Skýrslan sem Ísland ákvað að fjármagna vegna Samherjamálsins tilbúin til kynningar
Tæpum tveimur árum eftir að upp komst um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu er nú tilbúin skýrsla, sem Ísland fjármagnaði, sem er fyrsti þáttur í úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar í þróunarríkjum.
24. október 2021