Nova orðið stærst á farsímamarkaði og gagnamagn fjórfaldaðist á tveimur árum
Síminn er ekki lengur með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi, en hann hefur hafst slíka frá upphafi farsímavæðingar. 4G hefur leitt af sér gríðarlega gagnamagnsnotkun. 365 gengur hægt að fjölga viðskiptavinum í fjarskiptarekstri sínum.
Kjarninn
4. maí 2016