Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ásókn í peningaseðla- og myntir hefur aukist hægar á síðustu mánuðum.
Minnsta aukning á reiðufé í umferð í átta ár
Töluvert hefur dregið úr aukningu reiðufjár í umferð á síðustu mánuðum, eftir að seðlar og mynt urðu eftirsóttari í byrjun faraldursins. Margt bendir til þess að faraldurinn hafi leitt til minni viðskipta með reiðufé.
15. janúar 2022
Óljósar ábendingar til ráðuneytis og réttarfarsnefndar tilefni til lagabreytinga
Drög að breytingum á lögum um réttarfar og dómstóla sem nýlega voru lögð fram í samráðsgátt voru sögð fram sett m.a. vegna ábendinga sem borist hefðu ráðuneyti og réttarfarsnefnd. Engar skriflegar ábendingar hafa þó borist, samkvæmt dómsmálaráðuneytinu.
15. janúar 2022
Frelsið til að standa kyrr og breyta engu
None
15. janúar 2022
Stefán Ólafsson
Grafið undan séreignarstefnu í húsnæðismálum
15. janúar 2022
Þórður Már Jóhannesson fyrrum stjórnarformaður Festi.
Reitun hafði áhyggjur af umræðu um Þórð Má
Greiningarfyrirtæki sem vinnur svokallað UFS áhættumat fyrir Festi hafði áhyggjur af umræðu í kringum fyrrum stjórnarformann fyrirtækisins í síðustu viku en dró þær áhyggjur til baka eftir yfirlýsingu stjórnar Festi í fyrradag.
15. janúar 2022
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Kjósendur Samfylkingar síst ánægðir með frammistöðu síns formanns
Það var ekki bein fylgni milli árangurs í síðustu kosningum og þess hversu sáttir kjósendur hvers flokks voru með frammistöðu formanns hans í baráttunni sem fram fór í aðdraganda þingkosninga 2021.
14. janúar 2022
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Fleygur í þjóðarsál: Hugleiðingar um almannatryggingar, viðbótarlífeyri og dóm um lífeyrissjóði í árslok 2021
14. janúar 2022
Fjármagnstekjur Íslendinga rúmur fjórðungur þess sem þær voru í aðdraganda hrunsins
Árið 2007 voru þær tekjur sem landsmenn höfðu af fjármagni 444 milljarðar króna. Árið 2020 voru þær 125 milljarðar króna. Breyting á frítekjumarki gerði það að verkum að nokkur þúsund fjármagnseigendur fengu myndarlegan skattafslátt.
14. janúar 2022
Frá samstöðufundi með Afgönum á Austurvelli síðsumars.
Áformað að taka við 35-70 manns frá Afganistan
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að taka við allt að 70 flóttamönnum frá Afganistan. Sérstaklega á að beina sjónum að því að taka á móti einstæðum konum og börnum þeirra, samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum.
14. janúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Barir loka, 10 manna samkomutakmarkanir, engir hraðprófaviðburðir en óbreytt skólastarf
Þrír ráðherrar kynntu hertar samkomutakmarkanir og endurvakningu efnahagsaðgerða eftir fund ríkisstjórnarinnar í dag. Tíu manns mega koma saman að hámarki, nema á stöðum eins og veitingastöðum, í skólum og sundlaugum og líkamsræktarstöðvum.
14. janúar 2022
Fjöldi svokallaðra draugafluga, þar sem flugvélum er flogið án farþega,  gæti verið floginn á næstu mánuðum.
Rifist um draugaflug
Flugfélagið Lufthansa segist þurfa að fljúga tómum vélum á milli flugvalla til að halda sínum flugvélastæðum í vetur. Önnur flugfélög eru þó andvíg slíkum flugferðum og segja þær bæði slæmar fyrir neytendur og umhverfið.
14. janúar 2022
Reikna má með því að stór hluti bíla sem komu nýir á götuna á árunum 2015-2021 verði enn í bílaflota landsmanna árið 2030.
Bara pláss fyrir 10-30 þúsund nýja jarðefnaeldsneytisbíla í flotann
Einungis um 130 þúsund fólksbílar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti mega vera á götunni árið 2030, ef markmið um samdrátt í losun frá vegasamgöngum eiga að ganga eftir. Yfir hundrað þúsund brunabílar hafa komið nýir á götuna undanfarin sex ár.
14. janúar 2022
Engin starfsemi hefur verið í kísilverksmiðjunni í Helguvík í rúmlega fjögur ár.
