Ríkisstjórnin lagði fram færri frumvörp en gert hefur verið síðustu 20 ár
Kjarninn 11. apríl 2016
Bolshoi-leikhúsið í 240 ár
„Bolshoi leikhúsið er jafn mikið tákn fyrir Rússland og Kalashnikov-rifflar,” segir í nýlegri heimildarmynd, Bolshoi Babylon, sem skyggnist á bak við tjöldin hjá Bolshoi ballettinum. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur í Moskvu, kynnti sér söguna.
Kjarninn 10. apríl 2016
Panama-skjölin: Hörð viðbrögð stjórnvalda í Frakklandi
Kjarninn 10. apríl 2016
Landamæraeftirlit í Danmörku, og víðar í Evrópu, hefur verið hert undanfarin misseri.
Milljónir evrópskra vegabréfa hverfa árlega
Kjarninn 10. apríl 2016
Topp 10 - Pólitískir skandalar
Þegar skandalar koma upp á stjórnmálasviðinu, þá nötrar allt og skelfur í samfélaginu. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu frægra skandala.
Kjarninn 9. apríl 2016
Staða Sigmundar Davíðs sem formaður Framsóknarflokksins er orðin afar erfið.
Framsóknarvígi Sigmundar fellur
Sigmundur Davíð á mikið verk óunnið til að öðlast traust kjördæmis síns á ný. Oddviti Framsóknar á Húsavík, kjördæmi Sigmundar, vill að hann hætti sem formaður. „Hann kemur ekki hingað og talar við okkur sem formaður" segir fyrrverandi oddviti á Akureyri.
Kjarninn 8. apríl 2016
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands.
Reyna að þrengja að skattaskjólum en afhjúpa sig í leiðinni
Alþjóðleg hneykslis bylgja, með Sigmund Davíð í kastljósi, fer nú um alla stærstu fjölmiðla heimsins. David Cameron hefur nú verið afhjúpaður en hann átti um tíma í félagi í skattaskjóli.
Kjarninn 7. apríl 2016
Áætlun um losun hafta hefur misst allan trúverðugleika
Kjarninn 7. apríl 2016
Pizzaríkisstjórnin mun róa lífróður næstu daga
Kjarninn 7. apríl 2016
Valdaþræðirnar gætu legið til Pírata
Staðan í stjórnmálunum er fordæmalaus, en stjórnarandstöðuflokkarnir, sem mælast nú með ríflega 65 prósent fylgi, eru byrjaðir að stilla saman strengina. Píratar eru með pálmann í höndunum.
Kjarninn 7. apríl 2016
Krafan um nýtt upphaf nær einróma frá stjórnarandstöðu
Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa gengið í gegnum nær fordæmalausar fylgissveiflur á kjörtímabilinu. Kosningar í bráð gætu skapað mikil tækifæri fyrir suma, en eru ógnun fyrir aðra.
Kjarninn 5. apríl 2016
Fordæmalaus einleikur Sigmundar Davíðs
Forsætisráðherra hafði ekki samráð við þingflokk sinn né samstarfsflokk áður en að hann fór á fund forseta Íslands og óskaði eftir heimild til þingrofs. Hann virðist algjörlega einangraður í þeim aðgerðum sem hann leikur um þessar mundir.
Kjarninn 5. apríl 2016
Ríkisstjórnarflokkarnir ætla að reyna að láta sambandið ganga
Kjarninn 5. apríl 2016
Sigmundur Davíð svaraði spurningum í Alþingi
Fundi á Alþingi er lokið og búið er að aflýsa þingfundi sem átti að vera á morgun. Kjarninn heldur áfram að fylgjast með gangi mála í Wintris-málinu.
Kjarninn 4. apríl 2016
Sigmundur Davíð átti Wintris þegar það lýsti kröfum í bú bankanna
Forsætisráðherra átti félagið Wintris til 31. desember 2009. Kröfum Wintris í slitabú föllnu bankanna var lýst fyrir þann tíma. Sigmundur Davíð seldi sinn hluta í félaginu daginn áður en að CFC-löggjöf tók gildi á Íslandi.
