Verstu mistök Obama voru í Líbíu
Stríðið í Sýrlandi, Írak, Afganistan og í Líbýa má rekja til margra ólíkra þátta, sem erfitt er að greina til fulls. Barack Obama segir að Bandaríkin og bandalagsþjóðir hafi gert mikil mistök eftir hernaðaraðgerðir í Líbýu 2011.
Kjarninn
1. júní 2016