Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Prosecco-hæðirnar, núna oft kallaðar UNESCO-hæðirnar, njóta verndar vegna menningarlangslags.
Freyðir í munni en eyðir jörð
Aðeins nokkrum vikum eftir að hæðirnar umhverfis ítalska þorpið Miane voru settar á heimsminjaskrá UNESCO fóru undarlegir hlutir að gerast. Það hafði þó ekkert með UNESCO að gera heldur hið heimsfræga freyðivín prosecco.
11. september 2021
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til Alþingis
11. september 2021
Úlfar Þormóðsson
Kleina
11. september 2021
Jonas Gahr Støre og Erna Solberg í kappræðum á sjónvarpsstöðinni TV2 fyrr í vikunni.
Búist við erfiðri stjórnarmyndun í Noregi
Jonas Gahr Støre, formaður norska verkamannaflokksins, gæti fengið stjórnarmyndunarumboð í kjölfar þingkosninga þar í landi í næstu viku. Hins vegar er útlit fyrir að stjórnarmyndunin sjálf muni reynast honum erfið.
11. september 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins í Forystusætinu á RÚV á fimmtudaginn.
Yfirlýst stefna Joe Biden í skattamálum er róttækari en stefna Framsóknarflokksins
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar orð Sigurðar Inga Jóhannssonar um að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé með svipaðar áherslur í skattamálum og Framsóknarflokkurinn.
11. september 2021
Joe Biden á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í vikunni.
Biden búinn að fá nóg: Óbólusettir „valda miklum skaða“
Hann reyndi að höfða til þeirra með hvatningu. Hann reyndi að segja þeim hversu „samstaðan“ væri mikilvæg. En allt kom fyrir ekki. Þess vegna byrsti Joe Biden sig í vikunni við óbólusetta landa sína sem yfirfylla sjúkrahúsin.
11. september 2021
Samtökin '78 birtu mat sitt á stefnu flokkanna í málefnum hinsegin fólks á fimmtudaginn. Mynd úr safni.
Léleg einkunn frá Samtökunum ‘78 þýðir ekki að flokkar standi gegn hinsegin fólki
Samkvæmt svörum frá öllum flokkum til Samtakanna '78 vilja þeir styðja við réttindabaráttu hinsegin fólks. Stefnur flokkanna fengu þó afar ólíkar einkunnir í huglægu mati stjórnar samtakanna. Engin stig voru gefin fyrir almennar stefnur um mannréttindi.
11. september 2021
Guðmundur Andri Thorsson
Hræðslan, reiðin og vonin
11. september 2021
Jón Sigurðsson er látinn
Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, ráðherra og Seðlabankastjóri, er látinn. Hann var 75 ára.
11. september 2021
Ef þú vilt slá í gegn skaltu reyna að fæðast í janúar
Eikonomics fjallar um umræðu um sanngirni og setur hana í hagfræðilegt samhengi.
11. september 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Ánægja með ríkisstjórnina ekki mælst minni á árinu
Sitjandi ríkisstjórn mældist með góðan stuðning landsmanna í könnunum allra fyrirtækja sem mæla hann í apríl síðastliðnum. Síðan þá hefur stuðningurinn dregist skarpt saman og er nú sá minnsti sem mælst hefur á árinu.
10. september 2021
Endurkoma ferðamanna hefur skapað umtalsvert magn starfa í sumar.
Fjöldi atvinnulausra hefur næstum helmingast frá því í mars
Ráðningastyrkir og árstíðabundin sveifla eru meginástæða þess að atvinnuleysi hefur dregist verulega saman síðustu mánuði. Langtímaatvinnulausir eru þó enn yfir fimm þúsund talsins.
10. september 2021
Björn Gunnar Ólafsson
Hefur krónan gefist vel?
10. september 2021
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Björn Þorfinnsson og Jakob Frímann Magnússon.
Ritstjóri DV: „Stórslys fyrir lýðræðið“ ef frambjóðandi Flokks fólksins næði inn á þing
Björn Þorfinnsson ritstjóri DV svarar athugasemdum Ástu Lóu Þórsdóttur, frambjóðanda Flokks fólksins, við fréttaflutning af máli Jakobs Frímanns Magnússonar fullum hálsi í dag. Ritstjórinn segir frambjóðandann gaspra af ábyrgðarleysi.
10. september 2021
Spjöll vegna utanvegaakstursins í Vonarskarði.
Beðin um að fara ekki og laga skemmdir vegna utanvegaaksturs
Marga jeppamenn langar að fara og laga skemmdir sem unnar voru með utanvegaakstri í Vonarskarði. Þjóðgarðsvörður ítrekar að um vettvang rannsóknar sé að ræða og að ekki megi hreyfa við honum að svo stöddu.
