Kæra borist vegna Birgis – Erna fái kjörbréf í hans stað
Kæra hefur borist undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa þar sem farið er fram á að Alþingi ógildi kosningu Birgis Þórarinssonar, sem var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn en gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn tveimur vikum eftir kosningar.
30. október 2021