eru mjög viðkvæmar gagnvart loftslagsbreytingum og hátt hlutfall dýrategunda er sömuleiðis viðkvæmt.
28. febrúar 2022
Volodímír Zelenskí, forseti Úkraínu.
Sex staðreyndir um Zelenskí
Fyrst lék hann forseta. Svo varð hann forseti. En að vera forseti í Úkraínu í dag er ekkert grín. Hinn ungi Volodímír Zelenskí hefur sýnt óbilandi föðurlandsást og staðfestu sem aðrir þjóðarleiðtogar mættu taka sér til fyrirmyndar.
28. febrúar 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Staða og mikilvægi fjölmiðla í nútímasamfélagi
28. febrúar 2022
Þyrfti að grípa inn snemma til að minnka kynjahalla í háskólum
Vinnumarkaðshagfræðingur segir minni ásókn karla í háskóla geta verið vegna staðalímynda og félagslegra viðmiða. Nauðsynlegt sé að byrja á að hjálpa drengjum að ná fótfestu á fyrri stigum skólakerfisins ef jafna á hlut karla og kvenna í háskólum.
28. febrúar 2022
Sprengju var varpað á olíubirgðastöð rétt utan við Kænugarð í gær.
Segja Hvít-Rússa ætla að senda hermenn inn í Úkraínu
Áform stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi að senda hermenn inn í Úkraínu til stuðnings rússneskum hersveitum gætu sett fyrirætlanir um viðræður milli Rússa og Úkraínumanna í uppnám. „Það er fullljóst að stjórnin í Minsk er orðin framlenging af Kreml.“
28. febrúar 2022
Danskar rjómabollur. Á ofanverðri 19. öld fluttu danskir bakarar þann sið að borða bollur í föstuinngangi með sér til Íslands.
Hvað varð um bolluvöndinn?
Alsiða var í eina tíð að börn vektu foreldra sína með flengingum á bolludag en bolluvöndurinn hefur átt undir högg að sækja á síðustu árum. Vöndurinn er ekki útdauður enn að sögn þjóðfræðings, þó minna fari fyrir flengingum en áður.
27. febrúar 2022
Ursula von der Leyen hefur tilkynnt um enn frekari aðgerðir Evrópusambandsins.
Evrópusambandið herðir enn takið
Lofthelgi Evrópusambandsins hefur verið lokað fyrir umferð flugvéla skráðra í Rússlandi, rússneskar áróðursfréttir verið bannaðar innan Evrópu og hefja á þvingunaraðgerðir gegn Hvíta-Rússlandi.
27. febrúar 2022
Aukinn kraftur er kominn í viðskipti með atvinnuhúsnæði eftir nokkra lægð á tímum faraldursins.
Aukinn áhugi á atvinnuhúsnæði aftur
Þinglýstum kaupsamningum um íbúðarhúsnæði hefur fækkað umtalsvert á síðustu mánuðum, samhliða minnkandi framboði á íbúðum til sölu. Á sama tíma hefur kaupsamningum um atvinnuhúsnæði fjölgað.
27. febrúar 2022
Úkraínu hefur tekist að veita rússneska hernum gott viðnám.
Von bundin við samningaviðræður eftir að Pútín setti kjarnorkuvopn í viðbragðsstöðu
Samninganefnd úkraínskra stjórnvalda hefur samþykkt að funda með samninganefnd þeirrar rússnesku. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fyrirskipað hersveit sinni sem sér um kjarnavopn að vera í viðbragðsstöðu.
27. febrúar 2022
Kamila Valieva, 15 ára listdansskautari frá Rússlandi, varð ein helsta stjarna vetrarólympíuleikanna í Beijing. Ástæða þess er þó umdeild.
Andleg heilsa sem hinn sanni ólympíuandi
Sögulegir sigrar og stórbrotin íþróttaafrek eru ekki það sem vetrarólympíuleikanna í Beijing verður minnst fyrir. Hvernig keppendur brugðust við erfiðum áskorunum og áhrif þeirra á andlega heilsu er það sem stendur upp úr eftir leikana.
27. febrúar 2022
Ræstitæknar með verðstöðugleikann á herðum sér en forstjórar þurfa hærri bónusa
None
27. febrúar 2022
Í stuttu máli er vandi SAS sá að tekjurnar eru ekki nógu miklar en kostnaður of mikill.
Stendur SAS á bjargbrúninni?
Skandinavíska flugfélagið SAS hefur ekki farið varhluta af þeim erfiðleikum sem flugfélög víða um heim hafa mætt að undanförnu. Erfiðleikarnir hjá SAS eru ekki ný bóla, og reksturinn oft staðið tæpt. Þó kannski sjaldan eins og nú.
