Félag eiginkonu forsætisráðherra er skráð á Bresku Jómfrúareyjunum
Félag í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, er skráð til heimilis á Bresku Jómfrúareyjunum. Félagið heldur utan um miklar eignir hennar sem hún eignaðist eftir söluna á Toyota á Íslandi fyrir hrun.
Kjarninn 16. mars 2016
Er Robert Huth besti fótboltaleikmaður í heimi?
Leicester City er átta leikjum frá því að verða Englandsmeistari í knattspyrnu. Fyrir rúmu ári var liðið í neðsta sæti ensku úrvaldsdeildarinnar. Hvað gerðist? Robert Huth gerðist.
Kjarninn 15. mars 2016
Fæðingarorlof væri allt að 820 þúsund ef ekki hefði verið skorið niður
Miklu færri feður taka fæðingarorlof en áður og í styttri tíma. Ástæðan er m.a. miklar skerðingar á hámarksgreiðslum.
Kjarninn 15. mars 2016
Tíu staðreyndir um Landsvirkjun
Landsvirkjun er langsamlega stærsta orkufyrirtæki landsins. Það fer með stóran hluta af orkuauðlindum þjóðarinnar. Magnús Halldórsson rýndi í efnahag fyrirtækisins.
Kjarninn 14. mars 2016
Óvænt úrslit og óttinn við Trump
Donald Trump mælist líklegastur til að vinna í næstu umferð forvals repúblikana í Bandaríkjunum. Á meðan bítast Bernie Sanders og Hillary Clinton um hylli kjósenda demókrata. Bryndís Ísfold lítur á stöðuna fyrir kosningar á morgun.
Kjarninn 14. mars 2016
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu.
Sagðir hafa fyllt og tæmt veltubók Glitnis til að halda uppi hlutabréfaverði
Í ákæru gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum Glitnis kemur fram að hlutabréf hafi verið keypt skipulega til að halda uppi verði. Þau hafi síðan verið seld fyrir 6,8 milljarða til félaga í eigu starfsmanna. Glitnir lánaði að fullu til kaupanna.
Kjarninn 14. mars 2016
Bankasýslan hafnar allri málsvörn Landsbankans
Kjarninn 14. mars 2016
Máflutningur Donald Trump hefur á tíðum snúist um að brjóta á grundvallarmannréttindum til að ná fram lausn á þeim vandamálum sem hann segir að fyrir hendi séu.
Er fólk búið að fá nóg af frjálslyndi og lýðræði?
Sú tilhneiging birtist oftar og oftar í stjórnmálum nútímans að kallað er eftir sterkum leiðtoga til að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðbundnir stjórnmálamenn hafi ekki getu, vilja eða þor til að taka. En er einráður leiðtogi svarið?
Kjarninn 13. mars 2016
Áhættusportið að eignast barn
Mæðradauði er nátengdur sárri fátækt. 99 prósent allra dauðsfalla af barnsförum í heiminum eiga sér stað í þróunarlöndum eins og Afganistan.
Kjarninn 13. mars 2016
Mikil öryggisgæsla, og áhugi frá fjölmiðlum, er á réttarhöldunum.
Var ætlunin að myrða umdeildan stjórnmálamann
Réttarhöld vegna ódæðisverkanna sem framin voru í Kaupmannahöfn fyrir rúmu ári síðan eru hafin. Sá sem framdi voðaverkin er látinn. Þeir sem eru á sakamannabekk eru meintir vitorðsmenn hans.
Kjarninn 13. mars 2016
Fjölbragðaglímumaðurinn sem skoraði krabbameinið á hólm
Bret "The Hitman" Hart er enginn venjulegur fjölbragðaglímurmaður, þó hann líti út fyrir það. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér baráttu hans og hugsjónir.
Kjarninn 12. mars 2016
Unglingsstúlkur íslamska ríkisins
Þær koma úr venjulegum millistéttarfjölskyldum, hanga í tölvunni og hafa mánuðum saman rabbað við háttsetta menn íslamska ríkisins. Þetta er saga af fimm stúlkum; tvær þeirra eru þá þegar komnar til Sýrlands.
Kjarninn 12. mars 2016
Tíu staðreyndir um Íslendinga
Kjarninn 11. mars 2016
Flest sifjaspellsmál sem Stígamót fékk í fyrra gerðust utan höfuðborgarsvæðisins.
Fleiri sifjaspellsmál á landsbyggðinni
Meirihluti þeirra sifjaspellsmála sem komu á borð Stígamóta í fyrra áttu sér stað utan höfuðborgarsvæðisins. Meira en helmingi fleiri búa þó á höfuðborgarsvæðinu heldur en á landsbyggðinni.
Kjarninn 11. mars 2016
Þjóð sem þolir ekki verðtryggingu tekur nær eingöngu verðtryggð lán
Átta af hverjum tíu Íslendingum hafa sagst vera hlynntir afnámi verðtryggingar. Samt taka Íslendingar nánast einvörðungu verðtryggð lán þótt aðrir lánakostir séu í boði. Og ásóknin í verðtryggðu lánin er bara að aukast.
