Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar við þingsetningu á þriðjudag.
Síðasti maðurinn sem á að ákvarða hvort Sigmar Guðmundsson verði áfram þingmaður
Þingmaðurinn Sigmar Guðmundsson segist hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann sjálfur sé síðasti maðurinn sem eigi að hafa áhrif á það hvort Sigmar Guðmundsson skuli teljast löglega kjörinn þingmaður.
25. nóvember 2021
Björn Gunnar Ólafsson
Tjörnin
25. nóvember 2021
Birgir Ármannsson formaður kjörbréfanefndar og Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
Andrés Ingi: Tölurnar gefa fullt tilefni til þess að „við efumst um allt“
Þingmaður Pírata spurði formann kjörbréfanefndar hvernig meirihlutinn hefði komist að þeirri niðurstöðu að fara eftir síðari talningunni í Norðvesturkjördæmi. Hann svaraði og sagði að þau hefðu enga ástæðu til að rengja þær tölur sem þar koma fram.
25. nóvember 2021
Arion banki hækkar vexti um 0,4 prósentustig – Breytilegir vextir nú 4,29 prósent
Tveir af þremur stærstu bönkum landsins hafa hækkað íbúðarlánavexti í gær og í dag. Sá þriðji mun líklega fylgja á eftir fyrir vikulok. Ástæðan er stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands í síðustu viku.
25. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Almenningur þurfi að geta treyst kosningaúrslitum án alls vafa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir í minnihlutaáliti sínu úr kjörbréfanefnd að það sé ekki nægjanlegt að stjórnvöld fari í reynd málefnalega að við úrlausn mála, ef það sé ekki sýnilegt öðrum.
25. nóvember 2021
Alþingismenn munu í dag taka afstöðu til þess hvort þeir teljist rétt kjörnir.
Þrír valkostir þingsins
Rannsókn kjörbréfa, umræður og atkvæðagreiðsla er á dagskrá Alþingis í dag. Fjögur nefndarálit koma út úr kjörbréfanefnd, sem fela í sér þrjá ólíka valkosti um hvernig leyst verði úr kosningaklúðrinu í Norðvesturkjördæmi.
25. nóvember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Valdatíð Mansjúa á tímum Qing-keisaraveldisins
25. nóvember 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er sá ráðherra sem bar ábyrgð á framkvæmd Ferðagjafarinnar.
Ráðuneyti braut gegn persónuverndarlögum með framkvæmd Ferðagjafar og fékk sekt
Smáforritið sem notað var til að dreifa ferðagjöf stjórnvalda sótti um tíma, án vitneskju eigenda símtækja, aðgang að „myndavél til þess að taka ljósmyndir og myndbönd, svo og að hljóðnema til að taka upp hljóð og breyta hátalarastillingum símtækis.“
25. nóvember 2021
Tæplega þrjú þúsund félagslegar íbúðir eru í Reykjavík og rúmlega 800 til viðbótar í nágrannasveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu.
Borgin með 78 prósent félagslegra íbúða – en bara 56 prósent íbúa
Félagslegar íbúðir í eigu eða umsjá sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu eru alls 3.798 talsins. Reykjavík slítur sig frá öðrum sveitarfélögum hvað varðar framboð á félagslegu húsnæði. Á hinum endanum er Garðabær svo í sérflokki.
25. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og félagar hans í ríkisstjórninni geta verið sátt með að hallinn í ár stefnir í að vera mun minni en áætlað var.
Einkaneysla, bankahagnaður, íbúðarkaup, dauði og drykkja juku tekjur ríkissjóðs
Tekjur ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins voru tíu prósent hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Auknar skatttekjur og sala á hlut í Íslandsbanka eru ástæðan.
25. nóvember 2021
Vilhjálmur Bretaprins á Tusk-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi.
Vilhjálmur prins fær á baukinn – „Líttu í eigin barm“
Forréttindapési sem býr í höll og á þrjú börn ætti ekki að kenna fólksfjölgun í Afríku um hnignun vistkerfa í álfunni, segja þeir sem gagnrýna Vilhjálm prins fyrir ummæli sem hann lét falla.
24. nóvember 2021
Höfuðstöðvar Landsbankans.
Stærsti bankinn ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum í kjölfar stýrivaxtahækkunar
Stýrivextir voru hækkaðir um 0,5 prósent í síðustu viku. Fyrir liggur að íbúðalánaveitendur munu hækka óverðtryggðra vexti sína í kjölfarið. Sá fyrsti, Landsbankinn, gerði slíkt í dag. Um helmingur allra íbúðalána er nú óverðtryggður.
