Síðasti maðurinn sem á að ákvarða hvort Sigmar Guðmundsson verði áfram þingmaður
Þingmaðurinn Sigmar Guðmundsson segist hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann sjálfur sé síðasti maðurinn sem eigi að hafa áhrif á það hvort Sigmar Guðmundsson skuli teljast löglega kjörinn þingmaður.
25. nóvember 2021