Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki núll stig fyrir markmið sín um að hætta að brenna olíu
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki fengið stig í mati Ungra umhverfissinna fyrir að stefna að því að hætta að brenna olíu fyrst þjóða.
7. september 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ
ASÍ segir stóreignaskatt geta skilað ríkissjóði meira en 20 milljörðum króna
Fjármagnstekjuskattur er ekki nægur einn og sér til að draga úr eignaójöfnuði, að mati ASÍ. Samtökin segja að rökin fyrir eignaskatti séu sterk í löndum þar sem skattlagning á fjármagnstekjur er lág.
7. september 2021
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Skora á dómsmálaráðherra að skipa nýjan vararíkissaksóknara
Stígamót hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna birtingar persónugreinanlegra gagna úr skýrslutöku konu sem kærði ofbeldi – og „læka“ vararíkissaksóknara. Þau segja réttarkerfið notað til að niðurlægja brotaþola ofbeldis.
7. september 2021
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Áhættan hverfi ekki þótt krónan sé tengd við evru
Fyrrverandi seðlabankastjóri segir upptöku evru geta minnkað gjaldmiðlaáhættu hérlendis verulega. Slík áhætta myndi þó enn vera til staðar að miklu leyti hér á landi ef krónan yrði tengd við evru.
7. september 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom frumvarpi sínu um styrki til einkarekinna fjölmiðla í gegnum þingið á vordögum.
Stærstu útgáfufyrirtækin fá rúma 81 milljón hvert í fjölmiðlastyrki
Úthlutun fjölmiðlastyrkja fyrir árið 2021 var birt í dag. Árvakur, Sýn og Torg, stærstu einkareknu fjölmiðlafyrirtæki landsins, fá rúmar 244 milljónir af þeim 389 milljónum sem voru til úthlutunar í sinn hlut.
7. september 2021
Myndin sýnir víðernagreiningu Vonarskarðs í dag borið saman við víðernagreiningu ef akstur yrði leyfður í gegnum svæðið. Græn þekja táknar ósnortnasta kjarna víðernanna, það landsvæði sem hefur mesta verndargildið og er lengst frá mannvirkjum og vegum.
Víðerni Vonarskarðs myndu skerðast um helming með akstursleið
„Íslendingar eru vörslumenn tæpra 43 prósenta af villtustu víðernum Evrópu og það er á ábyrgð okkar allra að vernda þau,“ segir Steve Carver, forstöðumaður Wildland Research Institute, sem vinnur að kortlagningu óbyggðra víðerna hálendisins.
7. september 2021
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 13. ágúst.
Dómsmálaráðuneytinu bent á það í október að stafræn ökuskírteini væru auðfalsanleg
Í bréfi borgarstjórnar til ráðuneytisins segir að „áberandi fjöldi“ kjósenda hafi mætt á kjörstað í síðustu kosningum án skilríkja enda sé fólk vant því að greiða með farsímum. Sérstakur skanni tekinn í notkun vikum eftir að kosning utan kjörfundar hófst.
7. september 2021
Hrafnkell Lárusson
Gengið laumulega til kosninga
7. september 2021
Það er ráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur sem samdi drögin að reglugerðinni.
Búið að semja reglugerð sem heimilar slit á félögum sem skila ekki ársreikningi
Fimm ár eru síðan að ákvæði var sett í lög sem heimilaði slit á þeim félögum sem skiluðu ekki ársreikningi innan 14 mánaða frá lokum reikningsárs. Það hefur aldrei verið virkt þar sem reglugerð skorti. Hún hefur nú verið lögð fram til umsagnar.
7. september 2021
Einn stærsti útgjaldaliður flestra landsmanna um hver mánaðarmót er húsnæðislánið. Því skipta vaxtabreytingar heimilin í landinu miklu máli.
Allir stóru bankarnir búnir að hækka vexti á húsnæðislánum
Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands hefur leitt til þess að allir stóru bankarnir hafa tilkynnt um hækkun á vöxtum á óverðtryggðum húsnæðislánum. Breytilegu vextirnir eru þó enn umtalsvert undir föstum vöxtum. Samt flykkjast heimilin í fasta vexti.
