Þingflokkur Pírata.
Píratar leggja til orkuskatt á stóriðju
Stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt könnunum er að móta sér stefnu gagnvart skattgreiðslum stóriðjufyrirtækja. Tillögurnar ganga út á að láta þau borga „eðlilega“ tekjuskatta.
Kjarninn 2. desember 2015
Mikill titringur í skólakerfinu - Niðurskurður í borginni gæti bitnað beint á faglegu starfi
Niðurskurðarkrafan í skóla- og frístundarstarfi Reykjavíkurborgar hefur leitt til mikils titrings innan skólakerfis borgarinnar. Sérkennsla gæti skorist verulega niður, skólastarf orðið einhæfara.
Kjarninn 1. desember 2015
Íslendingar borguðu um 4 til 4,5 milljörðum of mikið í bensínkostnað á síðasta ári, segir Samkeppniseftirlitið.
Álagning á bensín hefur aukist um 19% og á dísel um 50%
Kjarninn 30. nóvember 2015
Gullfoss.
Hið margbrotna fullveldi
Kjarninn 30. nóvember 2015
Viðspyrnan handan við hornið - Vaxtahækkun nú gæti sett stórþjóðir á hliðina
Seðlabanki Bandaríkjanna stendur frammi fyrir flóknum aðstæðum á síðasta vaxtaákvörðunarfundi ársins. Verða stýrivextir hækkaðir eða ekki?
Kjarninn 29. nóvember 2015
Sitthvað er rotið í ríki Dana
Kjarninn 29. nóvember 2015
Jeremy Corbyn, nýr leiðtogi Verkamannaflokksins
Kjarninn 29. nóvember 2015
Hvar stendur Ísland í loftslagsmálum?
Ríkisstjórn Íslands kynnti sóknaráætlun sína í loftslagsmálum á miðvikudag. Höfum við forskot á aðra með hreinu orkuna okkar?
Kjarninn 28. nóvember 2015
Veiðigjöldin lækka og lækka
Á árunum eftir hrun fjármálakerfisins hafa stærstu útgerðarfyrirtæki landsins gengið í gegnum bestu rekstrarár sín í sögunni. Á undanförnum árum hafa veiðigjöldin lækkað töluvert.
Kjarninn 27. nóvember 2015
Rússneskir íþróttamenn gerðir útlægir
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur fjallar um ótrúlega stöðu sem komin upp er í frjálsíþróttaheiminum eftir lyfjahneyksli í Rússlandi.
Kjarninn 27. nóvember 2015
Fjöldi Íslendinga á SU-styrk í Danmörku hefur tvöfaldast á áratug
Kjarninn 25. nóvember 2015
Ekkert minnst á stóriðju í óútfærðri sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum
Kjarninn 25. nóvember 2015
Tveir ráðherrar hafa ekki lagt fram frumvarp það sem af er þingi.
25 stjórnarfrumvörp komin fram á þingi - hafa aldrei verið færri á þessari öld
Kjarninn 23. nóvember 2015
Hörmungar útaf heitum sjó
Á miðbaugsbeltinu í Kyrrahafinu er sjórinn þremur gráðum heitari en í meðalári. En hvað þýðir það fyrir líf á jörðinni? Herdís Sigurgrímsdóttir kafaði undir yfirborðið og skoðaði ógnvænlegar sviðsmyndir náttúruhamfara.
Kjarninn 22. nóvember 2015
Tímamót í danskri knattspyrnusögu
Kjarninn 22. nóvember 2015
Það er of seint fyrir okkur að vera svartsýn
Maðurinn er afsprengi jarðarinnar og hefur með hugviti sínu lagt undir sig ólíklegustu svæði heimili síns og beislað krafta náttúrunnar. Nú er svo komið að ef fram heldur sem horfir munum við menn klára auðlindir jarðar á næstu áratugum.
Kjarninn 21. nóvember 2015
Le Terrorisme - Saga hryðjuverka í Frakklandi
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur þræddi sig í gegnum blóði drifna sögu hryðjuverka í Frakklandi.
Kjarninn 21. nóvember 2015
VIka er liðin frá hryðjuverkunum í París.
