Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Frá skráningu Íslandsbanka í Kauphöllinni í sumar.
Eignir hlutabréfasjóða nær tvöfölduðust á einu ári
Markaðsvirði heildareigna íslenskra hlutabréfasjóða hefur mælst í kringum 140 til 160 milljarða króna síðasta haust. Þetta er um tvöfalt meira en virði þeirra á haustmánuðum 2020.
4. janúar 2022
Svikapóstur í nafni forseta Íslands dúkkar reglulega upp á Facebook.
Forseti Íslands ítrekað notaður í svikapóstum
Facebook-aðgangur í nafni Guðna Th. Jóhannesssonar, forseta Íslands, hefur ítrekað birst á fréttaveitum notenda. Forsetaembættið hefur gert lögreglu viðvart en færslurnar birtast alltaf aftur.
4. janúar 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir
Ólöf Helga Adolfsdóttir býður sig fram til formanns Eflingar
Varaformaður Eflingar hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns stéttarfélagsins. Hún segist þekkja af eigin raun hversu mikilvæg öflug og skipulögð verkalýðshreyfingin sé launafólki andspænis ægivaldi fyrirtækja og samtaka atvinnurekenda.
4. janúar 2022
Iðunn Garðarsdóttir og Kári Gautason verða aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur í atvinnuvegaráðuneytinu.
Kári og Iðunn verða aðstoðarmenn Svandísar
Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ráðið þau Kára Gautason og Iðunni Garðarsdóttur sem aðstoðarmenn.
4. janúar 2022
Í Reykjavík búa 36 prósent landsmanna – Þar eru byggðar 71 prósent almennra íbúða
Frá árinu 2016 hefur ríkissjóður úthlutað 18 milljörðum króna í stofnframlög í almenna íbúðakerfið, sem er ætlað að sjá fólki með lægri tekjur fyrir öruggu húsnæði og er rekið án hagnaðarsjónarmiða.
4. janúar 2022
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
Hugmyndin um góða byggð
4. janúar 2022
Fjórði skammtur bóluefnis býðst nú öllum 60 ára og eldri í Ísrael sem og öllu heilbrigðisstarfsfólki.
Enn ein örvunarbólusetningin og alls óvíst með hjarðónæmi
Ísraelar fóru hratt af stað í bólusetningar en á vilja til þeirra hefur hægt. Fjórði skammturinn stendur nú 60 ára og eldri til boða. Einn helsti sérfræðingur landsins varar við tali um hjarðónæmi enda veiran ólíkindatól.
4. janúar 2022
Loftslagsréttlæti á nýju ári?
Tinna Hallgrímsdóttir segir að við höfum látið baráttuna við hið hnattræna vandamál, faraldur kórónuveirunnar, einkennast að miklu leyti af ójöfnuði og eiginhagsmunum ríkja, sem komi auðvitað niður á árangrinum. „Endurtökum ekki sömu mistökin tvisvar.“
3. janúar 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Nýir tímar í orkumálum – ný tækifæri
3. janúar 2022
Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Búið að skipa blóðmerahóp
Iðunn Guðjónsdóttir frá atvinnuvegaráðuneytinu, Sigrún Björnsdóttir yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun og Ólafur Páll Jónsson heimspekiprófessor við Háskóla Íslands hafa verið skipuð í starfshóp sem á að skoða blóðtöku úr fylfullum hryssum hér á landi.
3. janúar 2022
Danir stefna á að hætta notkun jarðefnaeldsneytis í innanlandsflugi fyrir 2030. Vetnisknúnar flugvélar frá Airbus gætu leitt til þess að markmiðið náist.
Danir stefna á grænt innanlandsflug fyrir 2030
Forsætisráðherra Danmerkur vill „gera flugið grænt“. Mette Frederiksen tilkynnti í nýársávarpi sínu um markmið ríkisstjórnarinnar sem felst í að ekkert jarðefnaeldsneyti verði notað í innanlandsflugi fyrir 2030. Útfærslan liggur hins vegar ekki fyrir.