Kjarninn 11. mars 2016
Hinn fullkomni vinnustaður
Velgengni WeWork vinnuaðstöðunnar, sem finna má víða í borgum Bandaríkjanna, hefur verið með ólíkindum. Á sex árum hefur vöxturinn verið hraður, og er fyrirtækið metið á meira en tvö þúsund milljarða. Markmið, var að búa til hinn fullkomna vinnustað.
Kjarninn 10. mars 2016
Íslam á Íslandi
Sádí-Arabía greindi frá því fyrir ári síðan að landið hefði áhuga á að styrkja byggingu mosku í Reykjavík. Forseti Íslands hefur m.a. sagt að honum þyki það óæskilegt en engar reglur eða viðmið eru um slíkar styrkveitingar á Íslandi.
Kjarninn 10. mars 2016
Svar ráðherra um styrki til Nýsköpunarmiðstöðvar var rangt
Rangar upplýsingar birtust í svari Ragnheiðar Elínar Árnadóttur við fyrirspurn þingmanns Pírata vegna styrkja úr samkeppnissjóðum til Nýsköpunarmiðstöðvar. Styrkir voru sagðir hærri en þeir eru og úr færri sjóðum.
Kjarninn 10. mars 2016
Adele og metin sem aldrei verða slegin
Tónlistarkonan Adele hefur slegið hvert metið á fætur öðru frá því að nýjasta plata hennar, 25, kom út í nóvember síðastliðnum. Í heimi minnkandi tónlistarsölu er Adele í algjörum sérflokki, og ólíklegt að mörg þessara meta verði nokkurn tímann slegin.
Kjarninn 9. mars 2016
Barist um skóna
Körfuboltaskór eru sérstök vara. Þeir eru einskonar stöðutákn sökum þess að þeir eru dýrir og áberandi. Under Armour hefur gefið út sértaka Stephen Curry-skó, rétt eins og Nike gerði Michael Jordan-skó árið 1984.
Kjarninn 8. mars 2016
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
Kjarninn 8. mars 2016
Sjóvá var skráð á markað í apríl 2014. Tæpum fimm árum áður þurfti íslenskra ríkið að bjarga félaginu.
Þegar Sjóvá var talið of stórt til að falla og ríkið bjargaði því
Háar arðgreiðslur tryggingafélaga hafa verið mikið gagnrýndar. Einungis sex og hálft ár er síðan að íslenska ríkið þurfti að taka yfir tryggingafélag sem þótti of stórt til að falla. Eigendur þess höfðu þá greitt sér út 19,4 milljarða í arð á þremur árum.
Kjarninn 8. mars 2016
Bjórpönkarar sem leiða nýja kapítalismann
BrewDog hefur á tæpum áratug búið til á sjötta tug tegunda af handverksbjórum, sett heimsmet í hópfjármögnun, sent fjármálafyrirtækjum ítrekað fingurinn og látið til sín taka í mannréttindamálum.
Kjarninn 7. mars 2016
Malt og appelsín á krana á ameríska vísu
Hillary Clinton er líklegust til að verða forseti Bandaríkjanna núna áður en forvali stóru flokkanna er lokið. Bryndís Ísfold, útsendari Kjarnans í Bandaríkjunum, var viðstödd framboðsfund Clinton í New York þar sem þakið ætlaði að rifna af húsinu.
Kjarninn 7. mars 2016
Hermann Jónasson, forstjóri Íbúðalánasjóðs.
Ríkissjóður bætir Íbúðalánasjóði tjón vegna leiðréttingarinnar
Kjarninn 7. mars 2016
Þrumarinn vinsælasti kvöldmaturinn
Borgþór Arngrímsson kynnti sér rækilega hvað Danir borða frá degi til dags. Margt kemur á óvart, en annað ekki.
Kjarninn 6. mars 2016
Hjónabandið sem ögraði umheiminum
Kynblönduð hjónabönd eru sjálfsögð í dag, en svo var ekki raunin um miðja síðustu öld. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í sögu Khama-hjónanna.
Kjarninn 5. mars 2016
Stærstu ágreiningsmál ríkisstjórnarflokkanna
Kjarninn 5. mars 2016
Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu til Evrópu
Frá 1. júní munu Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu í öðrum Evrópuríkjum. Því verða þó settar skorður, vegna áhyggja heilbrigðisstarfsfólks.
Kjarninn 4. mars 2016
Það má segja að Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, sé guðfaðir þess íslenska bankakerfis sem við búum við í dag. Neyðarlög ríkisstjórnar hans, sem kynnt voru 6. október 2008, eru grunnur þess.
