Er Robert Huth besti fótboltaleikmaður í heimi?
Leicester City er átta leikjum frá því að verða Englandsmeistari í knattspyrnu. Fyrir rúmu ári var liðið í neðsta sæti ensku úrvaldsdeildarinnar. Hvað gerðist? Robert Huth gerðist.
Kjarninn
15. mars 2016