3. janúar 2022
Einar Þorsteinsson hættir á RÚV
Einn aðalstjórnandi Kastljóss mun láta af störfum hjá RÚV í dag. „Um leið og ég hlakka til nýrra starfa þá á ég eftir að sakna ykkar óskaplega og ég vona að ykkur gangi vel í baráttunni,“ skrifar hann til starfsmanna RÚV.
3. janúar 2022
Kauphöll Íslands.
Öll félögin á aðalmarkaði hækkuðu mikið í fyrra – Arion banki tvöfaldaðist í virði
Það félag á skráðum markaði á Íslandi sem er með mest erlend umsvif og í mestum erlendum vexti hækkaði minnst allra í verði á árinu 2021. Bankar ruku sérstaklega mikið upp í virði. Fjöldi viðskipta hefur ekki verið meiri frá því fyrir hrun.
3. janúar 2022
Arnar Þór Jónsson lögmaður Samtakanna Frelsi og ábyrgð og varaþingmaður.
Krefjast þess að Lyfjastofnun afturkalli markaðsleyfi bóluefnis fyrir 5-11 ára
Samtökin Frelsi og ábyrgð hafa beint stjórnsýslukæru til heilbrigðisráðuneytisins og fara fram á að Lyfjastofnun afturkalli útgefið markaðsleyfi fyrir bóluefni Pfizer handa 5-11 ára börnum.
3. janúar 2022
Hrafnkell Á. Proppé skipulagsfræðingur og fyrrverandi forstöðumaður Verkefnastofu Borgarlínu segist hafa „tröllatrú“ á að best væri að fækka akreinum undir almenna umferð á Suðurlandsbraut.
Saknar einhver fjögurra akreina Skeiðarvogs?
Hrafnkell Á. Proppé skipulagsfræðingur segist hafa „tröllatrú“ á því að skynsamlegast væri að fækka akreinum fyrir almenna umferð á Suðurlandsbraut samfara uppbyggingu sérrýmis Borgarlínu. Hann segir dæmin sýna að fólk sakni ekki akreina þegar þær fara.
3. janúar 2022
Heimurinn er betri en við höldum
Hjálmar Gíslason hvetur fólk til að taka ​fegurð heimsins og árangrinum sem náðst hefur sem áminningu um að það er svo ótalmargt gott þarna úti sem er þess virði að berjast fyrir og það er hægt að takast á við áskoranirnar.
3. janúar 2022
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.
Katrín Atladóttir ekki í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í vor
Tveir af átta borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks hafa nú tilkynnt að þeir muni ekki sækjast eftir endurkjöri. Katrín Atladóttir lýsir yfir stuðningi við Hildi Björnsdóttur.
3. janúar 2022
Austurland 2021: Árið eftir skriðurnar
Sá atburður sem mest markaði árið 2021 á Austurlandi varð reyndar árið 2020, segir ritstjóri Austurfréttar. Eftirköst skriðufallanna á Seyðisfirði í desember það ár vörðu allt árið, munu vara næstu ár og finnast mun víðar en bara á Seyðisfirði.
2. janúar 2022
Jóhannes Þór Skúlason
Í kjólinn eftir jólin
2. janúar 2022
Aðlögun er búin að vera og heyrir sögunni til
Sabine Leskopf segir að við eigum ekki einungis að sætta okkur við fjölbreytileikann heldur skilgreina hann sem eðlilegt ástand.
2. janúar 2022
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.
„Beinlínis óábyrgt“ ef Seðlabankinn tekur ekki tillit til loftslagsbreytinga
Samkvæmt varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika ætti að vera óumdeilt að loftslagsmál sé viðfangsefni Seðlabankans vegna áhrifanna sem þau gætu haft á efnahagslífið og stöðugleika fjármálakerfisins.
2. janúar 2022
Vöxtur til velsældar eða velferð og réttlæti
Indriði H. Þorláksson fer yfir stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar og hvort hann taki á helstu málum sem hafa verið til umræðu hérlendis síðustu árin og áratugina.
