Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins.
Hvað vill Flokkur fólksins?
Flokkur fólksins boðar margvíslegar aðgerðir til þess að bæta hag þeirra sem standa höllum fæti í íslensku samfélagi. Flokkurinn segist geta sótt tugi milljarða til þess að fjármagna loforð sín með breytingum í lífeyrissjóðakerfinu.
2. september 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja sést hér með nokkrum samstarfsaðilum í útgerð fyrirtækisins í Namibíu.
Fara fram á að tölvupóstum frá Íslandi og vitnisburði Jóhannesar verði vísað frá
Lögmaður á vegum Samherjafélaga í Namibíu hefur sett fram kröfu um að nýjum sönnunargögnum sem sett voru fram í sumar og vitnisburði uppljóstrarans Jóhannessar Stefánssonar verði ekki meðal sönnunargagna í málinu sem þar er rekið.
2. september 2021
Það er Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir sem mun gefa út reglugerðina.
Reglugerð sem heimilar slit á félögum sem skila ekki ársreikningi á lokametrunum
Þegar lögum um ársreikninga var breytt árið 2016 fékk Skatturinn heimild til að slíta félögum sem skiluðu ekki ársreikningum. Fimm árum síðar hefur heimildinni aldrei verið beitt vegna þess að ráðherra hefur ekki sett reglugerð. Nú stendur það til.
2. september 2021
Hvaða flokkar vilja breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu, hverjir verja það og hverjum er alveg sama?
Kannanir sýna skýrt að mikill meirihluti almennings vill breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu. Sá vilji endurspeglast ekki jafn skýrt í afstöðu stjórnmálaflokka þótt flestir þeirra hafi á stefnuskrá sinni að breyta kerfinu umtalsvert eða umbylta því.
2. september 2021
Við höfum val um framtíðina
Guðmundur Ragnarsson skrifar um ástæður þess að kjósendur ættu að kjósa Viðreisn.
2. september 2021
Segir vaxtalækkunina hafa verið tilraun
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir að lækkun vaxta í fyrra hafi verið tilraun um að færa vexti hérlendis í átt að því sem gerist í flestum nágrannalöndum okkar.
2. september 2021
Bjarni Jónsson oddviti VG í NV-kjördæmi og Katrín Jakobsdóttir flokksformaður á landsþinginu um liðna helgi.
Fá loforð um breytingar í kosningastefnu Vinstri grænna
Kosningastefna Vinstri grænna er fremur almennt orðuð um flesta hluti, nema helst loftslagsmál, þar sem vilji er til að ganga lengra en nú er. Flokkurinn vill að barnabætur nái til fleiri en þær gera í dag og skoða þrepaskiptan fjármagnstekjuskatt.
1. september 2021
Matthildur Björnsdóttir
Hin leynda misnotkun
1. september 2021
Kolbeinn Sigþórsson, hér í blárri treyju íslenska landsliðsins.
Kolbeinn segist ekki kannast við að hafa beitt ofbeldi
Kolbeinn Sigþórsson knattspyrnumaður hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist iðrast hegðunar sinnar gagnvart tveimur konur á skemmtistað árið 2017, en hafi þó ekki kannast við að hafa áreitt þær né beitt ofbeldi.
1. september 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Grundvallarágreiningur um stuðning við barnafólk
1. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Efnahagsbylting miðaldanna á tíma Song-keisaraveldisins 宋朝
1. september 2021
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ.
Klara farin í leyfi frá störfum sínum sem framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóri KSÍ er farinn í ótímabundið leyfi frá störfum. Birkir Sveinsson sviðsstjóri KSÍ mun taka við skyldum framkvæmdastjóra á meðan á því stendur.
1. september 2021
Samherji ræður fyrrverandi fjölmiðlamann til að sjá um upplýsingamál
Karl Eskil Pálsson segist „fullur tilhlökkunar og þakklátur fyrir að hafa verið munstraður um borð“ eftir að hafa verið ráðinn til Samherja til að sinna upplýsingamálum.
1. september 2021
svæðið sem átti samkvæmt tillögu að breyta úr landbúnaðarsvæði í iðnaðarsvæði á aðalskipulagi.
Fresta breytingum á skipulagi vegna vindorkuvers „því þetta er gríðarlega stór ákvörðun“
Sveitarstjórn Norðurþings hefur ákveðið að fresta frekari vinnu við breytingu á aðalskipulagi þar til umhverfismati fyrirhugaðs vindorkuvers á Melrakkasléttu verður lokið að fullu. Gert í samræmi við vilja íbúa, segir forseti sveitarstjórnar.
1. september 2021
Julian Assange situr í bresku fangelsi.
Blaðamannafélagið vill að Ísland tali máli Assange í samskiptum við Bandaríkin
Í bréfi sem stjórn Blaðamannafélags Íslands sendi forsætisráðherra á mánudag er sett fram áskorun um að íslensk stjórnvöld tali máli Julians Assange í samskiptum sínum við bandarísk stjórnvöld.
