Nova orðið stærst á farsímamarkaði og gagnamagn fjórfaldaðist á tveimur árum
Síminn er ekki lengur með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi, en hann hefur hafst slíka frá upphafi farsímavæðingar. 4G hefur leitt af sér gríðarlega gagnamagnsnotkun. 365 gengur hægt að fjölga viðskiptavinum í fjarskiptarekstri sínum.
Kjarninn 4. maí 2016
Hópmálsókninni gegn Björgólfi Thor vísað frá en pissukeppnin heldur áfram
Hæstiréttur hefur vísað frá hópmálsókn fyrrum hluthafa Landsbankans gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Helsti fjármögnunaraðili málsóknarinnar var félag í eigu Árna Harðarsonar, nánasta samstarfsmanns Róberts Wessmann.
Kjarninn 4. maí 2016
Gamli refurinn stóð uppi sem sigurvegari
Claudio Ranieri tókst hið ómögulega, að gera Leicester City að enskum meistara í fótbolta. Hvernig fór hann að þessu? Ranieri er íhaldssamur, og trúir á einfalda markmiðasetningu. Svo setur hann hlutina í hendur leikmanna.
Kjarninn 3. maí 2016
Flug Pírata virðist vera að lækka eftir afhjúpun Panamaskjalanna - þó að flokksmenn hafi hvergi verið nefndir í því samhengi.
Píratar tapa mest á Panamaskjölunum
Píratar mælast með 27 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi og hafa ekki mælst eins lágt í heilt ár. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi síðan í byrjun apríl. Fylgið haggast ekki hjá Samfylkingu.
Kjarninn 3. maí 2016
Katrín Júlíusdóttir (13 ár á þingi), Einar K. Guðfinnsson (25 ár á þingi), Ögmundur Jónasson (20 ár á þingi), Páll Jóhann Pálsson (3 ár á þingi) og Sigrún Magnúsdóttir (3 ár á þingi) ætla að róa á önnur mið á næsta kjörtímabili.
Reynsluboltar hætta á þingi
Forseti Alþingis, einn núverandi ráðherra og tveir fyrrverandi ráðherrar ætla að hætta þingsetu eftir þetta kjörtímabil. Enn er ekki komin dagsetning fyrir haustkosningar.
Kjarninn 3. maí 2016
Tíu staðreyndir um herstefnu Donalds Trump
Kjarninn 2. maí 2016
Hækkandi lífaldur og áskoranirnar sem fylgja
Hvernig á að bregðast við hækkandi lífaldri Íslendinga og hvernig er hægt að vinna úr þeim áskorunum sem birtast vegna þess? Aðilar vinnumarkaðarins og lífeyrissjóðirnir efndu til málþings á dögunum til þess að ræða málin.
Kjarninn 1. maí 2016
Mótmælin Nuit Debout, Úti alla nóttina, hófust formlega 31. mars og hafa staðið yfir í heilan mánuð. Boðað er til þeirra á samfélagsmiðlum.
Kröfuganga gegn kapítalisma
Kjarninn 1. maí 2016
Konunglegt faðmlag: Henrik Danaprins faðmar Margréti drottningu létt fyrir blaðamannafund.
Faðmlagaáráttan og dönsku handabandssamtökin
Kjarninn 1. maí 2016
Hið lífseiga Nintendo
Saga Nintendo er um margt óvenjuleg. Tölvur frá fyrirtækinu voru víða á heimilum en það hafa skipst á skin og skúrir í rekstrinum í gegnum tíðina. Kristinn Haukur Guðnason kafaði ofan í óvenjulega sögu þessa þekkta fyrirtækis.
Kjarninn 30. apríl 2016
Dr. Henning Kirk
Stöðug endurnýjun heilans alla ævi
Með hækkandi lífaldri vakna spurningar um getu fólks til að takast á við háan aldur. Hvernig er hugur okkar í stakk búinn til að takast á við þær áskoranir. Dr. Henning Kirk, sérfræðingur í öldrunarlækningum, svaraði þessum spurningum á málþingi á dögunum
Kjarninn 30. apríl 2016
Guðni Th. Jóhannesson tilkynnir brátt hvort hann ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Guðni með forskot á Andra og Höllu
Guðni Th. Jóhannesson er með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun. Ólafur Ragnar Grímsson er áfram með yfirburðafylgi. Andri Snær Magnason mælist með 15 prósent. Kosning erlendis hófst í dag. Guðni og Berglind Ásgeirsdóttir tilkynna ákvörðun sína brátt.
