Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jeffrey Ross Gunter fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi fær vægast sagt slæma umsögn frá fyrrverandi undirmönnum sínum í bandaríska sendiráðinu í skýrslu innra eftirlits utanríkisþjónustu landsins.
Þrúgandi starfsumhverfi, versnandi tengsl og ekki greitt í samræmi við kjarasamninga
Algengt var að starfsmenn bandaríska sendiráðsins á Íslandi eyddu klukkustundum af vinnudeginum í að hjálpa fyrrverandi sendiherra að semja eina færslu á samfélagsmiðla, samkvæmt innra eftirliti bandarísku utanríkisþjónustunnar.
9. nóvember 2021
Húsnæðisverð hefur hækkað gríðarlega undanfarin misseri og framboð á húsnæði er nú minna en elstu menn muna. Lykilbreyta í þeirri þróun hefur verið lægri vextir á húsnæðislánum.
Lífeyrissjóðirnir snúa aftur af alvöru á íbúðalánamarkaðinn
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var gripið til aðgerða sem gerðu viðskiptabönkum landsins kleift að sópa til sín íbúðarlánum. Hlutdeild þeirra á þeim markaði jókst úr 55 í 67 prósent á einu ári. Nú eru lífeyrissjóðir landsins farnir að keppa á ný.
9. nóvember 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Hver kynslóð verður að uppgötva sagnaarfinn: bókmenntir, galdra og varúlfa
9. nóvember 2021
Fjórtán vilja í embætti forstjóra Landspítalans
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala rann út á miðnætti en 14 sóttu um.
9. nóvember 2021
Friðrik Már Ottesen, varaformaður ÍFF, Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Vignir Örn Guðnason, formaður ÍFF
Er ÍFF „gult“ stéttarfélag?
ÍFF, sem er stéttarfélag áhafnarmeðlima flugfélagsins PLAY, hefur legið undir ásökunum fyrir að vera svokallað „gult“ stéttarfélag sem gengur frekar erinda atvinnurekenda heldur en starfsmanna. Á hverju eru þessar ásakanir byggðar?
9. nóvember 2021
Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður VG.
„Sjálfstæðisflokkurinn og VG eiga ekki að vera saman í ríkisstjórn“
Fyrrverandi þingflokksformaður VG segir að ástæðan fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn og VG eigi ekki að starfa saman sé sú að „þar með svíkja þeir kjósendur sína“. Það gerist nánast óhjákvæmilega.
9. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Tillaga að innviðafrumvarpi væntanleg í janúar
Búist er við því að tillögur að frumvarpi um rýni í fjárfestingar á mikilvægum innviðum vegna þjóðaröryggis verði tilbúnar í janúar á næsta ári. Sambærilegar lagabreytingar hafa átt sér stað í Noregi, Danmörku og Finnlandi á síðustu árum.
9. nóvember 2021
Seðlabanki Íslands segir það langsótt að tala um að tiltekin brot gegn gjaldeyrislögum eftir hrun sem nokkurs konar misnotkun á Seðlabankanum.
Viðskiptabankarnir misnotaðir, ekki Seðlabankinn
Seðlabankinn segir að þau meintu svik sem lutu að úttektum á gjaldeyri fyrir tilhæfulausa reikninga á tímum gjaldeyrishafta hafi varðað viðskipti við viðskiptabankana, en ekki Seðlabankann, líkt og ráða mátti af nýlegri umfjöllun Kjarnans.
8. nóvember 2021
Kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks hafa minnstar áhyggjur af sölunni á Mílu til Ardian
Samkvæmt nýrri könnun frá Maskínu hafa rúm 42 prósent landsmanna fremur miklar eða miklar áhyggjur af sölunni á fjarskiptafyrirtækinu Mílu til erlendra aðila. Kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks hafa mun minni áhyggjur en flestir aðrir.
8. nóvember 2021
Árni Finnsson
Síðari hálfleikur hafinn í Glasgow
8. nóvember 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Er stærsta peningabóla allra tíma að springa?
8. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Örverur, menn og sundlaugarmenning: Innsýn frá þjóðfræðinni
8. nóvember 2021
Daði Már Kristófersson, hagfrræðiprófessor við HÍ og varaformaður Viðreisnar
„Nauðsynlegt“ að fá betra mat á umhverfisáhrifum nýrra virkjana
Varaformaður Viðreisnar segir að sátt þurfi að vera um orkunýtingu hérlendis til að útflutningur á orku með sæstreng yrði vel heppnaður. Til þess að ná slíkri sátt þyrfti að meta umhverfisáhrif nýrra virkjana með skipulegum hætti.
8. nóvember 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Um 15 prósent ánægð með störf biskups Íslands og þriðjungur treystir þjóðkirkjunni
Meirihluti landsmanna vill aðskilnað ríkis og kirkju. Stuðningur við slíkt er mestur á meðal yngri hluta þjóðarinnar en fólk yfir sextugu er á móti. Kjósendur allra stjórnmálaflokka nema tveggja eru í meira mæli hlynntir en andvígi aðskilnaði.
8. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Facebook verður Meta og Airpods 3
8. nóvember 2021
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað um rúmlega einn Hafnarfjörð á áratug
Alls hefur erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgað um rúmlega 33 þúsund frá lokum árs 2011. Flestir þeirra setjast að á höfuðborgarsvæðinu og af þeim velur þorrinn Reykjavík sem nýja heimilið sitt.
8. nóvember 2021
Úlfar Þormóðsson
Ranghugmyndasmiðir
8. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Segir græðgi og sjálftökustemningu í kringum hreyfinguna
Fráfarandi formaður Eflingar segir félagið vera eins og ríki í ríkinu. Það sé sjálfsþjónandi fyrirbæri með áskrift af peningum og að margir sjái tækifæri fyrir sjálfa sig í þeirri stöðu.
8. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Krafa um að aðflutt fólk aðlag­aði sig að hreyf­ing­unni, ekki öfugt
Sólveig Anna Jónsdóttir segir að útlendingaandúð vera í hreyfingunni, en í mismiklum mæli. Einn starfsmaður Eflingar hafi sagt til að mynda sagt að aðflutta fólkið í félaginu, um helmingur félagsmanna, ætti „bara að læra íslensku“.
7. nóvember 2021
Barnaból – vöggusett sem fjölskyldudýrgripur
Árið 2010, þegar allir voru á kafi að bjarga Íslandi með prjónaskap og sláturgerð, fékk Margrét Birna Kolbrúnardóttir hugmynd. Hún safnar nú fyrir framkvæmd þeirrar hugmyndar á Karolina Fund.
7. nóvember 2021
Scott Morrison forsætisráðherra Ástralíu.
Andfætlingar okkar, kolafíklarnir
Áströlsk stjórnvöld eru víða gagnrýnd fyrir að vera loftslags-skussar sem neiti að draga úr vinnslu jarðefnaeldsneytis. Fyrrverandi forsætisráðherra segir stærsta stjórnmálaflokki landsins haldið í gíslingu af „eitruðu bandalagi“ loftlagsafneitara.
7. nóvember 2021
Andrés Kristjánsson
Kosningarnar og Monty Hall vandamálið
7. nóvember 2021
Veflausn KOT er ætluð til þess að hjálpa þeim sem eru að selja stór nýbyggingaverkefni að halda utan um söluferlið.
Áhugasamir kaupendur geta séð hæstu tilboð sem borist hafa
Ný veflausn sprotafyrirtækisins KOT, sem hönnuð er til að halda utan um sölu á stórum fasteignaverkefnum, fór í loftið í vikunni. Þar munu kaupendur geta séð hæstu virku tilboð í eignir sem eru til sölu og fengið SMS ef ný tilboð berast.
7. nóvember 2021
Mun kleinuhringurinn bjarga okkur?
Flest þau umhverfisvandamál sem heimurinn stendur frammi fyrir má rekja til þess efnahagskerfis sem við búum við í dag. Það er hins vegar umdeilt hvort núverandi hagkerfi geti einnig komið okkur úr vandanum eða hvort þörf sé á að breyta kerfinu.
7. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna ekki búin að ákveða hvort hún bjóði sig aftur fram til formennsku
Fráfarandi formaður Eflingar segist skilja bollaleggingar um hvort hún muni bjóða sig aftur fram til formennsku. Hún hafi fengið gríðarlegt magn skilaboða frá félagsfólki um að hún megi ekki fara frá baráttunni.