24. nóvember 2021
Vilborg Bjarkadóttir
Stjórnlaus leigumarkaður skaðar bernskuna
24. nóvember 2021
Jón Þór Ólafsson fyrrverandi þingmaður Pírata.
Kærir oddvita yfirkjörstjórnar til lögreglu fyrir „mögulegt kosningasvindl“
Fyrrverandi þingmaður Pírata hefur beint kæru til lögreglu og fer fram á að það verði rannsakað hvort nægar líkur séu á því að Ingi Tryggvason formaður yfirkjörstjórnar í NV-kjördæmi hafi „vísvitandi rangfært atkvæðagreiðslu.“
24. nóvember 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 13. þáttur: Það er alltaf fólk reiðubúið að hjálpa manni
24. nóvember 2021
Á þessari mynd sjást valkostirnir tveir sem hafa verið rýndir að beiðni Kópavogsbæjar.
Heppilegasta leið Borgarlínu frá Hamraborg í Smáralind liggi um íþróttasvæði Breiðabliks
Samkvæmt minnisblaði frá verkefnastofu Borgarlínu er heppilegra að Borgarlína fari um Hafnarfjarðarveg og Fífuhvammsveg en að leið hennar komi til með liggja um Digranesveg og Dalveg.
24. nóvember 2021
Facebook og ég!
Auður Jónsdóttir segist ætla að prufa – já, prufa – að hætta á Facebook. Hér kemur ástæðan.
24. nóvember 2021
Þegar mest var komu 2,3 milljónir ferðamanna til Íslands á einu ári. Nú er reiknað með að fjöldi þeirra í ár verði rúmur fimmtungur af þeim fjölda.
Spá því að fjöldi ferðamanna verði 720 þúsund í ár – Svipaður fjöldi og kom árið 2012
Samkvæmt spá Seðlabankans verður framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar jákvætt í fyrsta sinn síðan árið 2019 á næsta ári. Þar telur að bankinn reiknar með rúmlega tvöföldun ferðamanna en mestu skipta auknar loðnuveiðar.
24. nóvember 2021
Bókahúsið iðar af lífi
Fimmti þáttur hlaðvarpsins Bókahúsið er kominn út en í honum ræðir Sverrir Norland við Eirík Bergmann stjórnmálafræðing um nýútkomna bók hans Þjóðarávarpið. Þá er rætt við Margréti Tryggvadóttur rithöfund og Lindu Ólafsdóttur teiknara um þeirra samstarf.
24. nóvember 2021
Börnin voru tekin frá foreldrum sínum og áttu að verða ný tegund Grænlendinga.
„Tilraunabörnin“ krefja ríkið um bætur
Árið 1951 voru 22 grænlensk börn tekin frá fjölskyldum sínum í tilraun sem hafði það að markmiði að gera þau „dönsk“. Sex þeirra krefja nú danska ríkið um bætur fyrir meðferðina.
23. nóvember 2021
Birgir Ármannson þingmaður Sjálfstæðisflokksins leiðir kjörbréfanefndina.
Allir nefndarmenn sammála um að „fyrri talning“ geti ekki gilt
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa slær möguleikann á því að láta „fyrri talninguna“ í Borgarnesi gilda út af borðinu í greinargerð sinni í dag. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata stendur ekki að greinargerðinni.
23. nóvember 2021
Kolbrún Baldursdóttir
Hvað getur Reykjavíkurborg gert í orkuskiptum?
23. nóvember 2021
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands
Forsetinn segir þingið þurfa að ræða hvort betra væri að kjósa að vori næst
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sagðist í ræðu sinni við þingsetningu vonast til að þingið gæti rætt stjórnarskrárbreytingar í vetur, nokkuð sem ekki náðist að taka efnislega umræðu um á síðasta þingi.
23. nóvember 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Samkeppniseftirlitið samþykkir sölu á innviðum Sýnar
Sýn hefur nú fengið vilyrði frá Samkeppniseftirlitinu um sölu á fjarskiptainnviðum sínum til erlendra fjárfesta.
23. nóvember 2021
Þessi mynd er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti.
