Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 3: Áhugi Bandaríkjanna á Íslandi
16. september 2021
Svona eru líkur frambjóðenda á að komast á þing
Sitjandi þingmenn, og einn flokksformaður, eru í mikilli hættu á að missa þingsæti sitt í komandi kosningum. Mikil endurnýjun er í kortunum en alls 27 frambjóðendur sem sitja ekki á þingi eru líklegir til að ná þingsæti.
16. september 2021
Aðalsmenn og almenningur á Íslandi
16. september 2021
Þorkell Sigurlaugsson og Sigmar Vilhjálmsson sitja báðir í undirbúningsnefnd hins nýja félags.
Unnið að stofnun nýrra hagsmunasamtaka lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Atvinnufjélaginu er ætlað að vera málsvari fyrir hagsmuni einyrkja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja í íslensku atvinnulífi. Þörfin á slíkum samtökum atvinnurekenda er sögð mikil af hálfu stofnenda.
16. september 2021
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Í Dal hinna föllnu
16. september 2021
Sif Sigmarsdóttir
Hvernig viljum við lifa?
16. september 2021
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru
Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.
16. september 2021
Sif Konráðsdóttir
Áratugur Árósasamnings
16. september 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Framlög til barnabótakerfisins aukin og fleiri fá þær, en raunvirði bóta hefur lítið hækkað
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Katrínar Jakobsdóttur um að ríkisstjórn hennar hafi aukið við barnabótakerfið og tryggt að það nái til fleiri en það gerði fyrir fjórum árum síðan.
15. september 2021
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Rúm 40 prósent vilja að Katrín verði áfram forsætisráðherra
Í niðurstöðum könnunar á vegum ÍSKOS kemur í ljós að langflestir vilja að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra. Athygli vekur að Bjarni Benediktsson nýtur minni stuðnings í embættið en Sjálfstæðisflokkurinn nýtur í könnunum.
15. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Rétturinn til að deyja
15. september 2021
Þröstur Ólafsson
Hvað á ég að kjósa?
15. september 2021
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Ásmundur Einar borgaði langmest allra oddvita í auglýsingar á Facebook
Facebook-síða Ásmundar Einars Daðasonar hefur greitt miðlinum rúma hálfa milljón í auglýsingakostnað á síðustu 90 dögum. Þetta er rúmlega tvöfalt meira en samanlögð útgjöld allra oddvita allra flokkanna á Facebook á sama tíma.
15. september 2021
Hanna Katrín Friðriksson
Það verður kosið um umhverfið
15. september 2021
Samkvæmt niðurstöðum ÍSKOS sem birtar eru í samráði við Félagsvísindastofnun HÍ eru fáir sem segjast fylgjast með stjórnmálafréttum eða tengdu efni í meira en klukkustund á dag.
Fáir liggja límdir yfir stjórnmálafréttum klukkustundum saman
Langstærstur hluti almennings segist hafa varið innan við klukkustund á dag í að fylgjast með fréttum og fréttatengdu efni um innlend stjórnmál á undanförnum vikum.
15. september 2021
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari hefur margsagt að hann muni fara til Namibíu og bera vitni.
Ríkissaksóknari Namibíu segir Samherjamenn vera í „veiðitúr“
Saksóknari í Samherjamálinu í Namibíu hafnar því alfarið að Jóhannes Stefánsson uppljóstrari muni ekki koma til landsins og bera vitni í málinu sem þar er rekið.
15. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Valdamesta kona 20. aldarinnar, Song Meiling 宋美龄
15. september 2021
Skaði á bringubeinum varphæna „býsna algengur“ á Íslandi
Ganga má út frá því að 85 prósent varphæna hér á landi séu með sprungið eða brotið bringubein rétt eins og frænkur þeirra á dönskum eggjabúum. Alvarleiki meiðsla er misjafn en sé brotin ný og mikil „þá er þetta sárt,“ segir sérgreinadýralæknir hjá MAST.
15. september 2021
Andrés Ingi Jónsson
Kveðjum olíudrauminn í haust
15. september 2021
Birgitta Jónsdóttir
Flokkaflakkarinn
15. september 2021
Ríkisstjórnin fallin og framtíðin virðist geta ráðist á miðjunni
Nýjasta kosningaspá Kjarnans sýnir sviptingar í fylgi flokka sem breyta möguleikum á myndum meirihlutastjórna umtalsvert. Skyndilega eru miðjuflokkar komnir í kjörstöðu og leiðir Sjálfstæðisflokks í ríkisstjórn virðast hverfandi.