7. nóvember 2021
ABBA snýr aftur
Fáar fréttir í tónlistarheiminum hafa undanfarið vakið meiri athygli en þegar frá því var greint að hljómsveitin ABBA væri vöknuð til lífsins eftir nær 40 ára hlé, og ný plata, Voyage, á leiðinni. Hún kom út sl. föstudag.
7. nóvember 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem mynduð var eftir kosningarnar 2017. Ljóst er að hún verður ekki eins skipuð nú og þá, enda tveir þeirra sem þá settust í ráðherrastóla ekki lengur á þingi.
Minni stuðningur við ríkisstjórnina nú en þegar hún var fyrst mynduð
Þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var fyrst mynduð studdu rúmlega 74 prósent landsmanna hana. Nú, þegar sú ríkisstjórn er að byrja nýja vegferð, mælist stuðningurinn töluvert minni þrátt fyrir að stjórnarflokkarnir hafi bætt við sig þingmönnum.
6. nóvember 2021
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – óðal aðals eða orkubú jarðarbúa?
6. nóvember 2021
Ingrid Kuhlman
Aukum vellíðan með sjö einföldum venjum
6. nóvember 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Pillunotkun ungmenna: rauða pillan
6. nóvember 2021
Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Kostir og gallar þess að selja Malbikunarstöðina Höfða verða kannaðir
Malbikunarstöð í eigu Reykjavíkurborgar, sem mun brátt flytja til Hafnarfjarðar, var með 91 prósent hlutdeild í malbikunarverkefnum borgarinnar á árunum 2017 til 2020. Borgarstjóri segir í inngangi nýrrar greinargerðar að skoðað verði að selja stöðina.
6. nóvember 2021
Mistökin sem ég gerði voru að vera ekki meira „kallinn“, að vera ekki meiri „stjóri stjóri“
Sólveig Anna Jónsdóttir er hætt sem formaður Eflingar. Hún segir sig og samstarfsfólk sitt hafa náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni fyrir bættum kjörum verka- og láglaunafólks en að starfsfólk Eflingar hafi ekki skilið baráttuna.
6. nóvember 2021
Bankarnir högnuðust meira á níu mánuðum en þeir hafa gert innan árs frá 2015
Sameiginlegur hagnaður stóru bankanna þriggja á fyrstu níu mánuðum ársins var rúmlega 60 milljarðar króna. ð
6. nóvember 2021
75 prósent leikmanna vita ekki hvert er hægt að leita vegna ofbeldismála
Rúmlega 75 prósent leikmanna í karla- og kvennaliðum í efstu tveimur deildum knattspyrnu á Íslandi sem tóku þátt í könnun Leikmannasamtaka Íslands telja sig ekki vita hvert þau geta leitað ef ofbeldismál koma upp.
5. nóvember 2021
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Bætt orkunýtni forsenda orkuskipta
5. nóvember 2021
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller komu saman á upplýsingafundi almannavarna í dag eftir tæplegar þriggja mánaða hlé.
Stærsta bylgjan hingað til
Sóttvarnalæknir segir COVID-bylgjuna sem nú stendur yfir þá stærstu hingað til. Hann hvetur almenning til að sýna samstöðu um hertar aðgerðir. „Við verðum að standa saman og taka enn eina brekkuna í þessari baráttu,“ segir Víðir Reynisson.
5. nóvember 2021
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu.
Uppboð aflaheimilda skilaði árangri í annarri tilraun Namibíumanna
Önnur tilraun stjórnvalda í Namibíu til þess að bjóða upp aflaheimildir heppnaðist og skilaði jafnvirði tæplega 3,5 milljarða króna í ríkissjóð. Fjármálaráðherra landsins segir stjórnina sannfærða um að uppboð séu rétta leiðin til að úthluta kvótanum.
5. nóvember 2021
Smitum fjölgar ört í Þýskalandi.
Staðan í Evrópu „viðvörunarskot“ til heimsbyggðarinnar
Evrópa er enn og aftur „miðdepill“ COVID-faraldursins, segir Alþjóða heilbrigðismálastofnunin. Tilfellum sýktra fjölgar hratt víða í álfunni og innlögnum og dauðsföllum sömuleiðis.
5. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís: „Óþægilegt“ hvað kúrfan er brött og farið í hertar aðgerðir
Grímuskylda tekur gildi strax á morgun og á miðvikudag í næstu viku verða fjöldatakmörk færð úr 2.000 í 500. Opnunartími skemmtistaða verður skertur um tvo tíma frá því sem nú er. Síðasti maður skal út fyrir miðnætti.
5. nóvember 2021
167 smit í gær – aldrei fleiri á einum degi
167 greindust með COVID-19 í gær, þar af voru 122 utan sóttkvíar. Síðastliðna tvo daga hafa 319 smit greinst innanlands og hafa ekki verið fleiri frá því að faraldurinn hófst fyrir tæpum tveimur árum.
5. nóvember 2021
Frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson stýra Samherja. Þar til í fyrra voru þeir stærstu eigendur fyrirtækisins en þá framseldu þeir hlutabréf í innlendu starfseminni til barna sinna.
Samherji og mögulega tengdir aðilar halda nú á meira en 22 prósent af öllum kvótanum
Fjórar blokkir eru með yfirráð yfir 60 prósent af öllum kvóta sem úthlutað hefur verið á Íslandi. Sú stærsta, sem hverfist um Samherja, heldur á yfir 22 prósent af öllum kvóta. Samkvæmt lögum mega tengdir aðilar ekki halda á meira en tólf prósent.
5. nóvember 2021
Bjarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Áætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að arðgreiðslur frá Orkuveitunni hækki
Reykjavíkurborg, sem er stærsti eigandi Orkuveitu Reykjavíkur, áætlar að arðgreiðslur út úr henni verði á bilinu fimm til sex milljarðar króna á ári á næstu árum. Gangi þær áætlanir eftir verða arðgreiðslurnar fjórum sinnum hærri 2026 en þær voru 2019.
5. nóvember 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Aðgerðirnar skipti mestu – en ekki bara markmiðin
Umhverfisráðherra segir að hann sem umhverfissinni verði aldrei sáttur við hversu hægt gengur að bregðast við í loftslagsmálum en segist þó vera ánægður með margar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokki. Þó verði Íslendingar að ganga enn lengra.
4. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Agnieszka tekin við formennsku í Eflingu
Á stjórnarfundi í Eflingu í dag var afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem formanns þessa næst stærsta stéttarfélags landsins afgreidd. Kosið verður um nýjan formann fyrir lok marsmánaðar á næsta ári.
4. nóvember 2021
Flugfélagið Play hóf sig á loft fyrr á árinu eftir langan undirbúningstíma.
Níu mánaða tap Play 1,4 milljarðar – Opna skrifstofu í Litáen í desember
Flugfélagið Play greinir frá því í uppgjörstilkynningu í dag að það ætli sér að opna skrifstofu í Vilníus í Litáen í desember. Höfuðstöðvar, auk allra áhafna og flugreksturs, verði þó áfram hér á landi.
4. nóvember 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Hvaða þýðingu hafa atkvæðin?
4. nóvember 2021
Stefán Ólafsson.
Segir ríkið taka til sín 73 prósent af eingreiðslu vegna hækkunar lífeyrisréttinda
Prófessor emerítus og sérfræðingur hjá Eflingu segir að af þeim 76 þúsund krónum sem sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði verzlunarmanna geti vænst að fá að meðaltali í eingreiðslu muni ríkið taka til sín 55.700 krónur. Eftir sitji 20.300 krónur.
4. nóvember 2021
Örtröð fyrir utan skemmtistaðinn La Boucherie í Kaupamannahöfn á dögunum.
Bylgja rís í Danmörku
Ráðgjafanefnd danskra stjórnvalda spáir því að smittölur á næstu vikum verði sambærilegar við stærstu bylgju sem orðið hefur í landinu hingað til. Sex vikur eru síðan öllum takmörkunum var aflétt í landinu.
4. nóvember 2021
Opið bréf til Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Viðars Þorsteinssonar
4. nóvember 2021
Vel yfir hundrað smit greindust í gær samkvæmt upplýsingum Kjarnans.
Smitsprengja á Akranesi – skólar lokaðir á morgun
Fimmtíu manns greindust með COVID-19 á Akranesi í gær og 144 greindust samtals á landinu öllu. Fimm eru á gjörgæsludeildum á Akureyri og á Landspítalanum með sjúkdóminn.
4. nóvember 2021