Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bolli Héðinsson
Færið oss hrunið í nýjum búningi
4. febrúar 2022
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group
Icelandair Group hefur tapað næstum 80 milljörðum á fjórum árum
Stærsta flugfélag landsins tapaði yfir 13 milljörðum króna á síðasta ári. Það skuldar yfir 30 milljarða króna í flugferðum sem búið er að borga fyrir en sem hafa ekki verið farnar.
4. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Ráðherra segir fátt rök­styðja heimild til hval­veiða
Sýna þarf fram á að það sé „efnahagslega réttlætanlegt“ að endurnýja veiðiheimildir til hvalveiða að mati Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Nú­ver­andi veiðiheim­ild­ir gilda út árið 2023.
4. febrúar 2022
Hildur Björnsdóttir hefur enn sem komið er ein lýst yfir áhuga á að leiða lista Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum.
Sjálfstæðisflokknum snýst hugur – Ætla að fara í almennt prófkjör
Í desember ákvað fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík að halda svokallað leiðtogaprófkjör fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Nú hefur því snúist hugur og ráðið ætlar að leggja til almennt prófkjör 12. mars næstkomandi.
3. febrúar 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
„Þetta er mál sem við hefðum kannski þurft að hafa augun meira á“
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var spurður á þingi í dag m.a. hverjar hugmyndir hans væru um virka samkeppni þegar stjórnvöld flyttu þúsundir viðskiptavina til eins fyrirtækis á samkeppnismarkaði.
3. febrúar 2022
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Bankastjóri Landsbankans með 4,5 milljónir á mánuði í laun og mótframlag í lífeyrissjóð
Greiðslur til bankastjóra og formanns bankaráðs Landsbankans, sem er í eigu íslenska ríkisins, hækkuðu á milli ára. Bankinn skilaði 28,9 milljarða króna hagnaði á síðasta ári og ætlar að greiða eiganda sínum að minnsta kosti 14,4 milljarða króna í arð.
3. febrúar 2022
Dregur framboðið til baka – „Unnið að því leynt og ljóst að safna glóðum elds að höfði mér úr mínu einkalífi“
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur ákveðið að draga framboð sitt til formennsku í SÁÁ til baka. Hún og Kári Stefánsson segja sig jafnframt úr aðalstjórn samtakanna.
3. febrúar 2022
Ellen Calmon
Rassskelltur í heimsfaraldri
3. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson.
Sólveig og Viðar telja sótt að sér með ósannindum í vinnustaðaúttekt hjá Eflingu
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Eflingar, fengu ófagra umsögn í vinnustaðaúttekt hjá stéttarfélaginu. Viðar hafnar ásökunum um kvenfyrirlitningu og einelti, sem á hann eru bornar.
3. febrúar 2022
Höfuðstöðvar Landsbankans.
Landsbankinn hagnaðist um 29 milljarða og ætlar að greiða 14,4 milljarða í arð
Þóknanatekjur Landsbankans jukust um 25 prósent milli ára og vaxtamunur hans var 2,3 prósent í fyrra. Kostnaðarhlutfall hans var 43,2 prósent á síðasta ári og bankinn náði markmiði sínu um arðsemi eigin fjár, sem var að hún yrði yfir tíu prósent.
3. febrúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Hanar ræða ár uxans á nýju ári tígursins
3. febrúar 2022
Skrifstofa Alþingis birti í gær minnisblað um álitaefni vegna skipunar Skúla Eggerts Þórðarsonar fv. ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra.
Ekkert í lögum girði fyrir flutning embættismanna á milli greina ríkisvaldsins
Skrifstofa Alþingis segir ekkert í lögum girða fyrir flutning ríkisendurskoðanda í stöðu ráðuneytisstjóra. Ekki er tekin þó afstaða til þess hvort heppilegt sé að flytja embættismann sem kjörinn er af þinginu í embætti sem heyri undir ráðherra.
3. febrúar 2022
Björgvin Páll Gústafsson er best þekktur sem handboltamarkvörður, en hann hefur einnig beitt sér í málefnum barna með ADHD í skólakerfinu á undanförnum árum.
Björgvin Páll gefur til kynna að hann íhugi framboð fyrir Framsókn í Reykjavík
Landsliðsmarkvörður í handbolta viðrar framboð til borgarstjórnar í Reykjavík í dag og segir að „X við B fyrir Björgvin og börnin“ hljómi vel.
