Efnahagslegar áhyggjur vegna faraldursins aldrei meiri en ótti við að smitast minnkar
Efnahagslegar áhyggjur vegna áhrifa COVID-19 hafa aldrei verið meiri og færri treysta ríkisstjórninni til að takast á við efnahagsleg áhrif faraldursins. Á sama tíma óttast færri að smitast af veirunni.
31. janúar 2022