Lífeyrissjóðir í ólgusjó - Krefjandi aðstæður á alþjóðamörkuðum
Eignir íslenskra lífeyrissjóða ávöxtuðust um rúmlega tíu prósent á síðasta ári. En þegar horft er yfir lengra tímabil, hefur raunávöxtunin ekki verið svo góð, að því er fram kemur í skýrslu OECD.
Kjarninn
3. janúar 2016