2. janúar 2022
Jarðfræðingurinn Christian Knudsen hefur rannsakað danska „gullvinnslu“ í sand- og malarnámum ásamt Bjarne Overgaard.
Gulldraumar
Draumurinn um að finna gull hefur iðulega látið hjörtu slá örar. Slíkir draumar rætast sjaldnast en tveir danskir karlar eru þess fullvissir að þeirra gulldraumur geti ræst.
2. janúar 2022
Vitskert veröld
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, veltir fyrir sér hvað sé að í íslensku samfélagi. Og kemst að því að það sé ansi margt.
2. janúar 2022
Rugl, veiran, kerfið sem brást, hrunið og konan sem hefði átt að vera meira „kallinn“
Fjölmörg viðtöl birtust á Kjarnanum á árinu sem er að líða sem vöktu athygli víða. Þetta eru þau fimm sem voru mest lesin á árinu 2021.
1. janúar 2022
Hundar viðraðir skammt frá kjarnorkuveri í Belgíu.
Kjarnorkuver gætu orðið „grænar fjárfestingar“
Hvað orka er sannarlega græn hefur verið deilumál ólíkra ríkja innan ESB misserum saman. Framkvæmdastjórn sambandsins áformar skilgreiningar svo flokka megi bæði kjarnorku- og jarðgasver sem grænar fjárfestingar.
1. janúar 2022
Að fara aðra leið
Friðrik Jónsson segir að raunverulegur undirbúningur kjaraviðræðna þurfi að hefjast strax á nýju ári og vonast hann til þess að það takist að auka skilvirkni í þeim til muna.
1. janúar 2022
Stafrænt langstökk til framtíðar
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu skrifar um samkeppnishæfni í stafrænum heimi og að mikið sé í húfi fyrir íslensk fyrirtæki í þeim efnum.
1. janúar 2022
Jónas Atli Gunnarsson
Leiðarvísir að kolefnishlutleysi
1. janúar 2022
Árangur í skugga heimsfaraldurs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og varaformaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs gerir upp árið 2021.
1. janúar 2022
Nýtt ár er hafið. Og það eru margar ástæður til bjartsýni.
Fimm fréttir sem auka bjartsýni á nýju ári
Bólusetningar og jákvæðar horfur fyrir dýrategundir sem áður voru í útrýmingarhættu ættu að auka okkur bjartsýni á árinu sem nú fer í hönd.
1. janúar 2022
Lést vegna COVID-19 á gamlársdag
Kona lést á Landspítalanum á síðasta degi ársins vegna COVID-19. Sex af þeim sjö sem eru á gjörgæsludeild eru óbólusettir.
1. janúar 2022
Hver hefur eftirlit með eftirlitinu?
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fjallar um „eftirlitsiðnaðinn“ og segir hann hafa „blásið langt út fyrir mörk skynseminnar“.
1. janúar 2022
Stóran hval rak að landi í Þorlákshöfn í október.
Yfir hundrað hvali rak á land
Hernaðarbrölt, olíuleit og forvitnir ferðamenn eru meðal mögulegra skýringa á fjölda skráðra hvalreka við Ísland sem fór í hæstu hæðir á árinu 2021. Hlýnun jarðar og breyttar farleiðir þessara lífrænu kolefnisfangara koma einnig sterklega til greina.
1. janúar 2022
Fjölskylda bíður í röð í verslunarmiðstöð í Panama eftir að komast í bólusetningu gegn COVID-19.
Framkvæmdastjóri WHO bjartsýnn á að faraldrinum ljúki í ár
„Nú þegar þriðja ár faraldursins er hafið er ég sannfærður um að þetta verði árið sem við bindum endi á hann – en aðeins ef við gerum það saman,“ sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO í nýársávarpi sínu.
1. janúar 2022
Mannréttindi leigjenda
Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar um leigumarkaðinn og hvernig stefna stjórnvalda í húsnæðismálum ýtir undir auðsöfnun sumra en fátækt annarra.
