Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís ráðin kosningastjóri Miðflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúi Miðflokksins hefur verið ráðinn kosningastjóri flokksins í Reykjavík.
24. ágúst 2021
Hvernig verðleggur samfélag fólk?
None
24. ágúst 2021
Katrín Baldursdóttir
Sigga vill ekki verða bankastjóri
24. ágúst 2021
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Alein Pay.
Hyggst opna nýja greiðslumiðlun á næsta ári
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Karolina Fund, stefnir að því að setja íslensku greiðslumiðlunina Alein Pay á markað á næsta ári. Núna leitar hann að rekstraraðilum til að taka þátt í þróun verkefnisins.
24. ágúst 2021
Dagurinn hefst ekki fyrr en hann veit að fjölskyldan sé heil á húfi
Fjölskyldan hans Ali er föst í Kabúl í Afganistan og reynir hann nú allt sem hann getur til að fá hana hingað til lands. Hópur fólks mótmælti á Austurvelli í dag og krafðist þess að íslensk stjórnvöld brygðust við ástandinu og kæmu Afgönum til bjargar.
23. ágúst 2021
Guðmundur H. Sigurðsson
Skipulagðar samgönguvenjur
23. ágúst 2021
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Delta-afbrigðið að vekja upp spurningar um „útrýmingarleiðina“ á Nýja-Sjálandi
Ráðherra COVID-mála í ríkisstjórn Nýja-Sjálands segir delta-afbrigðið vekja upp „stórar spurningar“ um framhaldið. Yfir hundrað samfélagssmit hafa greinst í landinu á nokkrum dögum og harðar aðgerðir í gildi á meðan reynt er að „útrýma“ veirunni.
23. ágúst 2021
Drífa Snædal og Birgir Jónsson
Drífa: „Holur hljómur“ hjá forstjóra Play
Forseti ASÍ segir að með framgöngu Play hafi fyrirtækið boðað til erfiðra átaka á vinnumarkaði til lengri tíma því baráttunni gegn undirboðum og sniðgöngu stéttarfélaga sé hvergi nærri lokið.
23. ágúst 2021
Ekon er viðtalsþáttur um hagfræðileg málefni sem gefinn er út á Hlaðvarpi Kjarnans.
Óáþreifanlegur kostnaður þess að verða fyrir ofbeldi nemur milljónum á ári
Emil Dagsson ræðir við Hjördísi Harðardóttur um rannsókn á óáþreifanlegum kostnaði ofbeldis í nýjasta þætti Ekon. Hjördís telur rannsóknir á borð við þessa gefa stjórnvöldum betri tól til þess að bæta forvarnir í slíkum málaflokkum.
23. ágúst 2021
Skammarlegt að heildarsýn vanti fyrir fötluð ungmenni – „Ömurleg og óásættanleg staða“
Þroskahjálp hefur ítrekað óskað eftir fundi með menntamálaráðherra til að ræða stöðu fatlaðra ungmenna sem eru að stíga sín fyrstu skref í framhaldsskóla en ekki haft erindi sem erfiði.
23. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar.
Samtök iðnaðarins segja peningastefnunefnd verða að „fara varlega“
Í greiningu frá Samtökum iðnaðarins segir að það væri skynsamlegt hjá peningastefnunefnd Seðlabankans að hækka ekki stýrivexti við vaxtaákvörðunina sem er framundan á miðvikudaginn. Íslandsbanki spáir óbreyttum vöxtum.
23. ágúst 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Samherji gerir hundruð milljóna kröfu í þrotabú í Færeyjum
Á slitafundi færeyska félagsins Tindhólms á föstudag var ekki tekin afstaða til rúmlega 340 milljóna kröfu frá Samherja í búið. Þetta er féð sem Samherji hefur lagt fram sem tryggingafé í Færeyjum vegna „mistaka“ sem fyrirtækið segir að hafi verið gerð.
23. ágúst 2021
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar.
„Allt tekur enda“
Stefan Löfven tilkynnti óvænt í sumarávarpi sínu á sunnudag að hann hyggist hætta sem forsætisráðherra og formaður Sósíaldemókrataflokksins í nóvember. Fjármálaráðherrann Magdalena Andersson er sögð líklegasti eftirmaður hans.
22. ágúst 2021
Norðmenn sitja á töluvert mikið af auðæfum vegna norska olíusjóðsins.