3. febrúar 2022
Landsbankinn og Íslandsbanki spá 75 punkta hækkun
Greiningardeildir tveggja stærstu viðskiptabanka landsins búast báðar við mikilli vaxtahækkun í næstu viku vegna mikillar verðbólgu, breyttra væntinga og viðspyrnu í efnahagslífinu.
3. febrúar 2022
Að setja Miklubraut í stokk á að skapa pláss undir nýja byggð á svæðinu. Þessi mynd úr tillögu Yrkis arkitekta o.fl. sýnir „nýja Snorrabraut“.
Allir séu að leggjast á eitt til að Miklubrautarstokkur verði tilbúinn 2025-26
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær val á tillögum til að vinna áfram með varðandi stokka undir bæði Miklubraut og Sæbraut. Borgarstjóri boðar að Miklubrautarstokkur gæti verið tekinn í notkun ekki síðar en 2025-2026.
3. febrúar 2022
Sprenging í nýtingu á séreignarsparnaði til að borga niður húsnæðislán skattfrjálst
Alls hafa Íslendingar ráðstafað 110 milljörðum króna af séreignarsparnaði sínum inn á húsnæðislán frá 2014. Þessi ráðstöfun hefur fært þeim sem geta og kjósa að nýta sér hana tæplega 27 milljarða króna í skattafslátt.
3. febrúar 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Verbúðin er saga tímans sem var og er
3. febrúar 2022
Ánægja með áramótaskaupið ekki mælst minni síðan 2014
Kjósendum Sjálfstæðisflokks, Miðflokks og Sósíalistaflokks fannst skaupið minnst fyndið en kjósendur Vinstri grænna, Samfylkingar og Pírata hlógu mest. Ánægja með skaupið hrundi milli ára úr 85 í 45 prósent.
3. febrúar 2022
Nær allir sem flytja til Íslands koma með flugi og fara þar af leiðandi um Leifsstöð.
Erlendir ríkisborgarar eru 18 prósent íbúa í Reykjavík en fimm prósent íbúa í Garðabæ
Erlendum ríkisborgurum sem búa á Íslandi hefur fjölgað um tæplega 34 þúsund á áratug, eða 162 prósent. Reykjavík verður nýtt heimili langflestra þeirra og fjórði hver íbúi í Reykjanesbæ er nú erlendur.
3. febrúar 2022
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
„Útvegsbændur“ virki saman skóg
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að nú sé tilvalið tækifæri fyrir tímamótasamvinnu útgerðar og bænda.
2. febrúar 2022
Íris Ólafsdóttir og Fida Abu Libdeh
Miklar fjárfestingar í nýsköpun en konur sniðgengnar
2. febrúar 2022
Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins.
Vill afnema húsnæðisliðinn úr vísitölunni
Þingmaður Framsóknarflokksins segir að verðtrygging sé ekki óklífanlegt fjall. „Við getum nefnilega haft áhrif á gang mála. Það er nauðsynlegt að endurmeta forsendur og útreikninga verðbólgu og verðtryggingar,“ sagði hún að þingi í dag.
2. febrúar 2022
Pawel Bartoszek
Lítil áhrif á strætó
2. febrúar 2022
Heimilin enn viðkvæm fyrir óvæntri verðbólgu og vaxtahækkunum
Þrátt fyrir að verðtryggðum lánum hafi fækkað á undanförnum árum hafa óvænt verðbólguskot enn töluverð áhrif á skuldastöðu heimila, sérstaklega ef þeim fylgja vaxtahækkanir.
2. febrúar 2022
Bólusetning barna fimm ára og yngri gæti hafist í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði.
Sækja um leyfi fyrir bóluefni fyrir börn á aldrinum sex mánaða til fimm ára
Pfizer og BioNTech hafa sótt um leyfi fyrir bóluefni fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til fimm ára gegn COVID-19.
2. febrúar 2022
Heiðar og Þórir á meðal umsækjenda um starf fréttastjóra RÚV
Fjórir sóttu um starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins, allt karlar. Fimm sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
2. febrúar 2022
„Ég tel að góðar vonir séu til þess að við munum ná í mark í þessari baráttu og í þessu langhlaupi í síðari hluta mars og jafnvel fyrr ef ekkert óvænt kemur upp á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir telur ástæðu til að aflétta takmörkunum hraðar
Sóttvarnalæknir segir stjórnvöld gera sitt besta til að aflétta sóttvarnatakmörkunum í öruggum skrefum og vonar að hægt verði að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku.
