Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
2022 má ekki verða eins og 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins gerir hér upp árið sem er að líða. Hún spyr hvort það sé forsvaranlegt að takmarka mannréttindi og athafnafrelsi til langframa vegna hugsanlegs álags á heilbrigðiskerfi og heilbrigðisstéttir.
25. desember 2021
Ólögleg viðskipti grafa undan loftslagsávinningi
F-gös eru manngerðar gróðurhúsalofttegundir sem hafa mikinn hnatthlýnunarmátt. Evrópusambandið hefur um árabil unnið að útfösun á þessum efnum sem einna helst eru notuð sem kælimiðlar.
25. desember 2021
Ljós og skuggar líðandi árs
Þórarinn Eyfjörð segir Samtök atvinnulífsins halda úti áróðri gegn velferðarkerfinu og opinberum starfsmönnum. Stærstu fjölmiðlar landsins taki síðan gagnrýnislaust undir áróðurinn og halda málflutningi samtakanna og fleiri hagsmunaaðila á lofti.
25. desember 2021
Hin Reykjavík – húsnæðiskreppa, fátækt og ójöfnuður
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2021.
25. desember 2021
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er framsögumaður nefndarálits minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar.
Skeytingarleysi og vanvirðing gagnvart hlutverki og ábyrgð Alþingis
Stjórnarandstöðuþingmenn segja að ákvörðun ríkisstjórnar um að halda haustkosningar hafi „þjónað því markmiði að framlengja valdasetutímabil flokkanna fram yfir sumarið“. Fyrir vikið fari vinna við fjárlagafrumvarpið fram undir „gríðarlegri tímapressu.“
24. desember 2021
Hótel á hafsbotni, þjófnaður Boney M, Mads, Lambda-afbrigðið og 500 flutningaskip
Þótt ýmis afbrigði kórónuveirunnar og afleiðingar hennar á aðflutningskerfi hefðu vakið áhuga lesenda Kjarnans sökktu þeir sér líka í umfjallanir um stolin lög og fræga leikara. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar af erlendum vettvangi á árinu.
24. desember 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Efnahags- og viðskiptanefnd vill hækka sóknargjöld um mörg hundruð milljónir
Til stóð að taka til baka tímabundna hækkun á sóknargjöldum á fjárlögum í ár. Biskupsstofa tók það óstinnt upp og sagði trúfrelsi í landinu stefnt í hættu. Efnahags- og viðskiptanefnd hefur ákveðið að hækka sóknargjöldin aftur.
24. desember 2021
Skortur á hjúkrunarfræðingum hefur verið viðvarandi verkefni stjórnenda Landspítala lengi.
Starfsmenn sem sinna COVID-sjúklingum fá álagsgreiðslu
Sérstakar álagsgreiðslur starfsmanna sem sinna COVID-sjúklingum sem stjórnendur Landspítala ákváðu nýlega að greiða, geta numið allt að 360 þúsund krónum á mánuði. Mönnun á smitsjúkdómadeild er tæp.
24. desember 2021
Greindum smitum hefur fjölgað gríðarlega undanfarna daga.
Tæplega sjö þúsund manns í einangrun eða sóttkví yfir jólin
Á tveimur dögum greindust alls 982 manns með kórónuveiruna á Íslandi. Þessir tveir dagar eru langstærstu smitdagar faraldursins til þessa. Fyrir vikið munu þúsundir eyða jólunum í einangrun eða sóttkví.
24. desember 2021
Katrín Jakobsdóttir og Ásmundur Einar Daðason kynntu átakið Hefjum störf á blaðamannafundi í mars síðastliðnum.
Ráðningastyrkir kosta ríkissjóð 15 milljarða á árunum 2021 og 2022
Hækka þarf framlög úr ríkissjóði vegna ráðningastyrkja um 3,4 milljarða króna frá því sem áætlað var í fjárlagafrumvarpi. Samhliða Hefjum störf átaki stjórnvalda tuttugufaldaðist ásókn atvinnurekenda í hina hefðbundnu ráðningarstyrki Vinnumálastofnunar.
24. desember 2021
Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
24. desember 2021
Kórónuveirubörnin að slá Íslandsmet hrunbarnanna
Á árunum eftir bankahrunið settu Íslendingar met í barneignum. Kórónuveirufaraldursbörnin virðast ætla að slá það met. Kostnaður vegna fæðingarorlofsgreiðslna mun fara yfir 20 milljarða króna í fyrsta sinn á næsta ári.
24. desember 2021
Þjoðarleikvangar Íslands eru komnir til ára sinna og uppfylla ekki alþjóðlegar kröfur.