Hver Norðmaður á 30 milljónir í norska olíusjóðnum
Norski olíusjóðurinn óx um tæp tíu prósent á fyrri helmingi ársins. Sjóðurinn á tæpt prósent af öllum hlutabréfum heims og gæti gefið hverjum Norðmanni um 30 milljónir íslenskra króna.
22. ágúst 2021
Hrauneyjafosstöð, sem er í eigu Landsvirkjunar
Mælir með að skipta upp Landsvirkjun í smærri einingar
Forstöðumaður Hagfræðistofnunar HÍ segir í nýjasta tölublaði Vísbendingar að raunhæfasta leiðin til að koma á virkri samkeppni á rafmagnsmarkaði sé með því að skipta Landsvirkjun upp.
22. ágúst 2021
Parísarsáttmálinn – tímamótasamningur en tíminn á þrotum
Kjarninn fer yfir Parísarsáttmálann, kosti hans og galla, hvernig staðan er í dag og hvernig staðan gæti orðið ef ekki er gripið til róttækra aðgerða.
22. ágúst 2021
Lögreglumenn í eftirlitsferð um Pusher Street, miðstöð hassviðskipta í Kristjaníu.
Ólga og áhyggjur í Kristjaníu
Íbúar Kristjaníu í Kaupmannahöfn hafa vaxandi áhyggjur af auknu ofbeldi og afbrotum í tengslum við sölu á fíkniefnum á svæðinu. Þeir eru hinsvegar ekki sammála um til hvaða ráða skuli gripið.
22. ágúst 2021
Olaf Scholz fjármálaráðherra Þýskalands og leiðtogi Sósíaldemókrata.
Sósíaldemókratar sækja í sig veðrið
Fliss á flóðasvæðum hefur að margra mati breytt kosningabaráttunni í Þýskalandi mikið. Olaf Scholz leiðtogi Sósíaldemókrata er nú sá sem flestir vilja sjá sem næsta kanslara, samkvæmt skoðanakönnunum.
21. ágúst 2021
Árni Már Jensson
Framtíð trúarbragða: Útbreiðsla Kristni og Islam
21. ágúst 2021
Fréttablaðið er eina fríblað landsins.
Lestur stærstu prentmiðla landsins heldur áfram að dala
Lestur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, einu dagblaða landsins, hjá fólki undir fimmtugu er nú þriðjungur þess sem hann var 2009. Útgáfufélög beggja hafa tapað háum fjárhæðum á undanförnum árum.
21. ágúst 2021
Markaðsvirði Eimskips hefur hækkað um 53 milljarða króna á einu ári
Þrátt fyrir að Eimskip hafi gert upp risavaxna sekt vegna samkeppnisbrots á öðrum ársfjórðungi þá vænkaðist hagur félagsins verulega. Tekjur hækkuðu mikið og fjármagnskostnaður dróst saman. Hlutabréf í félaginu hafa margfaldast í verði á einu ári.
21. ágúst 2021
Við, öfundsjúka fólkið
None
21. ágúst 2021
Stefán Ólafsson
Stóraukin skattbyrði lífeyrisþega
21. ágúst 2021
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn.
Styrmir Gunnarsson látinn
Styrmir Gunnarsson, sem sat á ritstjórastóli Morgunblaðsins frá 1972 til 2008, lést á heimili sínu í gær, 83 ára að aldri.
21. ágúst 2021
Lögin heyra undir þann hluta atvinnuvegaráðuneytisins sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir stýrir.
Heimild til að slíta félögum sem skila ekki ársreikningum hefur aldrei verið nýtt
Þegar lögum um ársreikninga var breytt árið 2016 fékk Skatturinn heimild til að slíta félögum sem skiluðu ekki ársreikningum. Fimm árum síðar hefur heimildinni aldrei verið beitt vegna þess að ráðherra hefur ekki sett nauðsynlega reglugerð.
21. ágúst 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.
„Viðreisn er bara Viðreisn“
Formaður Viðreisnar segir að það hvarfli hvorki að sér né nokkrum öðrum sem starfar fyrir flokkinn að hann sameinist öðrum stjórnmálaflokki. „Ekki á minni vakt,“ segir Þorgerður Katrín. Viðreisn sé komin til að vera.
20. ágúst 2021
Í 3.216 metra hæð efst uppi á Grænlandsjökli, er þessi veðurstöð, sem er mönnuð allt árið.