2. febrúar 2022
Stjórnarsáttmálinn var kynntur 30. nóvember síðastliðinn.
Ríkisstjórnin getur ekki svarað því hvað felst í loforði sem sett er fram í stjórnarsáttmála
Í stjórnarsáttmálanum segir að skattmatsreglur verði endurskoðaðar til að koma í „veg fyrir óeðlilega og óheilbrigða hvata til stofnunar einkahlutafélaga“. Hvorki forsætis- né fjármála- og efnahagsráðuneytið geta svarað því hvað þetta þýðir.
2. febrúar 2022
Frelsið til að þurfa bara að reka einn bíl
None
2. febrúar 2022
Þórarinn Eyfjörð
Moldviðri þyrlað upp
2. febrúar 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar.
„Tveggja milljarða kapallinn“ snúist um að fjárfesta í Framsókn
Þingmaður Viðreisnar bar saman kostnað við fjölgun ráðuneyta við kostnað þess að reisa nýjan íþróttaleikvang á þingi í gær. Hún sagði m.a. að „tveggja milljarða kapallinn“ snerist ekki um að fjárfesta í fólki heldur að fjárfesta í Framsókn.
2. febrúar 2022
Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurnýjaði hjúskaparheitin eftir síðustu kosningar.
Allir stjórnarflokkarnir tapað fylgi frá síðustu kosningum en mælast með meirihluta
Stjórnarandstaðan sem heild hefur bætt við sig fylgi frá síðustu kosningum. Þar munar mestu um aukningu á stuðningi við Pírata en Miðflokkurinn hefur tapað fylgi. Vinstri græn mælast nú fimmti stærsti flokkur landsins.
2. febrúar 2022
Johnson sloppinn fyrir horn en endanlegrar skýrslu um veisluhöld beðið
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu sérstaks saksóknara um veisluhöld í Downingstræti sýna að stjórnvöldum sé treystandi til að standa við skuldbindingar sínar. Margir þingmenn eru á öðru máli.
1. febrúar 2022
Runólfur Pálsson.
Runólfur Pálsson skipaður nýr forstjóri Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýjan forstjóra Landspítalans til næstu fimm ára. Nýi forstjórinn tekur við starfinu 1. mars næstkomandi.
1. febrúar 2022
Skúli Magnússon er Umboðsmaður Alþingis.
Umboðsmaður krefur tvo ráðherra svara um ráðuneytisstjóraráðningar
Umboðsmaður Alþingis sendi í dag bréf á ráðherrana Lilju Alfreðsdóttur og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og óskaði eftir skýringum á skipan og setningu þeirra á æðstu embættismönnum nýrra ráðuneyta.
1. febrúar 2022
Sabine Leskopf
Sundabraut: Furðuleg félagshagfræði
1. febrúar 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
Óboðlegt að láta eins og forseti Alþingis hafi „húsbóndavald yfir ríkisendurskoðanda“
„Hér hefur verið sett hættulegt fordæmi og bara ég mótmæli þessu,“ sagði þingmaður Samfylkingar á þingi í dag þegar hann ræddi skipan ráðuneytisstjóra í nýju menningar- og viðskiptaráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur.
1. febrúar 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins.
Ríkisstjórnin beri ábyrgð og geti ekki firrt sig henni
Flokkur fólksins krefst þess að ríkisstjórnin verji heimilin gegn hækkandi húsnæðiskostnaði og beiti eigendavaldi sínu á bankana – að hún grípi inn í „þessa oftöku af varnarlausum heimilum landsins sem ekki er með nokkru móti hægt að réttlæta“.
1. febrúar 2022
Kísilverið í Helguvík er í eigu Stakksbergs, dótturfélags Arion banka.
Kísilverið „timburmenn sem þarf að hrista úr kerfinu“
Stóriðjudraumar síðustu ára í Helguvík hafa kostað Reykjanesbæ um 10 milljarða. Allir hafa þeir runnið út í sandinn. „Og samfélaginu blæðir,“ segir formaður bæjarráðs. Þingmaður Pírata segir kísilver í Helguvík „dreggjar“ stóriðjustefnunnar.
