Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þótt flestir vilji gjarna græna orku, eins og mylluorkan er kölluð, eiga myllurnar ekki „að vera hjá mér“.
Kirkjur og vindmyllur
Gamalt ákvæði í dönskum skipulagslögum veldur nú fjaðrafoki í tengslum við áform stjórnvalda varðandi raforkuframleiðslu með vindmyllum. Margir telja lagaákvæðið barn síns tíma en kirkjunnar menn eru ekki sama sinnis.
24. apríl 2022
BTS hefur hlotið heimsfrægð og hefur komið suður-kóreskri menningu rækilega á kortið.
Greinir á um hvort tónlistargoð skuli undanþegin herskyldu
Kóreska poppsveitin BTS skilar milljörðum inn í kóreskt efnahagslíf og hefur vakið heimsathygli á menningu landsins, en nú gætu sjömenningarnir sem skipa hljómsveitina farið að þurfa að skipta úr sviðsgallanum og í herbúning.
23. apríl 2022
Hans Miniar Jónsson
Það skiptir (ekki) máli hver stjórnar
23. apríl 2022
Stefán Eiríksson er útvarpsstjóri RÚV.
Auglýsingatekjur RÚV jukust um fjórðung í fyrra og voru rúmlega tveir milljarðar
RÚV fékk 4,7 milljarða króna úr ríkissjóði á árinu 2021. Auglýsingatekjur fyrirtækisins jukust um rúmlega 400 milljónir króna milli ára. Það er hærri upphæð en allir einkareknu miðlarnir fengu samanlagt í rekstrarstyrk úr ríkissjóði.
23. apríl 2022
Rasmus Paludan lætur ekki mikið yfir sér en hefur þó stofnað til mestu óeirða Svíþjóðar.
Maðurinn sem atti til mestu óeirða í sögu Svíþjóðar
Miklar óeirðir í Svíðþjóð hafa ratað í heimspressuna undanfarna daga. Ríkislögreglustjóri Svíþjóðar segir þær fordæmislausar á sænskan mælikvarða og að lífi fjölda lögregluþjóna sé stefnt í hættu. Rót óeirðanna má hins vegar rekja til eins manns.
23. apríl 2022
Drottningar Atlantshafsins falla
Lóan er komin! Tjaldurinn er mættur! Fyrstu kríurnar eru komnar! Tíðindi af komu farfugla eru vorboðinn ljúfi í huga okkar flestra. En þetta vorið kann flensa sem búast má við að þeir séu margir hverjir sýktir af að varpa skugga á gleðina.
23. apríl 2022
Marine Le Pen fæddist í Frakklandi árið 1968 og þegar hún var fjögurra ára gömul stofnaði faðir hennar, Jean-Marie Le Pen, öfgahægri stjórnmálaflokkinn National Front.
Marine Le Pen: Viðkunnanlegi kattaeigandinn sem gæti sett Evrópusamstarfið á hliðina
Í kjölfar ímyndarbreytingar hefur stuðningur við Marine Le Pen forsetaframbjóðanda í Frakklandi aukist. Þó helstu stefnumál hennar síðustu ár séu ekki í forgrunni má ætla að þau séu enn til staðar og gætu þau sett samstarf vestrænna þjóða í uppnám.
23. apríl 2022
Hildur Björnsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Boða þéttingu byggðar í jaðri byggðar og styrki fyrir að hafa ung börn heima
Sjálfstæðisflokkurinn boðar þéttingu byggðar í Staðarhverfi, Úlfarsárdal og Kjalarnesi og segist vilja tryggja 100 þúsund króna styrki á mánuði til reykvískra foreldra sem „vilja dvelja heima með börnin sín eftir fæðingarorlof“.
22. apríl 2022
Sema Erla Serdar
Um kerfisbundinn rasisma og lögregluna!
22. apríl 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavík reiknaði með 3,3 milljarða tapi en hagnaðist þess í stað um 23,4 milljarða
Rekstur þess hluta Reykjavíkurborgar sem er fjármagnaður með skatttekjum gekk mun betur í fyrra en áætlanir gerðu ráð fyrir. Miklar hækkanir á húsnæðisverði leiddu svo til þess að bókfært virði félagslegra íbúða jókst um 20,5 milljarða króna á einu ári.
22. apríl 2022
Einar Sveinbjörnsson
Er þétt byggð allra best?
22. apríl 2022
Partygate-hneykslið svokallaða hefur vakið mikla reiði meðal kjósenda og talið hafa veikt stöðu forsætisráðherra sem heldur ótrauður áfram.
