Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Rafbílar eru fyrirferðamiklir í umræðunni í kringum Cop26-ráðstefnuna í Glasgow.
Rörsýn á rafmagnsbíla á ráðstefnunni í Glasgow
Í aðalsýningarsalnum á Cop26 í Glasgow er hægt að sjá kappakstursbíl sem gengur fyrir rafmagni. Lítil áhersla er hins vegar bæði þar og í dagskrá ráðstefnunnar á virka ferðamáta og almenningssamgöngur, ýmsum til furðu.
4. nóvember 2021
Fjöldi Íslendinga greiðir í Lífeyrissjóð verzlunarmanna í hverjum mánuði.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hækkar lífeyrisréttindi um tíu prósent
Næst stærsti lífeyrissjóður landsins hefur ákveðið að hækka lífeyrisréttindi sjóðsfélaga sinna. Hækkunin er afturvirk frá síðustu áramótum og þeir sem fá greiðslur úr sjóðnum munu fá eingreiðslu í nóvember vegna uppsafnaðs ávinnings.
4. nóvember 2021
Brim, Ísfélag Vestmannaeyja, Samherji og Síldarvinnslan eru þau fjögur sjávarútvegsfyrirtæki sem halda á mestum kvóta. Guðmundur Kristjánsson, Guðbjörg Matthíasdóttir, Þorsteinn Már Baldvinsson og Gunnþór Ingvason stýra eða eiga þau fyrirtæki.
Samþjöppun í sjávarútvegi aukist – Tíu stærstu halda á tveimur þriðja hluta kvótans
Á einu ári hefur heildarverðmæti úthlutaðs kvóta sem tíu stærstu útgerðir landsins halda á farið úr því að vera 53 prósent í að vera rúmlega 67 prósent. Auknar heimildir til að veiða loðnu skipta þar umtalsverðu máli.
4. nóvember 2021
Á meðal nýrra fyrirheita sem sett hafa verið fram á ráðstefnunni í Glasgow er markmið Indlands um kolefnishlutleysi árið 2070. Þaðan er myndin.
1,9°?
Samanlögð fyrirheit ríkja heims um samdrátt í losun hafa í fyrsta sinn, samkvæmt vísindamönnum frá Ástralíu, meira en helmings líkur á því að hemja hlýnun jarðar við 2° fyrir lok aldar. Ef þeim verður öllum framfylgt.
3. nóvember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Viðskipti, nám og ferðalög í Kína
3. nóvember 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Sýn skilar miklum hagnaði í fyrsta skiptið í tvö ár
Eftir níu ársfjórðunga af tapi eða litlum hagnaði skilar Sýn hf. loksins árfsfjórðungsuppgjöri þar sem mikill hagnaður er af starfsemi fyrirtækisins.
3. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var á blaðamannafundi norrænu forsætisráðherranna á þingi Norðurlandaráðs í morgun.
Faraldurinn hafi opinberað veikleika og styrkleika norræns samstarfs
Norrænu forsætisráðherrarnir héldu blaðamannafund í Kaupamannahöfn í morgun þar sem þeir ræddu m.a. hvernig löndin geti bætt samstarfið þegar krísa skellur á.
3. nóvember 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Sagði einhver raforka?
3. nóvember 2021
Yfirhagfræðingur Nordea-bankans sér fram á rólegri tíma á norska húsnæðismarkaðnum.
„Partýið búið“ á norskum húsnæðismarkaði eftir vaxtahækkanir
Eftir mikinn hita á húsnæðismarkaði í Noregi frá byrjun heimsfaraldursins eru nú komin upp merki um að toppnum hafi verið náð í verðhækkunum eftir að stýrivextir voru hækkaðir þar í landi í haust.
3. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Við vitum hvar pyttirnir eru“
Formaður Vinstri grænna staðfestir í samtali við Kjarnann að líklegt sé að ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins verði mynduð í næstu viku.
3. nóvember 2021
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og stærsti eigandi Brims.
Brim komið yfir lögbundið kvótaþak og heldur á 13,2 prósent úthlutaðs kvóta
Samkvæmt lögum má engin útgerð á Íslandi halda á meira en tólf prósent af verðmæti úthlutaðra aflaheimilda hverju sinni. Brim, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, er nú komið yfir þau mörk.
3. nóvember 2021
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi.
Creditinfo er að endurskoða hvað það merkir að vera „framúrskarandi fyrirtæki“
Nýr framkvæmdastjóri Creditinfo segir að unnið sé að því að fjölga mælikvörðum að baki vottuninni Framúrskarandi fyrirtæki. Einnig skoðar Creditinfo að áskilja sér rétt til að fjarlægja fyrirtæki tímabundið af listanum, vegna t.d. spillingarrannsókna.