Söguleg samþykkt öryggisráðins gegn Íslamska ríkinu
Afleiðingar árásanna í París
Kjarninn 21. nóvember 2015
Árásir í París og eftirleikurinn
Gríðarlegur viðbúnaður hefur verið í Evrópu eftir að hryðjuverkamenn drápu 129 manns í París á föstudag. Stórum samkomum hefur verið aflýst og lögreglan hefur leitað ábyrgðamannana.
Kjarninn 18. nóvember 2015
Sprengjuhótanir valda usla í Rússlandi
Hryðjuverkaógn er næstum áþreifanleg í Moskvu, þar sem Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur, er búsettur. Viðbúnaðarstig hefur nú verið hækkað í Moskvu vegna vaxandi ógnar.
Kjarninn 18. nóvember 2015
Meirihluti afganskra flóttamanna sem hafa sótt um hæli í Evrópu á þessu ári eru táningsstrákar undir 18 ára aldri sem koma án forráðamanna.
Táningar á flótta frá Afganistan
Kjarninn 16. nóvember 2015
Hryðjuverkin í París og hið mjúka vald
Kjarninn 15. nóvember 2015
Er þekktasta drottning forn-Egypta loks fundin?
Kjarninn 15. nóvember 2015
Nú lágu Danir í því
Kjarninn 15. nóvember 2015
Lífeyrissjóðirnir ætla að kaupa Arion banka og setja hann á markað
Lífeyrissjóðirnir ætla ekki að vinna með Virðingu né Arctica Finance að kaupum á Arion banka. Vilja forðast tortryggni og ávirðingar um að færa völdum einkafjárfestum völd og auð.
Kjarninn 14. nóvember 2015
Óveðurský yfir álinu - Betra að kasta 70 milljónum út um gluggann?
Álbransinn í heiminum gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Álverð hefur lækkað mikið og stærstu álframleiðendur heimsins eru að draga saman seglin, til að halda rekstrinum í skefjum.
Kjarninn 13. nóvember 2015
Peningar og völd eru það sem kemur einna helst í veg fyrir auðveldar málamiðlanir á COP21 í París. En hvers vegna þurfum við að semja um hluti á annað borð?
5 hlutir sem vert er að vita um COP21-ráðstefnuna í París
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldinn í París eftir mánuð. Sumir kalla þetta mikilvægasta fund mannkynsins.
Kjarninn 11. nóvember 2015
Húsnæðisliðurinn er bastarður verðbólgunnar - Staða mála minnir á 2003 til 2005
Mælingar á vísitölu neysluverðs, það er verðbólgunni, eru oftast ekki með húsnæðisliðinn innanborðs á alþjóðavettavangi. Hér á landi er húsnæðisliðurinn það sem heldur „lífi“ í henni þessa dagana.
Kjarninn 10. nóvember 2015
Gamla Magma Energy vill kaupa eigið skuldabréf með afföllum
Reykjanesbær þarf að samþykkja tilboðið. Krafa vegna Magma-skuldabréfsins hefur þegar verið niðurfærð í bókum sveitarfélagsins.
Kjarninn 10. nóvember 2015
365 á 725 milljónir króna í skattainneign
Skattainneign 365 fór úr 31 milljón árið 2013 í 725 milljónir í fyrra. Fyrirtækið tapaði 1,6 milljarði fyrir skatta á árinu 2014 en á eftir að færa 372 milljóna skattaskuld í bækur sínar.
Kjarninn 9. nóvember 2015
Þrengt að dönskum menningarstofnunum
Kjarninn 8. nóvember 2015
Topp 10 - Heimsóknir þjóðhöfðingja
Íslendingar alltaf tekið á móti erlendum þjóðhöfðingjum með stakri prýði. Kristinn Haukur Guðnason fer yfir tíu eftirminnilegustu opinberu heimsóknirnar á Íslandi.
Kjarninn 7. nóvember 2015
Kynlífshneyksli og almenn vandræði franska landsliðsins
Kjarninn 7. nóvember 2015
Goðsögnin um íslenska yfirburðarþjóðfélagið
Sterkur menningarlegur rasismi er í orðræðu íslenskra stjórnmála. Og orðræðan er orðin þjóðernispopúlísk þegar stjórnmálamenn nýta sér tiltekið andrými í samfélaginu til þess að komast til áhrifa.
Kjarninn 6. nóvember 2015
Álverð hefur lækkað verulega undanfarið, og forstjóri Century segir framleiðslu Kínverja og niðurgreiðslur hafa mikið að segja.
