57 færslur fundust merktar „Dómsmál“

Lögmaður Hreiðars Más: Refsiákvörðunin „hreint út sagt óskiljanleg“
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðunni í Marple-málinu til Hæstaréttar.
5. júlí 2017
FME búið að kæra gagnaleka til embættis Héraðssaksóknara
Fjármálaumsvif dómara voru til umfjöllunar í fjölmiðlum í desember síðastliðnum.
11. febrúar 2017
Forstjóri SPRON og stjórnarmenn sýknaðir
Hæstiréttur sýknaði í dag Guðmund Hauksson forstjóra SPRON og stjórnarmenn sparisjóðsins.
19. janúar 2017
Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson leiddu S-hópinn svokallaða. Mikil áhersla var lögð á aðkomu erlends banka að kaupunum og reyndist sá á endanum vera Hauck & Aufhäuser. Það hefur lengi verið tortryggt hvort sú aðkoma hafi verið raunveruleg.
Lagt til að frestur til að skila Hauck&Aufhäuser-skýrslu verði lengdur
12. desember 2016
Hreiðar Már stefnir ríkinu vegna „spillingar embættismanna“
Fyrrverandi forstjóri Kaupþings telur íslenska ríkið hafa brotið gegn sér.
12. desember 2016
Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan
Hæstaréttardómarinn Markús Sigurbjörnsson átti hlutabréf í Glitni og fleiri fyrirtækjum fyrir tugi milljóna króna.
5. desember 2016
Samráð sem beindist gegn almenningi
Dómur Hæstaréttar í verðsamráðsmáli byggingavörurisa dregur nýja línu í sandinn í samkeppnismálum.
2. desember 2016
Meintu vanhæfi dómara til að annast skýrslutöku hafnað
29. nóvember 2016
Fjölmiðlavíti til varnaðar
Óhætt er að segja að Se og Hør málið í Danmörku hafi varpað kastljósinu á verklag fjölmiðla í landinu. Borgþór Arngrímsson kynnti sér þetta ótrúlega mál.
27. nóvember 2016
Trump reynir að semja sig frá málsóknum vegna svika
Þrátt fyrir að hafa unnið kosningasigur í Bandaríkjunum stendur Donald J. Trump enn í stórræðum vegna svika í tengslum við Trump University.
18. nóvember 2016
Listin að viðurkenna aldrei mistök
1. júní 2016
Hannes eyddi Pace-peningunum í sig og nána tengslamenn
Hannes Þór Smárason átti panamska félagið Pace, sem fékk þrjá milljarða króna frá Fons árið 2007. Hann eyddi peningunum mestmegnis í eigin þágu og í þágu „náinna tengslamanna“. Fordæmi úr hæstaréttardómum komu í veg fyrir að ákært yrði í málinu.
18. maí 2016
Hópmálsókninni gegn Björgólfi Thor vísað frá en pissukeppnin heldur áfram
Hæstiréttur hefur vísað frá hópmálsókn fyrrum hluthafa Landsbankans gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Helsti fjármögnunaraðili málsóknarinnar var félag í eigu Árna Harðarsonar, nánasta samstarfsmanns Róberts Wessmann.
4. maí 2016
Karl og Steingrímur Wernerssynir.
Karl Wernersson í þriggja og hálfs árs fangelsi - Steingrímur fékk tvö ár
28. apríl 2016
Páll Þór Magnússon.
Seldi helminginn í húsinu til eiginkonunnar í kjölfar dóms
Páll Þór Magnússon var dæmdur til að greiða þrotabúi IceCapital 120 milljónir í október 2014. Fimm dögum síðar seldi hann helming í húsi sínu í Garðabæ til eiginkonu sinnar. Kröfur í bú IceCapital námu 51 milljarði króna.
18. apríl 2016
Rannsókn á millifærslum til Pace í Panama lokið
Embætti sérstaks saksóknara, nú héraðssaksóknari, hefur árum saman rannsakað lánveitingu Fons til Pace í apríl 2007. Rannsókninni er nú lokið og er beðið er ákvörðunar um hvort ákært verði í málinu eða ekki.
11. apríl 2016
Sigurður Einarsson og Ólafur Ólafsson verða færðir á Vernd síðar í dag.
Kaupþingsmenn lausir af Kvíabryggju –Verða undir rafrænu eftirliti
7. apríl 2016
Geirmundur Kristinsson stýrði Sparisjóðnum í Keflavík í 19 ár. Nú þarf hann að svara til saka vegna ákæru um umboðssvik.
Sparisjóðsstjórinn ákærður fyrir að gefa félagi sonar síns stofnbréf
Kjarninn birtir ákæru á hendur Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík. Geirmundur er ákærður fyrir tvenn umboðssvik. Annað málið snýr að mörg hundruð milljón króna framsali á eign til félags í eigu sonar hans.
18. mars 2016
Fjármálaeftirlitið kærir fyrir brot á bankaleynd vegna fréttar í Morgunblaðinu
17. mars 2016
Embætti sérstaks saksóknara hefur nú runnið inn í embætti héraðssaksóknara.
Ætluðu að sækja um réttarvernd fyrir Magnús Pálma en gerðu það ekki
15. mars 2016
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu.
Sagðir hafa fyllt og tæmt veltubók Glitnis til að halda uppi hlutabréfaverði
Í ákæru gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum Glitnis kemur fram að hlutabréf hafi verið keypt skipulega til að halda uppi verði. Þau hafi síðan verið seld fyrir 6,8 milljarða til félaga í eigu starfsmanna. Glitnir lánaði að fullu til kaupanna.
