Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
23. september 2021
Við mölunina eru notuð tæki sem eru búin hnífum eða löngum plastþráðum sem snúast hratt og sjálfvirkt. Afköstin skulu vera, að því er fram kemur í svari MAST við fyrirspurn Kjarnans, nægilega mikil til að tryggja að öll dýrin séu deydd samstundis.
Mölun karlkyns hænuunga „er hryllileg iðja“
Á Íslandi er heimilt að beita tveimur aðferðum við aflífun hænuunga; gösun og mölun. Báðum aðferðum er beitt á tugþúsundir unga á ári. „Allir karlkyns ungar sem fæðast í eggjaiðnaði eru drepnir eftir að þeir klekjast út,“ segir formaður Samtaka grænkera.
23. september 2021
Sigurður Ingi og Katrín fyrir hartnær fjórum árum, er þau mynduðu ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.
Katrín og Sigurður Ingi þau einu sem fleiri treysta en vantreysta
Formaður Vinstri grænna er eini leiðtoginn í íslenskum stjórnmálum sem meirihluti landsmanna segist treysta, samkvæmt nýrri könnun frá MMR.
23. september 2021
Guðni Bergsson hætti sem formaður KSÍ í lok ágúst.
KSÍ fékk ábendingu í byrjun júní um alvarlegt meint kynferðisbrot landsliðsmanna
KSÍ hefur staðfest við Kjarnann að ábending hafi borist sambandinu snemmsumars um yfir 10 ára gamalt mál er varðar alvarlegar ásakanir um kynferðisofbeldi tveggja landsliðsmanna gegn stúlku.
23. september 2021
Katrín Baldursdóttir
Með kærleikshagkerfið á þing
23. september 2021
„Við skulum ekki halda að vandamálið leysist af sjálfu sér án róttækra, tafarlausra breytinga“
Á Íslandi er losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa sú mesta í Evrópu. Kjarninn ræddi við umhverfisstjórnunarfræðing og formann Ungra umhverfissinna um loftslagsmál í aðdraganda kosninga.
23. september 2021
Þorsteinn Vilhjálmsson
Flokkurinn sem týndi sjálfum sér
23. september 2021
Flokkur fólksins á mikilli siglingu og mælist nú nánast í kjörfylgi
Á örfáum dögum hefur fylgi Flokks fólksins aukist um meira en 50 prósent. Framsóknarflokkurinn hefur ekki mælst hærri í kosningaspánni og Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera búinn að ná botni sínum.
23. september 2021
Flokkarnir hafa aukið útgjöld sín vegna auglýsinga á Facebook allnokkuð að undanförnu.
Flokkarnir auka útgjöldin til Facebook á lokametrunum
Dagana 14.-20. september vörðu Sjálfstæðisflokkurinn og Flokkur fólksins mestu fé í að koma auglýsingum sínum á framfæri á Facebook og Instagram. Allir flokkar virðast vera að auka útgjöld sín á þessum miðlum á lokametrum kosningabaráttunnar.
22. september 2021
Steinar Frímannsson
Kassi með innihaldi – Umhverfisstefna Pírata
22. september 2021
Gunnar Smári Egilsson í forystusætinu á RÚV á mánudag.
Íslenskt samfélag er ekki gjörspillt í alþjóðlegum samanburði
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Gunnars Smára Egilssonar um að íslenskt samfélag sé gjörspillt.
22. september 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Stríðið gegn offitu og lýðskrum
22. september 2021
Guðmundur Ragnarsson
Ætlum við að gefa frá okkur Ísland?
22. september 2021
Ingileif Jónsdóttir
Heilbrigðisþjónusta fyrir alla, óháð efnahag, búsetu og uppruna
22. september 2021
Svona eru líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Hræringar eru í nokkrum kjördæmum og sitjandi þingmenn eru í mikilli fallhættu. Afar mjótt er á mununum víða en líkur nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna á að ná þingsæti hafa dregist saman. Kjarninn birtir nýja þingsætaspá.