15. september 2021
Jón Steindór Valdimarsson
Betur vinnur vit en strit
15. september 2021
Guðmundur Franklín Jónsson formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Stöðugleikaframlögin fóru ekki öll í embættismenn og alþingismenn
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Guðmundar Franklín Jónssonar um að stöðugleikaframlögin hafi öll farið í hækkun á kostnaði við rekstur embættis- og þingmanna.
14. september 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 8. þáttur: Finnst skemmtilegra að grafa skurði en skrifa greinar
14. september 2021
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Áhrif orkuskiptanna á daglegt líf: hver sér um eftirlitið?
14. september 2021
Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða
Stoðir hagnast um 12,6 milljarða á hálfu ári
Hraðar verðhækkanir á hlutabréfum skráðra félaga hérlendis hafa reynst Stoðum vel síðustu mánuðina. Tekjur félagsins af fjárfestingum sínum námu tæpum 13 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins.
14. september 2021
Loksins má halda aftur böll í framhaldsskólunum.
Böllin leyfð á ný – grímulaust og í nánd
Meðal þess sem sóttvarnalæknir lagði til í nýjasta minnisblaði sínu og fært hefur verið í reglugerð sem tekur gildi á miðnætti er að grunn- og framhaldsskólum sé heimilt að halda skemmtanir fyrir allt að 1.500 nemendur.
14. september 2021
Heilbrigðismálin eru ofarlega á baugi hjá kjósendum fyrir komandi kosningar.
Tveir af hverjum þremur nefna heilbrigðismál sem eitt helsta kosningamálið
Það sem helst brennur á kjósendum fyrir komandi kosningar auk heilbrigðismála eru umhverfis- og loftslagsmál, efnahags- og skattamál og velferðarmál, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
14. september 2021
Á myndinni sjást gámar í Þormóðsdal sem Mosfellsbær hefur spurt landeigandann, Landbúnaðarháskóla Íslands, út í. Skólinn kannast ekki við gámana.
Leita gulls án leyfis í Þormóðsdal
Iceland Resources hóf rannsóknarboranir til gullleitar í Þormóðsdal í sumar þrátt fyrir að Mosfellsbær hefði ekki gefið út leyfi til framkvæmdanna. Fyrirtækið boraði í „góðri trú“ um að það væri sameiginlegur skilningur að ekkert slíkt leyfi þyrfti.
14. september 2021
Eru stjórnmálaflokkar eitthvað að pæla í fjölmiðlum?
Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur hríðversnað á síðustu árum, starfsfólki í geiranum hefur fækkað um næstum helming á tveimur árum og fjölmiðlafrelsi á Íslandi fyrir vikið hríðfallið.
14. september 2021
Auður Anna Magnúsdóttir
Óseðjandi – að virkja virkjananna vegna
14. september 2021
Jafnmargir starfandi innflytjendur og fyrir faraldurinn
Alls voru 35 þúsund innflytjendur starfandi í júní og hafa þeir ekki verið jafnmargir síðan faraldurinn byrjaði í mars í fyrra. Ef tekið er tillit til árstíðarsveiflna sést þó að enn vantar töluvert upp á að ástandið verði eins og árið 2019.
14. september 2021
Sjálfstæðisflokkur stefnir í sína verstu útkomu en Framsókn í sína bestu frá 2013
Ríkisstjórnin er nær örugglega fallin, miðað við nýjustu kosningaspá Kjarnans. Nokkrar sterkar fjögurra til fimm flokka stjórnir eru í kortunum. Þær geta verið blanda af flokkum sem hafa verulega ólíkar áherslur í sínum stefnuskrám.
13. september 2021
Ingileif Jónsdóttir
Fjárfesting í rannsóknum er fjárfesting í framtíðinni
13. september 2021
Fyrsti efnahagspakki stjórnvalda var kynntur til leiks í mars 2020.
Búið að taka út 32 milljarða króna af séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum
Upphaflegar áætlanir stjórnvalda reiknuðu með að úttektir á séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum myndu skila ríkissjóði um 3,5 milljarða króna í tekjur. Raunveruleikinn er sá að tekjur hans vegna þessa verða um 11,5 milljarðar króna.
13. september 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Kosningar nú og þá
13. september 2021
Skilti Öryrkjabandalagsins á kröfugöngu 1. maí 2019.
Fatlað fólk mun verr sett en atvinnulausir
Ný spurningakönnun frá Vörðu leiðir í ljós að fjárhagsleg staða fatlaðs fólks er sýnu verri en staða atvinnulauss félagsfólks innan ASÍ og BSRB. Samkvæmt könnuninni eiga 80 prósent öryrkja erfitt með að ná endum saman.