1. september 2021
Katrín Baldursdóttir
Framsókn í rómantískum dansi við nýfrjálshyggju
1. september 2021
Jón Steindór Valdimarsson
Draumalandið
1. september 2021
Anchorage, höfuðborg Alaska í Bandaríkjunum
Nova í eigu fjárfesta frá Alaska
Fjárfestingafélagið PT Capital Advisors, sem hefur höfuðstöðvar sínar í Anchorage í Alaska og eiga stóran hlut í Keahótelum, hefur keypt út hlut Björgólfs Thors Björgólfssonar í fjarskiptafélaginu Nova og á því 94,5 prósent í félaginu núna.
1. september 2021
Helgi Magnússon, aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Eigandi Fréttablaðsins selur hlut sinn í Bláa lóninu til Stoða – Kaupverðið trúnaðarmál
Fjárfestingafélagið Stoðir hefur keypt hlut Helga Magnússonar í Bláa lóninu. Fyrir rúmum tveimur árum var hlutur hans metinn á um þrjá milljarða króna en hefur mat á virði félagsins hefur síðan lækkað.
1. september 2021
Bæði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Logi Einarsson gagnrýndu Katrínu Jakobsdóttur fyrir árangur og stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.
Metnaðarleysi, tækifæri, snillingar, svipur og réttlát umskipti í loftslagsmálum
Í kappræðum um loftslagsmál á RÚV tókust stjórnmálaleiðtogar tíu flokka á um mismunandi leiðir til þess að stýra Íslandi að markmiðum í loftslagsmálum, árangurinn hingað til, markmiðin sjálf og það hverjir eigi að bera byrðarnar.
31. ágúst 2021
Lýðskrum, þjóðarvilji eða eru þetta allt saman bara „fyllibyttuloforð“?
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna fengu tækifæri til að spyrja hver annan spurninga í sjónvarpsumræðum í kvöld. Spurningarnar fóru um víðan völl og svörin voru ekki alltaf í takti við það sem spurt var um.
31. ágúst 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar í púlti á landsþingi flokksins.
Viðreisn horfir til Evrópu og telur stöðugleika fylgja nýjum gjaldmiðli
Í nýsamþykktri stjórnmálaályktun Viðreisnar kemur fram að flokkurinn vilji að hluti kvótans verði boðinn upp á hverju ári og að réttur til veiða verði bundinn í 20 til 30 ára leigusamningum. Sem fyrr vill flokkurinn taka upp evru.
31. ágúst 2021
Þröstur Ólafsson
Skjótt skipast veður ...
31. ágúst 2021
Þorkell Helgason
Skiptir vilji þjóðarinnar máli í komandi kosningum?
31. ágúst 2021
Baldur Þórhallsson
„Ísland brást of seint við ákalli Afgana um aðstoð“
Baldur Þórhallsson, Silja Bára Ómarsdóttir og Karl Blöndal ræddu utanríkismál í nýjum hlaðvarpsþætti Kjarnans. Þau telja meðal annars að íslensk stjórnvöld þurfi að ígrunda betur hverju þau vilji ná fram með utanríkisstefnu sinni.
31. ágúst 2021
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
Sósíalistaflokkurinn segist vilja „brjóta upp Samherja“ og hefja „fjórða þorskastríðið“
Sósíalistaflokkurinn boðar að stærstu útgerðarfélögum landsins verði skipt upp bæði þversum og langsum ef hann komist til valda. Einnig segir flokkurinn að veiðigjöld, sem innheimt verði við löndun, geti skilað hinu opinbera 35 milljörðum króna.
31. ágúst 2021
Engin starfhæf ríkisstjórn sýnileg
Staðan í íslenskum stjórnmálum er ekki að verða neitt minna flókin nú þegar rúmar þrjár vikur eru í kosningar. Ríkisstjórnin tapar fylgi og Sósíalistaflokkurinn heldur áfram að kroppa af öðrum félagshyggjuflokkum.
31. ágúst 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 1: Er utanríkisstefna Íslands ómarkviss?
31. ágúst 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála.
Ferðaskrifstofum veitt aukaár til að byrja að greiða Ferðaábyrgðarsjóði til baka
Ráðherra ferðamála hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrsta gjalddaga á lánum sem ríkið veitti ferðaskrifstofum til að endurgreiða neytendum pakkaferðir til 1. desember 2022. Staða ferðaskrifstofa er sögð erfið, í tilkynningu atvinnuvegaráðuneytisins.
31. ágúst 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Barnabætur eru ekki munaðarvara
31. ágúst 2021
84 prósent fylgjandi því að framlínufólk fái greitt aukalega vegna COVID-19
Stuðningur við það að framlínustarfsfólk fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur kórónuveirufaraldrinum er almennur á Íslandi. Stuðningurinn mælist minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks og Miðflokks en þar mælist hann samt afgerandi.
31. ágúst 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 7. þáttur: Við erum öll á ferð um heiminn
31. ágúst 2021
Tökum á móti hlutfallslega færri flóttamönnum en Bandaríkin og Kanada
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að taka á móti 120 flóttamönnum frá Afganistan vegna yfirtöku Talibana þar í landi. Er það mikið eða lítið miðað við þann fjölda sem önnur lönd hafa sagst ætla að taka á móti?