3. nóvember 2021
Í gær lágu 13 sjúklingar með COVID-19 á Landspítalanum og tveir á gjörgæsludeild.
Neyðarástand á bráðamóttöku og gjörgæslurýmum fækkað á síðustu árum
Verði ekki brugðist við verður sjúklingum „áfram stefnt í hættu á bráðamóttöku Landspítalans því þar ríkir neyðarástand,“ segir stjórn Sjúkraliðafélags Íslands. Gjörgæslurýmum hefur fækkað á síðustu árum þrátt fyrir fjölgun íbúa og ferðamanna.
3. nóvember 2021
Hún er þarna enn, Frelsisstyttan.
Bandaríkin opnast og ferðagleði grípur um sig
Icelandair flýgur til níu áfangastaða í Bandaríkjunum og stefnir á fleiri. Flugfélagið hefur ekki farið varhluta af auknum áhuga á ferðalögum þangað enda verða landamærin opnuð fyrir bólusettum á næstu dögum. Faraldurinn er sem fyrr stóri óvissuþátturinn.
3. nóvember 2021
Þrjú mál er varða kynferðislega áreitni komið á borð Icelandair
Tæplega sex hundruð konur í flugi skrifuðu undir áskorun þar sem þær höfnuðu kynferðislegri áreitni og mismunun í fyrstu bylgju metoo í desember 2017. Þrjú mál hafa verið tilkynnt til mannauðssviðs Icelandair á síðustu fjórum árum.
3. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni segist hafa trú á að ný ríkisstjórn verði mynduð í næstu viku
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sé á lokametrunum. Hann vonast til að vinnan við það fari að klárast. Gengið út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra.
3. nóvember 2021
Á tæplega þrjátíu árum hafa yfir1.400 blaðamenn verið myrtir.
400 skotum hleypt af við morðið á blaðamanni og fjölskyldu hans
Frá árinu 1992 hafa yfir 1.400 blaðamenn verið myrtir víðs vegar um heiminn. Sett hefur verið á stofn sérstök rannsóknarnefnd innan alþjóða glæpadómstólsins sem mun fjalla um nokkur morðanna.
2. nóvember 2021
Ómar Harðarson
Kosningasvik
2. nóvember 2021
Utanríkisráðherra hélt ræðu á þingi Norðurlandaráðs í dag.
Megum engan tíma missa
Loftslags- og öryggismál voru áberandi í ræðu utanríkisráðherra á þingi Norðurlandaráðs fyrr í dag.
2. nóvember 2021
Kínverskur verkamaður fyrir framan vindmyllu. Í Kína og mun víðar um heiminn þarf að lyfta grettistaki í orkuskiptum ef ekki á illa að fara.
Hvað koma ríkin sem losa mest með að borðinu?
Kína, Bandaríkin, ríki Evrópusambandsins og Indland eru samanlagt ábyrg fyrir rúmum helmingi árlegrar losunar gróðurhúsalofttegunda. Hvaða fyrirheit hafa þau ríki sem mest losa sett fram um að minnka losun til framtíðar?
2. nóvember 2021
Oddný Harðardóttir ávarpaði þing Norðurlandaráðs í dag.
Ættum að deila bóluefni og björgum með fátækari löndum
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar hélt ræðu á þingi Norðurlandaráðs í Kaupamannahöfn í dag. Hún sagði m.a. að vandinn vegna heimsfaraldursins hyrfi ekki fyrr en öll ríki heims hefðu fengið bóluefni sem nægðu til að bólusetja flesta íbúa jarðarinnar.
2. nóvember 2021
Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavíkur samanstendur af Samfylkingu, Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum. Þau hafa setið að völdum frá 2018.
A-hluti Reykjavíkurborgar verður rekinn í 18,9 milljarða halla á árunum 2020 til 2022
Spár og áætlanir gera ráð fyrir að samstæða Reykjavíkurborgar verði rekin í afgangi á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun. Sá hluti borgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum verður hins vegar rekinn í tapi.
2. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Ekki vilji starfsmanna að Sólveig Anna segði af sér formennsku
Starfsfólk Eflingar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ályktun starfsmanna Eflingar frá því á föstudag hafi ekki verið sett fram til að lýsa vantrausti á eða hrekja Sólveigu Önnu Jónsdóttur úr starfi formanns.
2. nóvember 2021
Gríðarmiklu skóglendi er fórnað víða um heim í dag, ekki síst undir framleiðslu á pálmaolíu.
Yfir hundrað ríki heita því að hætta eyðingu skóga fyrir 2030
Yfir hundrað þjóðarleiðtogar hafa gerst aðilar að yfirlýsingu um að hætta eyðingu skóga fyrir árið 2030. Bent hefur verið á að svipuð yfirlýsing frá árinu 2014, þó hún hafi verið smærri í sniðum, hafi skilað afar litlum árangri.