Stjórnendur Arion banka vona að niðurstaðan verði í „sem mestri sátt við samfélagið“
Yfirlýst stefna Arion banka er að verkefni sem hann styðji hafi jákvæð áhrif á bæði umhverfi og samfélag. Kjarninn spurði stjórnendur bankans hvort þeir teldu sölu og endurræsingu kísilversins í Helguvík samræmast hinni grænu stefnu.
14. janúar 2022
Brátt eiga allar bílaauglýsingar í Frakklandi að fela í sér hvatningu um að ferðast með öðrum hætti en á bíl.
Skylda að hvetja fólk til að hjóla eða nota almenningssamgöngur í bílaauglýsingum
Franskar bílaauglýsingar munu brátt breyta um svip. Samkvæmt nýrri reglugerð sem tekur gildi í mars verða auglýsendur að hvetja fólk til þess að ferðast með öðrum leiðum en sínum eigin einkabíl í öllum bílaauglýsingum.
13. janúar 2022
Þórdís Filipsdóttir
Opið bréf til dómsmálaráðherra og allra þeirra sem ofbeldismálin varða
13. janúar 2022
Jón Gunnarsson.
Tæplega þriðjungur landsmanna gerir minnstar væntingar til Jóns Gunnarssonar
Ný könnun sýnir að flestir landsmenn gera mestar væntingar til eina ráðherrans í ríkisstjórn sem settist í fyrsta sinn í slíka eftir síðustu kosningar.
13. janúar 2022
Jón Trausti og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir hafa bæði verið ritstjórar fjölmiðilsins síðustu ár.
Jón Trausti stígur til hliðar sem ritstjóri og Helgi Seljan verður rannsóknarritstjóri
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir verður ein aðalritstjóri eftir skipulagsbreytingar hjá Stundinni og Jón Trausti Reynisson einungis framkvæmdastjóri Útgáfufélagsins Stundarinnar. Helgi Seljan gengur til liðs við fjölmiðilinn.
13. janúar 2022
Helgi Seljan búinn að segja upp – RÚV á ekki að þurfa að stilla upp í vörn
Einn þekktasti fréttamaður landsins, sem hefur hlotið þrenn blaðamannaverðlaun og fjórum sinnum verið valinn sjónvarpsmaður ársins, hefur sagt upp störfum hjá RÚV.
13. janúar 2022
Festi rekur meðal annars Elko, Krónuna og N1.
Stjórn Festi ætlar að endurskoða starfsreglur
Markmið endurskoðunar starfsreglna stjórnar Festi er m.a. að gera vinnulag skýrara ef fram koma upplýsingar sem benda til mögulegs vanhæfis stjórnarmanna og hefur stjórn ákveðið að hefja þá vinnu strax, samkvæmt tilkynningu frá Festi til Kauphallar.
13. janúar 2022
Lenya Rún Taha Karim tók sæti á Alþingi fyrir Pírata í fyrsta sinn á milli jóla og nýárs.
Fordæma hatur og rasisma gagnvart Lenyu Rún
„Allt frá kjöri sínu hefur hún þurft að sitja undir rætnum persónuárásum, rasisma og hatursorðræðu vegna uppruna síns,“ segir í yfirlýsingu þingflokks Pírata, sem sett er fram til stuðnings varaþingmanninum Lenyu Rún Taha Karim.
13. janúar 2022
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn.
Kannast ekki við undanbrögð smitaðra
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn kannast ekki við dæmi um að fólk sem greinist með COVID-19 á heimaprófi fari ekki í PCR-próf til að komast hjá því að smitið sé skráð og að reglum þurfi að fylgja.
13. janúar 2022
Jökull H. Úlfsson, nýskipaður skrifstofustjóri kjara- og mannauðssýslu ríkisins.
Fyrrum framkvæmdastjóri Stefnis í forystu kjaramála fyrir hönd ríkisins
Nýr skrifstofustjóri stofnunar innan fjármálaráðuneytisins sem leiðir samninganefnd ríkisins við gerð kjarasamninga hefur gegnt stjórnunarstörfum í fjármálageiranum í áratugi.
13. janúar 2022
Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, hefur tjáð stjórnendum PCC á Bakka að áhugi bæjaryfirvalda á því að endurræsa kísilverið í Helguvík sé enginn.
„Við munum berjast til síðasta blóðdropa“
Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar segir allt verða reynt til að stöðva endurræsingu kísilversins í Helguvík. Hann hefur tjáð PCC á Bakka, sem vill kaupa verksmiðjuna, að áhugi bæjarins á starfseminni sé enginn.
13. janúar 2022
Guðmundur Árni Stefánsson.
Vill vinna Hafnarfjörð fyrir jafnaðarmenn 29 árum eftir að hann hætti sem bæjarstjóri
Fyrrverandi bæjarstjóri, ráðherra og sendiherra vill verða oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og stefnir að því að tvöfalda bæjarfulltrúatölu flokksins. Hann hefur verið fjarverandi úr pólitík frá árinu 2005.
