Eignir hlutabréfasjóða nær tvöfölduðust á einu ári
Markaðsvirði heildareigna íslenskra hlutabréfasjóða hefur mælst í kringum 140 til 160 milljarða króna síðasta haust. Þetta er um tvöfalt meira en virði þeirra á haustmánuðum 2020.
4. janúar 2022