2. nóvember 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Þjóðhættir fyrr og nú
2. nóvember 2021
Á meðal þeirra leiða sem eru til staðar til að búa til hreina orku er fjölgun vindmylla.
Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir ætla að setja 580 milljarða króna í grænar fjárfestingar
Þréttán af fjórtán stærstu lífeyrissjóðum landsins hafa skuldbundið sig til að setja níu prósent af hreinni eign íslenska lífeyrissjóðakerfisins í verkefni sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030.
2. nóvember 2021
Framboðsskortur bítur risana ekki fast
Þrátt fyrir framboðstruflanir og vöruskort hefur rekstur fimm stærstu tæknifyrirtækja heimsins haldist stöðugur og arðbær. Fyrirtækin fengu samanlagt svipaðar tekjur á fyrstu níu mánuðum ársins og öll spænska þjóðin.
2. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska
Segir fáránleika kröfu Guðmundar um afsögn varaformanns Eflingar „óbærilega“ ógeðslegan
Sólveig Anna Jónsdóttir segir varaformann Eflingar vera fyrsta raunverulega fulltrúa aðflutts verkafólks í verkalýðsbaráttunni, en um helmingur félagsfólk í Eflingu er aðflutt fólk.
2. nóvember 2021
Jes Staley var vinur Jeffrey Epsteins.
Hættir sem forstjóri Barclays vegna tengsla við Epstein
Stjórn breska bankans Barclays hefur komist að samkomulagi við forstjóra fyrirtækisins til síðustu sex ára um starfslok vegna rannsóknar á tengslum hans við Jeffrey Epstein.
2. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna segist hafa orðið fyrir ofbeldishótunum frá starfsmanni Eflingar
Formaður Eflingar segist hafa tekið sína ákvörðun. Hún sé að viðurkenna fyrir sér sjálfri hverjar takmarkanir sínar sem manneskju eru þegar fólk sé reiðubúið að svipta hana ærunni opinberlega en „stendur þögult hjá á meðan ég er sjálf beitt ofbeldi“.
1. nóvember 2021
Meirihluti stjórnar Eflingar hvetur Guðmund til að segja af sér
Dramatíkin í Eflingu heldur áfram. Ellefu stjórnarmenn í félaginu hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem þeir gagnrýna Guðmund Baldursson, félaga þeirra í stjórninni, harðlega.
1. nóvember 2021
Þrettán liggja nú á Landspítalanum vegna COVID-19.
Enginn bólusettur undir fertugu þurft gjörgæslumeðferð
Enginn fullbólusettur einstaklingur yngri en fjörutíu ára hefur þurft að leggjast inn á gjörgæslu vegna COVID-19. Aðeins einn bólusettur á fimmtugsaldri og sömuleiðis einn á sextugsaldri. Tveir bólusettir á aldrinum 60-69 ára hafa þurft gjörgæslumeðferð.
1. nóvember 2021
Guðmundur Baldursson stjórnarmaður í Eflingu.
Formaður Eflingar hafi reynt að hylma yfir vanlíðan starfsmanna
Stjórnarmaður í Eflingu segir í yfirlýsingu að Sólveig Anna Jónsdóttir hafi haldið lykilupplýsingum leyndum frá stjórn stéttarfélagsins og að tilraun hafi verið gerð til að beita hann persónulegri kúgun er hann gekk eftir því að fá þessar upplýsingar.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir sendi öllum starfsmönnum Eflingar bréf í gærkvöldi þar sem hún greindi frá afsögn sinni.
Sólveig Anna í bréfi til starfsmanna: Tímasetning umfjöllunar engin tilviljun
Fráfarandi formaður Eflingar segir í bréfi sem hún sendi starfsfólki að umfjöllun um ályktun þeirra sem innihélt gagnrýni á stjórnendur væri í augljósu samhengi við yfirstandandi baráttu gegn réttindabrotum á trúnaðarmanni á Reykjavíkurflugvelli.
1. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Vertu Úlfur og staða geðheilbrigðismála á Íslandi
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson.
Starfsmenn Eflingar vilja að stjórnendur „viðurkenni, taki ábyrgð á og leysi vandann“
Í ályktun starfsmanna Eflingar, sem samþykkt var á föstudag, kom fram að þeir töldu ósanngjarnt að stjórnendur veltu ábyrgð á innanhúsmálum yfir á sig. Bæði formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa tilkynnt um afsagnir sínar vegna ályktunarinnar.
1. nóvember 2021
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Fjármálaráðuneytið lagði ekki í sérstaka vinnu til að reikna út heimtur af stóreignaskatti
Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði í útvarpsviðtali í aðdraganda kosninga að flokkur hans hafi látið reikna út kostnað af skattatillögum Samfylkingarinnar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í aðdraganda kosninga. Ráðuneytið segir þetta ekki rétt.