14. mars 2016
Mikil öryggisgæsla, og áhugi frá fjölmiðlum, er á réttarhöldunum.
Var ætlunin að myrða umdeildan stjórnmálamann
Réttarhöld vegna ódæðisverkanna sem framin voru í Kaupmannahöfn fyrir rúmu ári síðan eru hafin. Sá sem framdi voðaverkin er látinn. Þeir sem eru á sakamannabekk eru meintir vitorðsmenn hans.
13. mars 2016
Ragnar Aðalsteinsson
Hæstiréttur og endurupptökunefnd
11. mars 2016
Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð
10. mars 2016
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu
Fimm ákærðir í stóra markaðsmisnotkunarmáli Glitnis
9. mars 2016
LSR tekur ekki þátt í að sækja skaðabætur gegn Kaupþingsmönnum
Stærsti lífeyrissjóður landsins vildi ekki framselja hlut sinn í Kaupþingi til Samtaka sparifjáreigenda svo þau gætu rekið prófmál. Stefna samtakanna beinist að forsvarsmönnum Kaupþings og í henni er farið fram á skaðabætur vegna markaðsmisnotkunar þeirra
24. febrúar 2016
Ríkissaksóknari taldi sterkar líkur á að málið hefði fyrnst í meðförum yfirvalda
23. febrúar 2016
„Líklegast þarf enginn að bera á þessu ábyrgð - frekar en fyrri daginn“
22. febrúar 2016
Aserta-málinu lokið: Markús, Gísli, Karl og Ólafur saklausir
22. febrúar 2016
Ólafur Ólafsson.
Ólafur og Hreiðar Már neita því að hafa viljað „lúxusúrræði" fyrir ríka fanga
18. febrúar 2016
Ólafur Ólafsson er einn þeirra fanga tengdir Kaupþingi sem nú afplánar á Kvíabryggju.
Segja Kaupþingsmenn hafa viljað reka eigið „lúxusúrræði“ fyrir ríka fanga
17. febrúar 2016
Obama ætlar að tilnefna næsta hæstaréttardómara í stað Scalia
Antonin Scalia lést um helgina. Við andlát hans losnar sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Gífurlegu máli mun skipta hvort repúblikani eða demókrati muni skipa eftirmann hans.
14. febrúar 2016
Hafið yfir allan skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson
9. febrúar 2016
Sigurjón Þ. Árnason dæmdur fyrir markaðsmisnotkun í Hæstarétti
4. febrúar 2016
Daníel Thor Skals Pedersen
Lýsing og endurútreikningar – enn og aftur
1. febrúar 2016
Hreiðar Már, Sigurður og Magnús sýknaðir í í CLN-máli Kaupþings
26. janúar 2016
Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra níu sem stefnt var í skaðabótamáli Glitnis.
Sérstakur saksóknari ákærir ekki vegna 15 milljarða víkjandi láns til Baugs
26. janúar 2016
Stóra samsærið
13. janúar 2016
Yfir 100 þúsund manns vilja náða Steven Avery
4. janúar 2016
Héraðsdómur fer langleiðina með að klára handritið að Stím-bíómyndinni
Stím-málið er eitt þekktasta hrunmálið og saga þess er prýðilegur efniviður í þrælspennandi bíómynd. Í dag voru þrír menn dæmdir til fangelsisvistar vegna sinnar aðkomu að því.
21. desember 2015
Halldór Bjarkar: Seldi aldrei bréf í Exista en seldi í Kaupþingi vegna þjóðnýtingar Glitnis
10. desember 2015
Sigurður Einarsson sviptur réttinum til að bera fálkaorðuna
9. desember 2015
Ákvarðanir meirihlutaeigenda Vinnslustöðvarinnar aftur dæmdar ólöglegar
26. nóvember 2015
Lárus Welding hafnar alfarið málflutningi ákæruvaldsins - Ítarleg greinargerð birt
Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er einn þeirra sem ákærður er fyrir þátt sinn í Stím-málinu svokallaða, en aðalmeðferð í því hófst í dag.
16. nóvember 2015
Reyfarakennd saga um fjárkúgun, ástir og eignarhald á fjölmiðli
Búið er að ákæra systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttur fyrir að reyna að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni sumarið 2015. Málið er reyfarakennt og minnir mun meira á skáldsögu en íslenskan raunveruleika.
4. nóvember 2015
Björgólfur Thor segir Róbert Wessman hafa komið auð sínum undan og noti hann til að klekkja á sér
30. október 2015
Ólafur Þór Hauksson skipaður héraðsaksóknari
28. október 2015
Árni Harðarson á 60 prósent hlutabréfa sem eru að baki hópmálsókn gegn Björgólfi Thor
Er einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman. Björgólfur Thor stefndi þeim í fyrra vegna meints fjárdráttar.
28. október 2015
Samstarfsfólk í lögmannastétt samgleðst Karli Axelssyni
None
9. október 2015
Karl skipaður dómari við Hæstarétt
None
7. október 2015
Ólöf Nordal: Hissa á niðurstöðu dómnefndar
None
25. september 2015
Dómnefnd telur Karl Axelsson hæfastan til setu í Hæstarétti
None
23. september 2015
Stjórn Samherja sendir bréf til bankaráðs - Varpar ljósi á „brotalamir“
None
21. september 2015
Spjótin beinast að bankamönnum en ekki bara bönkum
None
16. september 2015
Þorsteinn Már: Skipulagðar ofsóknir sem spilltu orðspori um allan heim
None
8. september 2015
Sérstakur saksóknari fellir niður Samherjamál
None
4. september 2015
Þorsteinn Már: Seðlabankinn fór fram með „illviljann að vopni“
None
4. september 2015