Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Inniheldur uppskriftir til listsköpunar
Brynjar Helgason safnar fyrir útgáfu „listræns tímarits“ á Karolina Fund.
14. nóvember 2021
Oddný Harðardóttir
Norrænt menningarstarf er í hættu! – Nokkrar rangfærslur menntamálaráðherra leiðréttar
14. nóvember 2021
26. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk í gær. Í fyrsta sinn er kveðið á um að draga úr notkun kola í lokayfirlýsingu ráðstefnunnar.
Raunverulegur árangur eða „bla, bla, bla“?
Markmið loftslagssamkomulagsins sem náðist á COP26 í Glasgow miðar að því að hægja á loftslagsbreytingum. Óljóst er hins vegar hvort eiginlegt markmið náist, að halda hlýnun jarðar undir 1,5 gráðum.
14. nóvember 2021
Það er búið að velja sigurvegara kreppunnar
None
14. nóvember 2021
Danska varnarmálaráðuneytið, herinn og danska þingið, Folketinget, komust að þeirri niðurstöðu að F- 35 vélin væri besti kosturinn fyrir danska herinn.
Herþotur til sölu
Þeir sem láta sig dreyma um að eignast orrustuþotu geta kannski látið drauminn rætast. Danski flugherinn ætlar að selja 24 gamlar F-16 þotur. Margir sýna þeim áhuga en ekki fær hver sem er að kaupa vélarnar.
14. nóvember 2021
Leigjandi er sá sem kaupir íbúð fyrir annað fólk
14. nóvember 2021
Íbúðaverð hefur hækkað mun hraðar en laun í landinu á þessu ári
Miklar hækkanir á íbúðaverði á þessu ári hafa gert það að verkum að verðið sem hlutfall af launum landsmanna hefur farið hratt vaxandi. Á einu ári hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 15,5 prósent.
13. nóvember 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Nú er komið nóg
13. nóvember 2021
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Ber saman „meðferð klögumála“ í kosningunum á Íslandi og í Írak
„Hvers vegna er þetta svona flókið?“ spyr Ingibjörg Sólrún Gísladóttir um þann tíma sem undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar hefur gefið sér í að fara yfir kjörgögn úr Norðvesturkjördæmi.
13. nóvember 2021
Jeffrey Ross Gunter hvarf á brott frá Íslandi í upphafi þessa árs. Ekki hefur heyrst að hans sé sárt saknað.
Fimm molar um afspyrnuslakan fulltrúa Bandaríkjanna á Íslandi
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti sendi svo sannarlega ekki sinn besta mann til Íslands, er hann ákvað að tilnefna húðlækninn Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra.
13. nóvember 2021
Tekur ekki afstöðu í deilum innan Eflingar – Það eru félagsmenn sem skipta mestu máli
Efling mun halda áfram róttækri stefnu sinni í málefnum verka- og láglaunafólks, að sögn nýs formanns stéttarfélagsins sem tók við eftir miklar sviptingar undanfarnar vikur. Kjarninn ræddi við Agnieszku Ewu Ziólkowska.
13. nóvember 2021
Kári Jónasson
Ríkið á skilyrðislaust að eiga alla innviði – líka dreifikerfi útvarps og sjónvarps
13. nóvember 2021
Milorad Dodik leiðtogi Bosníu-Serba.
Hætta talin á upplausn í Bosníu og Hersegóvínu
Bosníu-Serbar hafa fyrirætlanir um að draga sig út úr lykilstofnunum Bosníu og Hersegóvínu, hernum, skattinum og dómsvaldinu, og stofna sínar eigin. Viðkvæmur friðurinn sem náðist fram með Dayton-samkomulaginu er talinn í hættu vegna þessa.
13. nóvember 2021
Sverrir Norland stýrir nýju hlaðvarpi Forlagsins sem fjallar um bækur frá ýmsum hliðum.
