Þrúgandi starfsumhverfi, versnandi tengsl og ekki greitt í samræmi við kjarasamninga
Algengt var að starfsmenn bandaríska sendiráðsins á Íslandi eyddu klukkustundum af vinnudeginum í að hjálpa fyrrverandi sendiherra að semja eina færslu á samfélagsmiðla, samkvæmt innra eftirliti bandarísku utanríkisþjónustunnar.
9. nóvember 2021