Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Djúpu sporin hennar Merkel
Heil kynslóð hefur alist upp með Angelu Merkel á valdastóli. Á sextán ára valdatíma hefur hún fengist við risavaxin vandamál og leyst þau flest en ein krísan stendur eftir og það er einmitt sú sem Merkel-kynslóðin hefur mestar áhyggjur af.
26. september 2021
Fyrstu tölur á landsvísu, eins og þær voru settar fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 árið 1991, sýndu mikla yfirburði fjórflokksins. Rótgrónu flokkarnir hafa síðan gefið eftir.
„Fjórflokkurinn“ hefur aðeins einu sinni fengið minna fylgi í alþingiskosningum
Samanlagt fylgi rótgrónustu stjórnmálaafla landsins, fjórflokksins, var 64,2 prósent í kosningunum í gær. Það er ögn lægra hlutfall greiddra atkvæða en í kosningunum 2017, en hærra en árið 2016.
26. september 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks ræða saman aður en kappræður hefjast á RÚV. Mögulega um jafnt vægi atkvæða á milli flokka, en þó ólíklega.
Framsókn græddi þingmann á kostnað Sjálfstæðisflokks vegna atkvæðamisvægis
Vegna misvægis atkvæða á milli flokka fékk Framsóknarflokkurinn einn auka þingmann á kostnað Sjálfstæðisflokksins, ef horft er til fylgis flokkanna á landsvísu. Þetta er í þriðja sinn frá árinu 2013 sem þessi skekkja kemur Framsókn til góða.
26. september 2021
Formenn flokka sem náðu manni inn á þing, fyrir utan formann Miðflokksins, ræddust við í Silfrinu í morgun.
Bjarni: Ekki mitt fyrsta útspil að gera kröfu um stól forsætisráðherra
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja ætla að ræða saman strax í dag enda eðlilegt að hefja samtalið þar, við fólkið „sem við höfum vaðið skafla með og farið í gegnum ólgusjó,“ líkt og formaður Sjálfstæðisflokksins orðaði það.
26. september 2021
„Jæja þetta voru ǵóðir 9 níu tímar“ sagði Lenya Rún Tha Karim, frambjóðandi Pírata, á Twitter á sunnudagskvöld. Framan af degi leit út fyrir að Lenya yrði yngsti þingmaður sögunnar sem nær kjöri. Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi breyttist það.
26 nýliðar taka sæti á þingi
Um þriðjungur þingmanna sem taka sæti á Alþingi eru nýliðar. Stór hluti þeirra býr hins vegar yfir talsverðri þingreynslu. Vegna endurtalningar í Norðvesturkjördæmi og beiðni um slíka í Suðurkjördæmi er óvissa um stöðu jöfnunarmanna.
26. september 2021
Þær voru víst 30 en ekki 33, konurnar sem náðu kjöri. Píratar missa eina konu, Samfylking eina og Vinstri græn eina.
Konur enn færri en karlar á Alþingi
Í morgun leit út fyrir að Alþingi Íslendinga yrði í fyrsta skipti í sögunni skipað fleiri konum en körlum á því kjörtímabili sem nú fer í hönd. Eftir endurtalningu er staðan allt önnur: 30 konur náðu kjöri en 33 karlar.
26. september 2021
Kosningum lokið: Sigurður Ingi í lykilstöðu til að mynda ríkisstjórn og á nokkra möguleika
Ríkisstjórnin ríghélt í kosningunum í gær og fjölgaði þingmönnum sínum, þrátt fyrir að samanlagt heildarfylgi hennar hafi ekki vaxið mikið. Framsókn og Flokkur fólksins unnu stórsigra en frjálslynda miðjan beið skipbrot.
26. september 2021
Friðrik Jónsson
Níu áskoranir á nýju kjörtímabili
26. september 2021
Ríkisstjórnin rígheldur og rúmlega það
Samkvæmt þeim atkvæðum sem talin höfðu verið um kl. 1 að kvöldi kjördags gæti ríkisstjórnin fengið 40 þingmenn, jafnvel fleiri. Útlit er fyrir að færri flokkar verði á þingi en búist hafði verið við.