13. janúar 2022
Kísilverið á Bakka.
Eigendur kísilversins á Bakka vilja kaupa verksmiðjuna í Helguvík
PCC SE, meirihlutaeigandi PCC BakkiSilicon hf., kísilversins á Húsavík, hefur áhuga á að kaupa kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík. Þetta staðfestir Rúnar Sigurpálsson, forstjóri PCC á Bakka, við Kjarnann.
13. janúar 2022
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
AGS segir sveiflur í rafmyntum ógna fjármálastöðugleika
Virði rafmynta líkt og Bitcoin og Ether sveiflast nú í takt við virði hlutabréfamarkaða vestanhafs. AGS segir þetta bjóða upp á miklar hættur fyrir fjármálastöðugleika.
12. janúar 2022
Robert Habeck, efnahagsráðherra og varakanslari Þýskalands.
Segir nauðsynlegt að fjölga innflytjendum í Þýskalandi
Efnahags- og umhverfisráðherra Þýskalands segir að bregðast þurfi við ört hækkandi meðalaldri þjóðarinnar með fleiri innflytjendum ef þýska hagkerfið á að viðhalda eigin framleiðslugetu.
12. janúar 2022
Það var ekki ástæða fyrir íslenska eigendur erlendra hlutabréfa að grípa oft um ennið á árinu 2020.
186 íslenskar fjölskyldur fengu 8,4 milljarða í arð vegna erlendra hlutabréfa
Innlend hlutabréfaeign jókst á árinu 2020 en arðgreiðslur vegna hennar drógust saman og söluhagnaður sömuleiðis líka. Ástæður þess má leita í kórónuveirufaraldrinum. Þær fáu íslensku fjölskyldur sem áttu erlend hlutabréf tóku hins vegar út mikinn arð.
12. janúar 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir öll rök hníga að því að bólusetning barna sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi.
Bólusetning barna nauðsynleg til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi að mati sóttvarnalæknis
Öll rök hníga að því að bólusetning barna sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi að sögn sóttvarnalæknis. Eitt barn á fyrsta ári liggur inni á spítala með COVID-19. Sóttvarnalæknir mun mögulega leggja til harðari aðgerðir á næstu dögum.
12. janúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Pu Songling og kínverskar furðusögur
12. janúar 2022
Tímasetning frá bólusetningu að sýkingu gæti skipt sköpum
Ný rannsókn bendir til þess að lengri tími milli bólusetningar og sýkingar af völdum kórónuveirunnar sé betri en styttri.
12. janúar 2022
Verbúðin Ísland
None
12. janúar 2022
Guðbrandur Einarsson er forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.
Óttast „verulegan ófrið“ verði kísilver Arion banka ræst að nýju
„Íbúar í Reykjanesbæ munu aldrei sættast á að rekstur þessarar verksmiðju fari í gang aftur og ég óttast að verulegur ófriður verði nái þetta fram að ganga,“ segir forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um áform Arion banka að endurræsa kísilverið.
12. janúar 2022
Ólöf Helga formannsefni A-lista uppstillingarnefndar Eflingar – Guðmundur leggur fram eigin lista
„Það er ekki þú? Við erum bara þrjú hérna og ég get sagt að það er ekki ég. Þannig að það ert bara þú, Ólöf Helga.“ Uppljóstrað var í Rauða borðinu, þætti Gunnars Smára Egilssonar, hvert formannsefni uppstillingarnefndar Eflingar er.
12. janúar 2022
Fyrir utan höfuðstöðvar Alþjóðabankans í Washington
Alþjóðabankinn svartsýnni í nýrri hagspá
Hagvaxtarhorfur á heimsvísu hafa versnað frá síðasta sumri, samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðabankans. Bankinn býst við að núverandi kreppa muni leiða til meiri ójafnaðar á milli ríkra og fátækra landa.
11. janúar 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 15. þáttur: Kóranskólar, COVID-19 og bólusetningarátök
11. janúar 2022
Haukur L. Halldórsson
Nokkur orð frá höfundi varðandi Heimskautsgerðið við Raufarhöfn
11. janúar 2022
Spáir svipaðri verðbólgu út árið
Ekki er talið að umvandanir stjórnmálamanna til verkalýðsforystunnar muni skila sér í lægri verðbólgu í nýrri verðspá Hagfræðistofnunar HÍ. Stofnunin spáir stöðugri verðbólgu næstu mánuðina og minnkandi atvinnuleysi á seinni hluta ársins.
11. janúar 2022
Bankastarfsemi Revolut fer fram í gegnum snjallsímaforrit.
