66 færslur fundust merktar „bókmenntir“

Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
15. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
762 bækur
15. nóvember 2022
Volodymyr Yermolenko
Frá Pushkin til Pútíns: Hugmyndafræði keisaraveldis í rússneskum bókmenntum
29. október 2022
Gunilla Bergström skrifaði hinar geysivinsælu bækur um Einar Áskel.
Þekkt en þó óþekkt
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin.
18. október 2022
Naphorn er á milli Berufjarðar og Breiðdalsvíkur.
Átjándu aldar morðsaga af Austurlandi – Morðið í Naphornsklettum
„Þetta er stórmerkileg saga sem lét mig ekki í friði,“ segir Ásgeir Hvítaskáld, sem ritað hefur skáldsögu sem byggir á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað austur á fjörðum undir lok 18. aldar.
31. júlí 2022
Quadball iðkendur með kústsköft á milli lappanna. Gjarðirnar í forgrunni er mörkin, hægt er að vinna sér inn stig með því að koma tromlunni inn fyrir mark andstæðingsins.
Quidditch spilarar breyta nafni íþróttarinnar til að fjarlægja sig J.K. Rowling
Tvær ástæður eru fyrir því að íþróttasambandið Major League Quidditch hyggst breyta nafni íþróttarinnar í Quadball. Önnur er sú að Warner Bros á vörumerkið Quidditch en hin ástæðan eru transfóbísk ummæli höfundar bókanna um galdrastrákinn Harry Potter.
24. júlí 2022
Guðjón og Lárus Haukur með eitt eintak af bókinni í fanginu.
„Þessi frábæra hugmynd hans Lalla lét mig bara aldrei í friði“
Lárus Haukur Jónsson hefur gengið með bók í maganum í mörg ár og loks hillir undir að hún komi út, með aðstoð vinar hans, Guðjóns Inga Eiríkssonar, og myndskreytt af Haraldi Péturssyni.
17. júlí 2022
Ragnheiður Tryggvadóttir, framvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands og Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda
Greiðslur úr ríkissjóði bjargvættur bókaútgáfu en meira hafi mátt renna til höfunda
Framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands segir að skoða þurfi gaumgæfilega hvort stuðningur ríkisins við bókaútgáfu hafi skilað markmiði sínu. Formaður Félags íslenskra bókaútgefenda segir markmiðum laga um stuðninginn svo sannarlega hafa verið náð.
3. júní 2022
Bækur Arnaldar Indriðasonar raða sér í tvö af þremur efstu sætunum yfir þá bókatitla sem fengið hafa hæstu endurgreiðslurnar á kostnaði úr ríkissjóði.
15 milljónir úr ríkissjóði til Forlagsins vegna bóka Arnaldar á síðustu tveimur árum
Ríkið hefur styrkt íslenska bókaútgáfu með endurgreiðslu á fjórðungi kostnaðar frá árinu 2019. Sá titill sem hefur fengið hæstu endurgreiðsluna fékk tæpar 11 milljónir. Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku verða endurskoðuðu fyrir lok næsta árs.
30. maí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Pu Songling og kínverskar furðusögur
12. janúar 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Seðlabankastjóri segist telja bækurnar „ákaflega ólíkar“
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur tjáð sig frekar um ásakanir á hendur honum um ritstuld. Hann segist nú hafa lesið bók Bergsveins Birgissonar og telur hana ákaflega ólíka sinni eigin, hvað varðar „nálgun, umfjöllun og niðurstöður.“
10. desember 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
25. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Kínverskar bókmenntir og þýðingar úr fornkínversku
22. september 2021
Gunilla Bergström skrifaði hinar geysivinsælu bækur um Einar Áskel.
Þekkt en þó óþekkt
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin.
29. ágúst 2021
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Ritdómur um Spegil fyrir skuggabaldur
1. mars 2021
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 48. þáttur: Lokaþáttur
12. febrúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fuglar og þjóðtrú
9. febrúar 2021
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Samfélag óhugnaðar og illsku
Jakob S. Jónsson fjallar um bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, Spegill fyrir skuggabaldur. Hann segir að það kosti ómælt hug­rekki og þor að segja sög­urnar af því hvernig venju­legt fólk hafi að ósekju orðið fyrir barð­inu á valda­sjúkum skugga­böldr­um.
