Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún: „Þvílík hræsni“
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir að vaxta­bótum sem nýtt­ust tekju­lágu fólki og ungu fólki hafi verið skipt út fyrir 30 millj­arða króna skatt­afslátt til ein­stak­linga í efri hluta tekju­stig­ans.
22. mars 2022
Milljarðar úr ríkissjóði til tekjuhæstu hópanna vegna skattaafsláttar
Eðlisbreyting hefur orðið á stuðningi ríkisins við heimili með húsnæðislán á síðustu árum. Áður fór mest til tekjulægri og yngra fólks.
22. mars 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Húmor og nálægð við dauðann
22. mars 2022
Þórður Már Jóhannesson, Ari Edwald og Hreggviður Jónsson
Leggur fram kæru á hendur Þórði Má, Ara Edwald, Hreggviði – „Mikilvægt skref í rétta átt fyrir mig“
Vítalía Lazareva, sem greindi í viðtali frá meintu kynferðisofbeldi í byrjun janúar, hefur lagt fram kæru á hendur mönnunum þremur. „Hræðsla og óör­yggi er ekki í boði fyrir mig og ég kem til með að standa upp­rétt og ein­beita mér að rétt­læt­in­u.“
22. mars 2022
Lilja Dögg Alfreðs­dótt­ir, ferða­mála-, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, skipaði Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis.
Umboðsmaður hættir athugun á skipun ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra vegna aðkomu Alþingis
Umboðsmaður Alþingis hefur lokið athugun sinni á skipun ríkisendurskoðanda í stöðu ráðuneytisstjóra í nýju menningar- og viðskiptaráðuneyti í ljósi aðkomu Alþingis. Umboðsmaður tekur þó enga efnislega afstöðu til málsins.
22. mars 2022
Þorvarður Hjaltason
Reykjavíkurborg – stórskuldug eða hvað?
22. mars 2022
Bókanir í ferðaþjónustu „fugl í skógi ekki í hendi“ að mati Seðlabanka Íslands
Þótt lifnað hafi yfir bókunum í ferðaþjónustu séu þær með sveigjanlegri skilmálum en áður og því ekki í hendi. Stríðið í Úkraínu og afleiddar afleiðingar þess muni líklega draga úr ferðavilja að mati bankans.
22. mars 2022
Helgi Magnússon er aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Útgáfufélag Fréttablaðsins tapað yfir milljarði á þremur árum – Tapið var 240 milljónir í fyrra
Hópurinn sem keypti Torg um mitt ár 2019 hefur sett samtals 1,5 milljarð króna í kaupverð og hlutafjáraukningar síðan að gengið var frá kaupunum. Torg hefur síðan stækkað með sameiningum en tapar umtalsverðum fjárhæðum á hverju ári.
22. mars 2022
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Segir núverandi ástand bitna mest á jaðarhópum en ekki banka­mönnum á „kóka­ín-djamm­inu“
Fyrir liggur að frumvarp heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta verður ekki á dagskrá þingsins á þessu misseri. Þingmaður Pírata gagnrýnir þá ákvörðun harðlega.
21. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Íslandi vel borgið þar sem það er
Forsætisráðherra telur að Íslendingar eigi ekki að vera í Evrópusambandinu og að ef meirihluti væri fyrir því á þingi að halda aðildarviðræðum áfram þá yrði „leitað leiðsagnar þjóðarinnar áður en fram væri haldið“.
21. mars 2022
Gunnar Jóhannesson
Trú Björns Levís Gunnarssonar
21. mars 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hinsegin nemendur í íslenska menntakerfinu
21. mars 2022
Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur.
„Á meðan fyllast öll koffort í Moskvu af peningum“
Ásgeir Brynjar Torfason bendir á að þrátt fyrir að Evrópuþjóðir séu viljugar að hætta að kaupa olíu og gas af Rússum þá taki slíkar aðgerðir tíma.
21. mars 2022
Þingsályktunartillaga af sama meiði var lögð fram fyrir sjö árum síðan af Samfylkingu, Vinstri grænum, Bjartri framtíð og Pírötum.
Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna við ESB fyrir lok árs
Samfylkingin, Viðreisn og Píratar hafa sameinast um þingsályktunartillögu þess efnis að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fari fram fyrir árslok 2022.
21. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Kostar líklega á bilinu 5,5 til 5,7 milljarða að niðurgreiða 5.000 rafbíla til viðbótar
Til stendur að lækka hámarksendurgreiðslu virðisaukaskatts af rafbílum úr 1,56 milljónum niður í 1,32 milljónir í lok þessa árs og niðurgreiða 5.000 bíla til viðbótar við þá 15 þúsund sem þegar hafði verið ákveðið að veita afslátt af.
21. mars 2022
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Erlendir aðilar seldu í Arion banka fyrir 55 milljarða en keyptu í Íslandsbanka fyrir tíu
Hrein nýfjárfesting erlendra aðila var neikvæð um alls 117 milljarða króna á árunum 2020 og 2021. Fjárfestar sem höfðu veðjað á ágóða í eftirköstum hrunsins seldu eignir og fóru í kjölfar þess að höftum var aflétt. Lítið kom inn í staðinn.
21. mars 2022
Hvaða áhrif hefur stríðið á íslenska hagkerfið?
Hærra verð, minni kaupmáttur og minni tekjur úr ferðaþjónustu, en stóriðjan gæti hagnast. Kjarninn tók saman nokkrar hugsanlegar afleiðingar innrásar Rússa í Úkraínu á íslenskt efnahagslíf og ástæður þeirra.
21. mars 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafræn skilríki misnotuð og Netflix hækkar verð
21. mars 2022
Það þarf meira en bara framlag launþega til þess að tryggja frið á vinnumarkað, samkvæmt Gylfa.
Ábyrgðin á verðstöðugleika ekki einungis í höndum launþega
Það er ekki rétt að fela launþegum einum ábyrgð á þróun verðbólgu og almenns stöðugleika í efnahagslífinu, segir Gylfi Zoega. Vinnuveitendur og stjórnvöld ættu einnig að leggja sitt af mörkum.
21. mars 2022
Vladimír Pútín Rússlands forseti ásamt Artúri Chilingarov, landkönnuði, þingmanni og heiðursstjórnarmanni í Hringborði Norðurslóða.
Hetja Rússlands með heiðurssæti hjá Hringborði Norðurslóða
Rússneskur þingmaður, sem verið hefur sérstakur ráðgjafi Vladimírs Pútíns varðandi alþjóðasamstarf í norðurslóðamálum, er í heiðursstjórn samtakanna Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle, sem Ólafur Ragnar Grímsson kom á koppinn árið 2013.
20. mars 2022
Hrund Apríl Guðmundsdóttir
Alþjóðlegur hamingjudagur tíu ára
20. mars 2022
Varar við villandi markaðssetningu varðandi kolefnisjöfnun
Umhverfisstjórnunarfræðingur gerir athugasemdir við hvernig kolefnisjöfnun er víða markaðssett hér á landi í sérstöku minnisblaði sem hann ritaði að beiðni sérfræðingahóps.
20. mars 2022
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands.
Pútín kom Ólafi Ragnari ekki fyrir sjónir sem kolruglaður öfgamaður eða fantur
Fyrrverandi forseti Íslands telur að leita þurfi nýrra leiða til að halda Pútín í skefjum. Þær aðferðir sem hafa verið reyndar hingað til dugi ekki til.
20. mars 2022
Hverjir eru þessir ólígarkar?
Ólígarkar hafa blandast inn í umræðuna eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar, ekki síst í tengslum við efnahagsþvinganir og refsiaðgerðir Vesturlanda gegn Rússum. En hverjir eru þessir ólígarkar? Og hvernig urðu þeir svona ríkir?
20. mars 2022
Stóra samgöngubótin
Fyrir tæpum tuttugu árum fullyrti danskur þingmaður, í umræðum í þinginu, að fyrir miðja öldina yrði komin vegtenging yfir Kattegat, milli Sjálands og Jótlands. Kollegarnir í þinginu hlógu að þessum orðum, það gera þeir ekki lengur.
20. mars 2022
Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hildur vann en fékk undir helming atkvæða og íhaldsarmurinn hirti næstu sæti
Nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Hildur Björnsdóttir, tilheyrir frjálslyndari og framsæknari hluta borgarstjórnarflokks hans. Aðrir sem eru nálægt henni í skoðunum náðu ekki þeim árangri sem þeir sóttust eftir í prófkjöri flokksins.
20. mars 2022
Fyrstu tölur: Hildur í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins eftir fyrstu tölur. Talin hafa verið 1.935 atkvæði af 5.545.