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Reykjavík suður: Hvorki Sósíalistaflokkur né Miðflokkur ná inn manni
None
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Reykjavík norður: Ásmundur Einar og Tommi á Búllunni inni
None
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkur með yfir þriðjung talinna atkvæða
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn fengið flest talin atkvæði
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi: Sjálfstæðisflokkur stærstur en Framsókn bætir við sig manni
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins og Viðreisn fá menn
None
25. september 2021
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
25. september 2021
Er ekki bara best að kjósa Samherja?
24. september 2021
Formenn flokkanna sögðu nú sem betur fer að uppistöðu aðallega satt í viðtölunum sem Staðreyndavakt Kjarnans tók fyrir.
Fjögur fóru með fleipur, jafnmörg sögðu hálfsannleik og tvær á réttri leið
Staðreyndavakt Kjarnans rýndi í tíu viðtöl við leiðtoga stjórnmálaflokka sem fram fóru á sama vettvangi. Hér má sjá niðurstöðurnar.
24. september 2021
Steinar Frímannsson
Stutt og laggott – Umhverfisstefna Samfylkingar
24. september 2021
Hjördís Björg Kristinsdóttir
Vanda til verka þegar aðstoð er veitt
24. september 2021
Árni Finnsson
Á að banna olíuleit á hafsvæðum Íslands?
24. september 2021
Eiríkur Björn Björgvinsson
Samskipti ríkis og sveitarfélaga
24. september 2021
Jean-Rémi Chareyre
Kosningar, ekki spilavíti, takk!
24. september 2021
Hörður Filippusson
Viðreisn: Trójuhestur nýfrjálshyggu
24. september 2021
Lýðræði er miklu meira en bara kosningar
24. september 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Eitt hleðslutæki fyrir alla snjallsíma
24. september 2021
Halldór Benjamín Þorbergsson
Ræðum um skattkerfið
24. september 2021
Steinar Frímannsson
Langur loforðalisti – Umhverfisstefna VG
24. september 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Skattbyrði tekjuhæsta prósentsins er hærri en skattbyrði „alls fjöldans“ en ekki mikið hærri
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Loga Einarssonar um að tekjuhæsta 1 prósent þjóðarinnar borgi „minna en allur almenningur í landinu, allur fjöldinn“ í skatta.
24. september 2021
Sjáið það sem bar hæst í síðustu kappræðunum fyrir kosningar
24. september 2021
Kristrún Frostadóttir
Stjórnmál sem svara kalli tímans
24. september 2021
Hlynur Már Vilhjálmsson
Enga meiri eftirgjöf í fjármögnun heilbrigðismála í næstu ríkisstjórn
24. september 2021
Ívilnanir vegna innflutnings rafmagns- og tengiltvinnbíla rúmir fimm milljarðar í fyrra
Rúmir 2,2 milljarðar virðisaukaskatts voru felldir niður vegna innflutnings 2.632 tengiltvinnbíla í fyrra. Tvívegis hefur efnahags- og viðskiptanefnd frestað áformum um að fella niður eða minnka ívilnanir vegna tengiltvinnbíla sem eru umdeildar.
24. september 2021
Stefán Ólafsson
Logið í landi tækifæranna
24. september 2021
Ef Gunnar Smári væri listdansari á skautum
Auður Jónsdóttir rithöfundur trúir því að þeir sem brjótist út úr því viðtekna breyti heiminum.
24. september 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már neitaði að svara spurningum við yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara
Upphæðin sem Samherjasamstæðan er grunuð um að hafa greitt í mútugreiðslur fyrir aðgang að kvóta í Namibíu er komin upp í 1,7 milljarða króna og þeir sem eru komnir með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins hérlendis eru orðnir átta.
24. september 2021
Gauti Kristmannsson
Hvert er erindi Framsóknarflokksins í Reykjavík?
24. september 2021
Svavar Guðmundsson
Að þykja vænt um kennitöluna sína
24. september 2021
Fjórir miðjuflokkar hafa bætt við sig næstum tíu prósentustigum á kjörtímabilinu
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru í brekku þegar einn dagur er til kosninga. Báðir hafa tapað fylgi á kjörtímabilinu og mælast nú í sinni lægstu stöðu frá því að kosningaspáin var fyrst keyrð í vor. Níu flokkar mælast inni á þingi.
24. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Það liggur ekki fyrir hvort Ísland geti gert tvíhliða samning til að tengja krónu við evru
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um það sé mögulegt fyrir Ísland að gera samkomulag við Seðlabanka Evrópu um að tengja krónuna við evru.
23. september 2021
Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
23. september 2021