1. febrúar 2022
Kísilverið í Helguvík hefur ekki verið starfrækt frá haustinu 2017.
„Raunverulega ekki boðlegur kostur“ að flytja kísilverið
Fulltrúar Arion banka segja það að flytja kísilverið úr Helguvík yrði „svo óskaplegt“ að það sé „raunverulega ekki efnahagslega boðlegur kostur“. Þeir segja „engar gulrætur frá ríkinu“ fylgja sölunni.
1. febrúar 2022
Engin leit að olíu er stunduð við Ísland í dag.
Kynna áform um bann við leit og vinnslu olíu við Ísland
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um niðurfellingu laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Markmiðið er að tryggja að ekki fari fram olíuleit eða vinnsla í íslenskri efnahagslögsögu.
1. febrúar 2022
Umsóknum um alþjóðlega vernd fjölgaði um 33 prósent milli ára
Heimsfaraldur COVID-19 hafði töluverð áhrif á umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi en þeim fer fjölgandi á ný. Til stendur að legggja fram frumvarp um breytingar á útlendingalögum í fjórða sinn.
1. febrúar 2022
16,6 miljónir Suður-Afríkubúa eru fullbólusettir eða um 28 prósent landsmanna.
Einkennalausir þurfa ekki að fara í einangrun
Miklar afléttingar á sóttvarnaaðgerðum hafa verið gerðar í Suður-Afríku enda talið að um 60-80 prósent íbúanna hafi fengið COVID-19. Enn er of snemmt að svara því hvort ómíkrón muni marka endalok faraldurs kórónuveirunnar.
1. febrúar 2022
Marta Guðjónsdóttir.
Marta íhugar að berjast við Hildi um fyrsta sætið hjá Sjálfstæðisflokknum
Sitjandi borgarfulltrúi íhugar að sækjast eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum í höfuðborginni. Hún myndi þá etja kappi við Hildi Björnsdóttur um sætið. Enn er ójóst hvernig valið verður á lista hjá flokknum en það skýrist væntanlega í lok viku.
1. febrúar 2022
Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
„Yfirsýnin greinilega engin og ráðherrar þekkja illa sín málefnasvið“
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar sagði á þingi í dag að hún hefði fullan skilning á því að það tæki ráðherra tíma að setja sig inn í embætti en það væri óheppilegt þegar þeir væru beinlínis að leggja fram frumvörp sem ekki eru á þeirra málefnasviði.
31. janúar 2022
Ásdís Halla tímabundið sett ráðuneytisstjóri háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Ásdísi Höllu Bragadóttur sem ráðuneytisstjóra til næstu þriggja mánaða.
31. janúar 2022
Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins.
Hefur séð „líkmenn í jarðarför glaðlegri“ en ráðherra Sjálfstæðisflokksins
Þingmaður Miðflokksins telur misvísandi skilaboð hafa borist frá Sjálfstæðisflokknum varðandi sóttvarnaaðgerðir – annars vegar þau sem koma með beinum hætti frá ríkisstjórninni og hins vegar hvernig ráðherrar flokksins tjá sig þess utan.
31. janúar 2022
Handleiðsla – sjálfsrækt og fagþroski gegn örmögnun í hjálparstarfi
31. janúar 2022
Yfirlitsmynd af Laugardalnum úr umfjöllun starfshópsins. Hér tákna fjólubláir reitir hugmyndir að húsum.
Laugardalurinn sem bíllaust íþrótta- og útivistarsvæði?
Starfshópur um skipulags- og mannvirkjamál í Laugardal hefur skilað af sér tillögum og hugmyndum að framtíðarskipulagi fyrir Laugardalinn. Þar er því velt upp hvort koma megi í veg fyrir gegnumakstur um Engjaveg og fækka lítið notuðum bílastæðum.
31. janúar 2022
Hlutabréf gætu orðið fyrir nokkrum skelli í ár, verði boðaðar vaxtahækkanir seðlabanka víða um heim að veruleika.
Fjárfestar búa sig undir vaxtahækkanir
Búist er við lægðum á hlutabréfamörkuðum eftir því sem seðlabankar víða um heim munu líklega hækka stýrivexti sína á næstu vikum. Norski olíusjóðurinn hvatti einkafjárfesta til að halda í bréfin sín, þrátt fyrir miklar verðsveiflur.
31. janúar 2022