19. mars 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
Spyr hvernig verja eigi móður jörð fyrir óheftri græðgi stórfyrirtækja
Andrés Ingi telur að tryggja þurfi fólki sem berst gegn „óheftri græðgi stórfyrirtækja sem vilja gjörnýta auðlindir“ möguleika til að leita til dómstóla. Hann vill að íslensk stjórnvöld viðurkenni svokallað vistmorð.
19. mars 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
„Mikilvægt að ná samstöðu um réttlátari skiptingu á hagnaði af sjávarauðlindinni“
Formaður Framsóknarflokksins hefur áhyggjur af ofurhagnaði einstakra sjávarútvegsfyrirtækja og sífellt auknum ítökum þeirra í öðrum greinum.
19. mars 2022
Úkraínska þjóðin er að breyta Evrópu
Jón Ormur Halldórsson segir að Evrópa sé að breytast fyrir augum okkar – og að almenningur virðist hafa vaknað til vitundar um að friður, frelsi, lýðræði og mannréttindi eru ekki sjálfsögð og sjálfgefin einkenni álfunnar.
19. mars 2022
Stjórnmálamenn sem eru logandi hræddir við „ósmekklegan“ þjóðarvilja
None
19. mars 2022
Þetta er framtíðarsýn lóðarhafa á svokölluðum reit 13 á Kárnesi. 160 íbúðir, þar sem í dag er gamalt atvinnuhúsnæði.
Of mikið byggingarmagn – eða hreinlega of lítið?
Skiptar skoðanir koma fram í þeim rúmlega hundrað athugasemdum sem bárust skipulagsyfirvöldum í Kópavogi um vinnslutillögu að deiliskipulagi svokallaðs reits 13, yst á Kársnesi sunnanverðu.
19. mars 2022
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Vill að Samkeppniseftirlitið skoði hegðun bankanna
Gylfi Zoega segir fulla ástæðu vera fyrir Samkeppniseftirlitið til að rannsaka hegðun íslensku bankanna líkt og gert var með olíufélögin á sínum tíma. Óvíst er hvort hagræðingin í rekstri bankanna hafi skilað sér til neytenda.
18. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni hefur ákveðið að hefja söluferli Íslandsbanka
Ákvörðun ráðherra byggir á fyrirliggjandi greinargerð sem lögð var fyrir fjárlaganefnd og efnahags- og viðskiptanefnd Alþingi og felur í sér að bankinn skuli seldur í áföngum fyrir árslok 2023.
18. mars 2022
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
Fæðuöryggi á stríðstímum
18. mars 2022
Ívar J. Arndal er forstjóri ÁTVR.
Öllum kröfum ÁTVR gegn Sante og Bjórlandi vegna sölu áfengis í vefverslunum vísað frá
ÁTVR höfðaði mál á hendur tveimur vefverslunum sem selja íslenskum neytendum áfengi, taldi þær hafa brotið á einkarétti sínum til áfengissölu og vildi fá bótaskyldu viðurkennda. Dómurinn hafnaði öllum málatilbúnaði ríkisfyrirtækisins.
18. mars 2022
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins settu fram afstöðu sína til Borgarlínu og ýmislegs annars í skjali sem Sjálfstæðisflokkurinn birti á dögunum.
Borgarlínan stendur í frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
Þau sem vilja tvö efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast öll vilja fara með borgarlínuverkefnið í aðrar áttir en núverandi meirihluti borgarstjórnar. Svokölluð „léttlína“ og mislæg gatnamót eru ofarlega í huga sumra frambjóðenda.
18. mars 2022
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Laun og hlunnindi æðstu stjórnenda ættu aldrei að vera hærri en ferföld lágmarkslaun
Forseti ASÍ segir að þolinmæði Íslendinga fyrir misskiptingu hafi aukist stórkostlega og að engar skynsamlegar reglur virðist gilda um launamun.
18. mars 2022
Fulltrúar stjórnarandstöðuþingmanna í efnahags- og viðskiptanefnd.
Minnihlutinn gagnrýnir fyrirhugað söluferli á Íslandsbanka
Þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar og Flokks fólksins gagnrýndu áform um fyrirhugaða sölu ríkisins á Íslandsbanka í umsögn til Bjarna Benediktssonar. Einn þeirra mælti með því að annar ráðherra sæi um söluna, í ljósi fyrri tengsla Bjarna við bankann.
18. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Sex forstjórar fyrirtækja í meirihlutaeigu hins opinbera með hærri laun en forsætisráðherra
Æðstu stjórnendur fjögurra fyrirtækja sem eru að mestu í eigi ríkis eða sveitarfélaga erum með 3,5 milljónir króna á mánuði í heildarlaun eða meira. Sá sem er með hæstu launin fékk 167 prósent hærri laun en ráðherrar landsins í fyrra.
18. mars 2022
Aleksander Moshensky, kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi.
Ræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi slapp undan þvingunum – Ísland sagt hafa beitt sér
Einn ríkasti maður Hvíta-Rússlands, og náinn bandamaður forseta landsins, er líka kjörræðismaður Íslands þar í landi og á í miklum viðskiptum við íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Hann hefur átt að lenda á þvingunarlistum ESB en alltaf sloppið.
18. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri stríðsglæpamaður.
Reglur gilda líka í stríði
Stjórnmálasamband Bandaríkjanna og Rússlands hangir á bláþræði eftir að Joe Biden kallaði Vladimír Pútín stríðsglæpamann. En þó reglur gildi líka í stríði er það hægara sagt en gert að sakfella þjóðarleiðtoga fyrir stríðsglæpi.
17. mars 2022
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar og viðskiptaráðherra.
Lilja Alfreðsdóttir komin með efnahagsráðgjafa
Jón Þ. Sigurgeirsson hefur verið ráðinn til menningar og viðskiptaráðuneytisins. Á meðal hans helstu verkefna verður að veita ráðherra viðskipta ráðgjöf í efnahagsmálum.
17. mars 2022
Tryggvi Felixson
Velsæld, virkjanir og græn framtíð
17. mars 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Sanna Magdalena býður fram krafta sína fyrir næstu borgarstjórnarkosningar
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins ætlar að bjóða sig fram á ný fyrir flokkinn í komandi kosningum. „Ég viðurkenni að það getur verið erfitt að starfa innan veggja ráðhússins þar sem viðurkenning á vandanum er ekki til staðar.“
17. mars 2022
Stjórnmálasamtök þurfa ekki að skrá sig formlega sem slík fyrir kosningar, en þurfa hins vegar að skrá sig ef þau ætla að fjárframlög frá sveitarfélögum eftir kosningar.
Ráðuneyti leiðréttir sig: Framboðum ekki skylt að skrá sig sem stjórnmálasamtök
Þvert á það sem dómsmálaráðuneytið sagði í gær er þeim stjórnmálasamtökum sem ætla að bjóða fram til sveitarstjórna í vor ekki skylt að skrá sig formlega sem stjórnmálasamtök hjá Ríkisskattstjóra fyrir kosningar.
17. mars 2022
Eftirspurnin enn mikil á húsnæðismarkaði
Ekkert lát er á eftirspurn eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi þrengt lánaskilyrði og þrýst lánavöxtum upp á síðustu mánuðum. Þó er enn ódýrara að leigja íbúðir en fyrir tveimur árum síðan.
17. mars 2022
Fiskistofa mun samkvæmt frumvarpi ráðherra fá heimild til að sekta sjávarútvegsfyrirtæki um 30 þúsund krónur á dag fyrir að skila ekki inn upplýsingum sem þeim ber að veita, eins og vigtar- og ráðstöfunarskýrslum.
Nauðsynlegt að sektarheimildir séu í samhengi við efnahagslegan styrkleika
Samkeppniseftirlitið telur að 30 þúsund króna dagsektarheimild Fiskistofu, sem lögð er til í nýju frumvarpi ráðherra, muni ekki hafa tilhlýðileg varnaðaráhrif á stórfyrirtæki í sjávarútvegi sem velti tugmilljörðum króna á ári.
17. mars 2022
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 48. þáttur: Drápsteinninn
17. mars 2022
Virði útgerða sem skráðar eru á markað hefur aukist um 142 milljarða á tíu mánuðum
Eignarhlutur þeirra fámennu hópa sem eiga um eða yfir helmingshlut í Síldarvinnslunni og Brim hefur samanlagt hækkað um næstum 80 milljarða frá því í maí í fyrra. Stærstu hluti þeirra verðmæta hefur runnið til Samherja og Guðmundur Kristjánssonar.
17. mars 2022