Hvað vill Flokkur fólksins?
Flokkur fólksins boðar margvíslegar aðgerðir til þess að bæta hag þeirra sem standa höllum fæti í íslensku samfélagi. Flokkurinn segist geta sótt tugi milljarða til þess að fjármagna loforð sín með breytingum í lífeyrissjóðakerfinu.
2. september 2021