Hrollvekjurnar fá að vera í kjallaranum
Þótt bækur séu verk höfundar þá kemur margt fólk að útgáfu hverrar bókar. Sverrir Norland spjallar við ritstjóra, útgefendur, markaðsfólk, rithöfunda og fleiri sem koma að útgáfu bóka í hlaðvarpinu Bókahúsið.
13. nóvember 2021
Sigurður Jóhannesson
OECD um eigin aðferðir
13. nóvember 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 14 milljarða í október
Eignir Seðlabankans í erlendum gjaldeyri minnkuðu lítillega í síðasta mánuði, en hafa þó aukist töluvert frá áramótum. Þó er hann enn ekki orðinn jafnmikill og hann var á miðju síðasta ári.
12. nóvember 2021
Þórólfur Matthíasson
Verkefnastjóri MS skoðar styrki
12. nóvember 2021
Steinar Harðarson
Að ráða yfir eigin líkama
12. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Trúnaðarráð harmar brotthvarf Sólveigar Önnu og kosningu nýs formanns flýtt
Trúnaðarráð Eflingar, sem fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda, hefur mælst til þess að stjórnarkosningu í Eflingu verði flýtt. Í ályktun ráðsins segir að í „formannstíð Sólveigar Önnu hefur þjónusta félagsins tekið miklum framförum.“
12. nóvember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Telur „enn harðari aðgerðir“ koma til greina og segir stjórnvöld þurfa að vera tilbúin
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stjórnvöld þurfi að vera reiðubúin að grípa enn frekar í handbremsuna ef þær hertu aðgerðir sem hafa verið boðaðar í dag skili ekki árangri. Fyrstu teikn um árangur ættu að sjást á um 7-10 dögum.
12. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Aftur niður í 50 manna fjöldatakmörk á miðnætti
Almennar fjöldatakmarkanir munu frá og með miðnætti kveða á um að almennt megi einungis 50 manns megi vera í sama rými. Allt að 500 manns mega þó koma saman á viðburðum, þar sem krafist verði hraðprófa.
12. nóvember 2021
Bæjarstjórinn í Árborg lítur svo á að það þurfi að byggja upp nýjan veg, ýmist sunnan við Selfoss eða í Ölfusi, til að höndla þungaflutninga austan að og til Þorlákshöfn.
Sunnlenskir sveitarstjórar hugsi yfir auknum þungaflutningum um Suðurland
Bæjarstjórinn í Árborg segir ljóst að byggja þurfi upp nýjan veg umhverfis Selfoss til að anna stórkostlegri aukningu vöruflutninga úr austri og til Þorlákshafnar, óháð því hvort fyrirhugaðir flutningar Kötluvikurs af Mýrdalssandi verði að veruleika.
12. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Steam Deck seinkar og Pixel 6 Pro er lentur
12. nóvember 2021
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi í bönkunum og verklag þeirra
Alls hafa sextán tilvik um kynferðislega eða kynbundna áreitni eða ofbeldi verið tilkynnt hjá þremur stærstu bönkunum á síðustu fjórum árum. Kjarninn kannaði þá verkferla sem málin fara í innan þeirra.
12. nóvember 2021
Gunnar Þorgeirsson
Samhengi skortir í svari háskólaprófessors
12. nóvember 2021
Tryggvi Marteinsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Rekinn eftir 27 ára starf hjá Eflingu – Sagði félagið „pólska útgáfu af stéttarfélagi“
Kjarafulltrúinn sem var rekinn frá Eflingu í gær er sagður vera sá sem er ásakaður um að hafa hótað að vinna fyrrverandi formanni félagsins mein. Hann segist hafa goldið þess að vera „Íslendingur og karlmaður“.
12. nóvember 2021
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna.
Barist gegn verðbólgunni í Bandaríkjunum
Vinsældir stjórnvalda í Bandaríkjunum hafa versnað töluvert samhliða hækkandi verðlagi, en verðbólgan þar í landi hefur ekki verið hærri í 31 ár. Forseti landsins boðar aðgerðir gegn verðbólgunni, en ekki er búist við að vextir verði hækkaðir strax.
