Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Í kærunni er þess krafist að Alþingi ógildi kosningu Birgis Þórarinssonar og staðfesti ekki kjörbréf hans. Þessi í stað eigi landskjörstjórn að gefa út kjörbréf til handa Ernu Bjarnadóttur, frambjóðanda Miðflokksins í Suðurkjördæmi.
Kæra borist vegna Birgis – Erna fái kjörbréf í hans stað
Kæra hefur borist undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa þar sem farið er fram á að Alþingi ógildi kosningu Birgis Þórarinssonar, sem var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn en gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn tveimur vikum eftir kosningar.
30. október 2021
71 tilkynning um kynferðislega áreitni og ofbeldi hjá 9 opinberum stofnunum og fyrirtækjum
Á síðustu fjórum árum hafa borist yfir sjötíu tilkynningar um kynferðislega áreitni og ofbeldi til stjórnenda níu opinberra fyrirtækja og stofnana. Langflestar voru þær hjá Háskóla Íslands.
30. október 2021
Er í lagi að sjávarútvegur borgi meira í arð en skatta?
None
30. október 2021
Stefán Ólafsson
Besta lífeyriskerfi í heimi er bilað
30. október 2021
Gylfi Magnússon, prófessor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Megi ekki sýna „rentusókn innlendra fákeppnismógúla“ miskunn
Prófessor í viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands segir skort á aðhaldi gagnvart íslenskum fyrirtækjum sem starfa á fákeppnismarkaði myndi skila „endalausum sjálfsmörkum“ í sókn okkar að betri lífskjörum.
30. október 2021
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
Hraðar uppgreiðslur og minni eftirspurn skýri minni útlán
Útlán Íslandsbanka til byggingargeirans hafa lækkað, en samkvæmt bankanum er ástæðan ekki sú að hann hafi synjað verkefnum. Frekar megi skýra minnkunina með minni eftirspurn og hraðari uppgreiðslum lántakenda.
29. október 2021
Gunnar Alexander Ólafsson
Salan á Mílu
29. október 2021
Næst stærsti lífeyrissjóðurinn býður nú upp á breytileg óverðtryggð íbúðalán
Tveir af þremur stærstu lífeyrissjóðum landsins bjóða nú upp á óverðtryggð breytileg íbúðalán sem eru á sambærilegum eða betri kjörum en þau sem bankarnir bjóða. Það er mikil kúvending en lántakendur hafa flykkst frá sjóðunum til banka undanfarið.
29. október 2021
Rafbílar, skógrækt, kýr sem borða þara, færri álver og fleiri vegan
Í skýrslu Íslands til COP26 eru dregnar upp fimm mismunandi sviðsmyndir um leið Íslands til kolefnishlutleysis árið 2040, sem byggja á samráði við almenning. Þar kennir ýmissa grasa.
29. október 2021
Bólusetning gengur hægt í Afríku en nokkur lönd skera sig úr, m.a. Túnis, Marokkó og Máritanía.
Bóluefni loks á leiðinni en sprauturnar vantar
5,6 prósent Afríkubúa eru fullbólusettir. Efnaðri þjóðir hafa ekki staðið við stóru orðin og afhent það magn bóluefna sem þau lofuðu en nú þegar skriður virðist loks kominn á það blasir við annar skortur.
29. október 2021
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskipti með bankann í íslensku kauphöllinni fyrr á þessu ári.
Hlutabréf í Íslandsbanka hafa hækkað meira en í öllum öðrum bönkum á Norðurlöndunum
Hluthöfum í Íslandsbanka hefur fækkað um í kringum sjö þúsund frá útboði. Markaðsvirði bankans hefur á sama tíma aukist um 60 prósent og þeir sem hafa selt sig út hafa getað tekið út góða ávöxtun á fjárfestingu sinni á rúmum fjórum mánuðum.
29. október 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafbílavæðing Íslands og framtíð orkuskipta
29. október 2021
Borgin hefur verið að vinna með það að markmiði að hægt verði að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur innan nokkurra ára.
Mun þétting byggðar fylla skólana í borginni?
Með þéttingu byggðar og fólksfjölgun í Reykjavíkurborg má vænta þess að börnum fjölgi í sumum grónum hverfum borgarinnar – fyrir utan nýju hverfin. Kjarninn kannaði hvernig áætlanir borgarinnar um grunnskóla- og leikskólamál líta út til næstu ára.
29. október 2021
Kjölfestan er ekki farin
Þrátt fyrir háa verðbólgu á undanförnum mánuðum eru væntingar um verðbólgu til langs tíma ekki langt fyrir ofan markmið Seðlabankans, samkvæmt útreikningum sjóðsstjóra hjá Kviku eignastýringu.
28. október 2021
Mark Zuckerberg kynnti nýja nafnið í dag.
Facebook breytir nafninu í Meta
Tæknifyrirtækið Facebook hefur fengið nýtt nafn. Samfélagsmiðilinn sem fyrirtækið hefur verið kennt við hingað til mun þó áfram heita sama nafni og hann hefur alltaf heitið.