27. febrúar 2022
Ríkari þjóðir heims hafa ekki að fullu staðið við þær skuldbindingar sínar að deila með fátækari ríkjum bóluefni gegn COVID-19
Bóluefnaframleiðsla loks að hefjast í Afríku
80 prósent af íbúum Afríku, heimsálfu þar sem yfir 1,3 milljarður manna býr, hafa ekki enn fengið einn einasta skammt af bóluefni gegn COVID-19. Loksins stefnir í að bóluefnaframleiðsla hefjist í nokkrum Afríkuríkjum í gegnum frumkvæðisverkefni WHO.
26. febrúar 2022
Þorgerður gagnrýnir Lilju harðlega í færslu á Facebook.
Eitt versta dæmi um valdníðslu í íslensku stjórnkerfi í lengri tíma
Þingmaður og formaður Viðreisnar gagnrýnir Lilju Alfreðsdóttur harðlega í færslu á Facebook og segir aðför þáverandi mennta- og menningarmálaráðherrans gegn einstaklingi, konu sem leitaði réttar síns, fordæmalausa.
26. febrúar 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir.
Vanda endurkjörin formaður KSÍ
Ársþing KSÍ fór fram í dag og þar var kjörinn formaður: Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur gegnt starfinu frá því í fyrrahaust, sigraði Sævar Pétursson.
26. febrúar 2022
Dóra Björt Guðjónsdóttir hlaut traust flokksfélaga sinna til að leiða Pírata að nýju til kosninga í Reykjavík.
Dóra Björt sigraði í prófkjöri Pírata í Reykjavík – Alexandra önnur
Núverandi borgarfulltrúar Pírata höfnuðu í tveimur efstu sætunum í prófkjöri Pírata í Reykjavík, sem lauk í dag. Magnús Davíð Norðdahl og Kristinn Jón Ólafsson gætu orðið nýir borgarfulltrúar flokksins, m.v. nýjustu fylgiskönnun Maskínu.
26. febrúar 2022
Ekki hefur komið til greina af hálfu íslenskra stjórnvalda að vísa sendiherra Rússlands úr landi sökum innrásar Rússlands í Úkraínu.
Ekki komið til greina að vísa sendiherra Rússlands úr landi
Íslensk stjórnvöld hafa ekki til skoðunar að vísa sendiherra Rússlands úr landi. Í raun hefur erlendum stjórnarerindrekum aldrei verið vísað úr landi en það stóð tæpt í þorskastríðinu árið 1976 þegar Íslendingar slitu stjórnmálasambandi við Breta.
26. febrúar 2022
Bensínlítrinn gæti kostað 327 krónur í sumar
JPMorgan spáir því að heimsmarkaðsverðið á einni tunnu af hráolíu muni fara upp í 125 Bandaríkjadali á næsta ársfjórðungi. Gerist það má búast við að verðið á bensínlítranum hér á landi muni nema 327 krónum.
26. febrúar 2022
UNICEF og WHO telja áróður þurrmjólkurframleiðenda hafa áhrif á lágt hlutfall brjóstagjafar í heiminum.
Framleiðendur þurrmjólkur herja enn á óléttar konur og foreldra
Frá því að Nestlé-hneykslið var afhjúpað fyrir meira en fjórum áratugum hefur sala á þurrmjólk meira en tvöfaldast í heiminum en brjóstagjöf aðeins aukist lítillega.
26. febrúar 2022
Fylgið við flokkana: Hverjir sækja hvert?
Maskína birti á dögunum nýja skoðanakönnun um fylgi flokka á landsvísu til Alþingis. Kjarninn rýndi í bakgrunnsbreytur könnunarinnar og tók saman hvert stjórnmálaflokkarnir sem keppast um hylli almennings sækja fylgi sitt um þessar mundir.
26. febrúar 2022
Indriði H. Þorláksson
Sópa nýir vendir best?
26. febrúar 2022
Vindmyllur eru sífellt að hækka. Þær nýjustu eru um 200 metra háar.
Vilja reisa 40-50 vindmyllur í nágrenni Stuðlagils
Um 40-50 vindmyllur munu rísa í landi Klaustursels í Jökuldal gangi áform Zephyr Iceland eftir. Vindorkuverið yrði í nálægð við Kárahnjúkavirkjun og þar með flutningsnet raforku en einnig í grennd við hinn geysivinsæla ferðamannastað, Stuðlagil.
26. febrúar 2022
Hlutabréfamarkaðurinn stöðvaður vegna tæknilegra vandræða
Tæknilegir örðugleikar ollu því að Kauphöllin birti rangt dagslokaverð fyrir daginn í gær. Kauphöllin biðst velvirðingar á mistökunum og segist líta þetta mjög alvarlegum augum.
25. febrúar 2022
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra.