13. september 2021
Karlmaður heldur um upphandlegginn eftir að hafa fengið bólusetningu á Indlandi. Þar varð delta-afbrigðið til í óbólusettu samfélagi með þekktum og skelfilegum afleiðingum.
Hópur vísindamanna: Engin þörf á örvun bólusetninga
Fyrirliggjandi vísindaleg gögn um virkni bóluefna gegn COVID-19 benda ekki til þess að þörf sé á að örva bólusetningar í samfélögum almennt. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs hóps sérfræðinga, m.a. frá WHO og FDA.
13. september 2021
Fjórir málaflokkar gína yfir alla aðra hvað mikilvægi varðar, samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr könnun sem stendur yfir.
Umhverfið, efnahagurinn, heilbrigðiskerfið og kjaramál efst í hugum kjósenda
Heilbrigðismál, umhverfis- og loftslagsmál, efnahagsmál og kjaramál eru mikilvægustu málin í kosningabaráttunni að mati kjósenda, samkvæmt frumniðurstöðum úr Íslensku kosningarannsókninni, sem stendur yfir þessa dagana.
13. september 2021
Það er ekki pólitískur ómöguleiki að fara eftir vilja þjóðar
None
13. september 2021
Sighvatur Björgvinsson
Tvær þjóðir í sama landi?
13. september 2021
Svona er hlutfallsleg skipting skráðra félaga í flokkunum, samkvæmt því sem Kjarninn kemst næst.
Hátt í 100 þúsund félagar á flokksskrám stjórnmálaflokkanna
Skráðir félagar í stjórnmálaflokkum á Íslandi eru hátt í 100 þúsund talsins, sem er ákaflega hátt hlutfall kjósenda í alþjóðlegum samanburði. Líklega eru þó margir skráðir í fleiri en einn flokk.
13. september 2021
Róbert Farestveit og Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hagfræðingar hjá ASÍ.
Segja kerfið hvetja til skattasniðgöngu
Hagfræðingar hjá ASÍ segja að skýrar vísbendingar séu um að fólk sniðgangi skattgreiðslu hér á landi með því að skrá launatekjur ranglega sem fjármagnstekjur.
12. september 2021
Bækur eru eins konar kjörheimili texta
Bókin Brim Hvít Sýn, samantekt tilrauna myndlistarkonunnar Jónu Hlífar með margvíslegt samspil texta og myndlistar, er væntaleg. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
12. september 2021
Borgþór hefur varla misst úr viku síðan hann byrjaði að skrifa fyrir Kjarnann fyrir um átta árum.
Fjögur hundruð fréttaskýringar í hús
Eftir átta ár er komið að þeim merku tímamótum að fjögur hundraðasta umfjöllun Borgþórs Arngrímssonar hefur litið dagsins ljós á Kjarnanum.
12. september 2021
Svandís Svavarsdóttir (VG) og Magnús Norðdahl (Pírötum) tókust á um skattamál í Silfrinu í dag.
Svandís: „Við höfum ekki slegið stóreignaskatt út af borðinu“
„Þegar að Morgunblaðið hefur [eitthvað] eftir Katrínu Jakobsdóttur þá mæli ég með því að hlusta á Katrínu Jakobsdóttur frekar en það sem Morgunblaðið segir að hún hafi sagt,“ segir Svandís Svavarsdóttir um skattastefnu VG.
12. september 2021
Eiríkur er prófessor emeritus í íslenskri málfræði.
Flest slagorð í þessari kosningabaráttu gætu gengið fyrir hvaða flokk sem er
Eiríkur Rögnvaldsson segir fæst slagorð stjórnmálaflokkanna hafa einhverja sjálfstæða merkingu enda geti verið erfitt að leggja áherslu á eitthvað mál í slagorði sem verður svo ef til vill ekki kosningamál. Slagorð Sósíalista skarar fram úr að hans mati.
12. september 2021
Lítil, meðal, stór, mjög stór
Einu sinni voru hænuegg bara hænuegg. Svolítið mismunandi að stærð, hvít eða brún. Í dag er öldin önnur: hvít egg, hamingjuegg, lífræn egg, brún egg o.s.frv. Stærðarflokkanir að minnsta kosti fjórir. Varphænur lifa ekki sældarlífi.
12. september 2021
Guðmundur Ragnarsson
Hvar eru hagsmunir almennings
12. september 2021
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir.
Hanna Björg býður sig fram til formennsku í KÍ
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari og forkona jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í sambandinu.
11. september 2021