11. nóvember 2021
Erna Bjarnadóttir
Fyrirsagnagleði um landbúnað – hver er kjarni málsins?
11. nóvember 2021
Helgi Magnússon er aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Milljarðs króna tap af reglulegri starfsemi hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins á tveimur árum
Tekjur Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins og tengdra miðla, drógust saman í fyrra og rekstrartap útgáfufélagsins jókst gríðarlega. Hlutafé var aukið og tengdir aðilar lánuðum hundruð milljóna í reksturinn. Viðskiptavild jókst milli ára.
11. nóvember 2021
Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds.
Arndís Ósk leiðir verkefnastofu Borgarlínu
Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds hefur verið ráðin yfirmaður verkefnastofu Borgarlínu hjá Vegagerðinni, en hún tekur við starfinu af Hrafnkeli Á. Proppé um áramót. Arndís hefur starfað í fjórtán ár hjá OR og Veitum.
11. nóvember 2021
Fjöldi þeirra íbúða sem er til sölu er með því minnsta sem mælst hefur.
Hlutfall íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem fór yfir ásettu verði aldrei verið hærra
Sölutími íbúða er nú með því lægsta sem mælst hefur og húsnæðisverð hefur hækkað um 15,5 prósent á einu ári. Aldrei áður hefur jafn hátt hlutfall íbúða selst yfir ásettu verði.
11. nóvember 2021
Þorbjörg Sigríður
Segir það fáránlegt að stjórnin þurfi þetta langan tíma til að „endurnýja heitin“
Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir hægagang í stjórnarmyndunarviðræðum og segir allt vera óeðlilegt við ástandið. Sigríður Á. Andersen tekur undir með þingmanninum en bendir á að það þurfi ekki ræðustól Alþingis til að tjá sig um hin ýmsu málefni.
11. nóvember 2021
Miklir þungaflutningar um Suðurlandið fylgja vikurnáminu sem fyrirhugað er við Hafursey. Mynd af þjóðvegi 1 í Rangárvallasýslu.
Flutningabíll æki að meðaltali á sex mínútna fresti í gegnum þéttbýlisstaði á Suðurlandi
Skipulagsstofnun áréttar, í áliti sínu vegna matsáætlunar um fyrirhugaða vikurnámu við Hafursey á Mýrdalssandi, að umhverfismatsskýrsla þurfi að fjalla um áhrif afar umfangsmikilla flutninga með vikurinn til Þorlákshafnar.
11. nóvember 2021
Umhverfisvernd í öndvegi á nýju kjörtímabili
11. nóvember 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi gæti aukist á ný í nóvember
Atvinnuleysi dróst lítillega saman milli mánaða og er nú á svipuðum stað og fyrir faraldur, þegar það mældist meira en það hafði gert í átta ár. Yfir sjö þúsund manns fá hluta launa sinna frá ríkinu vegna tímabundins ráðningastyrks.
11. nóvember 2021
Þrátt fyrir verri skammtímahorfur búast markaðsaðilar enn við að verðbólgan verði 2,8 prósent eftir tvö ár.
Langtímavæntingar um verðbólgu enn óbreyttar
Markaðsaðilar búast nú við meiri verðbólgu á yfirstandandi ársfjórðungi en þeir gerðu áður. Væntingar þeirra til verðbólgu eftir tvö ár hafa hins vegar ekki breyst.
10. nóvember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Ævintýrasagan Vesturferðin og skáldsagnir á tímum Ming
10. nóvember 2021
Eggert Gunnarsson
Við erum öll allskonar
10. nóvember 2021
Gildandi búvörusamningar, sem ramma inn beinar greiðslur til bænda, voru undirritaðir af þáverandi landbúnaðarráðherra og þáverandi fulltrúum bænda árið 2016.
