Ríkjandi viðhorf í nefndinni að seinni talningin í Borgarnesi skuli gilda
„Að meðaltali er skoðunin nær seinni talningunni, en allir eru með fyrirvara um að skoðun sín geti breyst,“ segir þingmaður Pírata, spurður út í störf undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa, sem er að ljúka vinnu sinni.
17. nóvember 2021