Móðurfélag Norðuráls dregur verulega úr framleiðslu í Bandaríkjunum
Century Aluminum hefur þegar lokað einu álveri af fjórum í Bandaríkjunum og minnkað framleiðslu í öðru. Nú varar félagið við lokun þriðja versins og minni framleiðslu þess fjórða.
Kjarninn 5. nóvember 2015
Nettengingum hjá 365 hefur fækkað á árinu - Síminn með helmings hlutdeild
Síminn er með 60 prósent hlutdeild í netsjónvarpsþjónustu en Vodafone 40 prósent.
Kjarninn 4. nóvember 2015
Gagnamagnsnotkun í farsímum jókst um 80 prósent milli ára
Viðskiptavinir Nova í sérflokki þegar kemur að notkun gagnamagns í farsímakerfi. 4G-væðingin að gjörbreyta neysluhegðun.
Kjarninn 4. nóvember 2015
Reyfarakennd saga um fjárkúgun, ástir og eignarhald á fjölmiðli
Búið er að ákæra systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttur fyrir að reyna að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni sumarið 2015. Málið er reyfarakennt og minnir mun meira á skáldsögu en íslenskan raunveruleika.
Kjarninn 4. nóvember 2015
Ósóngatið ekki stærra síðan 1991
Ósonlagið er enn götótt og á hverju hausti stækkar gatið yfir Suðurskautinu. Í haust stækkaði það meira en það hefur gert í 20 ár.
Kjarninn 2. nóvember 2015
Kína sýnir LEGO fyrirtækinu klærnar
Kjarninn 1. nóvember 2015
Svört skýrsla um RÚV: Reksturinn ósjálfbær, afleitir samningar um dreifikerfi og óljóst þjónustuhlutverk
RÚV er rekið á ósjálfbæran hátt þar sem gert er ráð fyrir tekjum sem ekki eru í hendi. Hægt hefði verið að ljósleiðaravæða landið fyrir Vodafonesamninginn.
Kjarninn 29. október 2015
Hækkun á iðgjöldum mun kosta atvinnurekendur nálægt 30 milljarða króna á ári
Nýtt kjarasamningalíkan gerir ráð fyrir því að atvinnurekendur hækki laun minna, en greiði þess í stað mun hærri iðgjöld í lífeyrissjóði
Kjarninn 29. október 2015
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Seðlabankinn veitir slitabúum undanþágu - Bjarni styður niðurstöðuna
Kjarninn 28. október 2015
Árni Harðarson á 60 prósent hlutabréfa sem eru að baki hópmálsókn gegn Björgólfi Thor
Er einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman. Björgólfur Thor stefndi þeim í fyrra vegna meints fjárdráttar.
Kjarninn 28. október 2015
Seðlabankinn búinn að samþykkja tillögur slitabúa um stöðugleikaframlag
Kjarninn 28. október 2015
Mat Seðlabankans á slitabúunum kynnt í ríkisstjórn – Gert opinbert á morgun
Stærsta efnahagsmál Íslands er á lokametrunum. Seðlabankinn hefur lokið mati sínu á stöðugleikaframlagi.
Kjarninn 27. október 2015
Árekstur í þrjátíu daga
New York er suðupottur mannlífs og menningar úr öllum heimshornum. Á eyjunni Manhattan skella miklir kraftar saman. Magnús Halldórsson fór í þrjátíu dagsferðir á þrjátíu dögum með sonum sínum tveimur, átta og þriggja ára, um borgina sem aldrei sefur.
Kjarninn 26. október 2015
Bræðslan til bjargar
Viðskiptabann Rússa hefur sett mikið strik í reikninginn hjá útgerðarfyrirtækjum hér á landi. Aukin bræðsla hefur þó minnkað slæm áhrif verulega.
Kjarninn 26. október 2015
Stefnan á hendur Björgólfi Thor 50 síður - Kjarninn birtir brot úr henni
Söguleg hópmálsókn fyrrum hluthafa í Landsbankanum á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni verður þingfest á morgun.
Kjarninn 26. október 2015
Er nýtt vígbúnaðarkapphlaup að hefjast?
Hvers vegna koma ríki sér upp kjarnorkuvopnunum?
Kjarninn 25. október 2015