28. október 2021
Ingibjörg Svala Jónsdóttir
Ógna aðgerðir gegn loftslagsbreytingum líffræðilegri fjölbreytni landsins?
28. október 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir bloggar og segir faraldurinn í veldisvexti
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir á nýjum vettvangi sínum á covid.is að reynslan sýni að samfélagslegum smitum fækki ekki „fyrr en gripið er til takmarkandi aðgerða í samfélaginu.“ Á sama tíma er stefnt að afléttingu allra takmarkana 18. nóvember.
28. október 2021
Ísland kostaði tæpum tveimur milljónum til vinnu FAO við fyrsta áfangann. Óljóst er hvernig kostun annars áfanga verksins verður háttað.
Kostnaður Íslands við vinnu FAO innan við tvær milljónir
Samkvæmt atvinnuvegaráðuneytinu kostaði vinnan við fyrsta áfangann í úttekt á vegum FAO um viðskiptahætti útgerða 15 þúsund bandaríkjadali, eða rétt innan við tvær milljónir króna.
28. október 2021
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn hagnast um 21,6 milljarða á níu mánuðum
Landsbankinn hagnaðist um 7,5 milljarða á þriðja ársfjórðungi og alls um 21,6 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins.
28. október 2021
Breskur togari við veiðar á Ermarsundi.
„Þetta er ekki stríð en þetta er bardagi“
Frakkar ætla að grípa til refsiaðgerða gegn Bretum í byrjun næsta mánaðar ef ekki semst um frekari leyfi til veiða þeirra innan breskrar lögsögu. Hald var í dag lagt á breskan togara sem var að veiða innan frönsku lögsögunnar.
28. október 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Þórdís Kolbrún: Að skila auðu fyndist mér frekt
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra gerði athugasemd við tíst Gísla Marteins Baldurssonar fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins er varðaði loftslagsmál og það neyðarástand sem hann segir ríkja í þeim málum.
28. október 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Búddamunkurinn sem varð að keisara
28. október 2021
Halldór Benjamín
Vill stokka upp eftirlitsstofnanirnar í landinu
Framkvæmdastjóri SA segir að á síðustu árum hafi virkt eftirlit almennings með þjónustu, gæðum og verðlagi tekið miklum breytingum með þátttöku fólks á samfélagsmiðlum. Hún sé mun fljótvirkari en „tilviljanakenndar heimsóknir opinbers eftirlitsfólks“.
28. október 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Framsóknarflokkurinn vinsælastur í ríkisstjórn
Tæp áttatíu prósent landsmanna vilja sjá Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. Karlar vilja flokkinn frekar í ríkisstjórn en konur og þá vill eldra fólk flokkinn frekar í stjórn en það yngra.
28. október 2021
Fimm þingmenn og fimm ráðherrar fara á þing Norðurlandaráðs
Aðal- og varamenn úr fyrri landsdeild Norðurlandaráðs sem hlotið hafa endurkjör fara á þing ráðsins sem haldið verður í næstu viku í Kaupmannahöfn.
27. október 2021
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion hefur hagnast um 22 milljarða það sem af er ári
Hagnaður Arion banka á þriðja ársfjórðungi nam 8,2 milljörðum króna og segist í „mjög góðri stöðu“ til að lækka eigið fé með útgreiðslum.
27. október 2021
Pia Sigurlína Viinikka
Rannsóknargögn eru auðlind
27. október 2021
Bandaríkin hafa gefið út sitt fyrsta kynhlutlausa vegabréf.
Fyrsta kynhlutlausa vegabréfið gefið út í Bandaríkjunum
Kyn: X. Bandaríkin hafa nú bæst í þann stækkandi hóp ríkja sem gefið hafa út vegabréf með hlutlausri kynskráningu.
27. október 2021
ÁTVR leitar nú að nýju plássi undir Vínbúð í miðborg Reykjavíkur.
Vínbúðin gagnrýnd fyrir að leita sér að bílvænni stað í miðborginni
Fréttir af því að ÁTVR kanni möguleikann á að finna nýjan stað undir Vínbúð í miðborg Reykjavíkur hafa fallið í grýttan jarðveg hjá ýmsum. Ríkisfyrirtækið hefur áður sætt gagnrýni fyrir að reka stefnu sem miði að því að fólk komi keyrandi að kaupa vín.
27. október 2021
Velta í sjávarútvegi frá janúar til september var meiri í ár heldur en nokkru sinni fyrr.
Mikill vöxtur í hugverkaiðnaði, sjávarútvegi og álframleiðslu
Samhliða veikari krónu hafa tekjur í helstu útflutningsgreinum okkar, að ferðaþjónustunni undanskilinni, aukist töluvert á síðustu mánuðum. Hugverkaiðnaður er nú orðin næst stærsta útflutningsgrein landsins.
27. október 2021
„Sé ekki hvað Ísland ætlar að koma með nýtt að borðinu“
„Það er í raun mjög lítið hægt að segja um hvað íslensk stjórnvöld ætla að gera í loftslagsmálum eins og er,“ segir Finnur Ricart sem verður fulltrúi ungra Íslendinga á loftslagsráðstefnunni í Glasgow.