Íslensku bankarnir fá erlenda samkeppni
Fjártæknifyrirtækið Revolut, sem hefur 18 milljón viðskiptavini um allan heim, hóf bankastarfsemi í tíu nýjum löndum í dag. Ísland var eitt þeirra.
11. janúar 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Viðreisn blæs til prófkjörs í Reykjavík – þess fyrsta í sögu flokksins
Viðreisn hefur ákveðið að halda prófkjör fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Fólk þarf að hafa verið skráð í Viðreisn þremur dögum fyrir prófkjörið til að hafa atkvæðisrétt.
11. janúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fór að ráðum sóttvarnalæknis í minnisblaði sem barst honum í gær og framlengdi gildandi sóttvarnareglur um þrjár vikur.
Sóttvarnareglur framlengdar um þrjár vikur
Núgildandi sóttvarnareglur, sem gilda til 12. janúar, verða framlengdar um þrjár vikur. Ríkisstjórnin ræddi nýtt minnisblað sóttvarnalæknis á fundi sínum fyrir hádegi og féllst á tillögur hans um framlengingu aðgerða.
11. janúar 2022
Bók Jareds kom út í Bretlandi í upphafi októbermánaðar.
Bók um íslenska hrunið fær glimrandi umsögn í Financial Times
Blaðamaðurinn Ian Fraser ritaði bókadóm um nýlega bók Jareds Bibler fyrir Financial Times og segir bókina stórkostlega lesningu, sem feli í sér varnaðarorð um stöðu eftirlits með fjármálakerfinu á heimsvísu.
11. janúar 2022
Frumvarpsdrög veiti stétt dómara of mikið vald yfir skipan dómara
Nýdoktor í lögfræði gerir athugasemdir við breytingar á lagaákvæðum um skipan dómara sem settar eru fram í frumvarpsdrögum frá dómsmálaráðuneytinu. Drögin voru sett fram á Þorláksmessu og athugasemdafrestur vegna þeirra rann út í gær.
11. janúar 2022
Hannes Friðriksson
Er Arion banki „grænn banki“?
11. janúar 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík eins og hún lítur út í dag.
155 þúsund tonn af kolum þarf til framleiðslunnar árlega
Mati á umhverfisáhrifum endurbóta á kísilverinu í Helguvík er lokið. Miðað við fulla framleiðslu mun losun gróðurhúsalofttegunda frá verksmiðjunni jafngilda 11 prósentum af heildarlosun Íslands árið 2019.
11. janúar 2022
Minni hlutabréf og meiri húsnæðislán
Virði hlutabréfa í eigu íslensku lífeyrissjóðanna dróst mikið saman í nóvember, á meðan þeir juku við sig í skuldabréfum. Ásókn í húsnæðislán hjá sjóðunum jókst sömuleiðis í mánuðinum, í fyrsta skipti frá því í maí 2020.
10. janúar 2022
Sveinn Óskar Sigurðsson
Gjá á skipulagssvæði höfuðborgarsvæðisins
10. janúar 2022
Frá undirritun nýs stjórnarsáttmála 28. nóvember síðastliðinn. Með honum fjölgar ráðuneytum úr 10 í 12 og fjöldi mála færist milli ráðuneyta.
Flestar athugasemdir við breytta skipan ráðuneyta snúa að menntamálum
Menntamálastofnun og stjórnendur framhaldsskóla eru meðal þeirra sem lýsa yfir áhyggjum með breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Þá lýsir Rauði krossinn yfir áhyggjum á tilfærslu þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.
10. janúar 2022
Vanesa Hoti, sérfræðingur í eignastýringu Arctica Finance.
Kynslóðabreyting knýr áfram sjálfbærni í fjármálageiranum
Með auknum fjölda yngri fjárfesta mun áhuginn á samfélagslega ábyrgum fjárfestingum líklega aukast til muna. Þá verður mikilvægt að koma í veg fyrir grænþvott fyrirtækja með gagnsærri upplýsingagjöf, segir sérfræðingur hjá Arctica Finance.
10. janúar 2022
Gríðarleg ásókn er í PCR-próf í Ísrael og hafa yfirvöld orðið að breyta viðmiðum sínum. Enn myndast þá langar raðir bílar daglega við sýnatökustaði.
Óttast „flensu fárviðri“ samhliða „ómíkron-flóðbylgju“
Hún er óvenju brött, kúrfan sem sýnir COVID-smitin í Ísrael. Bólusettasta þjóð heims er ekki í rónni þrátt fyrir að ómíkron sé mildara afbrigði enda er hún einnig að fást við delta og svo inflúensuna ofan á allt saman.
10. janúar 2022