5. febrúar 2021
Einar Kárason
Lítil athugasemd vegna skrifa um bókina „Málsvörn“
30. janúar 2021
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 47. þáttur: Myrk hliðarveröld
22. janúar 2021
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 46. þáttur: Skaðlegt tímaflakk
8. janúar 2021
Dverghamrar. Foss á Síðu í baksýn
Hrífandi bók um huldufólksbyggðir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Hulduheimar – Huldufólksbyggð á Íslandi eftir Símon Jón Jóhannsson.
16. desember 2020
Jón Ólafsson
Hver getur best gert upp við kommúnismann?
14. desember 2020
Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin
Íslenskir fuglar og þjóðtrú fyrir rökkurstundir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin eftir Sigurð Ægisson. Þetta er „bók sem kynslóðir geta skoðað saman – það getur tekið margar ljúfar rökkurstundir að lesa bara um músarrindilinn“.
14. desember 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 45. þáttur: Bölvun barnsins
11. desember 2020
Dæmi um fyrirsagnir frétta dagblaðanna á árunum 1985 og 1986.
Neituðu að kryfja lík alnæmissjúklinga
Í bók Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, Berskjaldaður, er að finna frásögn hjúkrunarfræðings af hræðslunni og fordómunum innan sem utan Borgarspítalans á níunda og tíunda áratugnum, þegar HIV-faraldurinn braust út.
29. nóvember 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 44. þáttur (gestaþáttur): Gunnar Logi, 11 ára Potter-aðdáandi
6. nóvember 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 43. þáttur: Sögulok
25. september 2020
Örn Bárður Jónsson
Fordómar Sapiens
10. ágúst 2020
Inga Dóra Björnsdóttir
Heimsmaðurinn Halldór Kiljan Laxness, sem aldrei varð frægur og ríkur í Ameríku
3. ágúst 2020
Bjarni M. Bjarnason
Storytel mætir HUH!
27. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
10. júlí 2020
Alþjóðleg áhrif og átök í íslenskri bókaútgáfu
Kaup streymisveitunnar Storytel á langstærstu bókaútgáfu á Íslandi hafa vakið undrun á meðal höfunda og í útgáfuheiminum. Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður skoðuðu málið frekar.
3. júlí 2020
Halldóra Sigurðardóttir.
Persónuleg bók sem kafar ofan í erfiða hluti og samskipti við mismunandi fólk
Halldóra Sigurðardóttir er að undirbúa útgáfu fyrstu bókar sinnar, Dauða egósins. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
26. apríl 2020
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
30. mars 2020
Ás eignast nýjan vin
Safnað fyrir barnabók á Karolina fund.
8. mars 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
23. febrúar 2020
Sönnun þess að hægt er að skrifa um myndlist á lifandi og áhrifaríkan hátt
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Vetrargulrætur.
22. febrúar 2020
Friðrik Rafnsson
Lestur er leikfimi hugans
21. janúar 2020
Íslendingar, náttúra, hálendi og hreindýr
Jakob S. Jónsson fjallar um Öræfahjörðina, sögu hreindýra á Íslandi.
19. janúar 2020
Hetja sem berst fyrir lítilmagnann
Jakob S. Jónsson fjallar um Aisha eftir Jesper Stein.
11. janúar 2020
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
14. desember 2019
Jörðin sem ruslahaugur – Tímamótaverk Andra Snæs
Um tímann og vatnið, gefin út af Máli og menningu 2019. Hönnun kápu, Börkur Arnarson og Einar Geir Ingvarsson. Mynd á kápu, Ari Magg.
4. október 2019
Bókakápa Óbyrja tímans
Ástin sem sigrar að leiðarlokum
Jakob S. Jónsson fjallar um Óbyrjur tímans eftir Guðbrand Gíslason.
1. september 2019
Hasar, spenna og harka
Elí Freysson safnar nú fyrir fantasíusögu sem byggð er á víkingatímanum og segir frá uppkomnum systkinum sem þurfa í sameiningu að flýja undan bæði mennskum óvinum og yfirnáttúrulegum öflum.