Kjarninn 3. apríl 2016
Fólk í Taívan varð mun meðvitaðra um innihald matvara eftir að mikið matarhneyksli skól landið 2014 einn stærsti matarolíuframleiðandinn var afhjúpaður fyrir að hafa endurnýtt notaða matarolíu og selt hana sem nýja.
Að breyta svínakótelettu í nautasteik
Kjarninn 3. apríl 2016
Ræningjadrottningin sem fór á þing
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér magnaða sögu Phoolan Devi.
Kjarninn 2. apríl 2016
Queens-hagkerfið
Queens var eitt sinn heimavöllur hvítra í New York. Árið 1950 voru 96,5 prósent íbúa hvítir. Árið 2013 fór hlutafallið í fyrsta skipti niður fyrir 50 prósent. Hverfið iðar af fjölbreyttu mannlífi og einkamarkaður hefur blómstrað þar undanfarin ár.
Kjarninn 1. apríl 2016
Íslendingar eiga umtalsverðar eignir
Íslendingar eiga rúmlega þúsund milljarða erlendis
Íslendingar eiga 1.068 milljarða króna í fjármunaeign í öðrum löndum. Þar af eru um 32 milljarðar króna á Bresku Jómfrúareyjunum. Íslenskir ráðherrar áttu, eða eiga, félög í löndum sem teljast sem lágskattasvæði.
Kjarninn 31. mars 2016
Bjarni eða Sigmundur munu sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnum á mánudag klukkan 15.
Óvissutímar framundan á Alþingi
Miklir óvissutímar eru framundan á Alþingi, sem kemur saman á ný á mánudag. Lítið er hægt að negla niður um framkvæmd þingrofstillögu stjórnarandstöðunnar. Fjöldi mála bíða afgreiðslu í skugga Wintris málsins.
Kjarninn 31. mars 2016
Elítan gegn kröfu kjósenda um breytingar
Óvinsælasti frambjóðandinn fær mesta umfjöllun og flest atkvæði í forvali repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Hvernig stendur á þessu og hvað hyggist flokksforystan gera? Bryndís Ísfold skrifar frá New York um forval stóru flokkanna.
Kjarninn 30. mars 2016
Ráðamenn ráða því hvort þeir séu innherjar eða ekki
Stjórnvöld bera sjálf ábyrgð á því að meta hvort eðli og umfang starfsemi þeirra gefi tilefni til þess að reglur um innherjaupplýsingar gildi um hana. Settar voru sérstakar innherjareglur af fjármálaráðherra. Þær náðu ekki yfir forsætisráðherra.
Kjarninn 30. mars 2016
Andri Snær Magnason og Bryndís Hlöðversdóttir ætla að tilkynna ákvörðun sína á næstu dögum. Fjölmargir aðrir þekktir Íslendingar liggja enn undir feldi.
Andri Snær og Bryndís á lokametrunum
Andri Snær Magnason rithöfundur og Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari eru bæði á lokametrunum varðandi ákvörðunartöku um forsetaframboð. Bakland Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, vinnur nú að mælingum á möguleikum hans til framboðs.
Kjarninn 29. mars 2016
Plútoníumborgirnar
Þegar kjarnorkukapphlaup stórveldanna hófst fór af stað atburðarás sem er á skjön við allt sem eðlilegt getur talist. Tvær borgir, Richland í Washington ríki í Bandaríkjunum og Cheyliabinsk í Úralfjöllum, léku þar stór hlutverk.
Kjarninn 28. mars 2016
Tíu staðreyndir um íslenskan vinnumarkað
Mikill uppgangur er nú í íslensku efnahagslífi. Þetta sést á tölum sem Hagstofa Íslands tekur saman um íslenskan vinnumarkað.
Kjarninn 27. mars 2016
Þarftu nokkuð nótu?
Fjórir af hverjum tíu Dönum kaupa svarta vinnu. Og hinir efnameiri sækja frekar í slíka þjónustu en þeir sem hafa minna á milli handanna.