Undrandi veðurathugunarmenn vöknuðu við rigningu á toppi Grænlandsjökuls
Starfsmenn veðurstöðvar á toppi Grænlandsjökuls ráku upp stór augu er þau sáu rigningu á rúðum þar að morgni dags 14. ágúst. Ekki er vitað til þess að áður hafi rignt efst á Grænlandsjökli.
20. ágúst 2021
Um fjörutíu tilkynningar borist Lyfjastofnun eftir að byrjað var að veita örvunarskammta
Að svo stöddu hefur ekki borið á fleiri tilkynningum um grun um aukaverkanir eftir að heilbrigðisyfirvöld hófu að gefa viðbótarskammta fyrir þá sem fengu Janssen bóluefnið.
20. ágúst 2021
Guðrún Hálfdánardóttir hefur verið ráðin til RÚV.
Guðrún Hálfdánardóttir ráðin til RÚV
Blaðamaðurinn Guðrún Hálfdánardóttir hefur verið ráðin til starfa á Ríkisútvarpinu, þar sem hún mun stýra Morgunvaktinni á Rás 1 næsta hálfa árið.
20. ágúst 2021
Yfir 2.500 manns eru í sóttkví á Íslandi í dag og skólar að hefjast um allt land.
Slakað á sóttkvínni
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um að slaka á reglum um sóttkví. Hvernig nákvæmlega útfærslan verður hefur þó ekki verið kynnt, en til stendur að beita hraðprófum í auknum mæli til að greina þá sem verið hafa í takmörkuðum tengslum við smitaða.
20. ágúst 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Sumt fólk tók skellinn á meðan aðrir mökuðu krókinn“
Forseti ASÍ segir að þegar fólk, sem hefur verið svipt atvinnuöryggi sínu til lengri tíma, les tekjublaðið sitji eftir sú eðlilega tilfinning að sumt fólk hafi tekið skellinn á meðan aðrir hafi makað krókinn.
20. ágúst 2021
Hörður Ægisson hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Markaðarins.
Hörður Ægisson hættir sem ritstjóri Markaðarins
Ritstjóri fylgiblaðs Fréttablaðsins um efnahagsmál og viðskipti hefur sagt upp störfum og hyggst snúa sér að öðrum verkefnum. Viðskiptablaðið segist hafa heimildir fyrir því að nýr viðskiptamiðill verði mögulega brátt stofnaður.
20. ágúst 2021
Fyrirtækin sem mynda fjórðu stoðina
Ný stoð hefur myndast í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins á síðustu árum sem er ekki byggð á nýtingu takmarkaðra auðlinda, heldur hugviti starfsmanna sinna. Kjarninn tók saman helstu fyrirtækin að baki þessari stoð og tekjuvöxt þeirra á síðustu árum.
20. ágúst 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Átta ára meinsemd
20. ágúst 2021
Vitni og sakborningar í Samherjamálinu voru yfirheyrð í sumar
Þeir sem eru undir í rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum mútugreiðslum, peningaþvætti og skattasniðgöngu Samherja í tengslum við starfsemi samstæðunnar í Namibíu hafa sumir hverjir verið yfirheyrðir á síðustu vikum.
20. ágúst 2021
Ófremdarástand skapaðist á flugvellinum í Kabul, höfuðborg Afganistan, eftir að Talíbanar komust til valda á dögunum. Mikill fjöldi fólks vildi flýja landið og myndaðist örtröð og átroðingur þegar fólkið reyndi að fara upp í flugvélar.
Tólf umsækjendur um vernd frá Afganistan bíða úrlausnar sinna mála hér á landi
Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála eru með mál 12 umsækjenda um vernd frá Afganistan til meðferðar. Einn er á lista stoðdeildar og bíður endursendingar til annars Evrópuríkis.
19. ágúst 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Skólaupphafi fórnað
19. ágúst 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Útilokar ekki að Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki – ef hann gjörbreytist
Formaður Viðreisnar segist ekki „útiloka eitt eða neitt“ varðandi samruna Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins, en þá þurfi að snerta á öllum helstu kjarnamálum Viðreisnar, sem ekki sé útlit fyrir að gerist í náinni framtíð.
19. ágúst 2021
Maraþonið átti að fara fram um komandi helgi, en var síðan frestað til 18. september. Nú hefur því verið aflýst.