10. september 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Ársreikningur Samherja Holding fyrir árið 2019 tilbúinn „innan tíðar“
Eitt stærsta fyrirtæki á Íslandi segir helstu ástæðu þess að það hafi ekki skilað inn ársreikningi vegna ársins 2019 vera að það hafi skipt um endurskoðendur. Þá hafi ferðatakmarkanir vegna COVID-19 og sumarleyfi einnig tafið fyrir.
10. september 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin framlög til loftlagsvísinda á Íslandi
10. september 2021
Þórarinn Eyfjörð
Villandi umræða um laun á milli markaða
10. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Einkunn Sjálfstæðisflokksins í kvarða Ungra umhverfissinna hækkuð í 21 stig af 100
Sjálfstæðisflokkurinn er nú með fjórðu lægstu einkunn allra stjórnmálaflokka vegna stefnu sinnar í umhverfis- og loftlagsmálum en var áður með þriðju lægstu einkunnina.
10. september 2021
Hver einasti skammtur er dýrmætur og getur bjargað mannslífi, segir Moeti.
Ef loforðin yrðu efnd væri hægt að „stöðva faraldurinn fljótt“
Veikustu hagkerfi veraldar þurfa lengst að búa við takmarkanir vegna COVID-19. Ástæðan: Ríkustu þjóðirnar fengu forgang við bóluefnakaup og hafa ekki staðið við loforð um að deila jafnt. Og hafa svo nú í ofanálag hafið örvun bólusetninga.
9. september 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Samkynhneigðir karlmenn fá að gefa blóð verði drög að reglugerð samþykkt
Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram drög að reglugerð í samráðsgátt stjórnvalda sem felur meðal annars í sér að kynhegðun valdi ekki lengur varanlegri frávísun blóðgjafar.
9. september 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór varði 11 milljónum króna í baráttunni við Áslaugu Örnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, sem varð hlutskarpastur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, varði 11,1 milljón króna í prófkjörsbaráttu sinni gegn Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Hann lagði sjálfur út 4,4 milljónir króna.
9. september 2021
Bjarki Gunnar Halldórsson
Arkitektúr og pólitík
9. september 2021
Arnar Þór Jónsson héraðsdómari og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins.
Prófkjörsbarátta dómarans kostaði 4,7 milljónir króna
Arnar Þór Jónsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins og héraðsdómari, sem sóttist eftir 2.-3. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, fékk 4,7 milljónir í styrki frá fyrirtækjum og einstaklingum til að heyja prófkjörsbaráttu sína.
9. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Að leggja „eftir efnum og ástæðum“
9. september 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni kallaði niðurstöður Gylfa Zoega um fjármögnun Landspítala „hátimbraðar“
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði í pallborðsumræðum á vegum ASÍ í dag að hann teldi niðurstöður hagfræðiprófessors um fjármögnun Landspítala vera „mjög hátimbraðar“ eins og hann horfði á það.
9. september 2021
Ákveðin hætta á frændhygli eða fyrirgreiðslu í litlum stjórnsýslum hjá smáríkjum
Í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands kemur fram að dregið hafi úr fyrirgreiðslu innan íslensku stjórnsýslunnar vegna þess að vinnubrögð hennar séu í meira mæli farin að taka mið af stjórnsýsluháttum á hinum Norðurlöndunum.
9. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 2: Norðurlöndin gegna veigamiklu hlutverki við stjórn Íslands
9. september 2021
Hekla Arnardóttir, Helga Valfells og Jenný Ruth Hrafnsdóttir hjá Crowberry Capital.
Crowberry Capital stofnar stærsta vísisjóð á Íslandi
Sprota- og vaxtasjóðurinn Crowberry Capital hefur fjármagnað nýjan 11,5 milljarða króna vísisjóð. Á meðal þeirra sem fjármagna sjóðinn er Evrópski fjárfestingasjóðurinn og Davíð Helgason, stofnandi Unity Technologies.
9. september 2021
Sjálfstæðisflokkurinn dalar en Vinstri græn og Píratar bæta við sig
Það hvort Flokkur fólksins nái inn á þing mun ráða miklu um hvort hægt verði að mynda ríkisstjórn eftir þeim formerkjum sem flestir flokkarnir eru að máta sig við. Sitjandi ríkisstjórn rétt hangir á einum þingmanni ef Flokkur fólksins er úti.
9. september 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ.
Skorar á stjórnmálaflokkana að tryggja að á Íslandi fái þrifist óháðir fjölmiðlar
BÍ hvetur stjórnmálaflokka til að setja sér stefnu um hlutfall auglýsingafjármagns sem veitt er til erlendra miðla og að birta að kosningum loknum sundurliðun á því hve miklu fjármagni var varið til erlendra miðla annars vegar og íslenskra hins vegar.