Kjarninn 27. mars 2016
Vill skapa „undirliggjandi spennu“
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Jóhann Jóhannsson, sem tvö ár í röð hefur verið tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatónlist. Kristinn Haukur Guðnason fylgdist með glæsilegum tónleikum, þar sem stórvirki kvikmyndatónlistar hljómuðu.
Kjarninn 26. mars 2016
Brooklyn-hagkerfið
Brooklyn er stærsta hverfi New York borgar og þar iðar allt af fjölbreyttu mannlífi, þar sem sögulegar rætur setja mark sitt á samfélagið.
Kjarninn 26. mars 2016
Fólk á aldrinum 16 til 25 ára eyðir um 6000 krónum á mánuði í áskriftir að meðaltali.
Eldra fólk eyðir tugum þúsunda í áskrift á mánuði
Útgjöld einstaklinga vegna áskrifta, fjarskipta og miðla aukast eftir því sem þeir eldast. Ungt fólk eyðir að meðaltali um 7.000 krónum á mánuði í áskriftir.
Kjarninn 26. mars 2016
Bang & Olufsen er eitt þekktasta vörumerki Danmörku.
Er Bang & Olufsen á leiðinni til Asíu
Kjarninn 26. mars 2016
Gervibarki.
Bera íslenskar stofnanir ábyrgð í gervibarkamálinu?
Kjarninn 25. mars 2016
Hryðjuverkin í Brussel staðfesta þann veruleika sem Evrópumenn búa nú við.
Hryllingurinn í Brussel
Hryðjuverk eru veruleiki sem Evrópumenn munu þurfa að búa við næstu árin. Árásirnar á Brussel staðfestu það. Borgin sem var helst þekkt fyrir afburða súkkulaði, gæðabjór er nú einnig þekkt fyrir herskáa múslima og hryðjuverkamenn.
Kjarninn 24. mars 2016
Spennutreyja austurs og vesturs
Í nýrri bók Steven Lee Myers er teiknuð upp mynd af Vladímir Pútín sem skarpgreindum manni, sem sé óútreiknanlegur. Vaxandi ógn sé af honum á vesturlöndum, einkum ef honum takist að koma Rússlandi upp úr þrengingum. Hann gleymi heldur aldrei neinu.
Kjarninn 23. mars 2016
Sigmundur Davíð var ekki bundinn af innherjareglum
Innherjareglur sem settar voru vegna vinnu við losun hafta giltu ekki um Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Þær giltu hins vegar um Bjarna Benediktsson, starfsmenn ráðuneytis hans og alla sérfræðinga sem komu að vinnunni.
Kjarninn 23. mars 2016
Krakk og kaupstaðalykt í Toronto
Kjarninn 22. mars 2016
Grænlenskar konur á milli steins og sleggju
Ofbeldi, neysla og vændi bíður margra grænlenskra kvenna sem vilja byrja nýtt líf í Danmörku. Menningarmunur og tungumálaörðugleikar gera þeim erfitt fyrir að leita sér aðstoðar.
Kjarninn 22. mars 2016
Stendur valið um karlrembu eða femínista?
Donald Trump hefur ekki síst rekið kosningabaráttu sína með niðrandi ummælum um konur. Hillary Clinton hefur lagt áherslu á femínisma í sinni kosningabaráttu. Þau tvö eru líklegust til að berjast um forsetaembætti Bandaríkjanna í haust.
Kjarninn 21. mars 2016
Dominos, Subway og KFC eru vinsælustu veitingastaðir landsins.
Borða úti annan hvern dag
Ungir Íslendingar borða skyndibita eða annan tilbúinn mat annan hvern dag að meðaltali og eyða í það tæplega 30 þúsund krónum á mánuði. Dominos er vinsælasti veitingastaðurinn hjá notendum Meniga.
Kjarninn 21. mars 2016
David Cameron og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræddu sæstrengsmálin þegar sá fyrrnefndi kom í heimsókn á dögunum.
Sæstrengur milli Íslands og Bretlands?