6. september 2021
Steinunn Þóra Árnadóttir
Smánarbletturinn loksins þrifinn
6. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Vistbóndinn: Leið til að ná árangri í loftslagsmálum
6. september 2021
Aðalstöðvar Skattsins eru við Laugaveg 166 í Reykjavík.
Rúmlega helmingur félaga skilaði ársreikningi fyrir árið 2020 á réttum tíma
Lokaskiladagur ársreikninga var 31. ágúst síðastliðinn. Félög hafa í auknum mæli skilað ársreikningum á réttum tíma síðan viðurlög voru hert árið 2016 en von er á reglugerð sem heimilar slit félaga sem ekki skila ársreikningi.
6. september 2021
Stefán Pétursson, fráfarandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka.
Fjármálastjóri Arion banka lætur af störfum
Sonur fyrrverandi bankastjóra Arion banka verður næsti framkvæmdastjóri fjármálasviðs hans. Sá sem stýrt hefur fjármálasviðinu frá 2010 hættir á næstu dögum.
6. september 2021
Miklar skemmdir urðu á gróðri vegna aksturs bíla um Vonarskarð síðari hluta ágúst.
Utanvegaakstur í Vonarskarði – „Ég er bara miður mín“
„Þetta er mjög leiðinlegt. Ég er bara miður mín,“ segir Fanney Ásgeirsdóttir, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, um náttúruspjöll vegna utanvegaaksturs í Vonarskarði. Málið hefur verið kært til lögreglu.
6. september 2021
Lögfræðingar við HR og HÍ hafa rýnt í umræðu um lögmæti stóreignaskatta.
Stóreignaskattur sé „að meginreglu stjórnskipulega gildur“
Tveir fræðimenn í lögfræði stíga inn í umræðu um stóreignaskattinn sem Samfylkingin boðar á hreina eign yfir 200 milljónir og segja að meginreglan sé sú að slíkir skattar séu stjórnskipulega gildir, þó það skipti máli hvernig þeir séu útfærðir.
6. september 2021
Er tími fimm flokka stjórna eða minnihlutastjórna runninn upp?
Á hinum Norðurlöndunum eru átta til tíu flokkar á þingi og hefð er fyrir myndum ríkisstjórna margra flokka eða minnihlutastjórna sem njóta verndar annarra gegn falli.
6. september 2021
Þorsteinn Gunnarsson var skipaður í embætti formanns kærunefndar útlendingamála undir lok ágústmánaðar.
Skora á Þorstein um að víkja sem formaður kærunefndar útlendingamála
Félagasamtök og einstaklingar senda í dag frá sér yfirlýsingu, þar sem skorað er á nýskipaðan formann kærunefndar útlendingamála um að láta af störfum. Fyrri störf hans fyrir Útlendingastofnun eru sögð leiða til þess að hann geti ekki notið trausts.
6. september 2021
Á vef stjórnarráðsins er hægt að nálgast lista yfir framgang málanna sem voru í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.
Flest mál sem ekki hafa drifið alla leið í umhverfis- og félagsmálaráðuneytum
Af þeim málum sem ríkisstjórnin setti í stjórnarsáttmálann fyrir tæpum fjórum árum eru flest mál ókláruð, samkvæmt huglægu mati stjórnvalda sjálfra, í umhverfis- og félagsmálaráðuneytum.
6. september 2021
Um 134 þúsund skammtar af bóluefni eru til í landinu eða væntanlegir.
Ísland hefur gefið 125.726 skammta af bóluefni
Hingað til hefur Ísland gefið tæplega 130 þúsund skammta af bóluefni AstraZeneca inn í COVAX, alþjóðlegt samstarf sem tryggja á jafnan aðgang að bóluefni. Þegar COVAX fer að taka við bóluefni Janssen stendur til að gefa um 154 þúsund skammta af því.
6. september 2021
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.
Góðar horfur í útflutningi í ár
Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir ýmislegt benda til þess að útflutningur og einkaneysla muni aukast töluvert í ár, en að útflutningshorfurnar á næsta ári hafi versnað frá því í vor.
