Mikill titringur í skólakerfinu - Niðurskurður í borginni gæti bitnað beint á faglegu starfi
Niðurskurðarkrafan í skóla- og frístundarstarfi Reykjavíkurborgar hefur leitt til mikils titrings innan skólakerfis borgarinnar. Sérkennsla gæti skorist verulega niður, skólastarf orðið einhæfara.
Kjarninn
1. desember 2015