Tíu staðreyndir um íslensku bankana
Kjarninn 4. mars 2016
Markaðsvirði tryggingafélaganna sagt vanmetið
Að mati greinenda Capacent er virði tryggingafélaganna þriggja sem skráð eru á markað vanmetið, miðað við markaðsvirði þeirra í síðustu viku. Afkoma fjárfestinga félaganna var góð í fyrra, en ekki er hægt að gera ráð fyrir að viðlíka ávöxtun á næstunni.
Kjarninn 2. mars 2016
Eignir bankanna þriggja hafa aukist um þúsund milljarða frá 2008
Íslensku bankarnir hafa hagnast um hátt í 500 milljarða króna frá hruni. Allir eiga þeir nú eignir sem metnar eru á meira en þúsund milljarða króna, en 65 prósent af fjármögnun þeirra eru innstæður almennings.
Kjarninn 2. mars 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir hana. Það gera styrktarsjóðirnir líka.
Nýsköpunarmiðstöð hefur fengið 875 milljónir frá opinberum samkeppnissjóðum frá 2007
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem er ríkisstofnun, hefur fengið 875 milljónir króna í styrki úr opinberum samkeppnissjóðum frá árinu 2007. Það er um 38 prósent af þeirri upphæð sem sjóðurinn hefur sóst eftir.
Kjarninn 2. mars 2016
Stöðugleikaframlögin fara til félags undir fjármálaráðuneytinu
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar leggur til að eignir sem ríkið fær vegna stöðugleikaframlags fari til félags sem heyri beint undir fjármála- og efnahagsráðuneytið. Nefndin vill meira gagnsæi og skýrari ábyrgð. Borgunarmálið hafði áhrif.
Kjarninn 1. mars 2016
Það er 57 prósent dýrara að búa í miðborginni en í Breiðholtinu
Það er orðið dýrara að búa í Fossvoginum en í Vesturbænum og fasteignareigendur í Húsahverfi geta glaðst vegna ávöxtunar á fasteignum sínum á síðasta ári. Nýtt hverfi í Hafnarfirði vermir nú sætið yfir þar sem ódýrast er að búa á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 1. mars 2016
Spá 428 milljarða gjaldeyristekjum vegna ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta er orðin að grundvallaratvinnuvegi á Íslandi, og gerir ný spá Íslandsbanka ráð fyrir miklum áframhaldandi vexti í greininni.
Kjarninn 29. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um ofur-þriðjudaginn
Kjarninn 29. febrúar 2016
Ekki „haldbærar ástæður“ til að ætla að hvalveiðar hafi áhrif á samskipti Íslands við önnur ríki
Kjarninn 29. febrúar 2016
Spennan magnast og staðan breytist
Freku körlunum fjölgar fyrir Súper Þriðjudag hjá repúblikönum á meðan Hillary tekur forystuna hjá demókrötum.
Kjarninn 28. febrúar 2016
Snjór er verðmæti
Kjarninn 28. febrúar 2016
Tekst loks að upplýsa stærstu morðgátu á Norðurlöndum
Kjarninn 28. febrúar 2016
Topp tíu - Kvikmyndir ársins 2015
Hvað myndir vinna til Óskarsverðlauna? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur og kvikmyndaáhugamaður fjallar um bestu myndir ársins 2015.
Kjarninn 27. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um framgang efnahagsmála frá hruni
Kjarninn 26. febrúar 2016
Færri frumvörp frá ríkisstjórn en síðustu tuttugu ár
Kjarninn 26. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um búvörusamningana
Kjarninn 25. febrúar 2016
Arion banki færir niður lán til Havila um milljarða króna
Útrás íslenskra banka í norska olíugeirann virðist ætla að enda með milljarða tapi tveimur árum eftir að hún hófst. Arion banki færir niður verulega fjárhæð vegna lána til Havila.
Kjarninn 25. febrúar 2016
Tillaga um fimm milljarða argreiðslu til hluthafa úr VÍS
Kjarninn 24. febrúar 2016
LSR tekur ekki þátt í að sækja skaðabætur gegn Kaupþingsmönnum
Stærsti lífeyrissjóður landsins vildi ekki framselja hlut sinn í Kaupþingi til Samtaka sparifjáreigenda svo þau gætu rekið prófmál. Stefna samtakanna beinist að forsvarsmönnum Kaupþings og í henni er farið fram á skaðabætur vegna markaðsmisnotkunar þeirra
Kjarninn 24. febrúar 2016
Hættan frá hægri
Norska öryggislögreglan segir vaxandi hættu á voðaverkum öfgahægrimanna. Svartklætt fólk, Hermenn Óðins, segist vakta götur í Noregi og Finnlandi. Hófsamari hægri öfl eru einnig að verða strangari og leggja til endalok hugmyndarinnar um pólitískt hæli.
Kjarninn 23. febrúar 2016
Ríkissaksóknari taldi sterkar líkur á að málið hefði fyrnst í meðförum yfirvalda
Kjarninn 23. febrúar 2016