5. september 2021
ÓGN: Ráðgátan um Dísar-Svan
Hrund Hlöðversdóttir hefur skrifað bók sem er óður til náttúrunnar, tónlistar og íslenskrar þjóðmenningar. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
5. september 2021
Ekki hægt að fá upplýsingar um endanlegt tjón Landsbankans vegna SpKef
Banki í eigu íslenska ríkisins vill ekki upplýsa fjármála- og efnahagsráðuneytið um hversu miklum fjármunum hann tapaði á Sparisjóðnum í Keflavík. Þegar sjóðnum var rennt inn í Landsbankann þurfti ríkið að borga 26 milljarða króna með honum.
5. september 2021
Sigmar Guðmundsson var á meðal gesta í Silfri dagsins á RÚV
Sjávarútvegurinn geti ekki endalaust verið í „spennitreyju ósættis og deilna“
Frambjóðandi Viðreisnar segir þjóðina hafa kallað eftir breytingu á fiskveiðistjórnunarkerfinu og að hægt sé að fá meira út úr veiðigjaldinu. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins segir önnur ríki horfa til íslenska kerfisins enda arðsamt og sjálfbært.
5. september 2021
Örvun bólusetninga: Óvissuferð sem eykur ójöfnuð
Á annan tug Evrópuríkja eru ýmist byrjuð eða í startholunum að gefa fullbólusettum örvunarskammta þótt Alþjóða heilbrigðismálastofnunin og Sóttvarnastofnun Evrópu mæli almennt gegn slíku. Ísland er í þessum hópi.
5. september 2021
Félagar í glæpasamtökunum Loyal to Familia
Sögulegur dómur
Hæstiréttur Danmerkur hefur úrskurðað glæpasamtökin Loyal to Familia ólögleg. Dómsmálaráðherra Danmerkur segir dóminn marka tímamót í baráttu gegn glæpasamtökum.
5. september 2021
Ekki vitað hvort 279 börn á skólaaldri séu skráð í grunnskóla á Íslandi
Mennta- og menningarmálaráðherra telur mikilvægt að komið verði á miðlægu skráningarkerfi svo að unnt verði að fylgjast með því hvort og hvar börn á skólaskyldualdri eru skráð í grunnskóla.
4. september 2021
Helgi Héðinsson
Jöfn tækifæri með vaxtarstyrk
4. september 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Sýndarmennska eða alvara í loftslagsmálum?
4. september 2021
Sighvatur Björgvinsson
Atkvæði greitt VG – atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum
4. september 2021
Áróðursmyndbönd flokkanna: Hvað vilja þeir sýna kjósendum?
Íslensku stjórnmálaflokkarnir dæla nú flestir út stuttum myndböndum með skilaboðum til þeirra sem ætla sér á kjörstað 25. september. Kjarninn kafaði í auglýsingabanka Facebook og rýndi í það hverju flokkarnir eru að koma á framfæri þessa dagana.
4. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segir það ófaglegt hjá Persónuvernd að ásaka ráðuneyti sitt um að leyna upplýsingum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur boðað fulltrúa Skattsins og Persónuverndar til fundar vegna umræðu um skýrslu um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins. Skýrslan hefur verið harðlega gagnrýnd.
4. september 2021
Ekki bara bleikur fíll í herberginu – það er „fíla-fokking-hjörð“ út um allt
Kjarninn ræddi við Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur um baráttu hennar fyrir þolendur, ofbeldi innan fótboltaheimsins, slaufunarmenningu og hvað það þýðir að vera femínisti.
4. september 2021
Pawel Bartoszek
Viðreisn aðildarviðræðna
4. september 2021
Gunnar Smári Egilsson
Hættuleg efnahagsstjórn Bjarna Benediktssonar
4. september 2021
Tryggvi Felixsson
Vegagerð um Teigsskóg – íslensk náttúra á útsölu
4. september 2021
Landsþing Viðreisnar fór ffram með rafrænum hætti um síðustu helgi. Þar var samþykkt málefnaskrá og stjórnmálaályktun fyrir komandi kosningar.