27. október 2021
Þann 1. október voru heimildir til þess að byggja rúmlega þrjúþúsund íbúðir á deiliskipulögðum lóðum hér og þar í Reykjavík.
Meirihluti íbúða í samþykktu deiliskipulagi er á nýjum uppbyggingarsvæðum
Flestar þær íbúðir sem heimilt var samkvæmt samþykktu deiliskipulagi að byggja í Reykjavíkurborg þann 1. október, án þess að búið væri að gefa út byggingarleyfi, eru fyrirhugaðar á nýjum uppbyggingarsvæðum í Vogahverfi, Bryggjuhverfi og Skerjafirði.
27. október 2021
Kínversk yfirvöld hyggjast hefja bólusetningu þriggja ára barna á næstunni. Í Kambódíu er bólusetning barna á aldrinum 6-12 ára hafin.
Bólusetning barna: Þriggja ára í Kína en fimm ára í Bandaríkjunum
Í umræðu um bólusetningu barna gegn COVID-19 hefur verið tekist á um hvort ávinningurinn sé meiri en möguleg áhætta. Eftir því sem hlutfall bólusettra í heiminum hækkar færist umræðan nær bólusetningu barna. En við hvaða aldur skal miða?
26. október 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 11. þáttur: „Að fara inn í íslenskan torfkofa opnar leið inn í heim iðandi ofurlífveru“
26. október 2021
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
„Almennt má segja að skólastarf hafi gengið ágætlega frá skólabyrjun“
Ríkisstjórnin ræddi skólastarf í leik- og grunnskólum haustið 2021 vegna COVID-19 á ríkisstjórnarfundi í morgun.
26. október 2021
Hagnaður Facebook á þriðja ársfjórðungi var 9 milljarðar dollarar, eða sem nemur rúmum 1.166 milljörðum króna.
Yfir þúsund milljarða króna hagnaður í skugga uppljóstrana og fækkunar yngri notenda
Hagnaður Facebook var meiri en búist var við á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma fækkar notendum í yngsta aldurshópnum og Facebook hyggst „endurheimta týndu kynslóðina“.
26. október 2021
Fyrsta sektarákvörðun fjölmiðlanefndar sem varðar hlaðvarpsmiðlun var birt í síðustu viku.
Fjölmiðlanefnd sektar og skammar hlaðvarpsstjórnendur – og fær bágt fyrir
Árslöngum eltingaleik fjölmiðlanefndar við nokkra hlaðvarpsþætti lauk fyrir helgi með einni sektarákvörðun og tveimur álitum. Sum hlaðvörp eru nú fjölmiðlar og skráðir sem slíkir en þær raddir heyrast að eftirlitið með þessum markaði sé fram úr hófi.
26. október 2021
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
26. október 2021
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
26. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
25. október 2021
Rósa Bjarnadóttir
Enn eitt stefnulaust ár
25. október 2021
Skortur er á steypu í landinu þessa stundina, samkvæmt framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar.
Sementsskortur á landinu
Hrávöruskortur í Evrópu hefur leitt til þess að innflutningur á sementi hefur dregist mikið saman á síðustu vikum. Framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar segir að það sé áskorun fyrir fyrirtækið að standa við skuldbindingarnar sínar.
25. október 2021
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni, og Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis.
Framkvæmdastjóri Gildis neitar að mæta á fund um Init-málið
Framkvæmdastjóri Gildis hafði áður fallist á boð um að koma á fund Eflingar um Init-málið en samkvæmt stéttarfélaginu dró hann það til baka þegar honum var tilkynnt að Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður yrði fundarstjóri.
25. október 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Staða ungs fólks á Íslandi
25. október 2021
Aker stefnir á að geta fangað milljónum tonna af koltvísýringi á næstu árum.
Aker Carbon Capture í miklum vexti
Tekjur norska fyrirtækisins Aker Carbon Capture, sem er í samstarfi við Carbfix um föngun kolefnis, hafa 40-faldast á einu ári, samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Þó skilar fyrirtækið enn miklu tapi.
25. október 2021
Beiðni um að fá minnisblað afhent synjað
Forsætisráðuneytið hefur synjað beiðni Kjarnans um að fá minnisblað afhent sem lagt var fram á fundi ríkisstjórnarinnar í síðustu viku varðandi komu flóttamanna frá Afganistan.
25. október 2021
Björg Eva Erlendsdóttir
Hatursorðræða og níð á útleið úr kosningabaráttu
25. október 2021
Mikill samdráttur hefur orðið á lánveitingum til byggingarframkvæmda.
Bankarnir hafa stórminnkað útlán til byggingarstarfsemi
Virði útlána íslensku banka til byggingarstarfsemi hefur minnkað um tugi milljarða króna á síðustu mánuðum. Nettó útlán bankanna í þessum flokki hafa verið neikvæð átta ársfjórðunga í röð.
25. október 2021