Eftirlit með blóðmerahaldi dásamað í umsögnum til þingsins fyrr á árinu
Í umsögnum við frumvarp Ingu Sæland og þriggja annarra þingmanna fyrr á árinu var allt eftirlit með blóðtöku úr fylfullum hryssum hér á landi sagt til mikils sóma. Nú hefur verið kallað eftir rækilegri naflaskoðun á starfseminni og eftirlitinu.
23. nóvember 2021
Alls 156 hleðslustöðvar á vegum Orku náttúrunnar verða á ný virkar síðar í vikunni.
ON fékk úrskurði hnekkt og opnar hleðslustöðvar sínar á ný
Orka náttúrunnar fékk í dag úrskurði kærunefndar útboðsmála hnekkt í Héraðsdómi Reykjavíkur og getur því opnað á ný á annað hundrað hleðslustöðva sem hafa verið rafmagnslausar frá í júní.
23. nóvember 2021
Útgjöld til rannsókna og þróunar enn lítil
Samkvæmt tölum Hagstofu hafa útgjöld til rannsókna og þróunar aukist töluvert á síðustu sjö árum sem hlutfall af landsframleiðslu. Hins vegar teljast þau lítil ef litið er lengur aftur í tímann og ef útgjöldin eru borin saman við hin Norðurlöndin.
23. nóvember 2021
Tæplega 100 þúsund manns á Íslandi hafa nú fengið örvunarbólusetningu.
Skilgreining á „fullri bólusetningu“ ekki breyst – ennþá
Ertu fullbólusett? Eða þarftu örvunarskammt til að falla undir þá skilgreiningu? Kjarninn leitaði svara við þessari spurningu sem farin er að brenna á mörgum Evrópubúum.
23. nóvember 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Sorp og saur: Umhverfismál og þjóðfræði
23. nóvember 2021
Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í ár. Hann er 26 ára Palestínumaður sem leitar hér verndar.
„Vonin hefur aftur verið tekin frá mér“
Kærunefnd útlendingamála hefur komist að misjafnri niðurstöðu í málum Palestínumanna sem hér hafa dvalið í ár. Sumir fá mál sín tekin til efnislegrar meðferðar en aðrir ekki. „Hvernig getur þetta verið mannúðlegt?“ spyr einn þeirra.
23. nóvember 2021
Að gera gott betur
Eiríkur Ragnarsson skrifar um ný lög sem eiga að hvetja fólk til að gefa til góðgerðarfélaga.
23. nóvember 2021
Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur
OR græddi 7,8 milljarða á álverðstengingu
Miklar álverðshækkanir á síðustu tveimur árum hafa komið sér vel fyrir Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem hluti orkunnar sem hún selur er verðlögð í samræmi við heimsmarkaðsverð á áli.
22. nóvember 2021
Ingrid Kuhlman
Svör við helstu áhyggjum lækna af dánaraðstoð
22. nóvember 2021
Stóll forseta Íslands
Alþingi undirbýr þingsetningu – Stóll forseta kominn í salinn
Stóll forseta Íslands er kominn á sinn stað í þingsal Alþingis en þingsetning fer fram á morgun. Fjölmiðlafólk og ljósmyndarar þurfa að fara í hraðpróf fyrir þingsetninguna.
22. nóvember 2021
Búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd komin að þolmörkum
Dómsmálaráðherra fjallaði um erfiða stöðu í verndarkerfinu á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku.
22. nóvember 2021
Forseti El Salvador, Nayib Bukele, við kynningu á fyrirhugaðri uppbyggingu Bitcoin-borgarinnar um helgina.
Vill byggja „Bitcoin-borg“ í El Salvador
Forseti El Salvador hyggst byggja nýja skattaparadís í landinu sem verður kennd við rafmyntina Bitcoin. Uppbygging borgarinnar verður fjármögnuð með skuldabréfaútboði, en stefnt er að því að virkt eldfjall verði meginorkugjafi hennar.
22. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Viðbrögð samfélagsins við kynferðisbrotum
22. nóvember 2021
Frá því að lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi síðasta sumar hefur verið hægt að fá allt að 15 prósenta uppgreiðsluafslátt hjá sjóðnum. Það hafa margir nýtt sér.
Rúmur hálfur milljarður í afslátt af námslánum frá því í fyrra
Frá því að ný lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi í fyrra hafa tæplega tvö þúsund manns fengið samtals rúman hálfan milljarð í afslátt frá ríkinu vegna uppgreiðslu námslána. Hægt er að fá allt að 15 prósent afslátt af uppgreiðslu eldri lána.