Kjarninn 30. apríl 2016
Félög í Lúxemborg kaupa nýtt hlutafé í 365 miðlum
Hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa hert tök sín á 365. Félag Ingibjargar og tvö önnur félög með tengsl við Lúxemborg hafa keypt nýtt hlutafé í fyrirtækinu. Forstjóri 365 vill ekki segja hver eigi þau félög.
Kjarninn 30. apríl 2016
Ótrúlegt vaxtartímabil Apple á enda
Vaxtatímabil Apple í tekjum stóð fyrir í 51 ársfjórðung í röð. Því lauk í vikunni.
Kjarninn 29. apríl 2016
Áætlun hjá hinu opinbera miðar að því að lækka skuldir og styrkja innviði
Áætlun stjórnvalda um fjármál hins opinbera felur í sér margar sértækar leiðir til að styrkja fjárhag hins opinbera. Innviðir ferðaþjónustu verða styrktir sem og mennta- og heilbrigðiskerfisins.
Kjarninn 29. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson, forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar.
Hefur ríkisstjórnin slegið met í að svara fyrirspurnum?
Umræður sköpuðust um fyrirspurnir og svör í þinginu í síðustu viku. Bjarni Benediktsson taldi met hafa verið slegið í bæði fyrirspurnum og svörum hjá þessari ríkisstjórn. Kjarninn ákvað að sannreyna það.
Kjarninn 29. apríl 2016
Hefur Twitter einhver áhrif?
Twitter-samfélagið hefur blómstrað í kjölfar umróts í íslensku stjórnmálaumhverfi og ný myllumerki spretta upp nær daglega. Æ fleiri nýta sér miðilinn til að tjá skoðanir sínar. Stjórnmálafræðingur segir Twitter „hálfgerðan elítumiðil“.
Kjarninn 29. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson og Andri Snær Magnason
Mikill skoðanamunur eftir menntun
Mikill munur er á afstöðu fólks eftir menntunarstigi til þeirra tveggja forsetaframbjóðenda sem njóta mests fylgis í könnun MMR. Andri Snær Magnason er með meira fylgi meðal háskólamenntaðra heldur en Ólafur Ragnar Grímsson.
Kjarninn 27. apríl 2016
Steven Anderson með eiginkonu sinni, Zsuzsanna, og átta börnum.
Presturinn sem hatar Ísland
Presturinn sem hélt þrumuræðu um Ísland og fordæmdi pistlahöfund Kjarnans er ekki að vekja athygli í fyrsta sinn. Fyrir nokkrum árum vildi hann taka samkynhneigt fólk af lífi og óskaði Obama dauða. Hann leiðir sértrúarsöfnuð í Arizona.
Kjarninn 27. apríl 2016
Verkamenn mótmæla við höfuðstöðvar lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama eftir að starfsemi hennar kom í ljós með umfangsmesta gagnaleka sögunnar.
820.000 milljarðar króna í skattaskjólum
Áætlað hefur verið að lágmarki átta prósent af heildarauðæfum heimila í heiminum sé í skattaskjólum. Helstu einkenni skattaskjóla eru leynd og ógagnsæi. Vísindavefurinn tók saman grein um skattaskjól.
Kjarninn 27. apríl 2016
Réttlætið sigraði að lokum
Aðgerðir og aðgerðaleysi lögreglunnar á Hillsborogh vellinum í Sheffield, 15. apríl 1989, leiddu til dauða 96 stuðningsmanna Liverpool. Þetta var staðfest með dómi í dag.
Kjarninn 26. apríl 2016
Íslendingar komu með 72 milljarða í gegnum fjárfestingarleiðina
Seðlabankinn bauð árum saman upp á leið til að skipta gjaldeyri í krónur. Íslendingar komu með 72 milljarða og fengu 17 milljarða í virðisaukningu. Ekki fást upplýsingar um hverjir þetta voru og því ekki hægt að bera saman nöfn í Panamaskjölunum.
Kjarninn 26. apríl 2016
Hrólfur Ölvisson, Helgi S. Guðmundsson, Finnur Ingólfsson, Kári Arnór Kárason, Kristján Örn Sigurðsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff.
Þögn og afsagnir eftir Panamaskell gærkvöldsins
Framsóknarflokkurinn hefur ekki tjáð sig um Kastljósþátt gærkvöldsins. Ekki hefur náðst í framkvæmdastjóra flokksins eða framkvæmdastjóra Sameinaða lífeyrissjóðsins í morgun. Vilhjálmur Þorsteinsson sagði af sér aftur vegna Panamaskjalanna.