Tíu milljónir settar í þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir
Það kostar á bilinu 7,9 til 8,7 milljarða króna að byggja nýjan þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir og allt að 18 milljarða króna að byggja nýjan Laugardalsvöll. Hvorugt verkefnið er fjármagnað.
23. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, nýársprengju varpað – hluti IV
23. desember 2021
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar.
Ríkissjóður greiðir 700 milljónir til bænda vegna þess að áburðarverð hækkaði
Bændasamtökin skiluðu umsögn um fjárlagafrumvarpið þar sem þau sögðu hækkanir á áburðarverði í heiminum án hliðstæðu og kölluðu eftir að ríkið gæti „gripið inn í“. Annars gæti fæðuöryggi verið ógnað.
23. desember 2021
Þríeykið: Víðir, Þórólfur og Alma á upplýsingafundi dagsins.
Þórólfur veit af þreytunni – ekki þýði þó að „loka augum og eyrum“
Enn einn upplýsingafundurinn. 22.086 tilfellum eftir að fyrsta kórónuveirusmitið greindist fyrir 22 mánuðum. Veiran er „sniðug og virðist alltaf ná að leika á okkur,“ segir landlæknir. „Áfram veginn,“ segir Víðir.
23. desember 2021
„Þetta getur verið góð fjárfesting, sérstaklega ef þú kaupir réttu verkin“
Þær Elísabet Alma og Helga Björg í Listval segja að vitundarvakning sé að eiga sér stað meðal almennings um gildi myndlistar, „bæði út frá menningarlegum sjónarmiðum en líka bara sem fjárfesting.“ Þær settu upp jólabasar í nýju sýningarrými í Hörpu.
23. desember 2021
Baldvin Þór Bergsson
Baldvin ritstjóri nýs Kastljóss – Hættir sem dagskrárstjóri Rásar 2
Nýtt Kastljós mun hefja göngu sína á RÚV í byrjun árs 2022.
23. desember 2021
Fiskimjölsverksmiðja SVN í Neskaupstað, eins og flestar aðrar fiskimjölsverksmiðjur landsins, keyrðu á olíu í upphafi árs 2016, þar sem það var hagkvæmara. Forstjóri SVN segir að það yrði ekki gert aftur.
Notuðu olíu þegar hún var ódýrari árið 2016
Árið 2016 notuðu flestar loðnubræðslur hérlendis olíu í stað rafmagns, þar sem hún var ódýrari á þeim tíma. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segir að bræðslur fyrirtækisins myndu hins vegar ekki taka slíka ákvörðun núna.
23. desember 2021
Kærur til lögreglu vegna kynferðisbrota orðnar 595 á árinu 2021
Lögreglan fær 200 milljónir til að efla málsmeðferð kynferðisbrota. Til stendur að beita upplýsingatækni til að ná fram bættum málshraða. Huga þurfi betur að þolendum, að þeir njóti réttlátrar málsmeðferðar og að mál séu afgreidd innan eðlilegs tíma.
23. desember 2021
Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavíkur samanstendur af Samfylkingu, Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum.
Meirihlutinn í Reykjavík heldur en næstum þriðjungur kjósenda ekki búinn að ákveða sig
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með sama fylgi og hann fékk 2018 og yrði að óbreyttu áfram stærsti flokkurinn í borginni. Miðflokkurinn tapar Vigdísi Hauksdóttir en Framsókn nær inn í staðinn. Samfylkingin missir einn borgarfulltrúa yfir til Pírata.
23. desember 2021
Taka ætti spár Hagstofu um fólksfækkun eftir fimm ár með miklum fyrirvara, samkvæmt sérfræðingi hjá Hagstofu.
Mannfjöldaspá Hagstofu gerir ráð fyrir fólksflótta árið 2026
Sérfræðingur hjá Hagstofu segir að taka ætti spár stofnunarinnar um fólksfækkun vegna mikils brottflutnings eftir fimm ár með fyrirvara. Hins vegar er stuðst við þessar spár í framtíðarmati Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á íbúðaþörf.
22. desember 2021
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins.
Vill að bankaskattur verði hækkaður á ný til að auka tekjur ríkissjóðs um sex milljarða
Þingmaður Flokks fólksins vill að bankaskattur verði hækkaður aftur í það sem hann var áður en ríkisstjórnin ákvað að lækka hann til að auka svigrúm banka til að takast á við kórónuveirufaraldurinn.
22. desember 2021
Guðrún Schmidt
Hver er okkar framtíðarsýn?
22. desember 2021
Eggin brúnu frá Brúnegg ehf.