Beinir og óbeinir styrkir hins opinbera til bænda 29,1 milljarður króna í fyrra
Hagfræðiprófessor segir að íslenska landbúnaðarkerfið kosti skattgreiðendur og neytendur að minnsta kosti tæplega 30 milljarða króna á ári í beina og óbeina styrki. Enn eru fimm ár þar til gildandi búvörusamningar renna út.
10. nóvember 2021
Jared Bibler, fyrrverandi rannsakandi hjá FME.
Stendur við orð sín um að Seðlabankinn hafi verið misnotaður
Fyrrverandi rannsakandi hjá Fjármálaeftirlitinu segir Seðlabankann annað hvort reyna að snúa út úr eða opinbera umhugsunarvert skilningsleysi með svörum sínum til Kjarnans um svik sem áttu sér stað á tímum gjaldeyrishafta.
10. nóvember 2021
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Hanna Björg hugsi – „Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“
Framhaldsskólakennari í Borgarholtsskóla sem sóttist eftir því að verða næsti formaður KÍ segir að skólakerfið sé annað hvort hluti af vandanum eða lausninni. Það verði aldrei jafnrétti á Íslandi ef skólakerfið er ekki virkur aðili í þeirri vegferð.
10. nóvember 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hafa haft ólíka sýn á málatilbúnaðinn.
Engar viðræður í gangi um milljarðakröfu borgarinnar á íslenska ríkið
Borgin stefndi ríkinu í lok síðasta árs og krafðist 8,7 milljarða króna. Ráðherra kallaði kröfuna „fráleita“ en samt sem áður áttu sér stað viðræður um lendingu. Þær hafa verið á ís frá því fyrir kosningar.
10. nóvember 2021
Haraldur Sverrisson.
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar gefur ekki áfram kost á sér
Haraldur Sverrisson, oddviti Sjálfstæðisflokks sem hefur verið bæjarstjóri í Mosfellsbæ frá árinu 2007, verður ekki í framboði í sveitarfélaginu í kosningunum í vor.
10. nóvember 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 12. þáttur: „To boldly go where no one has gone before“
10. nóvember 2021
Þeir sem velja að skrifa ekki undir og birta ársreikning félaga sinna hætta nú á að Skatturinn slíti þeim félögum.
Ekki búið að slíta neinu félagi vegna vanskila á ársreikningum
Ákvæði sem gerir Skattinum kleift að slíta félögum sem skila ekki inn ársreikningi sínum innan lögbundins frest er loksins orðið virkt, rúmum fimm árum eftir að lögin voru sett. Engu félagi hefur þó verið slitið.
10. nóvember 2021
Joe Biden forseti Bandaríkjanna mælist slælega í skoðanakönnunum um þessar mundir.
Meirihluti Bandaríkjamanna ósáttur með frammistöðu Bidens í embætti
Eftir tæplega 300 daga í embætti mælist mikil og vaxandi óánægja með störf Joe Bidens Bandaríkjaforseta í skoðanakönnunum. Einungis einn fyrrverandi forseti landsins hefur mælst óvinsælli eftir jafn marga daga í embætti og Biden hefur setið nú.
9. nóvember 2021
Sighvatur Björgvinsson
Margt sagt með þegjandi þögninni
9. nóvember 2021
Hjalti Hrafn Hafþórsson
Við hverju getum við búist af COP26?
9. nóvember 2021
Magnús Þór Jónsson er nýr formaður KÍ.
Magnús Þór nýr formaður KÍ
Niðurstöður í formannskjöri Kennarasambands Íslands liggja nú fyrir. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, sigraði.
9. nóvember 2021
Rakel Þorbergsdóttir hættir sem fréttastjóri RÚV
Rakel Þorbergsdóttir, sem hefur verið fréttastjóri RÚV frá árinu 2014, hefur ákveðið að hverfa til annarra starfa.
9. nóvember 2021