Kjarninn 26. apríl 2016
Seðlabankinn vill lögfesta heimild til að setja þak á veðhlutföll
Mikilvægt er [...] að heimild til að setja þak á veðhlutföll í þjóðhagsvarúðarskyni sé til staðar áður en skuldadrifin hækkun á fasteignaverði hefst, segir Seðlabanki Íslands.
Kjarninn 26. apríl 2016
Erlent ungt fólk notað í undirboði á vinnumarkaði
Haldið var málþing á dögunum á vegum Vinnumálastofnunar og var yfirskriftin „Þörf vinnumarkaðarins fyrir erlent vinnuafl - Áskoranir og ávinningur.“
Kjarninn 25. apríl 2016
Í landi þar sem spilling er daglegt brauð
Panama-skjölin títtnefndu hafa síðustu vikurnar valdið miklu fjaðrafoki á Íslandi og víða annarsstaðar. Aðra sögu er þó að segja frá Rússlandi. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, hefur fylgst með gangi mála í Rússlandi.
Kjarninn 24. apríl 2016
Lokaðar kórónur má ekki nota.
Kórónufrumvarp
Kjarninn 24. apríl 2016
Hvað varð um Prince Naseem Hamed?
Boxarinn frá Sheffield stal senunni um tíma, en hvarf svo af sviðinu. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu Prince Naseem Hamed.
Kjarninn 23. apríl 2016
Þingmaðurinn segir „já"
Stormasamt kjörtímabil virðist ekki hafa blásið viljann úr sitjandi þingmönnum til að gefa kost á sér áfram í komandi Alþingiskosningum. Flestir segjast vilja halda áfram, þó margir séu enn óákveðnir. Kjarninn kannaði afstöðu þingmanna fyrir kosningarnar.
Kjarninn 22. apríl 2016
Þrír millljarðar í arð til eigenda Borgunar á tveimur árum
Ekki hafði verið greiddur arður út úr Borgun frá árinu 2007 þegar nýir eigendur keypt hlut af Landsbankanum í lok árs 2014. Um 800 milljónir voru greiddar til hluthafa vegna þess árs og síðan 2,2 milljarðar vegna 2015, samkvæmt ákvörðun hluthafafundar.
Kjarninn 21. apríl 2016
Fjármunum ráðstafað frá Panama til Íslands
Kjarninn 21. apríl 2016
Skuld við Glitni greidd af Panamafélagi og með Íbúðalánasjóðsbréfum
Félag frá Panama kom að því að greiða 2,4 milljarða króna skuld tveggja félaga í eigu fjölskyldu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á árinu 2010. Félagið er í eigu eiginkonu hans. Skuldin var greidd í reiðufé og með skuldabréfum útgefnum af Íbúðalánasjóði.
Kjarninn 21. apríl 2016
Panamafélagið Guru Invest fjármagnaði verkefni í Bretlandi og á Íslandi
Kjarninn 21. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson, Andri Snær Magnason, Bæring Ólafsson, Halla Tómasdóttir, Elísabet Jökulsdóttir, Hildur Þórðardóttir, Guðrún M. Pálsdóttir, Ástþór Magnússon, Ari Jósepsson, Sturla Jónsson, Benedikt K. Mewes, Hrannar Pétursson og Magnús Magnússon.
Kosningabaráttunni snúið á haus
Landslag forsetakosninganna er gjörbreytt. Þrír hafa dregið framboð sitt til baka. Ólafur Jóhann Ólafsson afskrifar forsetaframboð.
Kjarninn 20. apríl 2016
Forsætisráðuneytið semur nýjar siðareglur fyrir ráðherra
Forsætisráðuneytið hefur brugðist við ábendingum umboðsmanns Alþingis í kjölfar Lekamálsins. Unnið er að nýjum siðareglum og búið er að uppfæra reglur um samskipti og erindisbréf fyrir aðstoðarmenn.
Kjarninn 19. apríl 2016
,,Oh, we love Iceland” - með Sanders-hjónum á framboðsfundi í New York
Kjarninn 19. apríl 2016
Ályktun 1325 og mikilvægi femínisma til að takast á við stríð og átök
Þrátt fyrir jákvæða þróun í átt að jafnrétti, sér í lagi á Vesturlöndum, rekast konur enn á veggi og þök. Þeim er haldið frá valdamiklum stöðum þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Það ríkir því enn valdabarátta þar sem konum er haldið niðri.
Kjarninn 17. apríl 2016
Vantar þig flugvél?
Kjarninn 17. apríl 2016
Stríð ISIS gegn menningunni og sögunni
Hryðjuverkasamtökin ISIS voru stofnuð árið 1999 en hafa síðan umbreyst og raunar verið kölluð ýmsum nöfnum. Af þeim stafar sannarlega ógn. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðai stríð ISIS gegn menningarsögunni.