Kjarninn 21. mars 2016
Sigmundur Davíð hefur ekki staðfest siðareglur ráðherra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur litið svo á að siðareglur sem síðasta ríkisstjórn setti sér giltu áfram um hans ríkisstjórn. Umboðsmaður Alþingis er ekki sammála.
Kjarninn 20. mars 2016
Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum
Ramzan Kadyrov tilkynnti nýverið að hann væri reiðubúinn að stíga til hliðar sem leiðtogi sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu í Rússlandi. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur, kynnti sér stjórnartíð hins sjálftitlaða „hermanns Pútíns”.
Kjarninn 20. mars 2016
Danski forsætisráðherrann vill hemja öfgamenn
Þættir TV2 í Danmörku um starfsemi í bænahúsum múslima þar í landi hafa vakið mikla athygli. Forsætisráðherrann boðar til fundar eftir páska um það hvernig sé hægt að hemja öfgamenn.
Kjarninn 20. mars 2016
Topp 10 - Þekkt fólk erlendis af íslenskum uppruna
Íslendingar eru víða og hafa náð langt á ýmsum sviðum. Það á líka við um fólk af íslenskum ættum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði söguna.
Kjarninn 19. mars 2016
Geirmundur Kristinsson stýrði Sparisjóðnum í Keflavík í 19 ár. Nú þarf hann að svara til saka vegna ákæru um umboðssvik.
Sparisjóðsstjórinn ákærður fyrir að gefa félagi sonar síns stofnbréf
Kjarninn birtir ákæru á hendur Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík. Geirmundur er ákærður fyrir tvenn umboðssvik. Annað málið snýr að mörg hundruð milljón króna framsali á eign til félags í eigu sonar hans.
Kjarninn 18. mars 2016
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur opinberað að hún eigi kröfur upp á rúman hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna.
Eiginkona forsætisráðherra hagnast á því að sleppa við stöðugleikaskatt
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur leikið lykilhlutverk í pólitískri umræðu um losun hafta og við mótun á áætlun til að láta þá losun verða að veruleika. Eiginkona hans var allan þann tíma kröfuhafi í slitabú föllnu bankanna.
Kjarninn 18. mars 2016
Harlem-hagkerfið
Harlem hverfið í New York hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, til hins betra. Svipað margir búa þar og á Íslandi.
Kjarninn 17. mars 2016
Hagsmunagengi krónunnar
Gengi krónunnar er þrætuepli nú sem fyrr. Vaxandi áhyggjur eru nú í atvinnulífinu af því að gengi krónunnar muni styrkjast of mikið við frekari losun hafta.
Kjarninn 17. mars 2016
Eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra hefur upplýst um að hún eigi félag sem skráð er á Bresku Jómfrúareyjunum.
Fréttir af eignum Íslendinga í skattaskjólum birtar í stórmiðlum á næstu vikum
Íslenskt fjölmiðlafyrirtæki vinnur að umfangsmikilli umfjöllun um eignir Íslendinga í erlendum skattaskjólum í samstarfi við nokkra erlenda fjölmiðla. Spurningar voru settar fram vegna félags eiginkonu forsætisráðherra.
Kjarninn 17. mars 2016
Ósætti stjórnarliða hefur komið meira og meira upp á yfirborðið undanfarið.
Vaxandi sýnilegur ágreiningur milli ríkisstjórnarflokka
Staðsetning Landspítala og fæðingarorlofsmál hafa bæst á listann yfir stór mál þar sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ganga alls ekki í takt. Kjarninn tók saman stærstu ágreininingsmál ríkisstjórnarinnar um þessar mundir.
Kjarninn 16. mars 2016
Félag eiginkonu forsætisráðherra er skráð á Bresku Jómfrúareyjunum
Félag í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, er skráð til heimilis á Bresku Jómfrúareyjunum. Félagið heldur utan um miklar eignir hennar sem hún eignaðist eftir söluna á Toyota á Íslandi fyrir hrun.
Kjarninn 16. mars 2016