9. september 2021
Una Hildardóttir
Án heilsunnar er enginn ríkur
9. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Verkakonur Íslands
9. september 2021
Kjósendur, flokkarnir og fólk á flótta: Hverjir vilja hvað?
Nýleg könnun um afstöðu Íslendinga til móttöku flóttamanna leiðir í ljós að nokkur munur er á því á milli kjósendahópa flokkanna hvernig Ísland eigi að haga málum varðandi móttöku fólks sem er á flótta frá heimalandi sínu. En hvað boða flokkarnir?
9. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Leiðréttum laun kvennastétta og eyðum kynbundnum launamun
9. september 2021
Til að grímur dragir úr hættu á smiti verður að nota þær rétt.
Grímur draga úr hættu á COVID-smiti
Stærsta rannsókn hingað til á gagnsemi gríma í baráttunni við COVID-19 hefur litið dagsins ljós. Niðurstaðan: Grímunotkun er árangursrík vörn gegn smiti.
8. september 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Leiðin úr skrúfstykki sérhagsmunanna
8. september 2021
Logi segir Katrínu hafna umbótamálum til að geta unnið með Sjálfstæðisflokknum
Formaður Samfylkingarinnar segir ljóst að sitjandi ríkisstjórnarflokkar ætli að halda samstarfi sínu áfram geti þeir það. Hann gagnrýnir formann Vinstri grænna fyrir ummæli hennar í viðtali við mbl.is og segir hana hafna umbótamálum.
8. september 2021
Fólk á Indlandi bíða í röð eftir að fá bóluefni.
Hvetur ríki til að gefa eftir sæti sitt í biðröðinni að bóluefnum
Ýmislegt hefur áunnist frá því að COVAX-samstarfinu var ýtt úr vör með það að markmiði að tryggja öllum jarðarbúum aðgang að bóluefni gegn COVID-19. En staðan er þó enn algjörlega óásættanleg.
8. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Efnahagsþróun í Kína í fortíð og framtíð
8. september 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Íslenska bankakerfið er ekki að færast í hendur erlendra vogunarsjóða
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að íslenska bankakerfið sé „enn og aftur að færast í hendur erlendra vogunarsjóða“.
8. september 2021
Elías B. Elíasson
Umferðartafir, Borgarlína og ferðaval
8. september 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna setti 8,7 milljónir króna í slaginn á móti Guðlaugi Þór
Prófkjörsbarátta Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í Reykjavík kostaði 8,7 milljónir króna, samkvæmt uppgjöri framboðsins. Guðlaugur Þór Þórðarson, sem lagði Áslaugu í baráttu um fyrsta sætið í Reykjavík, hafði ekki skilað uppgjöri fyrir lok dags í gær.
8. september 2021
Mannþröng á Ipanema-ströndinni í Ríó á dögunum.
Faraldurinn tekur U-beygju í Suður-Ameríku
„Það er ekki auðvelt að útskýra þetta,“ segir faraldsfræðingur hjá WHO um þann snögga viðsnúning sem virðist vera að eiga sér stað í faraldrinum í Suður-Ameríku. „Það er of snemmt að segja til hvað er raunverulega að gerast.“
8. september 2021
Ólafur Páll Jónsson
Hvert verður svarið?
8. september 2021
Austurhlíðar Hafurseyjar þar sem hún rís upp úr sandinum.
Þýskt fyrirtæki vill grafa eftir íslenskum vikri til sementsframleiðslu í Evrópu
Áformuð vinnsla þýsks fyrirtækis á vikri sem til varð í Kötlugosum myndi skapa störf í námunni á Mýrdalssandi og við flutninga. En efnið yrði allt flutt beint úr landi. Landvernd telur ástæðu til að óttast að fórnarkostnaður yrði mun meiri en ávinningur.
8. september 2021
Sigmar Guðmundsson
Hengjum fálkaorðu á forstjóra Persónuverndar
8. september 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Sigmundur segir að það eigi ekki refsa þeim sem urðu „fyrir afbroti“ í Klausturmálinu
Formaður Miðflokksins ítrekaði í kvöld þá afstöðu sína að þingmenn hans sem viðhöfðu niðrandi orð um konur og ýmsa þingmenn á Klausturbar í nóvember 2018 væri þolendur í málinu, ekki gerendur.
7. september 2021
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur enn ekki tekið Texas-lögin fyrir efnislega.
Lævís lagasmuga þrengir að réttindum kvenna
Allt að því bann við þungunarrofi í Texas gengur þvert á stjórnarskrárvarin réttindi kvenna en vegna klækjabragða við lagagerðina hefur enn ekki tekist að fá þeim hnekkt.
7. september 2021
Haraldur Ingi Haraldsson
Gjáin milli þings og þjóðar
7. september 2021