22. september 2021
Mótmæla fyrirhuguðum sérkjörum sjávarútvegsins vegna loftslagsaðgerða
Í ályktun miðstjórnar ASÍ er því mótmælt að til standi að veita sjávarútvegsfyrirtækjum skattalegar ívilnanir og styrki til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á sama tíma og almenningur þurfi að mæta íþyngjandi aðgerðum á borð við kolefnisgjald.
22. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Uppblásnar afskriftir og ofurvextir lækka veiðigjöld um milljarða króna á ári
22. september 2021
Eignarhlutur erlendra aðila í íslenskum hlutafé íslenskra fyrirtækja jókst lítillega í fyrra.
Eignastaða erlendra aðila ekki minni í átta ár
Bætt skuldastaða íslenskra fyrirtækja við útlönd dró úr beinni fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi í fyrra. Fjármunaeignin hefur ekki verið minni síðan á árinu 2013.
22. september 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Stjórnarflokkarnir skulda kjósendum svör: Hvar lendir niðurskurðarhnífurinn?
22. september 2021
Mara litla í lækisskoðun. Hún var orðin vannærð en er nú hægt og bítandi að ná vopnum sínum með aðstoð lækna og hjúkrunarfræðinga.
Á þröskuldi hörmunga „sem ekki er hægt að ímynda sér“
„Þetta er fordæmalaust. Þetta fólk hefur ekkert gert til að stuðla að loftslagsbreytingum en samt bitna þær helst á því.“ Hungursneyð er hafin á Madagaskar.
22. september 2021
Eru Íslendingar fífl eða er í alvöru ójöfnuður á Íslandi?
None
22. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Kínverskar bókmenntir og þýðingar úr fornkínversku
22. september 2021
Hlynur Orri Stefánsson
Árlegur útblástur Íslands mun valda dauða þúsund manns
22. september 2021
Jared Bibler er að fara að gefa út bók um hrun íslensku bankanna og eftirmála í upphafi októbermánaðar.
Fullyrðir að gjaldeyri hafi verið stolið úr Seðlabankanum með fölskum reikningum
„Mér fannst ótrúlegt að Íslendingar væru að halda áfram að plata og svíkja,“ segir Jared Bibler, fyrrverandi rannsakandi á verðbréfasviði FME. Hann segir að fölskum reikningum hafi verið beitt til að ná í gjaldeyri á afslætti árin 2008 og 2009.
22. september 2021
Steinar Frímannsson
Fögur fyrirheit en leiðirnar óljósar – Umhverfisstefna Sósíalistaflokksins
21. september 2021
Vilja að sérstök nefnd fari yfir atburðarásina bak við afsögn formanns og stjórnar KSÍ
Stjórn KSÍ hefur óskað eftir því við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að sett verði á stofn nefnd til að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð sambandsins vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands.
21. september 2021
Valli enginn dólgur heldur í leit að hvíld á ókunnum slóðum
„Hann var að hvíla sig. Það var einfaldlega það sem hann var að gera,“ segir Edda Elísabet Magnúsdóttir sjávar- og atferlisvistfræðingur, um þann óréttláta dólgsstimpil sem rostungurinn Valli hefur fengið í fjölmiðlum.
21. september 2021
Jóhann S. Bogason
Mygluð Sorpa
21. september 2021
Gunnar Björgvinsson
Eðlis- og efnafræði gróðurhúsaáhrifanna (tilraun til útskýringar á mannamáli)
21. september 2021
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.
Þeim fækkar sem vilja sjá Bjarna sem forsætisráðherra
Samkvæmt nýjustu tölunum úr kosningabaráttukönnun ÍSKOS fer þeim fækkandi sem vilja sjá Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokks taka við lyklunum að stjórnarráðinu eftir kosningarnar á laugardaginn.
21. september 2021
Ríkisstjórnin kolfallin, níu flokkar á þingi og Framsókn með pálmann í höndunum
Tveir stjórnarflokkar, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, eru að mælast með sitt lægsta fylgi í kosningaspánni frá því að hún var keyrð fyrst í vor. Sá þriðji, Framsókn, er hins vegar vel yfir kjörfylgi .