1. janúar 2022
Samgöngurnar eilífðarbarátta
Tryggvi Már Sæmundsson, ritstjóri Eyjar.net, gerir upp árið 2021. Samgöngumál halda áfram að vera helsta baráttumál íbúa í Eyjum. ÍBV hefur orðið fyrir miklum tekjumissi enda var Þjóðhátíð aflýst og svör vantar um hvernig bæta eigi tekjutapið.
31. desember 2021
Hver stóð vaktina þetta árið?
Sandra Bryndísardóttir Franks segir að með vísindin að vopni munum við ráða niðurlögum kórónuveirunnar en þörfin fyrir gott heilbrigðiskerfi verði enn við lýði.
31. desember 2021
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir
Vestfirðir við árslok 2021
31. desember 2021
Örlagaríkir tímar á vinnumarkaði
Drífa Snædal segir að það muni mæða á nýskipaðri ríkisstjórn að bretta upp ermar í samstarfi við verkalýðshreyfinguna í upphafi ársins 2022 til að tryggja áframhaldandi kjarabætur og eflingu lífsgæða fyrir þorra almennings.
31. desember 2021
Árið sem Samherji baðst afsökunar
Opinberun Kjarnans og Stundarinnar á starfsháttum „skæruliðadeildar Samherja“ í maí leiddi til þess að stjórnmálamenn og félagasamtök fordæmdu framfærði fyrirtækisins. Það baðst afsökunar á framgöngu sinni.
31. desember 2021
Yfir 1.600 greindust með kórónuveirusmit í gær
Fjöldi þeirra sem eru í einangrun eða sóttkví hefur tvöfaldast á einni viku, 20 liggja á sjúkrahúsi og sex þeirra eru á gjörgæslu. Alls eru 172 starfsmenn Landspítalans í einangrun.
31. desember 2021
Hvers virði var jólagjöfin sem þú gafst í raun og veru?
Eikonomics segir það að gefa jólagjöf ekki vera ósvipað því þegar mjög þýska tengdamamma hans gefur sér afsláttarmiða. Nema í staðinn fyrir að gefa honum afsláttarmiða þá gæfi hún honum okurmiða sem hækkuðu verð á þeim vörum sem hann keypti.
31. desember 2021
Líkamsvirðingarferðalag milli tveggja heima
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir hvetur alla til að leggjast í sjálfsskoðun og komast að því hvaðan viðhorf okkar til feits fólks koma og hvort að þau „endurspegli þau gildi sem við viljum tileinka okkur og fara eftir í daglegu lífi“.
31. desember 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Ótvíræður meirihluti á Alþingi fyrir frekari virkjunum og breytingum í sjávarútvegi
Formaður Viðreisnar segir að andstaða Vinstri grænna gegn virkjunum og varðstaða Sjálfstæðisflokks um fiskveiðisstjórnunarkefið komi í veg fyrir að sá vilji Alþingis í þeim málum nái fram að ganga. Hún kallar eftir málamiðlun.
31. desember 2021
Brýn úrlausnarefni hjá borginni á nýju ári
Kolbrún Baldursdóttir oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2021.
31. desember 2021
Héðan er bara allt gott að frétta
Páll Friðriksson, ritstjóri Feykis, gerir upp árið 2021. Sameining sveitarfélaga var ofarlega í huga fólks en mikill uppgangur er í öllum sveitarfélögum á Norðvesturlandi og atvinnutækifæri að aukast.
30. desember 2021
Guðmundur Andri Thorsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki mynduð til að vera „hatrammasti stjórnarandstöðuflokkurinn“
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar segir að honum hafi leiðst átökin í stjórnmálunum og leikirnir kringum þau – enda alltaf verið sáttfús. Kannski of. „Ég var hins vegar reynslulítill og gerði mistök sem kostuðu mig starfið, býst ég við.“
30. desember 2021
Katrín Júlíusdóttir
Ómíkron hrekkir
30. desember 2021
Andri Sigurðsson
Lítum upp
30. desember 2021