22. nóvember 2021
Erlendir fjárfestar hafa selt eignir á Íslandi fyrir næstum hundrað milljarða á einu ári
Erlendir sjóðir hafa selt ríkisskuldabréf og hlutabréf fyrir gríðarlegar fjárhæðir á síðastliðnu ári. Mest seldu þeir frá því í fyrrahaust og fram á árið 2021. Ef sala á íslenskum fjarskiptainnviðum verður samþykkt mun erlend nýfjárfesting verða jákvæð.
22. nóvember 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Launahækkanir í kjölfar verðbólgu „eins og að pissa í skóinn sinn“
Hagfræðiprófessor segir að hætta sé á að ekki verði ráðist í aðgerðir sem bæta lífsgæði hér á landi til lengri tíma ef tímanum er varið í karp um skammtímahagsmuni og ef væntingar um launahækkanir eru óraunhæfar.
21. nóvember 2021
Hágæða íslenskir grænkera ostar framleiddir með jarðvarma í Hveragerði
Erlendur Eiríksson matreiðslumeistari safnar á Karolina Fund fyrir húsnæði undir vistvæna framleiðslu á grænkera ostum með jarðvarma í Hveragerði. Sérstaða framleiðslunnar felst meðal annars í ostum sem búnir eru til úr kartöflum.
21. nóvember 2021
Ólína Gunnlaugsdóttir
Svik og blekkingar í Snæfellsbæ
21. nóvember 2021
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Hópur af fólki sem situr eftir með sárt ennið
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að ákvarðanir Seðlabankans hafi pólitískar afleiðingar – og að fasteignaverð muni ekki lækka um leið og vextir hækka.
21. nóvember 2021
Þögli stormurinn á kínverskum samfélagsmiðlum: Hvar er Peng Shuai?
21 dagur er síðan tennisstjarnan Peng Shuai ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Lítið sem ekkert hefur spurst til hennar síðan. Þar til í gær þegar kínverskur ríkisfjölmiðill birti tvö myndskeið. Trúverðugleiki þeirra er dreginn í efa.
21. nóvember 2021
Kaupmannahöfn
Sveitarstjórnasviptingar
Niðurstöður nýafstaðinna sveitarstjórnakosninga í Danmörku voru áfall fyrir Jafnaðarmenn. Danski þjóðarflokkurinn er í sárum og formaðurinn hefur boðað afsögn. Formaður Íhaldsflokksins hefur ástæðu til bjartsýni og Venstre flokkurinn hélt sjó.
21. nóvember 2021
Skuldaviðmið Reykjavíkurborgar verður yfir 150 prósent frá 2022 og fram til ársins 2026
Skuldaviðmið, hlutfall heildarskulda af reglulegum tekjum sveitarfélaga, má vera 200 prósent út árið 2025. Reykjavíkurborg ætlar að nýta sér þetta svigrúm skarpt á næstu árum og fara með skuldaviðmiðið úr 79 prósent 2019 í 156 prósent 2023.
20. nóvember 2021
Páll Hermannsson
Sundabrú og Sundahöfn – Leiðir til að hætta sóun á tíma, plássi og peningum
20. nóvember 2021
Nokkrar ár renna um Jadar-dalinn í Serbíu.
Óttast mengun „matarkörfunnar“ í nafni grænu byltingarinnar
Rafbílar, sólarrafhlöður og vindmyllur. Til alls þessa er nú horft sem lausnar á loftslagsvandanum. En hráefnin falla ekki af himnum ofan. Til framleiðslunnar þarf meðal annars hinn fágæta málm liþíum. Og eftir honum vill Rio Tinto grafa í Serbíu.
20. nóvember 2021
Tæplega 130 þúsund umframskammtar af AstraZeneca sem Ísland hafði tryggt sér með samningum við framleiðandann hafa verið gefnir inn í COVAX-samstarfið.
Íslendingar gefa hálfa milljón bóluefnaskammta
Ísland hefur gefið alla umframskammta sína af bóluefnum AstraZeneca og Janssen inn í COVAX-samstarfið. Um 15 prósent eru þegar komin til viðtökuríkja. „Allt kapp er lagt á að umframskammtar renni inn í COVAX eins fljótt og kostur er á.“
20. nóvember 2021
Segir engan ómissandi í pólitík – en það sé enn verk að vinna í borginni
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist ætla að gera það upp við sig fljótlega hvort hann bjóði sig fram í komandi borgarstjórnarkosningum en sé ekki enn kominn að niðurstöðu.
20. nóvember 2021