31. ágúst 2021
Stjórn KSÍ öll búin að segja af sér
Ákveðið var á stjórnarfundi í dag að flýta aðalþingi KSÍ og halda það innan fjögurra vikna. Öll stjórn sambandsins hefur sagt af sér.
30. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksiins og fjármálaráðherra, í púlti á kosningastefnufundi formanna og flokksráðs Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn vill virkja einkaframtakið í „Landi tækifæranna“
Aðkoma einkaaðila í velferðar- og heilbrigðisþjónustu, menntun og í uppbyggingu samgönguinnviða er meðal þess sem Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á fyrir komandi kosningar. Flokkurinn kynnti kosningaáherslur sínar um nýliðna helgi.
30. ágúst 2021
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
30. ágúst 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar. Hann sést hér hringja inn fyrstu viðskipti með bréf í félaginu eftir skráningu á markað í maí.
Síldarvinnslan greiddi viðbótarskatt eftir að stórfyrirtækjaeftirlið var framkvæmt
Hagnaður af rekstri Síldarvinnslunnar á fyrri hluta árs var 5,8 milljarðar króna. Verðmætasta bókfærða eign félagsins eru aflaheimildir, sem þó eru bókfærðar langt undir markaðsvirði.
30. ágúst 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Dýrar auglýsingar en fáir fylgjendur hjá Flokki fólksins og Samfylkingunni
Rúmur helmingur alls auglýsingakostnaðar stjórnmálaflokkanna á Facebook og Instagram hefur annað hvort komið frá Samfylkingunni eða Flokki fólksins síðasta árið. Þrátt fyrir það hafa báðir flokkarnir fáa fylgjendur á miðlunum ef miðað er við aðra flokka.
30. ágúst 2021
Klefamenning sem hyllir og verndar ofbeldismenn
None
30. ágúst 2021
Daði Rafnsson
Mikki Mús má bíta
30. ágúst 2021
Útgjaldaaukning til Landspítalans að miklu leyti vegna launahækkana
Gylfi Zoega segir að ef tillit sé tekið launahækkana þá hafi fjárframlög hins opinbera til Landspítalans ekki aukist jafnmikið og þörfin fyrir sjúkrahúsþjónustu á síðustu árum.
30. ágúst 2021
Stjórn KSÍ mun sitja áfram – en hún segist trúa þolendum og biður þá afsökunar
Stjórn KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana um ofbeldi og áreitni af hendi landsliðsmanna.
29. ágúst 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Diskó friskó-heimsendir
29. ágúst 2021
Guðni Bergsson, fráfarandi formaður KSÍ.
Guðni hættir sem formaður KSÍ
Ákvörðun liggur fyrir: Guðni Bergsson mun ekki halda áfram sem formaður KSÍ en hann hefur gegnt embættinu síðan 2017.
29. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Lán til fyrirtækja hafa ekki verið meiri frá því fyrir kórónuveirufaraldurinn
Stóru bankarnir þrír lánuðu 15,6 milljarða króna til fyrirtækja í ný útlán í júlí. Seðlabankastjóri telur að þeir séu í kjörstöðu til að styðja við fjárfestingu í atvinnulífinu og að vaxtamunur muni lækka.
29. ágúst 2021
Líkur á fjögurra flokka stjórn án Sjálfstæðisflokks minnka
Sú ríkisstjórn sem er líklegust til að verða mynduð eftir komandi kosningar er sú sem nú situr að völdum. Líkurnar á því að hægt verði að mynda fjögurra flokka félagshyggjustjórn hafa dregist saman undanfarnar vikur.
29. ágúst 2021
Katrín Oddsdóttir
Katrín veltir fyrir sér kúvendingu VG í stjórnarskrármálum
Formaður Stjórnarskrárfélagsins segir að kannski sé skárra að Vinstri græn séu „loksins heiðarleg“ með afstöðu til nýju stjórnarskrárinnar frekar en að „þykjast vilja virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar til að næla sér í atkvæði fyrir kosningar“.
29. ágúst 2021
Gunilla Bergström skrifaði hinar geysivinsælu bækur um Einar Áskel.
Þekkt en þó óþekkt
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin.
29. ágúst 2021
Hæstiréttur Íslands hyggst framvegis auglýsa störf aðstoðarmanna dómara, eftir að hafa ráðið 23 án auglýsingar frá árinu 2006.
Dómsmálaráðuneytið sagði dómstólasýslunni að segja dómstólunum að fara eftir reglum
Eftir fyrirspurnir frá þingmanni Pírata sem leiddu í ljós að ekki var verið að fara eftir reglum við ráðningar aðstoðarmanna við dómstóla landsins skrifaði dómsmálaráðuneytið dómstólasýslunni bréf, með beiðni um að ræða við dómstólana.
28. ágúst 2021
Stjórnarfundi KSÍ frestað
Stjórn KSÍ hefur fundað síðan klukkan tólf í dag en fundi hefur verið frestað fram á morgundaginn.
28. ágúst 2021