„Við ætlum ekki að vera rödd sundrungar – heldur rödd samstillts samfélags“
Formaður Viðreisnar telur að kosningarnar muni snúast að miklu leyti um það hvort Íslendingar fái ríkisstjórn sem þori að fara í mikilvægar kerfisbreytingar sem tryggi eignarhald þjóðarinnar á sjávarauðlindinni.
28. ágúst 2021