Til rannsóknar hvort Johnson hafi afvegaleitt þingmenn vegna partýstands
Breska þingið hefur samþykkt að sérstök rannsóknarnefnd meti hvort Boris Johnson forsætisráðherra hafi af ásettu ráði villt um fyrir þingmönnum í umræðum um veisluhöld í Downingstræti á tímum heimsfaraldurs.
22. apríl 2022
Halló, 112. Hann er í bakaríinu!
None
22. apríl 2022
Strokufanginn handtekinn í nótt ásamt fimm öðrum
Gabríel Douane Boama var handtekinn í nótt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu sem fólu meðal annars í sér húsleitir og að ökutæki voru stöðvuð.
22. apríl 2022
Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Brynjar: Rauðhærðir og skeggjaðir lenda oft í þessu veseni
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á verklag lögreglu í sambandi við leit að strokufanga.
22. apríl 2022
Harry Bretaprins vill vernda ömmu sína – En fyrir hverju?
Harry Bretaprins vill vernda Elísabetu Englandsdrottningu. Fyrir hverju nákvæmlega er óljóst. Harry og Meghan hittu drottninguna nýlega og er þetta í fyrsta sinn sem Meghan kemur til Bretlands eftir að hjónin afsöluðu sér konunglegum titlum.
21. apríl 2022
Hlöðver Skúli Hákonarson
Déjà vu?
21. apríl 2022
Gísli Marteinn Baldursson var fundarstjóri á framboðsfundi Samtaka um bíllausan lífsstíl, sem fram fór á dögunum.
Einungis eitt framboð vill halda flugvellinum í Vatnsmýri
Á flugvöllurinn að víkja fyrir byggð? Styður þitt framboð Borgarlínu? Á Reykjavíkurborg að beita sér fyrir því að bílaumferð minnki innan borgarmarkanna? Svörin við þessum spurningum og fleirum voru kreist fram úr frambjóðendum í borginni á dögunum.
21. apríl 2022
„Ekkert annað en fordómar“
Lögreglan hafði afskipti af ungum dreng í annað sinn á tveimur dögum í morgun vegna leitar að strokufanga. Móðir hans var með honum í þetta skiptið og segir í samtali við Kjarnann að þetta sé ekkert annað en áreiti. Hún tók upp atvikið sem um ræðir.
21. apríl 2022
Skjólið í handarkrika armslengdar
None
21. apríl 2022
Pawel Bartoszek
Þétting fimmfalt betri
21. apríl 2022
Stór hluti tekjuaukningar norska útflutningsgeirans er tilkominn vegna hækkana í orkuverði.
Norðmenn hagnast á stríði og orkukrísu
Hrávöruverð hefur hækkað hratt á síðustu mánuðum, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu og orkukrísunni sem því hefur fylgt. Norðmenn hafa hagnast mikið á þessum hækkunum, en nýtt met var sett í virði olíu-, gas-, og álútflutnings frá landinu í mars.
21. apríl 2022
Lögregla hefur leitað Gabríels í rúman sólarhring. Gagnrýni á störf hennar við leitina hefur verið áberandi og hefur ríkislögreglustjóri brugðist við og hvetur til varkárni í samskiptum um málið og önnur mál sem tengjast minnihlutahópum.
Ríkislögreglustjóri ætlar að eiga „samtal við samfélagið um fordóma“
Ríkislögreglustjóri ætlar að bregðast við gagnrýni á störf lögreglu vegna leitar að ungum manni sem tilheyrir minnihlutahópi, meðal annars með „samtali við samfélagið um fordóma“. Varaþingmaður Pírata telur að auka þurfi eftirlit með lögreglu.
20. apríl 2022
Flestir hafa heyrt milljarðamæringsins Elon Musk getið, en hann hefur farið mikinn í tækniheiminum undanfarin ár.
Togast á um framtíð Twitter
Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, hefur gert tilboð í samfélagsmiðilinn Twitter sem hljóðar upp á 43 milljarða bandaríkjadala. Enn er óljóst hvort kaupin gangi í gegn, en Musk ætlar sér stóra hluti með miðilinn nái hann yfirráðum.
20. apríl 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
Óteljandi spurningum enn ósvarað
Þingmaður Samfylkingarinnar spyr hvers vegna fjármálaráðherra hafi ekki leiðrétt þær upplýsingar sem Alþingi fékk frá Bankasýslunni um að hann yrði „upplýstur að fullu leyti um hverja sölu“ ef hann ætlaði sér alltaf að samþykkja söluna með „lokuð augun“.
20. apríl 2022
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Ótrúlegt hvað þessir stjórnarliðar leita langt til þess að snúa öllu á hvolf“
Þingmenn stjórnarandstöðunnar halda áfram að gagnrýna viðbrögð ríkisstjórnarinnar við vendingum vikunnar varðandi Íslandsbankasöluna.
20. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Segir málflutning stjórnarandstæðinga beinlínis rangan
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að það skipti máli að horfa á heildarmyndina varðandi söluna á Íslandsbanka og segir það rangt að hann hafi þurft að fara yfir hvert og eitt tilboð í útboðinu.
20. apríl 2022
Vilhjálmur Birgisson var nýlega kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins og er einnig formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Vilhjálmur kallar uppsagnirnar hjá Eflingu „mistök“ sem hægt hefði verið að komast hjá
Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins kallar hópuppsögnina hjá Eflingu „mistök“ í pistli sem hann ritar á vef Verkalýðsfélags Akraness í dag.
20. apríl 2022
Netflix missir óvænt flugið
Mettun markaðar, verðbólga, verðhækkanir, aukin samkeppni og stríð eru þættir sem Netflix gat átt von á en ekki að þeir yrðu á dagskrá allir á sama tíma.
20. apríl 2022
Margrét Tryggvadóttir er forstjóri Nova.
Nova stefnir á markað í byrjun sumars – Nýir hluthafar eignast 36 prósent
Nýir hluthafar hafa eignast um 36 prósenta hlut í fjarskiptafélaginu Nova, sem ætlar sér inn á aðalmarkað Kauphallar fyrir mitt ár. Trúnaður ríkir um verðið sem greitt var fyrir rúmlega þriðjungshlut í félaginu.
20. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Armslengd í endalok Bankasýslu sem Bjarni vildi aldrei sjá
Bankasýsla ríkisins var stofnuð með lögum árið 2009 meðal annars til þess að tryggja að pólitíkusar væru ekki að skipta sér beint af eignarhaldi ríkisins á bönkum. Nú syngur þessi stofnun brátt hið síðasta, eftir að ríkisstjórnin rataði í vandræði.
20. apríl 2022
Það gustar um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur um þessar mundir.
Yfir 80 prósent landsmanna óánægð með bankasöluna – Sjálfstæðismenn ánægðastir
Átta af hverjum tíu landsmenn eru óánægðir með hvernig staðið var að sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í síðasta mánuði og vilja að sett verði upp rannsóknarnefnd til að rannsaka söluna. Eitt prósent kjósenda Vinstri grænna eru sátt með söluferlið.
20. apríl 2022
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, bað þingmenn enn einu sinni afsökunar á að hafa verið viðstaddur samkvæmi, þar á meðal eigin afmælisveislu, í Downingstræti á tímum strangra sóttvarnareglna vegna COVIID-19.
Boris biðst afsökunar – Enn á ný
Boris Johnson bað þingmenn enn á ný afsökunar í dag á því að hafa brotið sóttvarnareglur á tímum heimsfaraldurs COVID-19. Á fimmtudag verður sérstök umræða um Partygate þar sem þingmenn ákveða hvort aðkoma forsætisráðherra verði rannsökuð.
19. apríl 2022
Lárus Blöndal stjórnarformaður og Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Ráðherrar hafi ekki gagnrýnt eitt né neitt í ferlinu og stjórnvöld verið ítarlega upplýst
Stjórn og starfsfólk Bankasýslunnar segir að framkvæmd útboðsins í Íslandsbanka hafi verið „í nánu samstarfi við stjórnvöld“, sem hafi verið „ítarlega upplýst um öll skref sem stigin voru“ og ekki komið fram með neina formlega gagnrýni.
19. apríl 2022
Krefjast þess að þing komi saman
Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa sent forsætisráðherra og forseta Alþingis bréf þar sem þess er krafist að þing komi saman vegna nýrra vendinga í tengslum við söluna á Íslandsbanka.
19. apríl 2022
Sighvatur Björgvinsson
Bankasýslan og fordæmi Eflingar
19. apríl 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ekki liggi fyrir nægilegar upplýsingar til að rifta Íslandsbankasölunni
Forsætisráðherra ræðir við Kjarnann um Íslandsbankasöluna, m.a. hvort hún hafi rýrt traust almennings til stjórnmálanna og hvort fjármálaráðherra þurfi að víkja.
19. apríl 2022
Lárus L. Blöndal er stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins.
Stjórn Bankasýslunnar segir að söluþóknun verði ekki greidd ef ágallar komi fram
Þriggja manna stjórn Bankasýslu ríkisins segist vera að skoða lagalega stöðu sína gagnvart þeim fyrirtækjum sem höfðu milligöngu um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Umsamdar þóknanir verði að óbreyttu ekki greiddar ef ágallar opinberist.
19. apríl 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
„Hvers konar viðbrögð eiga þetta eiginlega að vera?“
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýna ríkisstjórnina harðlega fyrir að axla ekki pólitíska ábyrgð á sölunni á Íslandsbanka.