21. september 2021
Ragna Sigurðardóttir
Krabbameinsskimun hinna fáu
21. september 2021
Gunnar Smári alltaf við stjórnarborðið í spilakassa Samtaka skattgreiðenda
Félag sem heitir Samtök skattgreiðenda hefur kynnt til sögunnar stjórnarskiptarúllettu á netinu. Formaður félagsins segir það ekki hafa kostað krónu að setja vefinn í loftið og að tilgangurinn með honum sé að láta fólk hugsa um skattahækkanir.
21. september 2021
Brynhildur Björnsdóttir
Af hverju kærir hún ekki?
21. september 2021
Sigríður Rut Júlíusdóttir hefur verið einn eigenda lögmannsstofunnar Réttar um árabil.
Sigríður Rut og María metnar hæfastar í embætti héraðsdómara
Sigríður Rut Júlíusdóttir og María Thejll hafa verið metnar hæfastar til að gegna embætti héraðsdómara í Reykjavík og Reykjanesi.
21. september 2021
Tuttugu og fimm tilkynningar um kynferðislega áreitni eða ofbeldi innan HÍ
Á árunum 2017-2020 bárust fagráði Háskóla Íslands 25 tilkynningar um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Málin varða ýmist starfsfólk, nemendur eða samskipti milli starfsfólks og nemenda, en meirihluti þeirra hefur átt við um samskipti milli nemenda.
21. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Konur í raftónlist: „Svo allt í einu er bara stelpa á mixernum“
21. september 2021
Appelsínugul viðvörun er í gildi á mest öllu landinu.
„Lítur ekki vel út!“
Upp úr klukkan 13 í dag mun bresta á með vestanhvelli á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Hann segir að einnig verði „foráttuhvasst“ á Suðurlandi.
21. september 2021
Haukur Logi Karlsson
Jarðtenging fjármála stjórnmálaflokkanna
21. september 2021
Unnur Orradóttir Remette fyrrverandi sendiherra í Úganda og Netumbo Nandi-Ndaitwah ráðherra alþjóðasamstarfs í Namibíu.
Framsalsmál rædd af sendiherra Íslands við ráðherra í Namibíu í febrúar 2020
Samkvæmt namibíska dómsmálaráðuneytinu var möguleikinn, eða öllu heldur ómöguleikinn, á framsali Íslendinga til Namibíu til umræðu á fundi sendiherra Íslands í Úganda og namibísks ráðherra, sem fram fór í febrúar árið 2020.
21. september 2021
Miklar frosthörkur í Evrópu í fyrravetur leiddu meðal annars til að snjóþungt var í Madríd, höfuðborg Spánar.
Evrópulönd niðurgreiða orku í kjölfar verðhækkana á gasi
Verð á gasi til húshitunar hefur hækkað töluvert í Evrópu á síðustu mánuðum. Til þess að bregðast við þessum hækkunum hafa ríkisstjórnir Ítalíu, Spánar, Frakklands og Bretlands ákveðið að niðurgreiða orkuútgjöld heimila í stórum stíl.
21. september 2021
Steinar Frímannsson
Fátækleg umfjöllun – Stefna Flokks fólksins í umhverfismálum
20. september 2021
Meiri líkur en minni á því að hægt verði að mynda miðjustjórn sem teygir sig til vinstri
Þrjár gerðir fjögurra flokka stjórna sem innihalda miðju- og vinstriflokka mælast með meiri líkur á að geta orðið til en sitjandi ríkisstjórn hefur á því að sitja áfram.
20. september 2021
Frá undirritun lífskjarasamningsins í apríl árið 2019.
Forsendur brostnar og örlög lífskjarasamningsins ráðist 30. september
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur komist að þeirri niðurstöðu að forsendur lífskjarasamningsins frá 2019 séu brostnar, hvað aðgerðir stjórnvalda varðar. Formaður VR segir að örlög samninganna muni ráðast á fundi samninganefnda ASÍ og SA 30. september.
20. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er engin töfralausn
20. september 2021
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Þegar sumir hafa vald yfir öðrum
20. september 2021
Hildur Gunnarsdóttir
Húsnæðispólitík og arkitektúr
20. september 2021