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst
Skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka segja ekki stefna í nægilega miklar tilslakanir á fjöldatakmörkunum til að hægt verði að halda eins og til stóð þann 18. september næstkomandi.
19. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Kosningarnar snúist „fyrst og fremst“ um að koma í veg fyrir vinstristjórn
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir kosningarnar í haust snúast um að koma í veg fyrir vinstristjórn á Íslandi. „Að hér verði ekki til vinstristjórn eftir kosningar, það er stóra málið,“ sagði hann í viðtali á Hringbraut í gær.
19. ágúst 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Gunnar Smári kvartar til umboðsmanns Alþingis vegna framkvæmdar kosninganna
Sósíalistaflokkur Íslands telur að framboð sitt til Alþingis njóti ekki jafnræðis við kynningu á kjörstað. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafnar því að starfsmaður þess hafi sagt að ekki væri kominn listabókstafur fyrir flokkinn.
19. ágúst 2021
Forysta Knattspyrnusambands Íslands fær harða gagnrýni fyrir yfirlýsingu sína vegna málsins..
Segir KSÍ hafa varpað frá sér allri ábyrgð
Með yfirlýsingu sinni á þriðjudag varpaði KSÍ frá sér allri ábyrgð og sendi þolendum kynferðisofbeldis kaldar kveðjur, segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari.
19. ágúst 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um heimsvaldastefnu NATO og hvítan femínisma
19. ágúst 2021
Þórhildur hefur undanfarin ár starfað sem fréttamaður og vaktstjóri á RÚV auk þess að annast dagskrárgerð og þáttastjórnun í bæði útvarpi og sjónvarpi.
Þórhildur Þorkelsdóttir nýr kynningarfulltrúi BHM
Þórhildur Þorkelsdóttir hefur sagt upp störfum hjá RÚV og hafið störf sem kynningarfulltrúi Bandalangs háskólamanna.
19. ágúst 2021
Hvað ef fasteignaverð væri alls staðar hið sama?
Þrátt fyrir að fasteignaverð í stærri byggðarlögum landsins yrði allt í einu alls staðar hið sama myndu flestir kjósa sér búsetu þar sem þeir búa í dag, samkvæmt nýlega birtum niðurstöðum frá Byggðastofnun.
19. ágúst 2021
Samfylkingin og Flokkur fólksins hafa verið dugleg við að nýta samfélagsmiðla til að kynna frambjóðendur sína og stefnumál undanfarið.
Flokkur fólksins og Samfylkingin eyddu um milljón hvor á Facebook á 90 dögum
Þeir stjórnmálaflokkar sem mælast með möguleika á því að ná inn þingmanni í komandi kosningum hafa samtals eytt 25,6 milljónum króna í auglýsingar á Facebook á einu ári.
18. ágúst 2021
Björn Leví Gunnarsson
Hver er staðan í loftslagsmálum?
18. ágúst 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir teiknar í minnisblaði sínu upp ákveðna framtíðarsýn um faraldurinn og aðgerðir vegna hans innanlands.
Sóttvarnalæknir leggur upp næstu mánuði
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lagt fram minnisblað til ráðherra þar sem hann fer yfir framtíðarsýn sína á aðgerðir á landamærum og innanlands næstu mánuði. Hann sér ekki fyrir sér takmarkanalaust Ísland á meðan faraldurinn geisar.
18. ágúst 2021
Halldór Benjamín
Mánaðartekjur Halldórs Benjamíns hærri en árslaun þeirra lægst launuðu
Framkvæmdastjóri SA var með tæpar 4,3 milljónir í tekjur á mánuði í fyrra en hann var tekjuhæsti einstaklingurinn í flokknum „Hagsmunasamtök og aðilar vinnumarkaðarins“ í Tekjublaðinu sem kom út í dag.
18. ágúst 2021
Árni Oddur Þórðarson, Árni Harðarson og Tómas Már Sigurðsson voru tekjuhæstu forstjórarnir á síðasta ári.
Tíu tekjuhæstu forstjórarnir með samtals 176,9 milljónir í tekjur á mánuði
Tekjuhæsti forstjórinn, Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marels, var með tæpar 36 milljónir króna í tekjur á mánuði í fyrra. Tuttugu forstjórar voru með yfir 6 milljónir á mánuði í tekjur.
18. ágúst 2021