19. apríl 2022
Formenn stjórnarflokkanna þriggja.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja niður Bankasýslu ríkisins
Ríkisstjórn Íslands segir að upp hafi komið spurningar, álitamál og gagnrýni um framkvæmd sölunnar á 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka sem nauðsynlegt sé að rannsaka og upplýsa almenning um.
19. apríl 2022
Fjórir starfsmenn og embættismenn hafa hafnað flutningi milli ráðuneyta í kjölfar breyttrar skipunar stjórnarráðsins sem lögð var til í stjórnarsáttmála endurnýjaðs ríkisstjórnarsamstarfs í lok síðasta árs.
Tveir starfsmenn og tveir embættismenn höfnuðu flutningi milli ráðuneyta
Fjórir starfs- og embættismenn þáðu ekki boð um flutning milli ráðuneyta þegar breytt skipan ráðuneyta tók gildi í janúar. Biðlaun annars embættismannsins kosta ríkissjóð 22 milljónir króna.
19. apríl 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Móðurhlutverkið, ofbeldi og óstýrilátar konur í íslenskum þjóðsögum
19. apríl 2022
Að leggja sjálfstætt mat á það sem almenningur má fá að vita
None
19. apríl 2022
Löndin við Svartahaf, þeirra á meðal Úkraína, hafa verið stórtæk í útflutningi á hveiti á síðustu árum.
Ein ríkasta fjölskyldan verður enn ríkari vegna stríðsins í Úkraínu
Systkinin James, Austen og Marianne, barnabarnabörn Wallice nokkurs Cargill, hafa skotist upp á lista yfir 500 ríkustu manneskjur veraldar vegna stríðsins í Úkraínu. Langafinn stofnaði fyrirtæki árið 1865 sem hefur fært afkomendum hans gríðarleg auðæfi.
18. apríl 2022
Sýklalyfjanotkun í bandarískum landbúnaði er mikil.
Fundu sýklalyf í lífrænt vottuðu kjöti
Fjölmargar og sífellt fleiri lífrænar vottanir á dýraafurðum eru til þess fallnar að rugla neytendur, segja samtök sem fundu leifar af sýklalyfjum í kjöti sem framleitt er m.a. fyrir Whole Foods í Bandaríkjunum.
18. apríl 2022
Suðurlandið, ásamt Suðurnesjum, virðist heilla marga höfuðborgarbúa.
Höfuðborgarbúar færa sig til Suðurlands og Suðurnesja
Enn flytja mun fleiri til Reykjavíkur heldur en frá henni, en á síðustu árum hefur sá aðflutningur einungis verið erlendis frá. Þeir sem búsettir eru innanlands hafa aftur á móti fært sig frá höfuðborginni og að nærliggjandi landshlutum.
18. apríl 2022
Blóð sem tekið er úr hundruðum hryssa hér á landi er notað til framleiðslu á frjósemislyfi fyrir húsdýr.
Gefa út starfsleyfi fyrir Ísteka að Eirhöfða
Engar athugasemdir bárust við auglýsingu á starfsleyfistillögu Ísteka, fyrirtækis sem framleiðir hormónalyf fyrir búfénað úr merarblóði. Fyrirtækinu er heimilt að vinna lyf úr allt að 600 tonnum af blóði á ári.
18. apríl 2022
Íbúðum á „Reit 13“ fækkað um tíu og samþykkt að auglýsa deiliskipulag
Skipulagsráð Kópavogsbæjar samþykkti í upphafi mánaðarins að setja í auglýsingu deiliskipulagstillögu að svokölluðum „Reit 13“ á Kárnesi. Búið er að fækka fyrirhuguðum íbúðum á reitnum um tíu frá vinnslutillögu sem kynntar var fyrr á árinu.
18. apríl 2022
Grefur Bitcoin undan loftslagsávinningi?
Virði Bitcoin hefur rokið upp og hafa margir trú á tækninni á bak við dreifðstýrðan rafrænan gjaldmiðil. Gagnrýnendur hafa lengi bent á gríðarlega orkunotkun rafmyntarinnar og efast um að hún geti orðið „græn“.
18. apríl 2022
Bláa lónið.
Bláa lónið fékk 823 milljónir króna í stuðningsgreiðslur frá ríkinu á tveimur árum
Tap Bláa lónsins á þeim tveimur árum sem kórónuveirufaraldurinn geisaði af fullum krafti, með tilheyrandi áhrifum á rekstur fyrirtækisins, var lægra en síðasta arðgreiðsla sem greidd var út fyrirtækinu. Það er nú metið á um 60 milljarða króna.
18. apríl 2022