31. júlí 2019
Daníel dreki
Nýjar slóðir
Kristín Guðmundsdóttir gefur út sína fyrstu bók.
30. júní 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn - Sumarlestur og barnabækur
28. júní 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Ást Að Vori
29. maí 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Smásagnafebrúar
22. febrúar 2019
Halldór Laxness
Tvær milljónir í ný bókmenntaverðlaun kennd við Laxness
Hundrað ár eru liðin frá því að Halldór Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu, Barn náttúrunnar. Við tilefnið verða ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun veitt virtum erlendum rithöfundi á Bókmenntahátíð í Reykjavík fyrir endurnýjun sagnalistarinnar.
9. febrúar 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Jólabækurnar 2018
31. janúar 2019
Auður Jónsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Bára Huld Beck samankomnar þegar Þjáningarfrelsið var tilnefnt til verðlaunanna.
Bók um fjölmiðla hlýtur Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlauna kvenna 2019 voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag klukkan 15.
16. janúar 2019
Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, höfundar Þjáningarfrelsisins
Þjáningarfrelsið tilnefnt til tvennra bókmenntaverðlauna
Bókin Þjáningarfrelsið er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Bára Huld Beck, blaðamaður Kjarnans, er einn af höfundum bókarinnar ásamt Auði Jónsdóttur og Steinunni Stefánsdóttur.
4. desember 2018
Kaupthinking söluhæsta bók Pennans Eymundsson
Ritstjóri Kjarnans á söluhæstu bókina í Pennanum Eymundsson um þessar mundir en hún byggir á ítarlegri rannsóknarvinnu yfir margra ára tímabil.
22. nóvember 2018
Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund: Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund-verkefni vikunnar er þýðing á barnabók um bið eftir litlu systkini og það magnaða ferli sem meðganga og fæðing er.
12. nóvember 2018
Ágúst Einarsson
Kærleikur, bækur og fullveldi
24. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar
Bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingis
Átta bókaútgefendur eru ósáttir við fyrirhugaða 25-30 milljóna króna styrkveitingu Alþingis til Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni útgáfu tveggja ritverka.
17. júlí 2018
Staðreyndasemi
Bókadómur eftir Hrafn Malmquist um Staðreyndasemi: Tíu ástæður fyrir því að við höfum rangt fyrir okkur um heiminn og hvers vegna hlutirnir eru betri en þú heldur.
7. júlí 2018
Margrét Tryggvadóttir
Barnabækur og norska leiðin
28. apríl 2018
Vinsældir Arnaldar með ólíkindum
Arnaldur Indriðason hefur selt 13 milljónir bóka á heimsvísu.
21. desember 2017
Boris Karloff í hlutverki skrímslisins árið 1931.
Frankenstein og konan að baki sturlaða vísindamannsins
Nú líður að hrekkjavöku og þá er ekki úr vegi að fræðast um eitt frægasta skrímsli hryllingsbókmenntanna og konuna sem skapaði sagnaheiminn. Kjarninn kannaði merkilegt lífshlaup höfundarins Mary Shelley og sögu.
28. október 2017
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
20. júlí 2017
Wladimir Kaminer flutti til Berlínar um það leyti þegar Sovétríkin voru að liðast í sundur árið 1990.
Sovétríkin: Ísskápur eða eldflaug?
Rússar þurfa að klára að gera upp fortíðina og kveðja Sovétríkin. Þetta er efni nýjustu bókar rússneska rithöfundarins Wladimirs Kaminer. Helga Brekkan ræddi við höfundinn í Berlín.
15. apríl 2017
Kjarninn ætlar að gefa út bók eftir Hrafn Jónsson
Vinsælasti pistlahöfundur Kjarnans frá upphafi hefur greint þjóðfélagsumræðuna með beittum hætti allt þetta kjörtímabil. Og nú ætlum við að koma honum á prent með því að safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
28. september 2016
Harry Potter-hagkerfið
24. ágúst 2016
Andri Snær Magnason gaf út bókina Draumalandið árið 2006 þar sem hann fjallar um hugmyndir sínar um að slökkva götuljós á næturnar svo fólk geti séð stjörnurnar og norðurljósin.
Hugmynd Andra Snæs aðalatriði í auglýsingaherferð LG
19. júlí 2016