Máli hluthafa Brúneggja gegn RÚV og Matvælastofnun vísað frá dómi
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá máli vegna rúmlega fimm ára gamallar umfjöllunar Kastljóss um eggjaframleiðandann Brúnegg ehf. Fyrrverandi hluthafar Brúneggja gerðu að mati dómsins ekki skýra grein fyrir tjóni sínu vegna umfjöllunarinnar.
22. desember 2021
Alls hafa 126 af 292 veittum hlutdeildarlánum verið á höfuðborgarsvæðinu.
Um 43 prósent hlutdeildarlána veitt á höfuðborgarsvæðinu
Inn í reglugerð um hlutdeildarlán er skrifuð sérstök trygging fyrir því að hið minnsta 20 prósent lánanna þurfi að vera veitt utan höfuðborgarsvæðisins. Það hefur heldur betur ekki þurft að grípa til þeirrar forgangsaðgerðar til þessa.
22. desember 2021
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Selma & Mummi
22. desember 2021
Prestur leystur tímabundið frá störfum vegna ásakana um kynferðisbrot – „Ég vil ekki sitja með þetta í hjartanu lengur“
Kona sem sakar prest um að hafa brotið á sér kynferðislega fyrir 10 árum gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir viðbrögð við ásökununum en hún hefur nú leitað til teymis kirkjunnar í von um að fá úrlausn sinna mála.
22. desember 2021
Lilja ræður fyrrverandi aðstoðarmann sinn sem aðstoðarmann
Fyrrverandi aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur úr mennta- og menningarmálaráðuneytinu, sem hætti í lok árs 2019, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður hennar í nýju ráðuneyti ferðamála-, viðskipta- og menningarmála.
22. desember 2021
Mun einvígi delta og ómíkron skera úr um framtíðina?
„Ef satt reynist að ómíkron valdi mildari einkennum, þá væri líklega heppilegast að sú gerð útrýmdi öllum hinum,“ segir Arnar Pálsson erfðafræðingur. Verði það afbrigði allsráðandi yrði það „veiru-Eva“ fyrir SARS-CoV-2 kórónuveirur framtíðarinnar.
22. desember 2021
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar verða 11,7 milljarðar á næsta ári
Endurgreiðslur vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar hafa nífaldast síðan 2015. Hækkunin á endurgreiðslunum milli 2021 og 2022 er nánast sama upphæð og greidd var í heild þá. Skatturinn gerði athugasemdir við endurgreiðslurnar í vor.
22. desember 2021
Kristrún Frostadóttir
Það sem við skuldum hvert öðru
22. desember 2021
Nýr stjórnarsáttmáli og breytt skipun stjórnarráðsins voru kynnt 28. nóvember síðastliðinn.
Fjölgun ráðuneyta og tilfærsla málaflokka kostar hálfan milljarð króna
Fjölgun ráðuneyta og ráðherra, í samræmi við stjórnarsáttmála, kostar 505 milljónir króna á næsta ári. Ráðherrar hafa aldrei verið fleiri og aðstoðarmenn þeirra eru nú 27. Launakostnaður þessara 39 einstaklinga er áætlaður 771 milljón á ári.
22. desember 2021
Eldgosið í Geldingadölum stóð í námkvæmlega sex mánuði.
Líklegt að kvikuhlaup sé í gangi
4,2 stiga skjálfti varð norður af Geldingadölum í nótt. Varfærnar yfirlýsingar um endalok eldgossins voru gefnar út fyrir örfáum dögum en nú segja sérfræðingar ekki ólíklegt að kvikuhlaup sé í gangi.
22. desember 2021
Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar.
Vill koma umræðu um orkuframleiðslu og náttúruvernd úr skotgröfunum
Framkvæmdastýra Orku náttúrunnar segir leiðina að loftslagsmarkmiði ríkisstjórnarinnar ekki hafa verið nægilega varðaða. Samkvæmt henni þarf opin umræða um virkjanir og orkusparnað að eiga sér stað til að bæta úr því.
21. desember 2021
„Pörupiltarnir“ í gróðurhúsi íslenskrar myndlistar
„Sem betur fer verðum við aðeins betri í þessu með tímanum,“ segir Árni Már Erlingsson sem hefur rekið Gallery Port ásamt Skarphéðni Bergþórssyni í um sex ár. Þeim líkar að vera við Laugaveg og Skarpi nýtur þess að taka á móti fólki sem kemur „óvart“ inn.
21. desember 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Bensínbílar niðurgreiddir í nafni orkuskipta
21. desember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að farþegar fari í PCR-próf við komuna til landsins og sæti sóttkví á meðan neikvæðrar niðurstöðu er beðið.
Sóttvarnalæknir vill endurvekja sóttkví við komuna til landsins
Sóttvarnalæknir leggur til að allir farþegar framvísi neikvæðu PCR-prófi áður en komið er til landsins. Íslenskir ríkisborgarar geti farið í sýnatöku á heilsugæslustöð innan 48 klukkustunda frá heimkomu og verði í sóttkví þar til neikvæð niðurstaða berst.
