Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins
Gæti kostað 50-60 milljarða að gera 350 þúsund króna laun skatt- og skerðingalaus
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Ingu Sæland um að færsla á persónuafslætti frá „þeim ríku“ til hinna efnaminni geti fjármagnað 350 þúsund króna skattfrjálsa framfærslu.
20. september 2021
Segja mikilvægt að undirbúa innviði og regluverk fyrir græna orkuframleiðslu
Íslendingar ættu að nýta þau tækifæri sem felast í orkuskiptum hérlendis og undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á kolefnislausum orkugjöfum, að mati tveggja verkfræðinga hjá EFLU.
20. september 2021
Jóhann Friðrik Friðriksson
Heilbrigðiskerfi ekki óheilbrigðiskerfi
20. september 2021
Vikurnáman yrði austan við Hafursey á Mýrdalssandi.
Vörubílar myndu aka 120 ferðir á dag með Kötluvikur
„Þetta er ekkert smáræði og ég held að menn átti sig engan veginn á því hvað þetta er mikið umfang,“ segir Guðmundur Oddgeirsson, bæjarfulltrúi í Ölfusi, um fyrirhugaða vikurnámu á Mýrdalssandi og flutninga á efninu til Þorlákshafnar.
20. september 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hegðun Íslendinga í heimsfaraldri
20. september 2021
Miðjuflokkar í lykilstöðu nokkrum dögum fyrir kosningar en Sjálfstæðisflokkur tapar enn
Leiðtogaumræður á RÚV fóru fram 31. ágúst síðastliðinn og með þeim hófst kosningabaráttan af alvöru. Frá fyrstu kosningaspá sem keyrð var eftir þær og fram til dagsins í dag hafa þrír flokkar tapað fylgi.
20. september 2021
Baldur Thorlacius
Nasdaq First North – Vaxtarmarkaður
20. september 2021
Konur um allan heim hafa fundið fyrir röskun á tíðahring í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19.
Tilkynnt um röskun á tíðahring yfir 800 kvenna eftir bólusetningu
Tíðahringurinn er annað hvort styttri eða lengri en vant er. Tíðum fylgir sársauki, miklar blæðingar og milliblæðingar. Þetta er meðal þess sem hundruð kvenna hafa fundið fyrir í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19. Lyfjastofnun er að rannsaka málið.
20. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni varar við glundroða í stjórnmálum og vill leiða ríkisstjórn
Formaður Sjálfstæðisflokks býst við meira fylgi og að það kæmi sér á óvart ef Vinstri græn og Framsókn vilji ekki setjast niður með sér eftir kosningar. Hann segir flokkinn styðja auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Aðrir hafi komið í veg fyrir það.
20. september 2021
Steinar Frímannsson
Einkarekstur í forgrunni – Umhverfisstefna Sjálfstæðisflokksins
19. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
19. september 2021
Jean-Rémi Chareyre
VG og loftslagsmálin: Að hugsa lengra en þjóðarnefið nær
19. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
19. september 2021
Pólitíska miðjan hennar Merkel
Jón Ormur Halldórsson skrifar um þingkosningarnar í Þýskalandi sem fara fram sunnudaginn 26. september.
19. september 2021
Steinar Frímannsson
Góð, en stundum þokukennd stefna – Umhverfisstefna Viðreisnar
19. september 2021
Tugir innherjasvikamála órannsökuð þegar Fjármálaeftirlitið hætti rannsóknum
Fyrrverandi rannsakandi á verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins eftir hrun bankakerfisins segir sögu sína í bók sem brátt kemur út í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hann segir stór mál enn hafa verið órannsökuð þegar FME slaufaði rannsóknarteymum sínum.
19. september 2021
Þegar Pia Kjærsgaard var forseti danska þingsins á árunum 2015-2019 lét hún hengja upp stóran danskan fána í þingsalnum.
Uppgjör
Árlegt flokksþing Danska þjóðarflokksins fer fram nú um helgina. Það er haldið í skugga deilna um forystu flokksins og hrapandi fylgi. Háværar raddir hafa heyrst um nauðsyn þess að skipta um formann og eitt kunnuglegt nafn heyrst æ oftar: Pia Kjærsgaard.
19. september 2021
Loðfílar hafa veirð útdauðir í um tíu þúsund ár.
Ætla sér að koma loðfílum á legg innan sex ára
Fyrirtækið Colossal segir loðfíla geta reynst vel í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og ætla sér að búa þá til með því að blanda erfðaefni þeirra við frumur Asíufíls. Aðrir vísindamenn efast um ágæti verkefnisins.
18. september 2021
Árni Jensson
Viðhorfskönnun Gallup – Trúmál
18. september 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Land tækifæranna
18. september 2021
Svona mun Sigurboginn líta út fram til 3. október
Sigurboginn klæddur í 25 þúsund fermetra plastklæði
Fyrsta stóra verkefni Christo og Jeanne-Claude hefur litið dagsins ljós eftir andlát Christo. Það hefur verið lengi í undirbúningi en um þúsund manns koma að uppsetningunni og kostnaður nemur rúmum tveimur milljörðum króna.
18. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Land tækifæranna, fyrir útvalda!
18. september 2021
Líkurnar á að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur haldi velli komnar niður í 38 prósent
Í lok ágúst voru líkurnar á því að sitjandi ríkisstjórn myndi halda 60 prósent. Þær hafa minnkað hratt en á sama tíma hafa líkurnar á myndun fjögurra flokka stjórnar án Sjálfstæðisflokks aukist umtalsvert.
18. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
18. september 2021
Trúir einhver þessari konu?
None
18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
18. september 2021
Utanríkisráðuneytið afturkallaði einungis eitt liprunarbréf af öllum þeim sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 skall á.
Einungis eitt liprunarbréf afturkallað af fleiri en tvö þúsund slíkum
Liprunarbréfið sem Jakob Frímann Magnússon óskaði eftir fyrir barn vinar síns í mars í fyrra er það eina sem utanríkisráðuneytið hefur þurft að afturkalla af fleiri en tvö þúsund slíkum sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 hófst.
18. september 2021
Steinar Frímannsson
Óvissuferð án fyrirheits – Umhverfisstefna Framsóknarflokks
17. september 2021
Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti skilað þeim báðum utan stjórnar
Vinstri græn eru nú í þeirri stöðu að þrír miðjuflokkar eru með meira fylgi en þau og Viðreisn mælist með nákvæmlega það sama. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með sitt lægsta fylgi í kosningaspánni.
17. september 2021
Gunnar Alexander Ólafsson
Öflugt húsnæðiskerfi fyrir alla
17. september 2021
Ólafur Þór Gunnarsson
Hjólað í vinnuna – klassískt dæmi um tvo fyrir einn
17. september 2021
Stúlkur í Rúmeníu færa kennara sínum blóm á fyrsta skóladeginum.
Langvarandi COVID sjaldgæft hjá börnum og unglingum
Sjaldgæft er að börn og unglingar finni fyrir einkennum COVID-19 í meira en tólf vikur, samkvæmt niðurstöður rýni á fjórtán rannsóknum um hið svokallaða langvarandi COVID.
17. september 2021
Ísland er appelsínugult á nýjasta korti Sóttvarnastofnunar Evrópu.
Ísland orðið appelsínugult á ný
Staða Íslands, Portúgals og ákveðinna svæða í Frakklandi breyttist á litakorti Sóttvarnastofnunar Evrópu í gær og fengu appelsínugulan lit í stað þess rauða. Kortið er birt vikulega í þeim tilgangi að samrýma aðgerðir innan Evrópu gegn faraldrinum.
17. september 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Boðaðar skattahækkanir Pírata hærri eftir skekkju í útreikningum
Þær skattahækkanir sem Píratar hafa lagt til að fjármagna þær aðgerðir sem þeir leggja til í kosningabaráttunni hafa nú hækkað umtalsvert eftir að upp komst að flokkurinn studdist við ranga útreikninga í áætlunum sínum.
17. september 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Öll mál eru jafnréttismál
17. september 2021
Ellefu mál er varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi komið upp hjá Landsvirkjun á fjórum árum
Málin sem um ræðir eru af ýmsu tagi og snúa bæði að starfsfólki, verktökum og samskiptum starfsfólks við ytri aðila. Þremur málum af ellefu lauk með starfslokum.
17. september 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Kraftlaus Apple-kynning
17. september 2021
Katrín Baldursdóttir
Fyrirmyndarlandið skilar rauðu
17. september 2021
Aðeins um 25 prósent óléttra kvenna í Bandaríkjunum eru bólusettar.
Óléttar konur vestanhafs tregar til að fá bólusetningu
Falsfréttir eru ein helsta ástæða þess að bandarískar konur sem von eiga á barni neita að láta bólusetja sig gegn COVID-19. Fleiri þeirra eru að veikjast alvarlega nú en nokkru sinni áður í faraldrinum.
17. september 2021
Magnús Rannver Rafnsson
Hnattræn hlýnun er knúin af mannvirkjagerð
17. september 2021
Steinar Frímannsson
Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum?
16. september 2021
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Boðuð útgjaldaaukning Pírata er ekki fullfjármögnuð
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Halldóru Mogensen um að kosningaloforð Pírata séu fullfjármögnuð með nýjum tekjuöflunarleiðum.
16. september 2021
Jón Steindór Valdimarsson
Drifkraftur nýrra lausna í loftslagsmálum
16. september 2021
Mikil skekkja er í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunarleiðinni sem flokkurinn sá fyrir að fjármagna kosningaloforð sín með.
Tugmilljarða skekkja í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunaraðgerð þeirra
Þingmaður Pírata segir að flokkurinn sé að endurskoða útreikninga sína á áhrifum 3,75 prósentustiga hækkunar efsta þreps tekjuskattskerfisins, eftir að bent var á að þar skeikaði tugmilljörðum.
16. september 2021
Jóhann S. Bogason
Vesalings Færeyingarnir
16. september 2021
Kolefnisgjald leggst meðal annars á bensín og dísil olíu.
Meirihluti stjórnmálaflokka vill hækka kolefnisgjald
Passa verður að kolefnisgjald leggist ekki þyngst á þau sem minnst hafa á milli handanna að mati þeirra flokka sem vilja hækka kolefnisgjald. Útblástur frá vegasamgöngum er helsta uppspretta losunar sem er á beinni ábyrgð Íslands.
16. september 2021
Liðin tíð að Bandaríkin veiti Íslandi aðstoð „vegna góðvildar“
Íslendingar þurfa tromp á hendi til að vekja áhuga Bandaríkjanna til að styðja landið diplómatísk í alþjóðasamfélaginu og veita viðskiptalegar eða efnahagslegar ívilnanir, að því er fram kemur í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands.
16. september 2021