Telur líklegra að Sjálfstæðisflokkur fari að vinna með Viðreisn en Vinstri grænum
Brynjar Níelsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að það muni reynast of erfitt að ná saman við Vinstri græn um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Hann telur stjórn með Framsókn og Viðreisn vænlegri kost.
6. október 2021