Kjarninn 16. apríl 2016
Langur verkefnalisti er á borði ríkisstjórnar Sigurðar Inga Jóhannssonar sem þarf að afgreiða á næstu vikum.
Enginn málalisti kominn og 18 dagar eftir
Málalisti ríkisstjórnarinnar er enn ekki kominn fram. Stjórnmálafræðingur segir afar erfitt fyrir ríkisstjórnina að bakka út úr loforðum um kosningar í haust. 18 dagar eru eftir af almennum þingfundardögum.
Kjarninn 16. apríl 2016
Kostnaðurinn eykst hjá sveitarfélögunum en tekjur fylgja með
Miklar launahækkanir hjá sveitarfélögum, ekki síst kennurum, komu illa við mörg sveitarfélög í fyrra, en vonir standa til þess tekjurnar muni aukast hjá þeim í rúmlega sama takti á þessu ári, vegna almennra launahækkana og jákvæðra áhrifa á útsvar.
Kjarninn 15. apríl 2016
Hvað liggur að baki hjá skipuleggjendum mótmæla?
Mótmæli síðustu daga og vikna hafa ekki farið fram hjá neinum en þátttakan náði hámarki 4. apríl, daginn eftir Kastljósþáttinn fræga. En hvað rekur fólk áfram til að mótmæla og standa fyrir mótmælum viku eftir viku?
Kjarninn 14. apríl 2016
Íslensk heimili rétta úr kútnum
Fjárhagsstaða fjölskyldna hefur batnað nokkuð hratt að undanförnu, samhliða hækkun á virði lífeyris- og fasteigna. Það eru langsamlega stærstu eignir heimila í landinu.
Kjarninn 13. apríl 2016
Staten Island-hagkerfið
Staten Island er heimavöllur fjölmargra auðmanna New York-borgar. Frá því árið 2009 hefur skipulega verið unnið að uppbyggingu ferðaþjónstu í þessari eyju, sem er eitt af fimm lykilhverfum New York.
Kjarninn 13. apríl 2016
Bjarni Benediktsson leggur fram frumvarpið.
Lagt til að 25 prósent tekna erlendra sérfræðinga verði skattfrjálsar í þrjú ár
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp með ýmiskonar breytingum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja. Hann vill veita erlendum sérfræðingum ákveðið skattfrelsi og auka endurgreiðslur vegna rannsóknar og þróunar.
Kjarninn 13. apríl 2016
Krafan um kosningar hefur verið hávær síðan fréttir úr Panamaskjölunum birtust. Búist er við því að dagsetning haustkosninganna verði ákveðin á næstunni.
Baráttan um Alþingi að hefjast
Flokkarnir á Alþingi þurfa að flýta allri vinnu í ljósi komandi kosninga. Búist er við dagsetningu haustkosninganna á næstunni. Þingflokksformaður Framsóknar vill ekki fullyrða að kosið verði í haust.
Kjarninn 13. apríl 2016
Bronx-hagkerfið
Líkt og í Queens hefur Bronx-hverfið breyst mikið á undandförnum fjörtíu árum. Árið 1950 var meira en 90 prósen íbúa hvítur, en nú er hlutfallið 40 prósent. Hverfið er heimasvæði New York Yankees, Fordham háskóla og Bronx-dýragarðsins.
Kjarninn 12. apríl 2016
Byggingarleyfi komið: Hafnartorg mun rísa
Reykjavíkurborg hefur gefið út byggingarleyfi fyrir reitinn við Austurbakka 2. Teikningum Sigmundar Davíðs af Hafnartorgi var hafnað og munu framkvæmdir á upprunalegum hugmyndum hefjast síðar í apríl.
Kjarninn 12. apríl 2016
Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að neita beiðni forsætisráðherra um þingrof og orð hans um hlutverk embættisins vakti mikla athygli í síðustu viku.
Hitnar undir forsetaframbjóðendum
Atburðarrásin á Bessastöðum í síðustu viku hafa hitað undir mögulegum forsetaframbjóðendum. Margir eru þó enn óákveðnir. Andri Snær Magnason tilkynnir um framboð sitt í dag.
Kjarninn 11. apríl 2016
John Oliver gerði stólpagrín að viðtalinu við Sigmund Davíð
Íslensku stjórmálin vinsælt aðhlátursefni
Helstu pólitísku grínþættir heims hafa tekið Sigmund Davíð fyrir eftir atburði síðustu viku. John Oliver sagði viðtalið líkjast bílslysi í „slow motion“. Bretar og Ástralir taka Sigmund líka fyrir.
Kjarninn 11. apríl 2016