Hafdís Helga: Sært stolt Lilju „dýru verði keypt fyrir skattgreiðendur“
Hafdís Helga Ólafsdóttir skrifstofustjóri segir að málshöfðun Lilju Alfreðsdóttur á hendur sér sé dæmi um valdbeitingu á kostnað skattgreiðenda sem aldrei megi endurtaka sig.
25. febrúar 2022
Ásmundur Einar Daðason, Hafdís Helga Ólafsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir.
Íslenska ríkið fellur frá málarekstrinum gegn Hafdísi Helgu og greiðir henni miskabætur
Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu 2020 að Lilja Alfreðsdóttir hefði brotið jafnréttislög þegar hún skipaði Pál Magnússon í embætti ráðuneytisstjóra.
25. febrúar 2022
Guðmundur Andri Thorsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Vilja nýtt starfsheiti ráðherra – Það ávarpar enginn biskup „herra Agnes“
Þingmenn úr þremur flokkum vilja að forsætisráðherra skipi nefnd sem finni nýtt orð yfir ráðherrastarfið sem endurspegli betur veruleika dagsins. Sambærileg tillaga var flutt fyrir næstum 15 árum en hlaut ekki brautargengi.
25. febrúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ekkert bólar á HBO Max á Íslandi
25. febrúar 2022
Á meðal þess sem Ríkisendurskoðun gagnrýnir í úttekt sinni er það að fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi fengið að fljóta með þyrlu Gæslunnar til starfa í Reykjavík eftir að hafa verið í hestaferð úti á landi.
Olíukaup í Færeyjum, flugferðir ráðamanna og flugvél sem er sjaldnast heima
Ríkisendurskoðun finnur að ýmsum atriðum í rekstri Landhelgisgæslu Íslands í nýrri úttekt sem Alþingi bað um og kynnt var fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í vikunni. Flogið var með ráðamenn þjóðarinnar tíu sinnum í loftförum LHG á árunum 2018-2020.
25. febrúar 2022
Jökulsárnar í Skagafirði eiga upptök í Hofsjökli og vatnasvið þeirra er lítt raskað.
Vilja virkjanir í Skagafirði úr vernd í biðflokk
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar vill að Alþingi færi fjóra virkjanakosti í jökulám í Skagafirði úr verndarflokki í biðflokk er kemur að afgreiðslu rammaáætlunar. Virkjanirnar yrðu í óbyggðu víðerni og í ám sem eru vinsælar til flúðasiglinga.
25. febrúar 2022
Mjólk, ostur og egg eru nú 7 prósentum dýrari en í fyrra.
Verðbólgan komin upp í 6,2 prósent
Bensínverð hefur hækkað um 20 prósent og verðið á húsgögnum hefur hækkað um 12,6 prósent á milli ára. Nú er verðbólgan komin upp fyrir sex prósent, í fyrsta skiptið í tæp tíu ár.
25. febrúar 2022
Úlfar Þormóðsson
Sólbráðinn ís
25. febrúar 2022
Að grafa eftir rafmyntum er orkufrek starfsemi sem þarfnast öflugra tölva sem uppfæra og endurnýja þarf oft.
Engar upplýsingar fást um hve mikil orka fer í rafmyntagröft
Hvorki stjórnvöld, orkufyrirtækin né Orkustofnun vita eða vilja upplýsa hversu mikil raforka er nýtt til vinnslu rafmynta hér á landi. Upplýsingarnar liggja hjá gagnaverunum en eru ekki látnar af hendi vegna samkeppnissjónarmiða.
25. febrúar 2022
Sprengjuregn yfir úthverfi Kænugarðs.
Sprengjur lýstu upp morgunhimininn í Kænugarði
Forseti Úkraínu segist vera helsta skotmark Rússa sem sækja nú að höfuðborginni Kænugarði. „Við stöndum ein í því að verja land okkar. Hver mun berjast við hlið okkar? Ég verð að vera hreinskilinn, ég sé engan gera það.“
25. febrúar 2022
Jón Gunnarsson og Helga Vala Helgadóttir
Dómsmálaráðherra: Tryggt að ekki verði rof á þjónustu við hælisleitendur
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir að tilkynnt verði í þessari viku eða næstu hvernig fyrirkomulag á lögbundinni talsmannaþjónustu við hælisleitendur verði háttað. Ráðuneytið ákvað að endurnýja ekki samning við Rauða krossinn um þjónustuna.
24. febrúar 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Fasteignahluti Þjóðskrár færður til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
Öll verkefni tengd fasteignaskrá og fasteignamati verða flutt frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Engar uppsagnir fylgja þessari uppstokkun, samkvæmt tilkynningu innviðaráðuneytisins.
24. febrúar 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Með samstarfi við ASÍ, BSRB og BHM vonast eldra fólk eftir betri tíð
24. febrúar 2022
Alexandra Briem
Stríð í Evrópu
24. febrúar 2022