Deilur innan Viðreisnar vegna ályktunar um að hætta skerðingum og hækka bætur
Á landsþingi Viðreisnar var samþykkt ályktun um að skerðingum verði hætt og lífeyrir hækkaður. Þungavigtarfólk innan flokksins gagnrýnir ályktunina harðlega og segja hana óábyrga. Formaðurinn segir að það verði að skoða hana í samhengi við grunnstefnu.
4. september 2021
Ekki hefur verið samið um neina aðkomu ríkisins að rekstri Borgarlínunnar, ennþá.
Ríkið mun setja rúma 46 milljarða í Borgarlínu á núvirði
Formaður Miðflokksins fékk svör frá fjármála- og efnahagsráðherra um núvirtan kostnað ríkisins við framkvæmdir vegna Borgarlínu til 2033. Á núvirði kostar verkefnið í heild tæpa 53 milljarða króna á núvirði.
3. september 2021
Matvælaeyðimörk í matarkistu
3. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu um eignarhald 20 stærstu útgerða
Persónuvernd segir ýmsar rangfærslur vera í skýrslu sem sjávarútvegsráðherra birti fyrir skemmstu. Skýringar sem gefnar voru fyrir að birta ekki upplýsingar um raunverulega eigendur haldi til að mynda ekki vatni.
3. september 2021
Jón Óttar kominn með réttarstöðu sakbornings í Samherjamálinu
Gögn sem saksóknarar í Namibíu hafa lagt fram sýna að Jón Óttar Ólafsson átti í samskiptum við einn þeirra manna sem grunaðir eru um að hafa þegið mútur í skiptum fyrir kvóta á árinu 2016 og á árinu 2019.
3. september 2021
Stefna Pírata í umhverfis- og loftslagsmálum skorar hæst hjá Ungum umhverfissinnum
Flokkur Fólksins og Miðflokkurinn fá eitt stig af 100 mögulegum fyrir stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum á sérstökum kvarða Ungra umhverfissinna. Þeir þrír flokkar sem skora hæst fá um eða yfir 80 stig.
3. september 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs
Hefur fundað um sölu á fjarskiptainnviðum
Þjóðaröryggisráð hefur fundað vegna áætlana Sýnar, Nova og Símans um að selja eigin fjarskiptainnviði. Samkvæmt ráðinu er full ástæða til að fylgjast með þessari þróun og greina áhættuþætti tengdum henni.
3. september 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – HBO Max til Íslands og nýtt greiðslukerfi Strætó
3. september 2021
Fleiri íbúar á höfuðborgarsvæðinu sögðust keyra til vinnu í júní 2021 en þegar spurt var að því sama í júní árið 2020.
Áfram fleiri sem keyra oftast til vinnu en helst myndu kjósa
Hlutfall þeirra sem keyrðu oftast í vinnuna í júnímánuði jókst á þessu ári miðað við síðasta ár, samkvæmt nýrri ferðavenjukönnun frá Maskínu. Borgarfulltrúar túlkuðu niðurstöðurnar hver með sínu nefi á fundi skipulags- og samgönguráðs á miðvikudag.
3. september 2021
Thomas Möller
Viðreisn tækifæranna
3. september 2021
Sýn heldur áfram að tapa á meðan að Síminn greiddi út 8,5 milljarða króna til hluthafa
Tvö fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki eru skráð í Kauphöll Íslands. Annað þeirra hefur skilað tapi í átta af síðustu níu ársfjórðungum á meðan að hitt hefur hagnast um milljarða króna á sama tímabili.
3. september 2021
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingmaður Pírata og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum.
Píratar vilja fleiri mælikvarða á gæði samfélagsins en hagvöxt
Píratar tala fyrir nýrri hugmyndafræði í efnahagsmálum sem „vefur saman samfélag og náttúru“ í kosningastefnuskrá sinni sem kynnt var á dögunum en hún var samþykkt fyrr í sumar. Kosning um nýja stjórnarskrá er forsenda fyrir ríkisstjórnarsamstarfi.
2. september 2021
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Lýðræðisleiðin í kvótamálum
2. september 2021
Halldór Kári Sigurðarson
Loks hægir á íbúðaverðshækkunum
2. september 2021