Kristrún: „Þvílík hræsni“
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir að vaxtabótum sem nýttust tekjulágu fólki og ungu fólki hafi verið skipt út fyrir 30 milljarða króna skattafslátt til einstaklinga í efri hluta tekjustigans.
22. mars 2022