1. nóvember 2021
Hildigunnur Sverrisdóttir
Skipulag til allra heilla?
1. nóvember 2021
Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.
Viðar Þorsteinsson hættir líka hjá Eflingu - Mun afhenda uppsagnarbréf í dag
Framkvæmdastjóri Eflingar ætlar að fylgja formanni stéttarfélagsins út úr því. Hann mun afhenda uppsagnarbréf í dag. Formaðurinn, Sólveig Anna Jónsdóttir, tilkynnti um afsögn sína í gær.
1. nóvember 2021
Stjórnarmyndunarviðræðurnar orðnar þær næst lengstu í 30 ár
Orkumál, skattkerfisbreytingar, kostnaðarsöm kosningaloforð og heilbrigðismál eru stærstu ásteytingarsteinarnir í viðræðum milli stjórnarflokkanna um endurnýjað samstarf.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna hætt sem formaður Eflingar - Segir starfsfólk hafa hrakið sig úr starfi
Formaður Eflingar hefur tilkynnt stjórn stéttarfélagsins um afsögn sína. Ástæðan er texti sem trúnaðarmenn starfsfólks skrifstofu Eflingar samþykktu í sumar þar sem hún er meðal annars ásökuð um að halda „aftökulista“ og fremja kjarasamningsbrot.
31. október 2021
Hefð er komin fyrir því að skera út í grasker í aðdraganda hrekkjavökunnar hér á landi.
Þjóðin gráðug í grasker – en borðar þau þó fæst
Þau sjást varla allt árið en í október er ekki hægt að snúa sér við án þess að koma auga á þessi appelsínugulu flykki. Árlega eru flutt inn tugir tonna af þeim þótt þau endi fæst í iðrum Íslendingana sem elska að skera út í þau.
31. október 2021
Átti erfitt með að orða sorgina og ástina án ljóða
Kristín Snorradóttir ætlar að gefa út ljóðabók með völdum ljóðum eftir eiginmann sinn, sem lést í september síðastliðnum. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
31. október 2021
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna var sett í Glasgow í morgun.
Síðasta farsæla vonin til að ná markmiðum í loftslagsmálum
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, var sett í Glasgow í morgun. „COP26 er okkar síðasta, farsælasta von til að vera innan 1,5 gráðu markanna,“ segir Alok Sharma, forseti loftslagsráðstefnunnar.
31. október 2021
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
„Enn þá spurningar sem bíða okkar“
Starfshópur KSÍ mun skila af sér skýrslu á morgun sem snýr að verkferlum og skipulagi þegar kemur að ofbeldis- og kynferðisbrotum innan hreyfingarinnar.
31. október 2021
Ekki hægt að skilja Panamamótmælin nema út af því fordæmi sem búsáhaldamótmælin settu
Íslendingar gátu seint kallast þjóð mótmæla fyrir efnahagshrunið 2008 en eftir það varð heldur betur kúvending í þeim málum hér á landi. Kjarninn ræddi við prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem rannsakað hefur fyrirbærið mótmæli.
31. október 2021
Fólk trúir að það geti haft áhrif á sitt nánasta nágrenni
Almenningur vill láta sig skipulagsmál varða, en mörgum þykja þau flókin og óaðgengileg. Fagfólk telur litla háværa hópa stundum hafa of mikil áhrif. Kjarninn ræðir samráð í skipulagsmálum við Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur forstjóra Skipulagsstofnunar.
31. október 2021
Joe Biden Bandaríkjaforseti á ráðstefnu G20 ríkjanna sem fram fer í Róm um helgina.
Biden reynist auðveldara að hækka fyrirtækjaskatta á heimsvísu en heima fyrir
Á sama tíma og G20 ríkin hafa komist að samkomulagi sem markar þáttaskil hvað varðar skattlagningu á alþjóðleg stórfyrirtæki miðar svipuðum áformum Bandaríkjaforseta lítið sem ekkert áfram.
30. október 2021
Ásgeir Ólafsson Lie
Öll börnin sem bíða eftir frístundastyrk
30. október 2021
Tveggja ára barn frá Hondúras grætur á meðan landamæravörður leitar á móður þess við komuna til Bandaríkjanna. Myndin, sem John Moore tók í byrjun júní 2018 vakti heimsathygli.
Vilja greiða bætur til fjölskyldna sem aðskildar voru á landamærunum
Enn hefur ekki tekist að hafa uppi á öllum börnunum sem voru aðskilin frá foreldrum sínum á landamærunum í stjórnartíð Donalds Trump. Fjölskyldur sem í þessu harðræði lentu glíma enn við áfallið.
30. október 2021