Hverjum þykir sinn fugl fagur
Eiríkur Ragnarsson og Ólafur Margeirsson fjalla um kjarabaráttuna og benda á að í dag séu tvö lobbý við lýði. Eitt vill að stærri hlut kökunnar fari til vinnandi fólks, hitt vill sjá stærri hlut fara til eigenda fyrirtækja.
Kjarninn
12. febrúar 2019