21. desember 2021
Engin haldbær rök fyrir að halda leikskólum opnum
Stjórnir Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla lýsa vonbrigðum sínum með það að ekki var hlustað á raddir félaganna um að loka leikskólum milli jóla og nýárs til að hemja útbreiðslu Covid-19.
21. desember 2021
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Ráðuneytið segir nei við frekari ívilnunum vegna tengiltvinnbíla
Þrenn hagsmunasamtök vildu að ívilnanir til að gera tengiltvinnbíla ódýrari yrðu framlengdar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið metur kostnaðinn vegna þessa á um 20 milljarða króna og segir ívilnanirnar ekki kostnaðarskilvirkar.
21. desember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Log4j öryggisvá með CERT-IS
21. desember 2021
Alls greindust 313 smit í gær og hafa aldrei verið fleiri. 286 smit greindust innanlands og 27 á landamærunum.
20 manna samkomutakmarkanir yfir jól og áramót
Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaaðgerðir. 20 manna samkomubann verður í gildi yfir jól og áramót. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti á morgun og gilda í þrjár vikur. Óákveðið er hvenær skólahald hefst á nýju ári.
21. desember 2021
Eyþór Arnalds ætlar ekki að gefa kost á sér til borgarstjórnar í vor.
Eyþór segist hafa „tilfinningu“ fyrir 35-36 prósenta fylgi Sjálfstæðisflokks í borginni í vor
Leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir ákvörðun hans um að hverfa á braut úr borgarmálunum ekki byggjast á einhverjum skoðanakönnunum sem hafi verið honum eða flokknum í óhag. Þvert á móti segir hann Sjálfstæðisflokkinn standa sterkt.
21. desember 2021
Erling Freyr Guðmundsson er framkvæmdastjóri Ljósleiðararans.
Míla muni þurfa að auka markaðshlutdeild, hækka verð eða draga úr kostnaði
Í kynningu sem Ljósleiðarinn sendi Alþingi segir að Míla muni þurfa að auka markaðshlutdeild, hækka verð eða draga úr kostnaði til að standa undir arðsemiskröfu væntra nýrra eigenda. Ljósleiðarinn vill að Fjarskiptastofa fá heimild til að rýna kaupin.
21. desember 2021
Gleðilega #@%$! sóttkví
Svanhildur Hólm Valsdóttir er í sóttkví. Henni hefur stundum orðið illt í stjórnarskránni og meðalhófinu á síðustu misserum og telur að þeim fjölgi sem líður þannig. Þess vegna heldur hún að yfirvöld eigi á hættu að tapa klefanum.
21. desember 2021
Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokks hér til vinstri.
Segist „fullur efasemda um harðari aðgerðir“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að honum sýnist „enn og aftur“ ekki horft til heildarhagsmuna við ákvörðunartöku varðandi sóttvarnaaðgerðir. Leiðin áfram sé að „treysta fólki til að taka ábyrgð á sjálfu sér“.
21. desember 2021
Guðrún Hafsteinsdóttir er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Vilja að virðisaukaskattur vegna viðhalds og íbúðaframkvæmda verði áfram felldur niður
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur varað við að átakið „Allir vinna“ verði framlengt. Ráðuneytið taldi það óþarft og sagði að framlenging gæti valdi ofþenslu. Samtök iðnaðarins vildu að átakið yrði framlengt. Kostnaðurinn hleypur á milljörðum króna.
21. desember 2021
Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór Arnalds hættur við framboð og á leið úr stjórnmálum
Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík er hættur við að sækjast eftir því að leiða lista flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Hann segir ástæðuna persónulega, ekki pólitíska.
21. desember 2021
Peng Shuai segir færsluna sem hún birti á Weibo í nóvember hafa verið persónulega og að „allir hafi misskilið hana.“ Hún segist aldrei hafa ásakað neinn um kynferðislega áreitni.
„Af hverju ætti einhver að fylgjast með mér?“
Kín­verska tenn­is­konan Peng Shuai segir það ekki rétt að hún hafi sakað fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Málið sé byggt á misskilningi og segist hún alltaf hafa verið frjáls ferða sinna. Mannréttindasamtök segja mál Peng vekja óhug.
20. desember 2021
Fjárlaganefnd samþykkir að öryrkjar fái 53.000 króna aukagreiðslu fyrir jólin
Samstaða hefur náðst í fjárlaganefnd um að greiða öryrkjum aukagreiðslu skattfrjálst og skerðingarlaust fyrir jólin.
20. desember 2021